Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 10
50) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 27. janúar 1961 — Alþýða íslands Bátaflctinn kann cí stöovast JjYamhald aí 7. síöu. þeim brauðhiu frá munni barna sinna. Fyrr munu þeir sjá vald silt riða. Það er un.lir alþýðu Islands komið, hvorl auðmönnum tekst að leiða þjóðina inn á giötunarveginn eflir króka- leiðum viðreisnarinnar. Þeir munu senda úl menn í sauða- gærum, sem eiga enn að lelja fólki trú um að fórnir af lág- launum séu þjóðarnauðsyn og að fátæktin fái s'na umbun, þegar nægur grcði að mati auðmanna sjálfra sé fyrir >hendi. Við vitum að þessi rök þeirra eru falsrök. Við vitum 'að fátæktin brýtur niður manndóminn og að atvinnu- leysi skapar áþján, og að að- eins okkar eigin samstaða, okkar eigin barátta getur fært okkur sigur á brautinni fram til bjartari framtíðar, og betra manniífs. AfurðaverÖIð Framhald af 6. síðu. Loks segir Tryggvi Óiafsson um söluhorfur a þorskalýsi: ,,Salan gekk mjög erfiðlega á árinu. Eftirspurn var mjög dræm og verð íór lækkandi íram í ágúst/september. SöJur þær, sem mestu máli skipta þorskalýsisframleiðendur, eru sölur til herziuverksmiðja er- lendis, sem kaupa að jafnaði meirihiuta framleiðslunnar hér og þá gjarnan mikið magn í einu. Vegna daufrar eftir- spurnar og iágs markaðsverðs héidu íramleiðendur að sér höndum um sölur fram eftir árinu. en urðu þó að lokum að selja á verði, sem var að jaínaði 18—20 sterlingspund- um lægra á tonn en sambæri- legar sölur 1959 . . . Birgðir í árslok 1960 eru um 1600 tonn, eða 800 tonnum minni en í árslok 1959. Útlit um sölur á árinu 1961 er betra en verið hefur á árinu 1960. Verð hefur farið heldur hækk- andi undanfarna 3 mánuði og er það von Jýsisframleiðenda að sú þróun gangi a.m.k. ekki til baka“. Framhald af 1. síðu. bezta ýsa, sem jcfnari. er seld á mun. hærra verði á erlendum markaði er; þorskur (fryst ýsuflök), alltaf á lægra verði en þorskur, Sumarveidd ýsa, 1. Flugmönnum sleppt í Sovéi Framhald af 1. síðu bandarísku þjóðina að fagna henni. Forsetijyi lýsti jafnframt yfir því, að hann hefði fyrirskipað, að þegar skyldi hætt öllu njósnaílugi bandarískra U-2 njósnaílugvéla yfir Sovétríkin. Hvarvetna í heimi er íagnað þessum fregnum um tilslakanir stórveldanna, sem þykja boða nýjar vonir um að með forseta- skiptunum í Bandaríkjunum muni heíjast tímabil bættrar sambúð.ar og að draga taki úr óíriðarhættunni. Kennedy hefur tekið upp mun friðsamlegri stefnu en Eisenhowerstjórnin fylgdi, cg sovétsjórnin hefur þegar sýnt, að hún er reiðubú- in til raunhæfra aðgerða til að bæt.a sambúðina. Blöð um allan heim fagna því, að bandarísku flugmennirnir skyldu látnir lausir og að Kenn- edy skuli haf-a fyrirskipað, að njósnaílugi yí'ir Sovétríkin skuli ekki haldið áfram. Flugmennirnir tveir fóru flug- leiðis frá Moskvu til Hollands, s'ðan til Skotlands, og í gær komu þeir til Goose Bay í Labra- dor í Kanada. Þaðan gátu þeir ekki haldið áfram ferðinni til Washington, þvi þar var hríðar- veður og flugvélar gátu ekki lent. Búizt er við þeim þangað í dag. og ætlar Kennedy forseti að taka sjálfur á móti þeim. Fjögnr prestaköll eru í síð- a.s t a Lögbirtingablaði auglýst laus til umsóknar: Breiðabóls- staðarprestakall í Snæfellsness- prófastsdæmi Laufássprestakall í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi, Vatnsendaprestakall í S-Þing. og Æsustaðaprestakall í Húna- vatnsprófastsclæmi. flokks, verður t.d. á svip- uðu verði og tveggja nátta netafiskur. Sjómeen hafa hingað til fengið mun liærra verð fyrir ýsu, en fyrir þorsk. Þessar reglur eru aug- ljóslega miðaðar við það, a ð frystihúsir fái dýrmæt an fyrs'a floliks fisk á und- irverði. Netafiskur getur aldrei • komizt hærra en 3. verð- flokk. Nú er það staðreynd, að sumt af netafiski getur verið eins góð vara og fisk- ur gerist beztur. Enda frysta húsin þam fisk til útflutnings og selja hann, sem fyrsta floklcs vöru. Netafiskinn á því að lækka i yerði algjörlega án tiilits til gæða. Allan fisk, sem veiddur • er frá 20. niaí til 15. sept- ember á. að verðfella, sé hann ekiii ísaður, jafnvel þó að fiskinum sé landað daleg-i. Sam:kvæmt þessu ákvæði verður allur fisltur smá- báta. sem l»ó hefur alltaf verið taiinn í hæsta gæða- flokki, verðfelldur. Bátar, sem koma með 2—6 klu'kkutíma gamlan fisk, geta samkvæmt þessu aldrei fengið Iræsta verð. Hér er greinileva lim fé- fle'tingu á smábátaútgerð- irm og sjómönnum að raða. Garðamat gildi Það er krrfa útvegsmanna, þeirra sem ekki eru jafnframt frystihúsaeigendur, og sjó- manna, að verðflokkunín á fiskivim verði bundin við hreint gæðamat og eklcert ann- að. Ferskfiskmat r.'fiisins hefur set.t rev’ur um gæðamat á nýjum fiski. Þær reglui’ eru svonc: „Ferslifisk.ef 'irliHð nre'hir ferskan fisk í þrjá aðal- flokka eft.ir rxðuin, þann'.g: 1. fl. Fiskur, sem er galla- lans. 2. fl. Fiskur, sem ekld er hæfur til frystingar, en hæf- ur í saltfisk- og skreiðar- verkun. 3. fl. Óvimsluliæfur fisk“ ur, t.d. fiskur sem ber merlti um súr eða ýldu eða er morkinn úr netum.“ Þessar reglur eru um gæða- flokkun á fiskiraim og sam- kvæmt lienni ætti að verð- leggja fiskinn. Eigendur aflans, sjómenn og útvegsmenn, eiga að semja við fiskliaupéndur um verð á. hverjum þessuni gæðaflokki e.g eftir fisktegundum, Ferskfis-kcftirlitið, sem á að : Vera s'kipað hlutlraisUm rnats- mönnum, á siðan að ’ sjá um. flokku 'i.na á fiskinum. Það er þetta sem sjómenn vilja. Fáist ekki breytingar á liin- uni rangláti verðflokkunar- rcgliun LÍÚ, má búast við alls- berjar stöðvám flotans iEZT ger@ hcsgsýnar konur innkaupin BEZT, V esfurveri Frestur tii að skila skatt- framtölum rennur út 31.janúar Skattstofan í Reykjavík. SLLT fl S A M A STflö Láíið okkur leysa vandann Gerom ónothæfa hluti sem nýja Sveáíamsa, kvistása og hvers konar öda Þaö er því ástæöulaust lengur aö lienda ofangreindum hlutum, heldur senda okkur þá, og viö munum gera þá sem nýja og í hvaöa máli, sem þér óskiö. EGILL VILHMLMSSON H.F, Laugavegi 118, sími 22240.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.