Þjóðviljinn - 08.11.1960, Side 4

Þjóðviljinn - 08.11.1960, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. nóvember 1960 ur a vnisu ,:,Þar sem liðsstyrkinn skoijtir, verður að beita slægð“, var sú kennisetning, ,sem, grafin var ósýnilegu letrí í gunnfána okkar í und- anrásunum. 1 svo erfiðri keppni sem þessari halda | mepn "ekki fullum kröftum til | lengclar, ef þeir keppa á hvcrjurn degi og þeim mun ; síðipr, ef þeir þurfa að liggja mikjííru þiðskákum, þéna sitt ! dagíega brauð með skriftum, eða erU ékki við allra beztu : heil.^v" Það þurfti því að spafft.kraftana, en á varaliðið máttl'éicki treysta um of. Var þá Xek’ið það ráð, að tjalda : þvítskársta sem til var gegn hinuím veikari andstæðingum, til tþesá að vinna þar sem flesta þunkta og reyna jafn- framt að lækka þau lönd, seni gátu orðið skæðir keppi- naútar Tim B-sætin til úrslita, svoi.sém. Mþpgólíu, Danmörku, Túþíls, en þess í stað varð að jgéfa aðalliðinu hvíld gegn ; hinúm - sterkari löndum og ,,fórna“ varaliðinu. í þessu sambandi heyrðist ósjaldan eftirfafar.ji setning. „Á ég að véra fallbyssufcður í dag?" Slík taktík var þó að- eins viðhöfð 1 höfuðdráttum, undantekning var t.d. gerð gegn Énglandi, þar sem að- alliðið tefltíi og yfirleitt var reyní að hvíla þá sem þreytt- astir voru hverju sinni ef ekki kom eitthvað sérstakt til. 'Varamönnum var lofað meiri sanngirni í úrslitum og því að þeir fengju þar að tefla meira, hvort sem við höfnuðum í ,,B“ eða ,,C“. Ef við höfnuðum í ,,C“ fengju þeir frekar andstæðinga við sitt hæfi, en ef við lentum í ,;B“, hefðum við þegar tryggt okkur 24. sæti af fjörutíu og gæti það ekki talizt léleg frammistaða eftir atvikum, þar sem mun sterkara lið í 'Munchen hafnaði i 22. sæti af 36. Þess bar að gæta að menn höfðu komið hingað í þeim megintilgangi að tefla og læra, og því urðu þeir að fá að^borfa og plægja akur skákbárðsins, þótt uppskeran yrði é.t.v. rýr að þessu sinni. Ijorða umferð Danmörk — England y>—3Va Tékkóslóv, — Ungv. 2—2 ísland — Bolivía 3—1 hefði átt erfiða biðskák við Lundin um morguninn. Kári átti að koma inn fyrir Frey- stein, en svo fór, að Arin- björn fékk enn leyfi vegna augans sem ekki var orðið fullgott og Freysteinn tefldi í hans stað. Þeir Freysteinn og Gunnar tefldu nú verr en áður, fengu báðir tapað tafl. Fréysteinn gleymdi í tima- þröng mannafórn sem hann hafði áður séð að gat komið honum á kné og varð brátt að gefast upp við lítinn orð- stír — þetta var fyrst'r vinn- vinningur Bolivíu og reyndar sá eini sem Bolivía fékk úr 20 fyrstu skákunum. Sigur- vegarinn, Dr. Humerez, sem er greinilega beztur þeirra Boliviumánna, fékk fjölda hamingjuöska í tilefni af sigr- inum. Á öðru borði átti Gunn- ar sem áður segir gjörtapað gegn Zubieta og aðéins hálfa mínútu fyrir síðustu leikina. Bolivíumaðurinn átti hálfa klukkustúnd, en úr vöndu að ráða, því allar leiðir virtust leiða til vinnings og því erf- itt að taka eina fram yfir aðra. Loks kaus hann að vinna glæsilega, fórnaði fyrst manni og síðar drottningainni, en er hann hugðist máta Gunnar, g;afst hann upp, því mátið var aðeins tálsýn og liðið í valnum. Skák þessi olli miklum andköfum áhorf- enda og benti einn á, að mannsfóm Bolivíumannsins hefði verið rétt, með að fórna síðan tveimur hrókum í viðbót en elcki drottningunni, hefði hann getað mátað Gunnar glæsilega i fjórum leikjum. Dr. Mendivill beitti kóngs- indverskri vörn gegn Ólafi, en tefldi naumast nógu skarpt til sóknar á kóngsvæng. Ólaf- ur fékk yfirhöndina á drottn- ingarvæng, vann peð og síð- an skákina í sínum rólega en fremur trausta stíl. Salazar lék hvitu á móti Kára og valdi sjaldgæfa byrjun, lék a3 í fyrsta leik. Kári notfærði sér forgjöfina út í æsar og fékk betra tafl upp úr byrjuninni. Salazar tók þá að sprikla, en það dugði ekki að heldur — Kári vann skiptamun og hratt áhlaupinu. Afgangurinn var auðveldur, Kári vann sinn fyrsta sigur. ísland hafði unnið Bolivíu með 3:1 og Freysteinn Þorbergsson segir frá Olympíuskákmótinu í Leipzig Fimmta umferð Mongólía—Danmörk V^S1/^ Svíþjóð—Grikkland 3—1 Bolivía—Túnis 0—4 Ungvérjal.—ísland 3'/2—y2 England—Tékkósl. 2y2—1>/2 Freysteinn og Gunnar fengu nú hvíld, Arinbjörn lenti því á 1. borði, og and- stæðingurinn var Szabo. Ar- inbjörn hafði svart og lék drottningarindverska vörn. Urðu brátt umskipti á öllum léttu mönnunum, en slíkt er talið auka jafnteflislíkur ef eklci kemur annað sérstakt til og svo var elcki að þessu sinni, nema Szabo hafði tek- izt að gera tvípeð hjá Arin- birni. Arinbjörn sá vel þá hættu sem í þessu fólst og minnlcaði hana stórlega með framsýnni taflmennsku. — Komst hann brátt út í Staðan eftir 5. umferð Ungverjaland 14y> Tékkóslóvakía 14 England 13>4 Sviþjóð " 12 y2 Túnis ll1/^ Mongólía 10 ísland 9% Danmörk 8y2 Grikkland ' 5 Bólivía 1 Sjöíta umferð Eitt af því sem vekur sér- staka athygli hér er framför Asíulanda í skákinni. Við áttum sjálfir í harðri baráttu við Mongólíu um B-sætin, en í öðrum riðlum voru Asiu- löndin jafnvel enn skæðari og sérstaklega tókst þeim þar upp í 6. umferð, eins og eft- ii’farandi úrslit í þeirri um- ferð bera með sér. Indónesia — Albanía 3—1 Intíland -— Argentína 2—2 Filippseyjar —Austurríki 3—1 Af einstökum mönnum frá þessum löndum, sem hafa vakið athygli fyrir góða frammistöðu, má nefna Aaron í stöðu og tima. En einmitt þegar íslendingurinn virtist vera að vinna var hann sleg- inn þlindu, og e«in(; afleikur •'áiéri víniiing í ' faþ: Clarke hótaði að vinna peð af Arin- birni, en Islendingurinn fann skemmtilega vörn, sem jafn- aði taflið. Bauð hann jafn- tefli í 14. leik, sem Bretinn þáði og var þetta því ein af stytztu skákum mótsins. Virð- ist svo, sem hvorugum hafi þótt hinn árennilegur, Clarke er kunnur jafntefliskóngur, þegar við harða menn er að etja, en fiskinn í viðureign við hina veikari, og vissi liann að Arinbjörn hafði gert jafn- tefli við Szabo fyrr um dag- inn. Gunnar hafði reynt upp- skrift frá Friðriki Ólafssyni í viðureigninni við Barden. Var það leið sem Friðrik hafði sagt að vert væri að reyna við tækifæri. Barden, sem er einn mesti skákfræð- ingur Breta um þessar mund- ir, lét ekki koma sér á óvart og fékk meira mótspil en á horfðist. Snéri hann peð af Gunnari og vörn í sókn. Fór skákin svo í bið, en Gunnar Gunnar teflir við Grikkjann Papapostolou í fyrstu umferð. Gimnar vann. Tunis — Svíþjóð 0—4 Grikkl. —• Mongólía y2—3y2 •Freysteinn og Gunnar höfðu teflt allar skákimar fram að þessu og verið feng- sælastir í fyrsta áfanga, en nú hefðu þeir þurft hvíld. Ekki þótti þó á það hættandi að setja allt varaliðið inn gegn-Bolivíu, sem aðrar þjóð- ir liofðu notað sér svo mjög til framdráttar. Gunnar var þvi látinn tefla, þótt hann staðan eftir 4. umferð í þriðja riðli var þessi. í1 Staðan eftir 4. umferð hrókendatafl, sem var jafnt að kalla og hélzt svo þófið, unz skákin fór í bið. Á með- an þessu fór fram hafði Bílek unnið Guðmund og Portisch Ólaf. Guðmundur, sem er 'bókfróðastur um byrjanir Is- lendinganna hér, notaði ó- venju lítinn umhugsunartíma að þessu sinni. Lék hann alla fjcrstu leikina eftir bókinni, allt að 18. leik, sem var samkvæmt uppskrift frá Dr. Euwe talinn nothæfur til reynslu. Sú reynsla varð þó Guðmundi dýrkeypt — sjö leikjum síðar gafst hann upp, eftir að hafa gefið tvö peð og einn mann. Portisch vélaði mlkilvægt peð af Ólafi og stillti upp slíkri stöðu, að Ólafur sá sitt óvænna og gafst upþ. Kári þraukaði fram í bið á móti Barsza, en hafði þá orðið óhagstætt endatafl, á fyrsta borði fyrir Indland, sem vann Dr. Euwe í fyrstu umferð og Mjagmarsuren á fjórða borði Mongóla, sem hefur nú þegar lagt ýmsa góða skákmenn að velli, en fleiri mætti telja og víst er um það, að ef svo heldur áfram, sem horfir, munu Asíuþjóðirn- ar verða orðnar skæðar skák- þjóðir innan fárra áratuga. Úrslit í 3. riðli Danmörk—Tékkósl. y2—3y2 ísland—England Yi—S'/o Túnis—Ungverjaland 0—4 Grikkland—Bólivia 1—3 Mongólía—Svíþjóð V2—3 H> Gegn Bretum stilltum við upp aðalliðinu, því þeir hafa löngum þótt fisknir í annarra þjóða landhelgi, og vildum við reyna að gæta okkar sem bezt. Baráttan var hörð um gafst upp án framhalds. Ól- afur átti í höggi við Wade, sem virðist nú vera orðinn stórum reyndari skákmaður heldur en hann var þegar hann gisti Island um árið. Hefur Wade unnið allar ekák- ir sínar hér til þessa. Ólafur fékk lakara tafl, gaf svo peð til að bæta stöðuna, en Wade sniglaðist áfram að öruggu marki og vann biðskákina. Staðan eftir 6. umferð 1. riðill Júgóslavía 20 Austur-Þýzkaláhd 18 Búlgaría 17 Noregur 14 y> ísrael 13y2 Irdónesía 13 Finnland 10 Frakkland 8 Albanía 4x/4 Malta iy2 1. Tékkóslóvakía 12^ eitt þeðið var feigt 0g öll tima cg mátti ekki á milli 2 riðill 2. Ungverjalar.d 11 hersingin illa sett. Biðskákir sjá, en svo fór að lokum, Rússland 2iy2 3. England 11 fóru eins og væntá mátti —• að þeir hirtu mestan aflann Argentína 20 4. Svíþjóð 9y2 Kári tapaði, enda andstæðing- 0g hafa raunar sjaldan skafið Pólland i4y2 5. Mongólía m urinn enginn aukvisi í enda- botninn betur. Á fyrsta borði Austurríki i2y2 6. Island 9 töflum — sjálfur Barsza, en hafði Freysteinn hvitt gegn Holland i2y2 7. Túnis 7y2 iSzabo félck ekki snúið á Ar- Penrose, sem beitti kóngsind- ítalía 9y2 8. Danmörk 5 inbjörn, og stórmeistarinn verskri vörn. Úrðu miklar Filippseyjar 9 9. Grikkland 4 varð að láta sér nægja jafn- flækjuf í skákinni en brátt Portúgal 9 L0. Bolivía 1 t'efli. Staðan eftir 5. umferð: tók að halla á Bretann bæði Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.