Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 7
P), —, ÞJÓpyiLJINJf. — Laugajda^i;r 28. jajipar 1.961 - a«mgggUga!i!AB þiömnuiHN Útgefandi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurlnn. — ' Ritstjórar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Toríl Ólafsson, Slg- urður Quðmundsson. — Préttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýslngastjóri: Guðgeir Magrússon. — Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans. ■.vAv/.v/.v; Allsherjaratkvæðagreiðsla um lífskjör verkamanna dag hefst stjórnarkjör í verkamannafélaginu 1 Dagsbrún, og í sam.bandi við þser kosningar « stendur mjög sérstaklega á. Dagsbrún hefur fyr- cE ir nokkru lagt fram kröfur sínar til atvinnu- ‘eS rekenda og viðræður eru þegar hafnar, þannig að stjórnarkjörið er beinn þáttur í kjarabarátt- unni og úrslit þess munu hafa hin mestu áhrif á þróun mála á næstunni. Þetta kemur greinilega í ljós af málflutningi ríkisstjórnarbiaðanna um Dagsbrúnarkosningarnar; þau ræða fyrst og fremst kröfur Dagsbrúnarmanna um bætt kjör og gera sér auðsjáanlega vonir um að helzt verði staðið gegn þeim ef B-listanum tekst að safna um sig einhverju fylgi. ■ií m rtí. m ;F iir ..Ítr1' í§n :?rt ■íB '57'erkamenn í Dagsbrún eru því í svipaðri að- ' stöðu og þjóð sem verður fyrir stórfelldum sameiginlegum vanda, náttúruhamförum eða árás. Þjóð sem þannig er ástatt fyrir bregzt við vandanum með því að þoka sér saman, fella niður allar deilur um smávæglegri efni, fresta tí- ágreiningsatriðum þar til hinn sameiginlegi vandi hefur verið leystur. Á sama hátt þurfa cíi Dagsbrúnarmenn að snúast við vandamálum sín- : um. Ekkert er eðlilegra en að þá greini á um margt, stjórnmál, félagsmál og annað, en þær deilur mega aldrei verða til þess að veikja hinn ri sameiginlega sóknarmátt á úrslitastundum. Þeg- Á, ar komið er að beinum átökum við atvinnu- i[E; rekendur — eins og nú — þurfa Dagsbrúnar- ?:£? menn að eiga einn hug og einn vilja. Jfllj Otjórnarkjörið í Dagsbrún er þannig í raun og veru allsherjaratkvæðagreiðsla um kjaramál- ;rj| in. Verkamenn eru spurðir að því hvort þeir telji sig eiga rétt á kjarabótum: verðlækkunum ef stjórnarvöldin fást til að framkvæma þær, annars kauphækkunum til þess að vega upp dýrtíðina. Verkamenn eru að segja álit sitt á því hvort þeir eigi, eins og stéttarbræður þeirra í öðrum löndum, rétt á styttingu vinnuvikunn- ar í 44 stundir, þannig að ekki verði unnið eft- ir hádegi á laugardögum. Verkamenn eru að lýsa afstöðu sinni til þess hvort þeir eigi rétt á að fá greitt vikukaup, þannig að sama greiðsla komi fyrir allar vikur ársins. Og á sama hátt eru verkamenn að taka afstöðu til allra annarra réttarmála, smárra og stórra, sem felast í kiöf- um Dagsbrúnar. H5Í m Síi •5r. r.ii li|i iiíi I I 'SS ■yf Jkessari allsherjaratkvæðagreiðslu verður að sjálfsögðu veitt mjög nákvæm athygli. At- vinnurekendur munu telja hvert það atkvæði sem B-listanum er greitt stuðning við sig og hvatningu til að standa fast gegn kröfum Dags- brúnarmanna. Á sama hátt mun fylgi A-listans færa þeim heim sanninn um samheldni og ein- hug verkamanna í Reykjavík. Raunar má segja að verkamenn eigi þess kost að tryggja réttlætis- kröfum sínum fullan framgang með afstöðu sinni í dag og á morgun; verði sú afstaða nógu ljós og eindregin, munu atvinnurekendur þegar fúsir til að semja um réttlætiskröfur Dagsbrún- armanna án þess að til átaka komi. — m. Við stjórnarkjörið í Dagsbrún er nú að ger- ast þau tíðindi í sögu fé- ■t~j lag'sins að Hannes Step- nr hensen lætur af formanns- ffil störfum og tekur að sér «;j léttara stax*f í stjórninni. é Þessi breyting á starfs- skiptingu stjórnarmanna í Dagsbrún er gerö sam- kvæmt kröfu Hannesar sjálfs, en fi*á því í marz í fyi'ra hefur harm ekki getað unnið nema að tak- mörkuðu leyti sökum van- heilsu, — og Hannes Step- hensen er þarrnig skapi farinn að vilja ekkert. verk gera hálft, og geti hann ekki sinnt formanns- störfum með fullum starfs- ki’öftum fæst hann ekki til aö sitja í formanns- sætinu. Hannes Stephensen á yfir aldai’fjói'ðungs stai'fs- sögu að baki í Dagsbrún, því þegar Héðinn Valdx- marsson var. formáður fé- lagsins átti hann sæti í trúnaðairáði Dagsbrúnar um nokkurt árabil. Og Hannes var í þeim góðra manna hópi, sem undir formennsku Sigurðar Guönasonar tók við for- ustu og stjórn Dagsbrún- ar árið 1942 og hóf hana upp ur hinni mestu nið- urlægingu er aftm’haldið hafði sökkt henni í. Vara- formaður Dagsbrúnar var'ö Hannes 1944 og gegndi því starfi þar til hann tók við formennskunni af Sigurði Guðnasyni áx’ið 1954 og hefur gegnt starfi síðan. Hér skal - ekki frekar rak- inn starfsferill Haxinesar Stephensens í Dagsbrún, þessa trausta og eins giftudrýgsta starfsmanns og formanns er Dagsbrún hefur átt, því-það er langt frá því að Hannes sé að láta af störfum í Dags- formanns- brún, þvert á móti verður S hann áfram í stjóm og starfsmaður félagsins, svo = Dagsbrúnaimenn mxmu á- | fram njóta — ÍMiagardagufÍ28.jáhúar 1961 -- ÞJÓÐVILJÍNN —"(7 | SH hefur bundnar 140 millj. erlendis , „ . Framhald af 12. síðu. harðri mótspyrnu afturhalds- starískraita5 • s. i E svar var að engir peningar i:«, og verkalýðshreyfingin hans eftil því sem heilsa = væru til, Og ekki væri hægt ^ hefði stuðlað að því að nýir og SÚ er I að hækka kaupgjaldið sem ml markaðir unnust fyrir hinn hans leyfir, einlæg ósk Dagsbrúnai'- E er aðeins 85% á við það sem stóraukna fiskiflota. Sú verka- manna að Hannes endui'- E greitt var fyrir 15 árum. j lýðshreyfing sem nu talar við heimti fyrst. heilsu sína Qjj Hannes Stephensen heitir á D agshránarmenn sem ^ íslenzkir auðmenn og at- (atvinnurekendur um kaup sitt = vi: aurekendur verða að venjá ! á því kröfu á að he:<ni sé sýnd E sig af slíkum hroka og ósvífni fyllsta kurteisi og tillitssemi. E í samskiptum við verkalýðs- E hreyfinguna, sagði Einar Það + stöðvanir atvinmirekenda tr4 nn æx 5H 03, ►—1-A. n Kl£ ii3 iEI tt* 3£ tiH Þjóðviljinn hitti Hannes að máli um stjórnarkjörið sem fram fer í Dagsbrún í dag og á mcrgun. — Það eru íöluverð sæta- skipti hjá ykkur nú í stjórn- inni, Hannes, en það eru all- ir hinir sömu og áður í stjórninni ? -— Já, svarar Hannes, það er ný verkaskipting innan stjórnarinnar og orsökin til þess er að heilsan er ekki í lagi hjá mér. Dajgsbrún er aldrei í vandræðum með að skipa málum sínum og starfs- kröftum eins og bezt gegnir hverju sinni. Þessi breyting var gerð eft- ir ákvörðun minni og beiðni, en eins og félagsmenn vita ælla ég samt ekki að fara úr stjórninni heldur vinna áfram fyrir félagið eftir því sem heilsufarið leyfir. — Þið hafið margir unnið lengi saman í stjórninni og verið samhentir. — Já, starfið innan Dags- Ilannes Stephensen við skrifborð sitt í skrifstofu Dagsbrúnar. brúnar á okkar tímabili hefur verið þannig að þar hefur ævinlega verið samhent og einhuga forusta að starfi, og ég tel að félagsmenn geri ekki mikinn greinarmun á því í hvaða sæti þessi eða hinn er meðan þessir sömu menn vinna saman. Þann mann sem nú fer í formannssætið, Eðvarð Sig- urðsson, er alger óþarfi að kynna fyrir Dagsbninarmönn- um, hvorki í sijói'n né við samningabcrð, né neinum öðr- um vettvangi er fé)aginu við- kemur. Þar hefur hann ein- att verið sá niaður sem við í félagsstjórninni böfum stundum beitt tsl hinna erfið- ustu verka og hefur hann Ieyst þau af hendi með mik- illi prýði. Þetta voit ég að Dagsbrúnarmenn vita á sama hátt og ég. — Þú og Eðvarð voruð báðir með Sigurði Guðnasyni þegar Dagsbrún var hrifin úr höndum og niðurlægingu E er íslenzk alþýða sem hefur = þrælað haki brotnu til að = byggja upp landið og skapá = auðinn. En það sem verkamenrí E bera úr býtum fyrir 8 stuuda = vinnudag er 48 þúsund krónur' E á ái'i, en hin opirAera hag- E stofa ríkisins slær þvi föstú = að fjögra manna fjölskylda E hurfi 68 þúsund krcnur til að E 1 ;fr af. E A.tvinnurekendur hafa haft E nó'itísk völd í landiru oar ef E h^r hafa stiórnað svo að þeir E nú ekki greitt hærra en íhalds og krata forðum, og = ptíoí, þess kaups sem greitt var hefur þú ekki lengstaf verið = ]5 árum eru þeir að lýsa sig pólitískt gjaldhrota, formaður og varaformaður i stjórninni. — Jú, þetta er 19. starfs- árið mit.t í stjórninni og vara- formaður varð ég 1944 og formaður síðan 1954. — Þetta er orðið langt og = gci.t samstarf hjá ykkur. E — Já, og þótt þetta séu E alls ekki kveðjuorð til Dags- E hrúnarmanna, þá er ekki hægt E að verjast þvi þegar litið er E til baka, að margt hefur á = dagana drifið síðustu 15-20 E árin, enda Dagsbrún komið E mjög við sögu á þessu tíma- E bili. = S.á sem elxki hefur verið í ~ nánu samsiarfi við Dagsbrún- = armenn og þekkir þvi ekki = persónulega þennan kjarna ís- E lenzkrar verkalýðshreyfingar = í Dagshrún getur ekki gert E sér í hugarlimd hve samstarf- = ið heíur verið glott og hve E mildð maóur á að þakka þess- E En atvinnurekendur sem segja að nú verði kaup ekki hækkað. segja um leið að allt megi stöðvast í þjóðfélaginu. En þessum mör<mim hefur ver- ið trúað fyrir atvinnutækjum sínum, af þjóðfélaginu, ríltis- bankarr.ir hafa lánað þeim stcfnlán og rekstrarlá’>i Þessir atvinnurefkendur hcfa ekki efni á að segia: Eg stöðva atvinnu- tækin ef verkamen-'i heimta meira en 85% af þv'i kaúpi sem þeir höfðu fyrir 15 árum. -jír Rannsókn nauðsyn Verkalýðurinn og ísleúúka ríkið eiga krcfur á hendur þessum atv: -'nurekendum og = 1 Þeir ættn þá að hættajþess vsgna leg.g ég hér til að 5 v!* atvínnurekstur og segja 1 stærsta og voldugasta. fyrir- = veT'kamöni'om að taka við. t.tækið, sem íslenzkir atviunu- E | r.eke’riur hara með höndum, = Ferk"ivðshreyflngin fram- Sölumiðstöð hraðfrysrihúsanna, = faraafljð j sé •trkíð til rannsóíkuar . af = E!r,°r rakti þnð hv,5mig. ráuhsókuarnefud. sem bessi vsrka 1 ýðshreyfi uigi n á E til að stjóma fitvinnu- Albmgi "v ntan þ°sa hefði átt, f’ruim- að ihiuui pt.órfeúdu r>ri- ^’-önnr, atvinnuúfsins á.riu eft- QtT'íðslokin, bó risið á fpy- "-'""ío-^nduTu. ha.fi ekki verið Uor,-rn bcð þeir báðu ttra t—ufnirarn befra.r þe:Tn varu dip.siItona.rav je-t verka- 1 JV*uhT«,Trfi.nsfin hí'fði knúið frora r-i„rmn„u skiuastólsins. VÚla- vorirsTniðia, hrátt fyrir t.rú- ’ a’viunurek°rda. Verka- ,’’-s"v"’evfi'>-.igin hafi haft for- um útvenun lána með '' "-"n vöxtum til laugs tíma, í ge.'gu lögin um Stofu- hátfv’rta ] sagði E'nar. ú-'ijdeild skipar, 1 píðorí hluta ræðu sinvar Ivst.r FJuor hruum miklu uru- pvifi’Tn S öl umi ðst.ö ð va.r Ivað- frvst.',b,'1ranua erleúdis, osr hin- ,—, vofnrHmu söh’fvrirt.ækium i 'Ronf’"n'kin-,, -tv, Rretlaudi og X-TnltaTT>n pp.m ihúu hefnr koruið á fót. Svo rnnrnt væri á huldu nm rek.stur að ðlhwn vmri tf-n-v hpzt.ii að málum PKin—.;>\ctafTvariunar yrði kom- ið á }i ■v'r'i’nf, TTmri»5n-t(ui var fr,estnð í miðT-i cíðari ræðu Einars Ol- Framh. á 10. s'ðu E ,im:><Ta5irl SÍ«v?»mitve5fSÍT7R P'PPTl iPrP!Ír<2C'vr»r*r. fei ............................................................................................................................immmmimm...........................iiiimni..........miimmmmmmmmmmmmimmmm iB I-JLuer Sveinafélag húsgagnabólstr- ara er 39 ára í da.g, stofnað [jjj 28. jaií,. 1931. Stofnendur fé- irt lagsins voru níu talsins. r Þá var enn ekker.t fast s heiti til á íslenzku um starf bólstrara og mun hafa verið eitthvert stapp með nafnið til að byrja með. Guðmundur Finnbogasom mun hafa ver- ið hcfundur þess að nefna starf þessara maniua bólstrun og starfstéttina bólstrara. Síðan heitir félagið Sveinafé- lag húsgagnabólstrara. Formaður félagsins er nú Þorsleinn Þórðarson og bað ég hann í fyrrakvöld að segja g lesendum Þjóðviljans ofurlítið frá félagi sínu. — Stofnendur félagsins voru 9. Aðalhvatamaður að stofnun þess og fyrsti for- maður þess var Ragnar Ólafs- son. Hann vinnur nú sjálf- stætt í sambandi við hús- gagnaveúksteði annars manns. Hálfu eða einu ári eftir stofnun félagsins var sam- :ar, >< EÍB i Irt w% gf EHi nrc II JTTTS 3pl þykkt að taka nemana í iðn- inni í félagið sem aukafélaga og var ég þá einn af þeim. Mig minnir að félagsmenn,' 'teldust eftir þá aukningu '12—14. — Hvenær gerðuð þið fyrstu kjarasamningana ? — Það mun hafa verið 1933 eða 1934 sem fyrstu kjara- samningar okkar voru gerðir við meistarana. Um svipað 'leyti .eða seinna gengum við í Alþýðusambandið og voru þá töluverð átök um kjörin, og komumst við þá 'í lægri iðn- aðartaxta, og fylgjumst svo með þeim til 1941. Það hafði alltaf verið smá- vegis álkvæðisvinna við bólstr- un, en engir samningar um það. Danir þeir sem við lærð- vinnu og var mikið rætt um um af voru vanir ákvæðis- 'þetta atriði í félaginu í nokk- ur ár og voru fyrstu ákvæð- isvinnusamningar okkar gerð- ir fyrir 1947 og tveim til þrem árum siðar unnu flestir bólstrarasveinar eftir þeim. Við munum vera fyrsta iðn- félagið sem tókum upp á- kvæðistaxta. — Hefur ekki fjölgað veru- lega í starfsgreininni og fé- laginu undanfarið? — Jú, það hefur fjölgað mikið. Á árunum frá 1935— 1940 voru kringum 35 svein- ar í félaginu, en síðan 1954 hefur þeim fjölgað upp í 60. -— Hefur vinna við húsgögn aukizt svona gífurlega? — Já, þetta sýnir einmitt hve eftirspurnin hefur auk- izt eftir húsgögnum, og þó ekki fyllilega, því með nýj- ustu aðferðum getum við framleitt miklu meira en áð- ur á sama t'ima. Þeir sem byrjuðu búskap á árunum 1930—1940, krepptr árunum, keyptu sér venjulega breiðan dívan, borðstofuborð og nokkra Stóla, oftast birki- stóla. Nú stritast menn við að kaupa heil horðstofusett sem kosta frá 8—15 þús. kr. — Telur þú nægilega marga vinna við húsgagnaiðnaðinn til að fuilnægja inimnlands- þörfinni, — Já, það 'hygg ég vera. — Hér er landlæg ótrú á innlendum iðnaði, en þeir eru líka margir sem telja íslenzk liúsgögn jafnast á við fram- leiðslu þeirra sem fremstir standa í þessari grein, Dana. Á það bendir líka það, að nú stendur til að fara að keppa með íslenzk húsgögn á erlend- um markaði, — eða er það ekki rétt? — Jú, svarar Þorsteinn, það hafa verið myriduð sam- tök um útflutning húsgagna, og mun aðallega eiga að flytja þau til Ameríku. Mér fvndist þó liggia beinna við að framleiða fyrst 'f.vrir inn- lenda aðila í stað þess að þeir fl.yttu inn húsgögri. — Já, hvernig er það, nú er verið að bvgg.ia stórt hót' el og víst kvikmyndahús líka -— eiga að vera íslenzk hús- gögn í beim? — Eg veit ékki til þess að þeir hafi gert. pantanir í slík húsgöaTi hér, en það hlyti að fréttast. því ég 'held ekki að nebn húsgagnafram- leiðandi hér gæti annað slíku verki einn svo það yrðu fleiri að sameinas't um það. — En snúum aftur að að- abfélagsmálimum ykkar. —- AðalfélagStmálin hjá okkur, svarar Þorsteini’i, hafa vitanlega verið kaupgjalds- málin. Annað aðalmálið hefur verið að halda iðninni á sem hæstu gæðastigi og að sem minnst væri af fúski í þessari framleiðslu. Þá höfum við síðustu 5—6 árin safnað drögum að sögu bólstrarastarfsh’is hér á landi. Það voru söðlasmiðir sem fyrstir fengust hér við hús- 'gagnabólstrun. Þeir unnu við að klæða hnakka og fengust þá jafnframt við að klæða stóla. Jó”atan Þorsteinsson er t.d. söðlasmiður Ham fór ut.an um aldamótin og fékk þá áhuga fyrir bólstrun. Fékk hann danskan svein 'í ihús- gagnabólstrun, Axel Memi- holt hingað u"p. Jórntan hafði þá söðlasmíðaverkstæði og 3 lærlinga, Kristinn Sveins- son var einn þeirra. Mein- holt kenndi þeim húsgagna- bólstnmi, þeir voru fyrstu íslenzku húsgagnabólstraram- ir. Síðan fékk annar söðla- smiður dansötan bólstrara og hóf húsgagnabólstrun. — Alls munu um 140 menr:i hafa lært hér bólstrun. — Og nú hafið þið fengið húsnæði fyi’ir félagsstarfsemi ? — Já, nú á afmælinu höf- um við fcngið sæmilega góða skrifstofu í Skipliolti 19, sem við höfum í félagi við hús- 'gagnasmiðina. í gærkvöldi hcfðu bólstrar- ar hóf í Tjarnarkaffi í til* efmi af 30 ára afmæli félags* ins. Þorsteinn Þórðarson flutti afmælisræðuna og Ás- grímur P. Lúðvíksson formað- ur meistarafélagsins flutti ávarp fi-á félagi s'inu til sveinafélaigsins. Auk þess var þar ýmislegt til skemmtunar. Þjóðviljíni:<i óskar bólstrur- um til hamingju með 30 ára afmæii félagsins. J. B. TT ©feúi Stjóm Sveinai'élags húsgagnabólstrara. Siljandi Þorstieiim Þórðarson formaður (t.v.), Bjarni Háltonarson ritari. Stand- andi Halldór Ölafs.son gjaldkeri (t.v.), Kristján Sigurjónsson varaformaður. í fyrrinótt var framið inn- brot í Selásbúðina á Selási og stolið allmi'kiu af tóbaki eða um 50 pakkalengjum ,af sígar- ettum, um 70 pökkum af reyk- tóbaki og öðru eins af vindla- pökkum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.