Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 5
■Laugardagur 28. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (S Bygjpir.jin hér að of'an er að miklu leyti úr alúmíni. Þet a er eitt af húsum þeim sem rúma hina miklu sýningu á ýmsu því marlcverðasta í efnahagsþróun Sovétríkjanna og er fram- leiðsla rafemdaiðnaðarins þar til sýnis. Hér að ofan er teikning af stærsta gistihúsi Evrópu, Sarjadé, sem nú er vérið að byggja rétt við Jtauða torgið í Moskvu og loliið verður við á þessu ári. Húsið er tólf hæða hátt, byggt úr steins eypu, stáli, alúmíii.i og gleri, auk margvíslegra plastefna. 1 því verða 8400 herbergi fyrir 6000 gesti. A neðstu hæðinni verður verzlun þar sem flestar vörur verða á boðstólum. í kjallara er geymsla fyrir 300 bíla. Veitmgasalir hússins munu taka 2500 gesti í (inn, en í kvikmynda- og liljóinlistarsal komast fyrir 3300 marrjis. Tveir aðrir kvik- myndasalir verða í húsinu og tekur hvor 1600 í sæli. t Stöðugt auídn bílaumferð i Moskvu hefur skapað sama vandamál þar og í öðrum borgum, hvar hægt sé að geyma bílana. Teikningin er af margra hæða þííageymslu sem rúmað getur 240 bíla. Eiiin, þeirra arkítekta sem rutt hefur hinum nýja stíl braut í Sovóíríkjunurn heitir Vlassoff, varaforseti sovézka arltítekta- ákademíunnar. Myndin hér að ofan er af líliani áf fyrirhugaðri sovéthöll, sem Vlassoff hefur gert teikningar að í félagi við nokkra aðra. Þar er ráðgert að þing Sovétríkjan.na verði til húsa. Enn mun þó ekki hafa verði ákveðið hvort farið verð- u r eftir þessari teikningu. I>að er lögð miMl áherzla á smíði gistihúsa í Moskvu. Bæði er það að ferðamannastraum- urinn til borgarinnar stóreykst með hverju ári og svo hitt að þegar er tekið að búa í haginn fyrir allan þann gífurlega mannfjölda sem væntanlegur er til borgarinnar þegar heiins- Við Kúsminkigarðinn í Moskvu er liafin hygging á stóru sýningin verður haldin þar árið 1967. Myndirnar hér að ofan eru af nýreistu gistihúsi, hverfi íbúðarhúsa, eins og þeirra sem sjást hér á teikning’ ^Varszawa. Þetta er látlaus og þolikaleg bygging bæði in,uan og utan. unni. Þegar cr loMð við smíði átján þeirra. j Hvergi mun meira vera byg,gt en ,í Moslcvu, enda er þar nú gert stórátak til að úlrýma liúsnæðisskortin- um sem verið hefur mikill. En auk íbúðarhúsa rís af grunni hvert stórhýsið af öðru, gistihús, kvikmynda- hús, safnhús, verzlunarhús o.s.frv. Eins og myndirnar liér á síðunri bera með sér eru nýbyggingar þær sem nú er verið að smíða í liöfuð- borg Sovétríkjanna eða eru fyrirhugaðar mjög frá- brugðnar í útliti þeim sem þar voru reistar til skamms tínia. Ofhlæðiss'íllinn er úr sögun,ni, hin nýju hús eru flest stjlhrein o,g látlaus, þeim svipar til þeirra bygginga á vesturlöndum sem bezt eru gerðar. Mikil véltækni er notuð við smíði hinna nýju ltúsa og einstákir hlutar þeirra eru framleiddir í verksmiðj- um, svo að byggingariimin.n og kostnaðurinn verður mun minni en ella.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.