Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 8
í>JÓÐVILJINN — Laugardagnr 28. janúar 1961 DON PASQUALE Sýning í kvöld kl 20. KAKOEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag kl. 15. Uppsr.lt. Uæsta sýning fimmtudag kl. 19. I»JÓNAR DROTTINS Sýning sunnudag ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. í Gamla bíó Sími 1-14-75 Svanurinn (The Swan) Bráðskemmtileg bandarísk kvikmynnd i litum og Cinema- Scope. Grace Kelly, Alec Guinnes. Sýnd 'kl. 5, 7 og 9. ííaín&rfjarðarMó Sími 50 - 249 Frænka Charleys 3sTý bráðskemmtileg dönsk gam- snmynd tekin í litum. Dirch Passer Sýnd kl. 7 og 9. Tarzan og týndi leiðangurinn Sýnd kl. 5. j Austnrbæjarbíó Sími 11 - 384 Sjö morðingjar < Scven Men From Now) Hörkuspennandi og mjög við- 'feurðarík, ný, amerísk kvik- xnynd í iitum. Randolph Slott, Gail Russell. Bönnuð biirnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Trípólíbíó Sími 1-11-82 Clildran '(Maigret Tend Un Piege) •Geysispennandi og mjög við- 'burðarík, ný, frönsk sakamáia- mynd, gerð eftir sögu Georges :Simenon. ‘Danskur texti. Jean Gabin, Annie Girardot. .Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd klukkan 5, 7 og 9 AHra síðasta sinn Stjörmibíó Sími 18-93G Fangabúðirnar á Blóðeyju Camp on Iílood Island) Hörkuspennandi og viðburða- :rík ný ensk-amerísk mynd í •Cinema-Scope, byggð á sönn- am atburðum úr fangabúðum Japana í síðustu heimsstyrjöld. Carl Mohner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð biirnum. TÍMINN OG VIÐ Sýiiing í kvöid kl. 8.3Ó. PÓKÓK Sjming annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Leikfélag Kópavogs L f N A LANGSOKKUR Sýning í dag fellur niður vegna forfalla. Næsta sýning verður laugar- daginn 4. febrúar. Aðgöngumiðasala föstudaginn 3. febr. frá kl. 17 og laugar- daginn 4. ’febr., frá kl. 13, Sími 50 -184 Fjórmenningarnir Sýnd kl. 5. Bönjiuð börnum. 6. VIKA ^ íSi’eiígjokórtoB Wiener í Sánger- Rnaben Bœjarbíú Sýnd kl. 7 og 9. Nýja bíó Sími 1-K )4 Gullöld skopleikaranna (The Golden Age of Comedy) Bráðskemmtileg amerísk skop- myndasyrpa valin úr ýmsum frægustu grínmyndum hinna heimsþekktu leikstjóra Marks Sennetts og Hal Roach sem teknar voru á árunum 1920 til 1.930. — í myndinni koma fram- Gög og Gokke — Ben Turpin — Harry Langdon — Will Rogers — Charlie - Chase — Jean Harlow o.fl. Komið, sjáið og hlægið ditt. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Ssaarf brauð Miðgarður Þórsgötu 1 — Sími 17514. Sími 3-20-75 Boðorðin tíu Hin snilldarvelgerða mynd C. B. De Mille um ævi Moses. Aðalhlutverk: Chariton Heston Aime Baxter Vul Brynner Sýnd kl. 4 og 8.20. Miðasala frá kl. 1. Fáar sýningar eftir. Hafnarbíó Sími 16-4-44 Ungur ofurhugi (The Wild and the Innocent) Spennandi og skemmtileg ný amerísk CinemaScope-litmynd. Audie Murphy, Sandra Dee. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2 - 21 - 40 Orlagaþrungin nótt (Tlie big Night) Hörkuspennandi ný merísk mjmd um örlög og ævintýri tveggja unglinga. Bönnuð innan 1G ára. Aðalhlutverá: Randy Sparks, Venetia Stevenson. Sýnd 'kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19-185 Eg kvæntist kvenmanni Ný RKO gamanmynd gerð eft- ir sögu Goodman. George Gobl, Diana Dors, Adolphe Menjou. Sýnd kl. 7 og 9. Einræðisherrann Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 3. Strætisvagnar írá Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11. Trúlofunarhringir, stein- liringii', hálsmen, 14 og 18 kt. gul". póMcaflá Sími 2- 33 -33. M ó t o r \é 1 s t j ó ra fé! agi ð fílaosfundur verður haldinn j dag kl. 19 að Bárugötu 11 í Reykjavik. Dagskrá: Samníngarnir. Önnur mál. Áriðandi að íelagar mæti. STJÓRNIN. A-ÐALFUHLD'UR By§9irifasam¥ÍMii»félíMj’ steRlsmaEsa rlkissféfaana heldur aðalfund í skrifstofu félagsins Hafnarstræti 8 mámdaginn 30. janúar n.k. kl. 5 síðdegis. Fundaref nl: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2. Lagabreytingar, Félagsstjórnín, HÝSVIDSH IWI® Kjöfveizlunin BÚISFELL Skjaldborg v. Skúlagötu, — Sími 1-9750. Verkakvennafélagið Framsókn FUN0US næst komandi sumiudag kl 2 e.h. í Iðnó. Fundarefni: 1. Kaupgjaldssamningar 2. Önnur mál. Félagskonur fjölmennið og sýnið skírteini við inn- ganginn. STJ ÓRNIN. Endurnýjum gemlu sængurnsr eigum hólfuð og óhólfuð dún og fiðurheld ver. FIÐURHREINSUNIN Kirkjuteig 29 — Sími 33301. Tilkyimm< um atvinmileysisskiástmgi!. Atvinnuleysiskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðninigarskrifstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 1. 2. og 3. febrúar þ.á., og eiga hlutaðeigemdur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og-kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurhingunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá rnánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Beykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.