Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 12
Eðvarð Sigurðsson í ræðustól og Hannes Stephensen, við í fyrrakvöld. — (Ljósin.: Þjóðviljinn, A. K.) fundarstjórn á fundi Dagsbrúnar U nd i rs kr iflafa Isararnir gera sig enn að fífium B-listamennirnir í Dags- brún hafa enn gert sig að' fíflum og kært Dagsbrún fýrir Alþýðusambandinu. Enn er í fersku minni til- efnislaus kæra þeirra á s.l. hausti er leiddi í ljós mis- ferli kærendanna sjálfra og aö þeir höföu beinlínis fals- aö fjölda nafna. Nú krefjast þeir að fá af- henta kjörskrá tveim dögum fyrir kosningu og að fá skrá yfir aukafélaga og skuldalista. Miðstjórn Alþýðusambands- in^ tók kæruna fyrir daginn eftir að hún barst. og að lok- inni rannsókn sendi hún B- listamönnum eftirfarandi svar: 'M 111111111111111111111111111111111111111111111 1 Kfósa með f i fyrirvara! I •Jón Hjálmarsson, Magnús Hákonarson Umboðsmenn Ií-listans í Verkamannafélaginu Dagsbrún Keykjavík „Heiðruðu félagar. Kæra ykkar, sem Jón Hjálm- arsson afhenti forseta Alþýðu- sambandsins kl. 7.10 e.m. þann 25. janúar, var tekin til um- ræðu á fundi miðstjórnar A. S. f. þann 26. janúar. Undir venjulegum kringum- stæðum mundi kæran hafa verið serd gagnaðila til um- sagnar, áður en miðstjórn tæki til hennar afstöðu, en til þess að hraða afgreiðslu, var full- trúi frá Dagsbrún beðaður á fundinn til að gefa miðstjórn- inni þá þegar umsögn um kæruatriðin og upp’ýsingar, sem miðstj"órnarmenn kynnu að óska. Kæran ásamt afriti af bréfi til stjórnar Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar, dags. 23. jan- úar, var lesin og kom - í ljós við samanburð kæruatriða við lög Dagsbrúnar, að kæran er ekki á rökum reist. Þetta er raunar játað í bréfi ykkar til Dagsbrúnar, því að Framhald á 7. síðu. Laugardagur 28. janúar 1961 — 26. árgangur —' 23. töluþlað. Skipið kemur til Afríkustranda á morgun. Farþegaskipið Santa Maria siglir enn austur yfir Atlanz- haf og er stefna skipsins enn á portúgölsku nýlenduna Angola í Afríku, en enn er samt med ’öllu óvíst, hvar Galvao og félag- ar hans hyggjast taka land, cn talið er líklegt að það verði e'nhversstaðar á vesturströnd Afríku. Gaivao, foringi uppreisnar- manna, hefur tilkynnt. að hann viiji koma farþegunum 600 á land eins fljótt og hægt er. en hann kveðst eklcert munu láta uppi um ákvörðunarhöfn skips- ins. Dennison, jd'irmaður Atlanz- hafsflota Bandaríkjanna hefur beðið Galvao að snúa við og sigla til hafnarinnar Belem i norðanverðri Brasilíu og láta íarþegana þar á iand. 'Muni bandarísk herskip aðstoða við að flytja farþega á land. Galvao hefur lýst yfir því að hann muni ekki snúa við til Amer- íku. Segir hann að hér sé um að ræða byltingu portúgalskra stjórnmálamanna á portúgölsku skipi, og sé þetta liður í bar- áttunni íyrir frelsi föðurlands I þeirra. — Við tökum ekki við ! fyrirskipunum frá neinni ríkis- Sjómannadeilan enn í höndum bíður átekta sattasenijara er 1 gær leitaði Þjóðviljinn upp- lýsinga um það, hvað liði / lausn sjómannadeilunnar hjá þeim aðilum, sem ekki sam- þykktu samningsuppkast sarnn- inganefndanna. Blaðið átti fyrst tal við Sigurð Egilsson framkvæmdast.jóra LÍ.Ú. Sagði hann. ,að ekkett hefði gerzt nýtt í málinu, það væri enn í höndum sáttasan.jara og það væri bezt að tala við hann til þess að fá upplýsingar. Næst hai'ði blaðið samband við Sjómannafélag Reykjavík- ur og fékk þar þau svör, að fé- lagið hefði ekkert samband haft við útgerðarmenn, það virtist svo, sem málið væri enn í höndum samninganefndanna eða sáttasemjara og þeir aðil- ar ættu að hafa frumkvæði um hvað gert yrði. Framhald á 2 síðu stjórn, en erum fúsir til við- ræðpa við fulltrúa allra ríkja,, nema stjórna Portúgals og Spán- ar. Þrjú portúgölsk herskip hafai lagt af stað og réyna þau að’ sigla í veg fyrir Santa Maria. Fréttaritarar í Lissabon segja* að stjórnarvöldin þar : landi séa greinilega gripin ugg vegna uppreisnarinnar á Santa Maria. Einræðisstjórn Salazars í Portú- gal hefur skipað öllum her lands- ins að vera til taks og jafn- ■íramt boðið út öllu varaliði landsins. Margfaldur hervörður hefur verið setfur í allar opinber- ar byggingar. Landsstjóri Portú- gals í Angola hefur tilkynnt, að þar sé tilbúið mikið lið og hergögn til að ganga milli bols og höfuðs á uppreisnarmönnum, ef þeir sigla Santa Maria þang- að. Santa Maria hefur nóg elds- neyti til að sig'la yfir Atlanzhaf- ið, og verður væntan’ega komið til Afríkustranda á morgun. Sailinger. blaðafulltrúi Kenn- edys, skýrði frá því' í gær, að íorsetanum hefði borizt skeyti frá portúgalska hershöfðingjan- um Umberto Delgato, sem dvelst landflótta í Brasil’u. Delgato í'er þess á leit, að Kennedy sjái svo um að bandarískar flugvél- ar hætti að fljúga yfir skipið. Mikill fjöldi bandariskra her- skipa, þar á meðal kjarnorku- kafbáturinn ..Seawolf" elta Santa Maria, en þau hai'a fyriskipun um að reyna ekki að hefta sigl- ingu skipsins. Fregnir frá Amer íku í gær hermdu, að Galvao féllist á fylgd bandarískra her- skipa til hlutlausrar haí'nar. þar sem þau taki við farþegunum aí' Santa Maria. Skilyrði fyrir þessu er það, að bandarísku herskip- in veiti Galvao og mönnum hans vemd fyrir árásum portúgalskra skipa. E Undir kvöld í gær barst = E stjórn Dagsbrúnar enn = E harla flónslegt bréf frá = = ■ þeim B-listamönnum. Þar z E tilkynna þeir Dagsbrún að E E Alþýðusambandið hafi vís- = E . að kæru þeirra á bug í öll- = = um atriðum, en krefjast = = 1 enn að íá afhenta kjör- = = skrá, aukaíélagaskrá og = = ■ skuldalista með tveggja = = sólarhringa fyrirvara f.vr- = = , ir koshingarnar sem eiga = = að hefjast í dag! Fara nú •= = að verða vandfylltar kröf- ~ = ur þeirra kumpána þegar = E þeir krefjast af stjórn Dags-= E brúnar að hún geri 3/4 = E úr sólarhring að tveim sól- = E arhringum!! = E Að lokum tilkynna þeir = E að verði þessi kraía þeirra = E ekki uppfyllt ætli þeir að = E kjósa með íyrirvara!! En = E hætt er við að Dagsbrúnar- = E menn muni hafna þeim = E kumpánum — íyrirvara- = E laust. llimilEIIIMIIIIIIllimiMllllIMIIIIIIMIMl Emar ríki jáiar á Aiþingi: Sölumidstöðin heíur nú bundnar eriendis um 140 miljónir króna Eri stjómendur SH svara verkamönmim aS engir peningar sén til Þegar Einar Olgeirsson haföi rakiö feril sölufyrir- tækja Sölumiöstöðvar hraö- frystihúsanna í Bandaríkj- unura Bretlandi og Hol- landi og' ,,hliöarfyrirtækja“ SH hér heima, hf. Jökla og Tryggingarmiðstöðvarinnar, geröist þaö aö einn stjórn- armaöur fisksöluhringsins tók að játa. Var það Einar „ríki“ Sig- urðsson, sem játaði að Sölu- miðstöðin hefði fest erlend- E is í fyrirtækjum, birgðum útistandandi skuldum tæpar 140 milljónir króna.' Ennfremur viðurkenndi Einar Sigurðsspn -að SH heföi sett um 9 milljónir króna í Jökla hf. og Trygg- ingarmiðstöðina. Það eru m.a. forvígismenn þessara samtaka sem segja að ekki sé hægt að hækka kaup Dagsbrúnarmanna af því aö engir peningar séu til. Þingsályktunartillaga Einars Olgeirssonar um rar.insóknar- nefnd til að athuga fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- \ anna var fyrsta málið á dag- skrá neðri deildar Alþingis í gær, og stóðu umræður allan fundartímann. Til máls tóku auk flutnirigsmanns Einar Sig- urðsson og Gísli Jónsson. Hélt Einar Sigurðsson því fram að allt væri í bezta lagi með fjár- reiður Sölumiðstöðvarinnar og taldi ráðsmennskuna með fyrir- tækin erleradis alveg sjálfsagða og eðlilega. Gísli Jónsson hafði allt á hornum sér, og heimtaði að rannsóknarnefndin yrði l'íka sett á Samband ísl. samvinraufélaga ef ætti að fara að skoða hjá Sölumiðstöðinni A Hroki atvinnurekenda Einar Olgeirsson gerði 'í framsöguræðu ýtarlega grein -fyrir rökunum sem lægju að flutningi tillögunnar. En aðal- ástæðan til að tillagan væri ■flutt nú, væri svar Vinnuveit- endasambandsins og þá einnig stjórnenda Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna til Dags- hrúnar og annarra verkalýðsfé- laga, ier farið var fram á. að kaupið yrði leiðrétt, en það Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.