Þjóðviljinn - 26.10.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudagur, 26, október 1960 — ÞJÓÐVILJINN —.(3
Herir Mobutus og Samei
þjóðani&a siga
Nú þykir horfa ófriðlegar í Kongó en nokkru sinni' gær, að kostnaðúrinn af dvöi
áöur, og allmikil hætta á því að til átaka komi milli her-! heriiðs sþ í Kongó næmi m
Undanfarna daga hafa her-
menn úr liði Mobutus farið
rænandi og myrðandi um höfuð-
"borgina LéopoMvilie. Nú hefur
hershöíðinginn stefr.t miklu liði
"til borgarinnar og lætur hann
líklega um að hann muni
"tryggja sér þar öll völd.
Herlig Sameinuðu þjóðanna
"heíur fengið fyrirskipun um að
lileypa hersveitunum alls ekki
Byggingarhugur í
sósíalistum í
sveita Mobutus hershöfðingja og herliðs Sameinuðu þjóð-
anna.
inn í borgina, heldur hindra það
hvað sem það kostar. Hefur lið
SÞ fengið aukinn vopnabúnað
flugleiðis, bar á meðal litlar
fallbyssur.
Hermálaráðherra Katanga-
héraðs sagði í fyrrad. a, ef Ber-
enson, yfirmaður Sameinuðu
þjóðanna í Elisabethville, hypj-
aði sig ekki burt frá Katanga,
myndi hann fluttur þaðan með
valdi.
Herstjórn SÞ í Léopoldville
hei'ur nú herlið tilbúið að sker-
ast í leikinn ef Katangastjórn
lætur verða af, hótun sinni.
Hamarskjöld skýrði frá þvi í
aðalstöð.vum SÞ í New York í
Kópavogi
Sósíalistafélag Kópavogs hélt
sðalf imd "sfnn si. f immtudag.
_Auk venjulegra aðalfundar-
staría var rætt um húsnæðismál
sósialistafé'jagaTT.na í Kópavogi
og framtíðarskipan þeirra mála.
lEr mikill áhUgi meðal sósíalista
f'yrir því að reynt verði að koma
~upp húsi fyrir starísemi félag-
anna og' er þess að vænta að
¦fljótlega verði hægt að leysa
þetta vandamál.
í stjórn félagsins voru kosnir:
"Formaður: Leó Guðlaugsson,
xitari: Karl Einarsson, gjaldkeri:
Auðunn Jóhannesson, meðstjórn-
endur: Tryggvi Benediktsson og
Ólafur Jónsson.
Eift gengur
ir alla
Vegna fréttar hér í blaðinu
í gær um ibifreiðamál á Kefla-
víkurfTugvelli ihefur Björn Ingv-
arsson, lögreglustjóri á flug-
vellinum snúið sér til blaðsins
og óskað að ta'ka eftirfarandi
fram:
Sömu lög og reglur gilda um
híla Bandarikjamanna og Is-
lendinga og er framfylgt á ná-
kvæmlega sama hátt hver sem
í hlut á. Bifreiðaeftirlit rikis-
ins annast skoðun á öllum
einkabílum Bandaríkjamanna
hvort sem þeir eru skráðir á
JO eða VLE númer. Aðalskoð-
un fer fram einu sinni á ári
Yf
150 fyrirtæki á
Kúbu þjoðnýtt
f gær tilkynnti Kúbustjórn
að hún hefði ákveðið að þjóð-
nýta rúmlega 150 bandarísk
fyrirtæki á eynni í viðbót við
þau sem þegar hafa verið þjóð-
nýtt. Fyrirtæki þessi eru tal-
in vera, um 200 milljón dollara
virði.
Meðal þessara fyrirtækja eru
sykurverksmiðjur, tóbaksverk-
smiðjur, bankar, ofiuhreinsun-
arstöðvar, járnbrautir, gúmmi-
pg nikkelverksmiðjur.
i Meðal verksmiðjanna eru
Goodyear og Firestone-hjól-
barðaverksmiðjurnar og einnig
Coca-cola-verksmiðjurnar
Kúbu.
orðið 25 milljónum sterlings-
punda.
Samningar ekki
gerðir enn, en
miðar vel áf ram
Þjóðviljanum barst í gær
svofelld athugasemd frá Flug-
félagi íslands: r , Hið kunna leikrit Guðmundar Kambans-„I
,Vegna fréttar sem birtist \^% Sytting Skálholti" verður sýnt í 15, sinn í Þjbð-
í Kaupmannahafnarblaðinu * ^ ,¦„„;,.
Berlinske Tidende og siðar í • leikhúsinu í kvöld, miðvikudag. Leikritið var frumsynt 20. aPril
íslenzkum blöðum um væntan- .A í ti,efni af 10 ara afmæli leikhussins, en sýningar voru tekn-
legt Grænlandsflug Flugfélags ar upp að nýju í haust eftir sumarhléð. Aðsókn að leiknum
Islands, vill félagið taka fram, hefur verið mjög góð. enda íslenzk leikrit yfirleitt vel sótt. —0
að samningaumleitanir hafa Myndin er af Kristbjörgu Kjeld í hlutverki Ragnheiðar Brýnj-
staðið yfir undanfarna mán- olfsdóttur biskupsdóttur og Erlingi Gíslasyni í hlutverki Iteða>-
uði og' miðað vel áfram, enda Halldórssonar.
þótt samningar hafi ekki ver-
ið gerðir ennþá. Á þessu stigi
málsins er því ekki unnt að
segja fyrir nm, hvort Flugfé-
lag Islands tekur að sér það
Grænlandsflug sem hér um
ræðir."
Færðarþakkir
Stjórn Landssambandsins
gegn áfengisbölinu hefur beðið | firðingabúð við Skólavörðustíg.
Þjóðvil.iann að koma á fram- Á sýningunni er margskonar
færi fyrir sig þakklæti til allra fataiðnaður- og bólstrunarvélar,
þeirra, sem á einn eða annan (n».a sjálfvirkar hnappagata- og
hátf veittu liðveizlu í sambandi i festivélar, heftivélar, hraðsauma-
Sýnieg á Pfaff-saumavél-
nm í Breiðfírðingabúð
Pfaff-saumavélaumboðið ouiv landi. bauð boðsgesti velkomna
afii í gær sýningu á heimilis- við opnun sýningarinnar í gær-
og iðnaðarsaumavélum í Breið-1 dag, en meðal þeirra var Gylfi
Þ. Gíslason iðnaðarmálarað-
við nýafstaðna bindindisviku í
Reykjavík. Sérstaklega þakkar
sambandið Háskólanum, félaga-
samtökum þeim, er sáu um ein-
stök kvöld vikunnar svo og
á t þeim, er þar komu fram með
eitt eða annað efni.
daga.
Þegar flugvél þeirra var ná-
lægt landamærum Vestur-
Þýzkalands og Hollands, komu
tvær vesturþýzkar orustuþotur
,.- ,6 .uk, ,P maður frá bif-'af Sabre-gerð í grennd við
reiðaeftirlitinustadduráKefla-|ílugvélina' Flugu vesturþýzku
víkurflugvelli hvern mánudag i Augvélarnar, sem merktar voru
Vesturþýzkar orustuþotur
ögruðu Bretadrottningu
Elísabet Bretadrottniníg og ustuvélanna ekki verið nema
Filippus maður hennar fóru í um 20 metrar meðan á ögrunar-
gær heim til London frá Kaup- aðgerðunum stóð
mannahöfn þar sem bau hafa
verið í heimsókn undanfarna
•og skoðar nýkomna bíla.
I é»-7. sœtí
Leipzig í gær. Skeyti
til Þjóðviljans.
Eilskákinni úr 8. umferð lauk
1>annig að Freysteinn gerði jafn-
tefli við Kölvig. íslendingar
urnu því Dani með 2V2 vinning
gegn 1jæ-
Staðan í C-riðli fyrir síðustu
umferð er þessi:
l.England 25 vinningar
2. Tékkóslóvakía 24V2 vinn.
3. Ungverjaland 24 vinningar
4. Svíþjóð 22 vinningar
5. Mongólía 14V2 vinn.
tí.—7. Túnis 13 vinninga
- ísiand 13 vinninga
8. Danmörk 12V2 vinning
9. Grikkland 6V2 vinning
10. BoUvía 5 vinningar.
með járnkrossum vesturþýzka
hersins, ögrandi alveg upp að
drottningarflugvélinni.
Flugstjórinn á flugvél drottn-
vélar. sem sauma 5 þúsund spor
á mínútu, þræðivélar o.fl. o.fl.,
auk hinna viðurkenndu og vel-
herra, Hirschfeld ambassador
Sambandslýðveldisins Þýzka-
lands og fjölmargir iðnrekendur.
Magrús gat þess að Pfaíf-verk-
smiðjurnar í Kaiserlautern
væru stofnaðar 1862 og nú
stærstu saumavélaverksmiðjurn-
þekktu Pfaff-heimilissaumavéla. ar í Evrópu, framleiða á annað
Ennfremur eru á sýningunni, þúsund vélar á dag. Þar vinna
Passap-prjónavélar.
í tilefni sýningarirnar er
kominn hingað tíl lands tækni-
legur sérfræðingur frá Pfaff-
verksmiðjunum í Vestur-Þýzka-
landi. Verður harn til viðtals
meðan á sýningunni stendur, en
hún verður opin til sunnudags-
kvölds kl. 2—7 síðdegis daglega.
Sýnikennsla í meðferð heimilis-
saumavélanna og prjónavélanna
verður einnig daglega meðan
Brezkir sérfræðingar settust á sýning' stendur.
rökstóla í gær til að rannsaka' Magnús Þorgeirsson, forstöðu-
málið. I maður Pfaff-umboðsins hér á
Búsett í Bandaríkjunum en rit-
ar sögu sem gerist á íslandi
Nýjasta bókin írá ísaíold, ásamt 2. út-
gáfu Prestasagna Oscars Clausen
Önnur útgáfa af Prestasögum Oscars Clausen í tveim
ingar segir, að þetta hafi skeð bjndum og skáldsaga eftir vestur-íslenzka konu eru nýj- J(ftmí| of
um 50 mínútum eftir að vélin fofa bœkurnar> sem út hafa komið & forlagi faalöife-l *
fór frá Kaupmannahöfn og ¦
yfir 9000 manr.s. Pfaff-umboðið
á íslandi hefur starfað í 31 ár,
en Pf aíí-saumavélar haf a ' veriðr
þekktar hér á landi um áratuga
skeið.'
Fyrirlestur um
bandarískar bók-
menntir í H.I.
Ameríski sendikennarinn við
Háskcla Islands, dr. David R.
Clark, prófessor við Háskólann
í Massachusetts, .flytur fyrsta
fyrirlestur sinn fyrir almenn-
ing á morgun, fimmtudags-
kvöld kl. 8,30 í I. kennslustofu
iháskólans.
Fyrirlesturinn fjallar nm
skáldverkið Walden: or, Life
in <he Woods eftir ameríska
rithöfundinn Henry David
Thoreau.
hafi vélin þá verið í um 10 km
hæð. Vesturþýzku flugvélarnar
hafi iðkað stórhættulegt, glæfra-
legt og ögrandi flug í kringum
farþegaflugvélina, og hafi bilið
milli vélar drottningar og or-
Veðurhorfurnar
Hægviðri, viðast léttskýjað.
í gærkvöld var sex stiga frost
á Akureyri.
Gullverð var enn 38 dollarar
únsan á kauphöni>ini í London
í gær, þrem dpllurum yfir gull-
gengi dollarans.
Hin nýja útgáfa Prestaeagn-
anna er aukin frá hinni fyrri,
bíndin eru tvö og hvort þeirra
um -190 blaðs.'ður dð stærð. Osc-
ar Clausen er lör.gu viðurkennd-
ur og þjóðkunnur nthöfundur
og hafa sagnaþættir hans af ís-
lenzkum prestum átt miklum
vinsældum að fagna síðan þeir
komu íyrst út um árið. í sagr:a-
þáttum þessum rifjar Oscar upp
sögu og örlög liðinna alda og
lýsir sérstæðum og ólíkum ein-
staklingum í ljósi aldarfarsins.
vik og er eftir Solveigu Sveins-
son. Höfurdurinn er búsett á
vesturströnd Bandaríkjanna og
af íslenzku bergi brotin. Solveig
rithöfurdur. Skáldsaga heniar
skrifar á enska tungu og nýtur
álits þar vestra sem góður rit-
höfundur. Skáldsaga hennar
nefnist á enskunni „Heaven in
my Heart", en þýðingu á ís-
lenzku gerði Aðalbjörg Johnson.
Helga í Stóruvík er ástarsaga,
gerist á íslandi, aðallega í litlu
Nýfundnalands-
miðunum
Tveir togarar Bæjarútgerðar
Reykjavikur hafa landað afla
sínum til vinr.slu í Reykjavík
að undanförau. Jón Þorláksson
landaði 103 lestum af ísfiski 12.
okt. sl. Var afli skipsins aðal-
lega karfi og þorskur, fenginh á
heimamiðum. Þormóður goði
i landaði 341 lest af karfa 22. okt.
| aflinn veiddur á Nýfundnalands-
miðum. Þá er Skúli Magnússon
Skáldsagan sem ísafold hefur ' sjávarþorpi. Bókin er 170 blað-, Væntar.legur af Nýfundnalands-
gefið út nefnist Helga í Stóru- síður að stærð. ! miðum í dag með um 240 lestir.