Þjóðviljinn - 08.11.1960, Síða 9
Þriðjudagur 8. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN
cs
ÍÞRÓfT J§j
iIIIIIillIUIIIIÍilUIIIIIIlllllllIÍIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItllllIIIIIIIIIlIllllllllIIIIIIIIIIIilIIIIIIIIIIIIIIlIEIIIIIIlIlllIllilllI
iiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiui
Annar leikur tékknesku hand-
knattlciksmannanna frá Gott-
waldov var leikinn fyrir fullu
húsi áhorfenda að Hálogalandi
á sunnudagskvöldið. Ekki verð-
ur sagt að um neitt sérlega
risháan: handknatt'.eik liafi verið
að ræða hjá hvorugu liðanna,
en leikurinn var þó skemmtileg-
ur vegna þess live jafn liann
var.
Eeikgangurinn.
Tékkarnir skoruðu fyrst og
attu fi-umkvæðið allan leikinn
eftir það. Það var hinn ágæti
leikmaður þeirra og fyrirliði
Kuza, sem skoraði fyrsta mark-
ið, en með vítakasti jafnaði
Gunnjaugur örugglega. Ruza
tók enn forustuna fyrir sína
menn og Sobora bætti því þriðja
við. Og þar.nig gekk leikurinn
fyrir sig upp í 6—4, en þá voru
liðsmenn Reykjavíkur ó-
heppnir með skot sín hvað eft-
ír annað og áttu þeir Heinz og
Reynir t.d. sín tvö skotin hvor
í stöng. Gregorovic og Sobora
tryggðu Tékkum örugga forustu
eftir fyrri hálfleik, en þá var
staðan 8:4 og báðir aðilar skor-
nðu 3 mörk í viðbót, og var
staðan því 11:7 í hálfleik, sem
er í raun.og sannleika ekki rétt-
Iátt, því fy'rri hálfleikurinn eins
og leikurinn allur var of jafn
til þess;
Ruza betur gætt í síðari
hálfieik.
vonzku skína úr andlitum sumra
leikmanna, enda voru pústrar
og árekstrar allt of tíðir. Þrem
leikmönnum var vísað út af
leikvelli í tvær mínútur, þeim
Kukla, Gunnlaugi og Guðjóni.
Annars gekk síðari hálfleik-
urinn þannig fyrir sig, að Gre-
gcrowic og Kukla juku á for-
skotið upp í 13:7. Leit nú út
fyrir að sigur Tékkanna væri
næsta öruggur, sem þó reyndist
ekki raunin. Gunnlaugur skor-
ar tvívegis, anr.að úr víti, hitt
skot í gegnum allstóra varn-
arrifu hjá Tékkunum. Karl
bætti því tíunda við með lag-
legu skoti í gegn um vörnina.
Tékkarnir bættu þá við 14—10,
en Guðjón og Gunnlaugur tóku
en upp þráðinn og Guðjón skor-
ar með afbragðs góðu og óvæntu
skoti, og Gunnlaugur skorar nú
tvö mörk, í röð, 14—13 standa
leikar og nú fyrst er eins og
áhorfendur vakni af værum
blundi og leikmenn eru nú
hvattir óspart um stund, og nú
fór í hönd harðasti kafli leiks-
ins. Ekki batnaði ástandið er
Karl 'jafnaði á 2. mínútu síðari
hálfjeiksir.s.
Tékkarnir voru nú heppnir, er
þeim tókst á síðustu mínútunum
að skora 2 mörk, Ruza akoraði
eina mark sitt i síðari hálfleik,
eh hans var nú vel gætt. Mark
sitt skoraði hann beirit úr auka-
kasti, 16:14 sltoraði svo Proa-
zir.k úr vitakasti. GUnnlaugur
skoraði síðán í lok Ieiksins úr
vítakasti, eftir að brotið var á
í síðari hálflejknum gætti oft , hann gróílega inni á línunni.
mikiliar hörku leikmanna, og Leiksi0kin voru þvi 16:15, sem
jafnvel mátti sjá virkilega verðúr að te]jast allréttlátt.
7 111111! 11EI! IMI i 1 i! 1111111111! 11
hörku, og ekki s nándar nærri
eins mikilli og flestir okkar
markvörðurinn Steki, Vaaecel
og fyrirliðinn Ruza, sem skera
sig úr. Einkum var það hinn
kattliðugi og' rólegi markvörð-
ur. sem fékk áhorfendur til að
klappa. Markvarzla hans þetta
kvöld bjargaði iiði hans frá tapi.
Reykjavíkurúrvaiið sundur-
laust — Furðugóður áráflgur.
Lið HKRR var valið af einum
og sama manninum, Þorleifi
Einarssyni, en HKRR fól honum
bæði val og umsjón með liðinu.
Valið hefur verið gert eins og
það bezt gat orðið, en engu að
síður var liðið sundurlaust og , Hér er Karl Jóhannsson kominn í skotstöðu og boltinn hafn-
leikur liðsins ajdrei fjörugur aði í markinu
eða tilbrigðaríkur, bygðist meira
á skothörku Gunnlaugs og Karls
sem skoruðu 12 markanna.
Annars má segja að bæði
Gunnlaugur og Karl hafi leikið
vel á sína vísu og skot þeirra
voru góð. Gunnlaugur : skoraði
fjórum. sinnuni úr vítakasti og
er mjög öruggur að íramkvæma
þau.
Ljósm. Sveinn Þórmcðss.
!imiiiimimmiiiiiiiiiuiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiimimmimiiii!iiiii
é’ moi
iiimmiummummit'J
mmmmmmmmmm
Ekki öfúndsverður.
Dómarinn Hannes Þ. Sigurðs-
son, Fram, var ekki öfundsverð-
ur af hlutverki sínu í leiknum,
en hann dæmdi hér geysierfið-
an Jeik, Hannes greip óspart til kvennaflokkununi
Á sunnudaginn hélt Reykja-(ur á þarna greinilega efnilega
víkúrmótið í handknattleik á- unga menn. Lið IR er er ekki
fram og fóru fram 11 leikir enn búið að ná tökum á leikn-
Um eftirmiðdaginn. Var það um og það er ekki nógu sam-
unga fólkið sem lék, og þótt stillt, en með æfingu kemur
liðin væru nokkuð misjöfn voru þetta.
margir leikirnir skemmtilegir
og „spennandi“.-
Ármann sigursæll
Lelðinlegur
forleikur
Forleikur HKR.R—Gottwaldov
’á sunnudagskvöldið var milli
2. flokksliða Ármanns og Vík-
ings. Ármann vann öruggan sig-
ur yfir næsta kæruleysislegum
Víkingum 16:9.
Leikur þessi var bæði leiðin-
Iegur og illa leikinn, og á það
einkum við um Víkingana, sem
augsýnilega lögðu ekki hart að
sér aS skemmta áhorfendum,
sem þó virðist vera skylda
þeirra, þar sem þeir standa að
heimsókn Gottwaldov.
Betur látið ógert, en að leika
leiki eins og þennan, áhorfend-
ur vilja sjá eitthvað, sem er
þess virði að greiða fyrir háan
aðgangseyri.
• bip -
Þröngt um Tékkana í
húsakynnum Hálogalands.
Húsakynni Hálogalandsins
okkar gamla virðast ekki vera
nógu rúmgóð fyrir leik Tékk-
anna, a.m.k. á undirritaður erf-
itt með að trúa að liðið lumi
ekki á einhverju betra en þeim
leik, sem liðið sýndi þetta kvöld
en það var ekkert fyrir ofan
þann „standard" sem við erum
vanir. Eitt bezta har.dknattleiks-
lið Tékka hlýtur að vera mjög
gott lið, og betra en okkar lið,
enda þótt við séum taldir all-
sterkir í handknattleiknum. Lík-
lega fáum við ekki að sjá Tékk-
ana leika listir sínar svo neinu
nemi fyrr en á Keílavíkurvelli á
móti landsliðinu, en þar er stór
og rúmgóður salur.
Lið Tékkanna er skipað mjög
jafngóðum einstaklingum, sem
hver um sig er búinn ágætri
tækni, en ekki of mikilli skot-
flaútunnar allan leikinn út í
gegn og Varð þrátt óvmsæll
mjog meðal áhorfenda, sem
ræddu um ,,flautukonsert“, og
því ;Um Jikt. Líklega hefur Hann-
es viljað r.ota ílautuna sem
hemil á skap leikmanna, sem
ekki var oi' gott, a.m.k. hjá sum-
um. Sumir dómar Hannesar
orka tvímælis, aðrir góðir, eins
og gengur. Annars er starf dóm-
arans á litlum handknattleiks-
velli jafnvel enn vorkunnverð-
ara en jeikmannsins, þar eð
mjÖg erfitt er að fylgjast með.
- bip -
Næs! leika Tékkar
á móti KR-ingum
I kvöld kl. 8.15 keppa
Reykjavíkurmeistaramir KR
við lið Tékkanna og verður
það án efa spennandi leikur.
Á fimmtudag verður háð hrað-
keppnimót og senda Tékkar þá
2 lið i þá keppni. Á föstudag
keppa Tékkarnir svo við ís-
landsmeistarana í HF, en það
er okkar lang sterkasta lið sem
kunnugt er og ætti sá leikur að
verða mjög spennandi.
3. fl. BA; KR —- Ármann 6:4
Til að byrja með hafði Ár-
mann betri tök á leiknum og
var mun líklegri sigurvegari,
log í hálfleik stöðu Jeikar 2:1
Fyrstu leikirnir voru í öðrum ^ fyrir Ármann. En það er gamla
flokki kvenna (B og í fyrsta sagan með KR-inga, að þeír
flokki, og voru Ármannsstúlk- ' gefast aldrei upp og þegar eft-
urnar mjcg sigúrsælar í báðum , jr leikhlé jafna þeir og taka
leikjunum. Leikinn í öðrum forustuna.
flokki vann Ármann KR með | gn Ármenningum tekst að
11:5. I fvrsta flokki sigraði jafna á 3:3 og 4:4, en það
Ármann Viking með 5:R Bend-j er eins 0g að þeir tekið
ir þetta til þess að Ármann nærri sér, því að það voru
eigi mikið áf góðum hand- KR-ingar sem skoruðu tvö sið-
ustu mcrkin, ög sigruðu.
3. fl. AB: KR—Þróttur 7:2
KR-ingar höfðu mikla yfir-
knattleiksstúlkum.
3. fl. BB- Viíkingur:
Þrcttur 7:1
Víkingar höfðu mikla yfiir- burði í leik þessum. Þó tókst
burði yfir hina ungu og greini- Þrótti að verjast stóráföllum
lega órevudu Þróttara. Skor- í fyrri hálfleik, og tókst KR
uðu þeir 5 mörk i fyrri hálf- j Framhald á 10. síðu
leik, en Þróttur 1 mark. í ———--------------------------------
síðari hálfleik stóðu Þróttarar n ■ ■ ■ i
betur í Víkingunum og þá tókst | VOlðlCÍEf SI^UT
Víkin.gi ekki að skora nema 2 j
mörk.
3. fl. B\: Va’ur — ÍR 9:3
Til að byrja mpð var leik-
ur bessi nokkuð jafn, en Valur
hafði þó alltaf forustuna og
hafði mikið betri tck á leikn-
IR í körfubolta
Á laugardag var keppt I
körfuknattleik og fóru leikar
svo að ÍR vann Ármann í
meistaraflokki með 61:40 og í
öðrum flokki vann ÍR KR með
um, en það var þó ekki fyrr en 58:30.
í síðari hálfleik að Valsmenn Stú'ientar kepptu ekki, eins
sýndu hvað í þeim bjó, og. unnu | og ráð hafði verið fyrir gert,
þeir leikinn 9:3 eftir að leikar j vegna jarðarfarar háskólrekt-
höfðu staðið 3:1 í hálfleik. Val- i ors.
íþróttahús Keflavíkurílugvallar:
Loksins ó stórum velli
Gottvaldow og Suðvesturland
Sunnudaginn 13. nóvember, klukkan 15,00. — Sætaferðir frá
B.S.Í. klukkan 13,15.
Forsala aðgöngumiða í Bókabúð Blöndals, í Vesturveri,
Reykjavík, Bókaverzlun Olivers í Hafnarfirði, Verzluninni Fong
í Keflavík og í Hálogalandi keppniskvöldin.
Víkingur — Handknattleikssamband Islands. 1