Þjóðviljinn - 26.10.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.10.1960, Blaðsíða 12
pJOÐVILIINN Miðvikudagur 26. öktóber 1960 — 25. árgangur— 241. tölublað Óíremdarástand í tannlækningum skólabarna: Aðeins tcmnlæknar við tvo barnaskóla Hörgull á tannlæknum er svo mikill, a'ö tannlæknar veröa aöeins starfandi við tvo barnaskóla bæjarins í vet- ur. Gaddavír Aðstoðarhermálaráðherra Bandaríkjanna, James H. Douglas, hafði skamma við- dvöl hér á landi í fyrradag. Kom hann hingað til þess að líta á herstöðina á Kefla- víkurflugvelli, en ráðherr- ann hefur að undanförnu verið á yfirreið um NATO- lönd og heimsótt bandarísk- ar herstöðvar. Benjamín Willis hernámsstjóri tók á móti ráðherranum og fylgd- arliði hans við komuna til Keflavíkurflugvallar, en síð- ar mun hann hafa rætt við íslenzka fréttamenn. Sam- kvæmt útvarpsfréttum og frásögn Mbl, AB og Tímans mun bandaríski ráðherrann hafa lagt áherzlu á það í viðtali við blaðamenn, að áhrifamikið hafi verið að fljúga með tékknesku og austur-þýzku landamærun- um og sjá girðingar þær, sem þar „lokuðu frjálsar þjóðir úti“. Það efast enginn um að Douglas ráðherra fari með rétt mál, er hann segist hafa séð úr lofti girðingar við landamæri Tékkóslóvakíu og Austur-Þýzklands. En það eru víðar girðingar. Hefði ráðherrann t.d. lagt leið sína nokkur hundruð metra suð- ur fyrir hótelbygginguna á Keflavíkurflugvelli, þar sem hann ræddi við íslenzku blaðamennina, hefði hann séð þessa veglegu girðingu —: sem myndin er af. Hverj- ar eru svo vistarverurnar innan girðingar? Geymslu- skálar? Refabú? Fangelsi? Nei, þetta eru íbúðaskálar íslenzkra kvenna sem á Vellinum vinna! (Ljósm. Þjóðv. AK) 11II1111111111111111111 i 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ 111111111111111111111111111111111111111111111111111111M Verklýðshreyfingin mun ekki þola aífur slíkar aðgerðir í gær kom frumvarp ríkisstjórnarinnar um staðfestingu á bráöabirgðalögunum um bann við flugmannaverkfall- iXUi, sem sett voru í vor og gilda til 1. nóv. n.k., loks til umræðu á Alþingi. Deildu Hannibal Valdimarsson, EÖ- varð Sigurösson og Eysteinn Jónsson hart á ríkisstjórn- fyrir setningu laganna og varö fátt um varnir af hálfu Ingólfs Jónssonar atvinnumálaráöherra. lagasetningunni væru þess eðlis, að þau gætu gilt í livaða vinnudeilu sem væri, enda hefðj ætlun stjórnarinnar verið sú, að hræða verkalýðslireyf- inguna og banna öll verkföll yfirleitt. Flugmannaverkfallið Framhald á 2. síðu. í ræðu sinni sýndi Hannibal Valdimarsson fram á það með Ijósum rökum, að ríkisstjórnin hefði sett bráðabirgðalögin áð- ur heldur en þrautreynt var, h\ort samningar næðust eða ekki. Mjög var farið að draga saman með deiluaðilum og gerðu fulltrúar flugmanna ráð fyrir því, að samningar myndu takast á síðasta fundinum, er boðaður var kvöldið áður en verkfallið skyldi hefjast Er á fundinn ‘kom brá hins vegar svo við, að flugfélögin tóku aft- ur fyrri boð sín og neituðu öllum samningum, Sama kvöld voru bráðabirgðalögin gefin út og kom þar skýringin á hinni skyndilegu afstöðubreytingu flugfélaganna. Það var ríkis- stjórnin, sem hafði bannað þeim að semja og beitti þar fyrir sig Vinnuveitendasam- bandinu o.g setti lögin ein- mitt til þess að koma í veg fyrir að samningar tækjust. Benti Eðvarð Sigurðsson á, Eldflaugaforingi fórst í flugslysi Nejedlin marskálkur, yfir- maður eldflaugasveita sovét- hersins, fórst i flugslysi í fyrradag. Eftirmaður hans hefur verið skipaður Moskal- enko, sem verið hefur yfir- Ihershöfðingi i Moskvu og ná- grenni. hvernig fíkisstjórnin hefði stöðugt hamrað á því, að eng- ar kauphækkanir mættu verða . og með því stappað stálinu í atvinnurekendur með að standa gegn öllum kaupkröfum. Þann- ig þverbraut hún það loforð, sem hún hafði gefið, að sam- tök launþega og atvinnurek- I , enda skyldu sjalf semja um kaup og kjör. Ætlunin að banna öll verkföll Hannibal bennti einnig á, og undir það tók Eysteinn Jónsson síðar i umræðunum, að rök ríkisstjórnarinnar fyrir Eldur að Reyni- völlum í Kjés Munu aðeins tveir barnaskól- ar bæjarins, Langholtsskóli og Miðbæjarskóli, hafa tannlækna staríandi við skólana í vetur. Síðastliðinn vetur voru tann- læknar við alla barnaskólana, til mikils hagræðis og sparnaðar fyrir foreldra, en í vor sögðu allir nema tveir starfi sínu lausu. Kváðust þeir ekki geta sinnt því vegna anna við stofur sínar. Voru þó tveir tannlæknar við alla stærri skólana. Auglýst var eftir tannlæknum og í ráði var að ráða tannlækni við Breiðagerðisskóla, sem starfaði eingöngu þar. í skól- Myndakvöld hjá Æ.F.R. í kvöld I kvöld verður myndakvöld í félagsheimili ÆFR. Tjarnar- götu 20, og hefst klukkan 9. Sýndar verða skuggamyndir frá Eystrasaltsvikunni og frá Þórs- merkurferð ÆFR. Ennfremur verður sýnd kvikmynd frá Breiðaf jarðarferð og Hraun- teigsferð. Vitað er að margir Fylkingarfélagar eiga ljós- myndir úr öllum þessum ferð- um og munu þeir að sjálf- sögðu f jölmenna á mynda- kvöldið. 9 bátar til Sandgerðis með lélegan afla 9 reknetabátar komu til Sand-' - vt'r>ð gerðis í gær og var afli þeirra j — siick — llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll mjög lélegur frá 4 tunr.um upp anum, sem er nýb.yggður, er fullkomin tannviðgerðastofa með öllum tækjum og áhöldum. í öllum hinum skólunum eru sjúkrastofur með tækjum til , tannviðgerða. En engir tann- læknar sóttu um störf við skól- ana og munu þeir því verða tannlæknalausir í vetur. Er þetta með öllu óviðunandi.. Fólk lætur fremur undir höf- uð leggjast að senda böm sín til tannlækna utan skólanna og’ oft er vitjumartími þeirra á sama tíma og þörnin eru í skól- unum. Einnig er kostnaðarhlið- in alveg gífurleg. Lítilfjörlegar tannviðgerðir kosta svo hundr- uðum króna skiptir. Þegar Þjóðviljinn leitaði sér upplýsinga um mál þetta í gær- dag, var honum tjáð. að þetta væri í athugun hjá bæjarráði, en allar líkur bentu til þess, að> ekki yrði úr bætt í vetur. iii iiiiiiiiii 1111 iii 11ii1111n: 1111 ii ii i ii11iii — |eða krœða? | E Síldin, sem hefur verið = E við Jökul, er að áliti sjó- jjjj E man/na að færast á leið = Esuður og hafa m.a. Víðir = s frá Garði og Þór lóðað á S Emikla síld á suðurleið. E E Reknetabátar halda sig nú — E við Garðskaga. en hring- S = nótabátar eru vestan við S jS Snæfellsnes. Sumir sjó- E = menn álíta að lóðað hafi E á kræðu en ekki E Slökkviliðið fór í langa ferð í gærdag — að Reynivöllum í, í 34 tunnur, Víðir II. íosaði 490 1 Kjós, en þar hafði komið upp^ tulinur af sild sem hann fékk eldur í skáp á efri hæð íbúðar- fyrir vestan. húss préstsins. Þegar slökkvilið- ið kom á vettvang var búið að ráða niðurlögum eldsins og urðu skemmdir litili'jörlegar. Er hér að líkindum um sjálfsíkveikju að ræða. Siökkvilið ser.di einn bíl og inokkra menn. Reknetabátar veiða suðvestur af Eldey og þuría að fara 5 til 8 tíma stim. Síldin er yfirleitt léleg, en í fyrra kom ekki góð síld fyrr en 10. nóvember. Bátarnir munu nú fara á þær 1 Sær um staðfestingu á bráða- slóðir þar sem Þór lóðaði síld, birgðalögum ríkisstjórnarinnar en það var á Selvogsg'runni. Brot á þing- ræðisreglum Við umræðurnar á Alþingi Góð síldveiði Höfrungur 2. Þjóðviljinn hafði í gær sam- band við Gunnlaug Jónssön hjá Haraldi Böðvarssyni & co á Akranesi og sagði hann að góð veiði hefði verið hjá Akranes- bátum í gær. Höfrungur kom með 400 tunnur, Höfrungur 2. með 300 og Sveinn Guðmunds- son með 150 tunnur, en þeir eru allir á hringnót. Hjá rek- netabátum var heldur treg jveiði, 40-60 tunnur að jafnaði. Hringnótabátarnir fengu sína síld vestur við Snæfellsnes, en reknetabátarnir út. af Garð- skaga. í gær bárust um 1200 tunnur til Akraness. Búið er ! að salta i um 1300 tunnur á í gœr hjó Akranessbótum - hœstur með um 1400 tunnur um bann við flugmannaverk- fallinu kom það fram, að ríkis- sljórnin hafði ekki tryggt sér þingineirihlutasamþykki fyrir bráðabirgðalögunum, er liún gaf þau út, þar eð Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður Akranesi og töluvert hefur far- 1 landssíldveiðum, en verð er Krei<hli 1 st órn ASl a< kvæði ið til frystingar. J ekki enn ákveðið fyrir síld af 'nótmæ.asamþylckt gegn liigiin- I gær var fyrsti dagurinn hringnótabátum. Verð fyrir|,lm> €n a atkvæði han* velfur sem hringnótabátar komast út reknetasí'.d er 80 aurar fyrir sa,nþykkt la.ganna í etri deild. aftur samdægurs og þeir koma kílóið í salt og ís. Ingólfur Jónsson ráðherra, sem með síld. 21 bátur mun stunda J M>kil vinna er á Akranesi *“f l0gm ut treysti sór ekki sildveiðar frá Akranesi, 12 rek- 0g hefur vinnueftirspurn vérið 16 Ur a‘'i sv, !'' .iat netabátar og 9 hringnótabátar. ! mikil yinnan via sí;,jina hefur andl spurnin"um um það, hvort Þar af eru 10 bátar frá Har- verið dýr fram að þeSSU> þar stjornin hefði venð bum að aldi Böðvarssyni og eru þeir ; sem alltaf hefur verið unnið tryggja það, að him hefði þing- við hana í næturvinnu; vinna jmeJihIuta a« baki sér. Eysteinn Jonsson benti a, að- 80 aurar fyrir kílóið almennt hafizt kl. 8 að kvöldi ög únnið fram eftir nóttu. Nf væri skyhla raðl.erra ; lyð- Hringnótabátarnir fá bland- j Fyrst [ gær var bvrjað að ræð,sla,uli> »‘,a , klti ut aðri síld heldur en reknetabát- ., .... i ... . bráðabirgðalög neraa hat'a ör- , „ . . __ * vmna viö eild na upp ur hadegi. ,. . „ , , * , , . arnir og þvi verðminm. Ha-! Uggan þingmemhluta að baki 1 Hæsti Akranessbáta er Höfr- ! ser ..\ft öðrum kosti væri setar ráða s!g upp á sömu skipti og væru þeir á Norður- ungur 2. með um 1400 tunnur. | Franihald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.