Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 1
Laugardagur 28. janúar 1361 — 26. árgangur — 23. tölublað. MIJsi verkfaili Á fundi í sjómannadeild Verkalýðsfélagsins Jökúls, Höfn í Hdrnafirði. á miðvikudags- kvöld var samþykkt að aflýsa verkfalli, en ganga ekki endan— lega frá samningum. Eðvarð Sigurðsson forniaður Guðmundur J. Guðmundsson varaformaður Tryggvi Emilsson ritari Tómas Sigurþórsson gjaldkeri Kristján Jóhannsson fjármálaritari Hvert atkvæði greitt A-Iísta vopn í kjarabaráttimni öðrum sanngjörnum leiðrétting- um á samningum Dagsbrúnar. • Ilvort þú aetlar að Iáta rík- isstjórninni haldast uppi að neita að ræða við verkalýðs- samtakin um verðlækkanir. • UM ÞETTA greiðir þú at- kvæði í þessum kosningum. Hvert atkvæði greitt B-listan- um er t:i að sundra verka- mönnu’n og veikja Dagsbrún, en stuðningur við atvinnurekendur. Hvert atkvæði greitt B-listan- um torveldar Dagsbrúnarmönn- um að ná kjarabótum. Atvinnurekendur hafa gefið það hrokafulia svar að neita öllum kjarabótum. — Ætlar þú Kosningin í Dagsbrún hefst í dag kl. 2 e.h. í skrifstofu félagsins og stendur til kl. 10 í kvöld og heldur áfram á morg- un. Kröfur Dagsbrúnar um bætt kjör eiga einhuga fylgi verka- manna, en menn þurfa að sýna atvinnurekendum það í verki að það séu þeirra kröfur. Það gera þeir bezt með því að gera sigur A-listans nú stærri en nokkru sinni. Lúðvík Jósepsson og Karl er til í frumvarpinu að sér • Dagsbrúnarmaður! Þú ert Guðjónsson flytja á Alþingi1 stök nefnd þeirra aðila er spurður að því í kosningunum frumvarp til laga um verð- j mestra hagsmuna eiga að gæta livort þér finnst krafan um fiokkun á nýjum fiski, en óá varðardi verðlagningu á nýj- 1190 kr. kaup á viku óréttlát. J nægjan imi verðflokkun þá sem um fiski, skuli semja um verð • Þú ert spurður að því hvort Sölumiðstöð hraðfrystihúsan,na j á hverjum einsiökum gæða- það sé óréttlátt að þú fáir fast 0g Landsamband íslenzkra út ^ flokki. I nefndinni séu jafn- vikukaup elns og flestar aðrar vegsmanna liafa samið um, er margir fulltrúar seljenda og stéttir í þjóðfélaginu. | svo mikil að eliki er annað fyr-. luiupenda en komi iieíiidin sér • Ilvort þú sért á móti því að ^ irsjáanlegt en að deilurnar um ekki saman, skuli sáttasemjari vinnuvikan sé stytt í 44 stundir, verðflokkur.ina ætli að stöðva ríkisins taka sæti .í nefndinni og dagvinnu Ijúki á hádegi á allan flotann. og hún úrskurða verðið þaiiinig Halldór Björnsson meðstjórnandi að taka undir þá neitun með því að kjósa B-Iistann? Dagsbrúnarnienn og allir verkalýðssinnar! Hannes Stephensen meðstjórnandi Allir til starfa af fulluni krafti. Svörum hinni liroka- fullu neitun atvinnurekenda með stórsigri A-listans! Leysir Alþingi fiskflokkunordeiluna? laugardögum eins og hji flest- um öðrum launastéttum þjóðfé- lagsins. I frumvarpinu er gert ráð skipuð. Lög bessi gildi til árs- fyrir að verðflokkun fisks l°ka 1961. __ verði algerle.ga byggð á gæða-1 Frumvarpsgreinarnar eru • Hvort þú sért með eða móti mati Ferskfiskeftirlitsins. Lagt þannig: 1. grein: Þegar framkvæmd er verð- flokkun á nýjum fiski, sem seldur er upp úr fiskiskipi, skal verðflokkunin miðast við þrjá gæðaflokka samkvæmt reglum ferskfiskeftirlitsins, þannig að í fyrsta verðflokki verði fisk- ur, sem er gallalaus, í öðrum verð-flokki fiskur, sem ekki er hæfur til frystingar, en hæfur í saltfisk- og skreiðarverkun, og í þriðja verðflokki óvinnslu- hæfur fiskur, t.d. fiskur, sem ber merki um súr eða ýldu eða er morkinn úr netum. Ó- heimilt er að flokka fisk eftir öðrum reglum. Þó getur nefnd sú, er um ræðir í 2. gr., ákveð- ið allt að 12% verðlækkurn á smáfiski vegna vinnslu'kostn- aðar. 2. grein: Fiskverð ‘i hverjum verðflokki skal ákveðið af nefnd fisksölu- og fiskkaupaaðila. Ráðherra skipar nefndjna eftir tilnefn- ingu eflirtalinna aðila þannig: A. Af hálfu fisksöluaðila: 3 fulltrúar tilnefndir af Framhald á 2. síðu. KMimmumimmmmiiimMimmmiimíiiiiiiiHimnmimimiFmiiimimmmiimMiimmmmiiiiiiiiiimiimiiiiiiiimmmmiiL'immmmmmmmmmmmmimiciimmmiiiimimiiimim.ij IÞað stendur á ríkmtjórn og atvinnurekenduml I þrjálmánuði hafa verkamenii beSið eítir svari — Vill ríhisstjórnin fara verðlækkenarleiðina? Fyrstu dagana í nóv. s.l. gekk fjögurra manna nefnd frá Alþýðusambandi Islar.ds á fund r’íkisstjórnarinnar til að ræða við hana um. að framkvæma verðlækkanir, fella niður 8% söluskatt í tolli og gera aðrar ráðstaf- anir til verðlækkana. Jafn- framt var því lýst yfir við ráðherra.na að allar slíkar verðlækkaivi’r væru verka- lýðssamtökin reiðubúin að meta til verðs sem beinar kaupliækkanir. Ráðherrarnir sem við var rætt, Gylfi Þ. Gíslason og Gunnar Thoroddsen voru mjög sléttmálir og lofuðu fastlega að boða til annars fundar mjög fljótlega til að ræða þetta mál. í tæpa þrjá mámuði hefur verið beðið eftir svari frá þeim, en frá þeim hefur ekkert heyrzt enn. Hins- vegar hafa þeir í Alþingi framlengt alla tolla og skatta. Á fundinum með atv.innu- rekendum lýstu fulltrúar Dagsbrúnar er.'Q yfir að þeir væru reiðubúnir að meta allar verðlækkanir sem kaup- hækkun. Á Dagshrúnarfundinum í fyrrakvöld krafðist Jón Iljálmarsson verðlækkana. Fjölmargir bentu Jómi á að flokkur hans hefði ekki ver- ið á verðlækkunarleið und- anfarið ár heldur verðhækk- unarlejð. Niðri í Iðnó er smákratinn Jón Hjálmarsson látinm mala um verðlækkanir — en uppi í stjórnarráði svíkur topp- kratinn Gylfi gefin loforð um að ræða við verkamenn um verðlækkarviir. MIIIMlMIMIIIIIMMIIIIIIIMIIIMIIlMIMIIMMIIMIMMIIMIIMMMIIMMMir. MMMMMIIMIIIIMIIMMMMMMIIMMMMMMIIMIIIIMMIIMIIEIIIMilllMilLilMMIIMlIIIMMMMIIIMIMIIMillMIIMMIMMIIMilllllllllllllllllllIIIIIII

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.