Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 2
I Ijiltí; yYJi-.wmöi't 2) — ÞJÓÐVILJINN’ Laugardagur 28. janúar 1961 Saúmanámskeið , ,. WmiMí: U í heíst 1. * februal*^ Mávahlíð 40. BíyMhiidu? Ingv- arsdóttir. Skattaframtöl Opið laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag til kl. 10 e.h. Hijgni Jónsson. Steinn Jónsson, Lögfræðistofa, Kirkjuhvoli. Símar 14951 — 19090 — 17739 Biómasala Gróðrastöðin við Miklatorg — Símar 22822 og 19775. J Skattaframtöl , - r . Vaiiur bókhaidari. 1 Pantið tíma gegnum síma. Guðlaugur Einarssbn, ■ mSlflutningsstofa. -— Símar 16573 og 19740. SaumavélaviðgerSir fyrir þá vandlátn. k‘ Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 1-26-56 B ELD5ICSSETT ES SVEFNIÍEKKIK m SVEFNSÓFAR ! HN0TAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Þjóðviljann vantar unglinga til blaðburðar í Langholt og Seltjarnarnes. Aígreiðslan, sími 17-500. fiiefnislaiis Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. / 3 fulltrúar tilnefndir af Al- þýðusamba udi Islands B. Af hálfu fiskkaupenda: 3 fulltrúar tih'/efndir af Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna. 1 fulltrúi tilnefndur af Sam- bandi íslenzkra samvinnu- félaga. 1 fulltrúi tilnefndur af Sam- iagi skreiðarframleiðenda. 1 fulltrúi tilr'iefndur af Sölusambandi íslenzkra fisk- framleiðenda. Nofndin starfar undir hand- leiðslu sáttasemjara ríkisiiig í vinnudeilum. Nú næst ekki samkomulag nefidarmanna um fiskverðið, og tekur þá sáttasemjari rík- isins sæti í nefndinni, og fellir hún úrslkurð þannig skipuð. Leggja flutningsmen-'i áherzlu á, að frumvarpið fái greiðan gang gegnum þingið, ef verða mætti til að binda endi á það ófremdarástand sem skapazt hefur í þessum málum, þar sem deilurnar um flokkunar- reglurrar virðast vera ’í þann veginn að stöðva bátaflotann. | M riflvFsiill HEKLA vestur um land í hringíerð 31. þ.m. Tekið á móti ílutningi í dag og árdegis á mánudag til Patreksfjarðar. Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandaíjarð- ar, ísafjarðar. Siglufjarðar. Ak- ureyrar, Húsavíkur. Kóuaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. -— Farseðlar scldir á mánudag. ES J A fer frá Rvík kl. 24. í kvöld austur um lai?d í hringferð. Herjólfur til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar næst komandi þriðju- dag. Mðttaka vara til Horna- fjarðar á mánudag, en vörur til Vestmannaeyja er ekki hægt að taka meðan vinmudeila er þar. Fí þar •ep*?:? „OMcur er ljóst, að í lög- luii félagsins eru eldii ákveð- in fyrirniæli varðandi þessi atriði“. En til þess að miðstjórn gæti fyrirskipað stjórn Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar a’ð (aka kröfur kærenda lil greina, varð hún að geta vitnað til einhverra ákvæða félagslag- anna, er hún hefði brotið, en svo er ekki, eins og þið raun- ar játið sjálfir í fylgiskjali með kærunni. Þar sem þið hinsvegar vitn- ið til reglugerðar Alþýðusam- bands íslands um allsherjarat- kvæðagreiðslu við kosningu stjórnar, trúnaðarmannaráðs og fulllrúa til sambandsþings í félögum Alþýðusambands Is- lands, þá sést. ykkur yfir það, að sú reglugerð nær ekki til þeirra sambandsfélaga, sem á- kvæði höfðu í lögum sínum um allsherjaratkvæðagreiðslu, þeg- ar reglugerðin tók gildi, en það var i ársbyrjun 1949. Fjórlánda grein reglugerð- arinnar er orðrétt þannig: „Keglugerð þessi er sett samkvæmt 29. gr. Iaga A!- þýðusambands Islands og samkvæmt samþykkt 21. þings þess, og gildir fyrir öll féiög innan sambandsins, er ekki hafa ákvæði um alls- lierjaratkvæðagreiðslu í lög- um sínum, þegar réglugerðin er sett“. Reglugerðin er þannig sam- þykkt á fundi miðstjórnar Al- þýðusambands Islands hinn 24. janúar 1949. Þar sem reglugerðin verkar ekki aftur fyrir sig, nær hún ekki til Dagsbrúnar og fjöl- margra annarra hinna eldri og stærri félaga innan sambands- ins. Þess vegna get.ur miðstjórn- in ekki úrskurðað um kæru ykkar samkvæmt. henni. Ilinsvagar er upplýst, að sú venja hafi skapazt í Dagsbrún, að afhenda umboðsmönnum Lista kjörskrá félagsins áður en kosningin hefst. Væntum við að svo muni gert, einnig að þessu sinni. Með v'sun til íramanritaðs var Miðstjóm A. S. í. samniála um, að ekki væri hægt að taka kæru ykkar til greina. Með félagskveðju f.h. Mið- stjórnar Alþýðusambands Isl. Hannibal Valdimarsson. i fpltf/i iaá&i ýíðt1 i ræðir, að í kærandinn, á á' í tsam- fe^ulperð: þá ••u-m 4—6 ár var annar Jón Hjálmarssan,? starfsmaður Alþýðusambands- ins og hafði þann starfa að út- skýra þessa reglugerð fyrir sambandsfélögunum — en enn í dag hefur hann ekki skilið hana! I lögum Dagtsbrúnar stendur skýrt og ákveðið að þeir einir skuli vera á kjörslirá sem eru fullgildir félagar. Fyrir þremur árum voru lög Dagsbrúnar endurskoðuð og gerðar nokkrar breytingar, sem samþ.ykktar vom elnróma, og þá kom ekki hin rninrsta athugasemd fram frá Jóni Iljálmarssyni, og enn síður tillaga tii breytinga. Meðan Alþýðunokkurinn réði einn ríkjum í Dagsbrún, fram að 1942 fengu andstæðingar hans aklrei að sj.á kjörskrá fé- lagsins! Það var eitt fyrsta verk þeirra sem þá tóku við stjórninni að breyta þessu, og ætið síðan hafa andstæðingar núverandi stjórnar í Dagsbrún fengið kjörskrá þegar kosning fer fram í félaginu, — og full- trúar B-listans a’ldrei gert neina athugasemd við kjörskrá Dags- brúnar. Víst hafa þeir herrar fengið kjörskrá. Og til hvers hafa þeir hana? I deilunni 1947 fyrir- skipaði ríkisstjórniu atkvæða- greiðslu í Dagsbrún, atkvæða- greiðslu undir stjórn ríkis- valdsins, og þá dró Guðmund- ur I. Guðmundsson upp úr tösku sinni kjörskrá Hagsbrún- ar og í Ijós kom að Vinnuveit- endaf ambandið hafði hana eiimig í höndum. Hvar höfðu þeir lierrar feng- ið hana? Hjá B-Iistamönnuniun í Dagsbrún! . Framhald aí 12. siðu. Að lokum sneri- itlaðí f til sáttasemjara, Torfa Hjartar- sonar, og spurði, hvort hað væri ekki rétt, að málið væri enn í hans höndum og iivc-rt hann hefði boðað til fundar með deiluaðilum eða ckKÍ. Torfi kvað það rétt vera. áð málið heyrði undir hanu, e:i sagðist ekkert hafa gert enn til lausnar deilunni, enga r.amn- ingafundi boðað og óvíst hve- nær það yrði, hann ætlaði fyrst að siá, hvernig þetta ut- leiddist, metm væru farviir að róa sums staðar þar sem sarrm- ingarnir hefðu ekki ver:5 sam- þykktir. v r r - og Keykvikinga Á miðvikudag var byrj- að að verðflokka fisk sem barst hér að landi eftir nýju verðflokkunarreglun- um. Það gerðist meðal ann- ars að oll ýsa úr Helgu var dæmd óvinnsluhæf nemia í gúanó. Sjómenn fengu þennan afla verðlagðan sem úr- gangsfisk, en öll ýsan úr bátnum var engu .að siður seld á innanlandsmarkað — til neyzlu hér í Reykja- v.'k, Þessi fyrsta reynsla af verðflokkunarreglunum hef- ur staðfest verstu grun- semdir sjómanna. VeSurhorfiiniar Austan stinningskaldi, skýjað. Móðir mín GUÐRÚN ÞOKLEIFSDÓTTIR frá Vatnsholti andaðist 26. þ.m. Jarðarförin fer fram fimmtudag- inn 2. febrúar. Athöfnin hefst frá Fossvogs'kirkju kl. 1,30. Jarðsett verður i Hajfnarfirði. Fyrir hönd barna hennar og barnabarna. Ingvelcliir Gísladóltir. LeikíangaviðgerSir gerum við alls konar barna- leikföng — Teigagerði 7 — Sími 32101. Sækjum — Seiulum. f «VUUAVlNMUSTOrA OO WT/QUASCU JLaufásvegi 41a. Sími 1-36-73 Ferðin gekk í alla staði vel. Robbí sem hafði hugsað sér að verða sjómaður eins og faðirinn var alltaf að skoða siglingatækin og spyrjá hann um eitt og annað. — í trúboðsskólaiiúm á Numeaeyju voru tveir keumarar að ræða um Anaho og þeir voru báðir á einu máli með að hann yrði að njóta meiri inennt- unar. Annar sagði: ,,Ég held að bezt væri að hann kæmist til Frakklands." Him sagði: ,,Þá verðum við að útyega ’honum námsstyrk, fósturmóðir hans á ekki peninga aflögu.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.