Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 9
4 — ÓSKASTUNDIN Laugardagur 28. janúar 1961 — 7. árgangnr — 1. tölublað eldi. Þannig var til mið- stöðvarhitun íyrir tvö þúsund árum. Menn hafa fundið upp alls kyns tæki til að halda á sér hita; járn- kúlur fylitar með glóð, íæranlegar eldstór og hitapönnur. Til að forðast ikveikju- hættuna var opni eidur- inn fluttur úr stónum inn í veggskot. Þetta gerðu menn í Mið- Evrópu einhverntíma á miðöldum. Þannig varð arinninn til. Arinninn bar hita jafvel eftir að eldurinn var kuinaður vegna þess að hann var úr tígulsteini. postulíni eða múrsteini. Arinsmíði varð seinna að listgrein. ELÐUR ER REZTUR MEÐ fTA SONUM Það var ekki svo litil þeim. sem kringum hana uppgötvun, þegar mað- sátu. urinn uppgötvaði eldinn. Til þægindaauka lögðu Upp frá því gat hann Rómverjar pípur undir haldið á sér hita þótt gólfin i húsum sínum og fcalt væri í veðri. Fyrst leiddu í þær hita frá var eldur kveiktur með því að slá saman tinnu eða núa saman viðarbút- um. Seinna var eldstóin fundin til að skýla eld- inum fyrir vindi. Um þúsundir ára var eld- f stóin mikilvægasti stað- urinn á hverju heimili. Óvinir urðu jafnvel heið- ursgestir þegar þeir voru seztir við stóna. En stó- in yljaði ekki öðrum en Nútímaíbúðir eru út- búnar með miðstöðvar- hitun svo þar er jafn hiti. Það er löng þróun frá hjarðeldinum til sjálfvirka hitarofans sem þið skrúfið frá til að hafa notalegt í stofunum ykkar. „Eigið þér eld“. KiUtiórl Vi’bora OagbiarUdóttir Útssfandi Þjóðviljinn DÆTURNAR TVÆR Saga eftir INGVELDI 7 ára Það var einu sinni maður, sem átti tvær dætur. Honum þótti svo vænt um þær því þær voru svo duglegar að vinna. Þær sópuðu og þær þvóðu gólfin. Þær hétu Gunna og Sigga. Og þar voru tveir drengir. Þeir lágu í rúminu langt fram á dag. Einn morgun þegar þær Gunna og Sigga ætluðu að fara að sópa og þvo gólfið í her- bergjum strákanna þá voru þeir ekki komnir á fætur og hrutu svo hátt að stúlkurnar þorðu ekki inn í herbergið. Þær vissu ekki Jhvað þær áttu að gera. Loksins hittu þær á gott ráð. Þær fóru inn til strák- anna og helltu úr vatns- íötunni yfir þá. Þeir vöknuðu við vondan draum og flýttu sér í föt- in. Eftir þetta fóru þeir alltaí snemma á fætur. Landslagsmyncl eftir Baldvin Jónsson, 13 ára BRUÐURNAR Brúðusamkeppninni lauk um jólin, en brúð- urnar voru til sýnis í búðarglugga fram yfir jólin, en þá var úti um dýrðina. Þær voru tekn- ar niður og settar ofan í stóran og ljótan pappa- kassa og geymdar á lít- ið .áberandi stað. Þeim dauðleiðist í kassahum og vilja endiiega fara að komast heim. Þær sem eiga heima í bænum óska eindregið eftir því að verða sóttar á af- greiðsluna á mánudag- inn. Reyndar hafa tvær stúlkur, þegar komið og sótt brúðurnar sínar. Við viljum taka það fram að ekki fer illa um brúðurnar í kassanurn, þær eru bara orðnar betru vanar, meðan Þær 1 voru í glugganum voru alltaf einhverjir að stanza og dást að þeim. og jafn vel spyrja eftir því hvort þær væru ekki til sölu. Skrítla Dísa: Er Siggi syndur? Dóri: Já, ef hann hef- ur nógu marga kúta. Kjarían Jónsson, 8 ára Fagurgerði 5, Selfossi. Laugardagur 28. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN •— (9 Höfum við efni á að greiða knattspyrnumöimum vinnu- laun á íþróttaferðalögum? Meðal knattspyrnumanna liafa oft orðið umræður um 'það, hvort rétt sé að fara inná þá braut að greiða knatt- spyrnuraönnum kaup á keppn- isferðalögum þeirra, og þá sér- etaklega að því er varðar ferð- ir ti'l landskeppni eða við lands- leiki hér heima. Munu umræður þessar oftast hafa sprottið af því, að slíkar greiðslur hafa átt sér stað á ábyrgð stjórnar Knattspyrnu- FjárSa grein sambandsins, en í á'hugamanna- reglum er svo á kveðið, að þetta sé óheimilt. Hafa umræð- urnar því snúizi. um það, hvorl leyfa ætti slíkar greiðslur og fella þetta ákvæði niður úr áhugamannareglunum. Eins og getið var í fyrsta þætti þessa spjalls um knatt- spyrnu og knaUspyrnumál, tók knattspyrnuþingið ákveðna af- stöðu til málsins, og var hún að því er bezt verður vitað ein- róma, þar sem skorað er á stjórn íþróttasambands íslands að leyfa greiðslur til knatt- spyrnumanna fyrir vinnutap. Þingið gerir ekki neina grein fyrir því, hvað þetta muni kosta Knattspyrnusambandið, þó er þetta einfalt reikningsdæmi. Hver á að borga Það er heldur ekkert skýrt frá því eða bent á hver eigi að sjá um öflun tekna til að standa undir þessum greiðslum. Ef til vill má þó skoða það sem bendingu, þegar sama aðila (ÍSÍ) er falið að sækja um til opinberra aðila, að þeir láti raeir af hendi rakna til íþrótta- hreyfingarinnar en verið hefur. Reikningar Knattspyrnusam- bandsins sýna, að það hefur ekki möguleika til þess að taka á sig slíkar greiðslur. Hundr- að þúsund króna halli talar þar skýru máli. Það er vafalítið, að hvaðan sem það kemur, verður það á kostnað íþróttahreyfing- arinnar. Það verður því ekki séð að þingið hafi gengið rök- fræðilega frá málinu er því var vísað til stjórnar ISl. Sjálft er knattspyrnusambandið í mjög miklum fjárhagsvandræðum og það svo, að það getur læpast gegnt því hlutverki sem af því er krafizt af þeim sökum. Það er því ekki fjarri lagi að láta sér detta í hug, að samþykkt þessi hafi verið nokkurskonar flótti frá því að taka raunhæfa afstöðu til máls- ins en varpað öllum áhyggj- um sínum uppá stjórn ÍSÍ. Ilvað vill stjórn ÍSÍ? Ilvað öll stjórn Iþróttasam- bandsins vill er ekkert vitað, en hver afstaða framkvæmda- stjórnarinnar er hefur greini- lega komið fram í áliti, sem nefnd skilaði fi-á sér er skip- uð var fulltrúum frá sérsam- böndunum og fjallaði um þetta mál. Meirihluti nefndarinnar (4:2) lagði til, að þessar greiðslur yrðu ekki upp tekn- ar, og fyrir því voru færð þau rök að íþrótlahreyfingin á ís- landi hefði ekki efni á því að taka upp slíkar greiðslur, þótt í vissum tilfellum gæti margt mælt með því. 1 áliti framkvæmílast jórnar ÍSl var lagt til, að greitt skuli kaup á íþróttaferðalögum og auk þess ákveðin upphæð sem ,,skotsilfur“ eins og það er kallað. Það virðist því, sem fram- kvæmdastjórnin sé ekki smeyk við hinar fjárhagslegu hliðar á málinu, og ætti henni þó að vera kunnugt hvernig það ,,baromet“ stendur. Það ætti \tá heldur ekki að standa í stjórn ISI að leysa þann f járhagshnút og það jafnvel þó að hann gæti skipt hundruðum þúsunda. Vel má vera að þingfulltrúar knalt- spyrnuþingsins hafi vitað hver afstaða framkvæmdastjórnar- innar var og þá auðvitað varp- áð áhyggjum sínum þangað. „Við verðum að gera eins og aðrir“. Helztu rökin fyrir þvi að taka upp greiðslur fyrir vinnu- tap eru þau, að við verðum að gera eins og aðrir. Þetta sé viðtekin regla annarstaðar, og þess vegna verðum við að gera eins. Það virðist, sem þeir góðu herrar hafi gleymt. því, að hér búa ekki nema um 180 þúsund manns, eða fjöldi sem svarar lítilli borg í hi.num stærri lönd- um. Það þýðir, að það eru færri sem geta tekið þátt. í því að standa undir því sem gera þarf. Það þýðir ennfremur, að íhver einstakur verður að leggja meira að sér, ef hann vilL „gera eins og hinir“. Hann verður að taka á sig meira erf- iði, bæði í vinnu og æfingum. Hann verður að leggja á sig meiri fjárhagslegar kvaðir til þess að geta „verið eins og hin- ’ir“. Knattspyrnan t.d. getur ekki gert ráð fyrir því, að hér sé eins auðvelt að safna pen- ingum fyrir kappleiki og í fjölmennum og þéttbýlum lönd- um. Annað alriði er líka, sem taka verður tillit til í þessu sambandi, og það er það, að víða erler.dis eru vegalengdir litlar og fljótfarið og tiltölu- lega kostnaðarlítið. Þetta verð- um við einnig að taka á okk- ur og bera það uppi, ef við ætlum að „vera eins og hinir“. Hvað þsssa erfiðleika snertir hefur Alþingi skilið aðslöðu ís- lenzkra iþróttamanna, sem vilja sækja aðra heim og etja lcappi í góðum leik, og veitir árlega nokkra upphæð til þess að létta undir og taka þátt i þessu „fjarlægðargjaldi." Er þá ósanngjarnt, að þeir menn, sem til ferða eru valdir, fórni hluta af sumarleyfi sínu Framh. á 10. síðu / sfuftu máli Sovézka íþróttakoan Valentina Stenina setti um síðustu helgi nýtt heimsmet á 1500 m. 2.31,2. Gamla metið átti önnur sovézk íþróttakona, 2.31,6. Sviss vann Frakkland í handknattleik um síðustu helgi 13—11 og hafa Frakkar ekki staðið sig betur gegn Sviss- lendingum í .þessari íþrótta- grein. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.