Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 3
— segir band^rískur sjónvarpsjöíur, sem rætt heíur við forráðamenn Útvarpsins og býður fram aðstoð Bandarískur sjónvarpsjöfur hefur dvalizt hér í Reykja- iaf Gyita salnum á Hótei Bors', vík undanfarna daga, rætt viö forráöamenn Ríkisút-. stofu sem er um 30—40 fer- varpsins og boöizt til að veita aöstoð og fyrirgreiöslu viö j metrar að fiatarmáii. uppsetningu og starfrækslu íslenzkrar sjónvarpsstöövart _ , , , , .. . . ...v ■' StofiTkostnaður við mmni stoo er næeði t.d. fyrir Reykjavík eina, mun vera að sögn Engels um 600 þús. krónur. Og hann kveðst vera reiðubúinn að setja upp stöðina og hefja rekstur hennar á mjög skömmum tíma, svo skiptir aðeins vikum eða fáum mánuðum. Laugardagur 28. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (33i Stefni Jökulfells gekk þrjá metra inn í bryggjuhausinn Neskaupstað 28. jan. Frá iréttariiara Þjóðvi.'jans. Vf. Jckuifell kom hingað da: s áður en það nam við hana. Talsvert Ijón varð á bryggj- unni, en það hefur eklti verið i metið enn vegna s'.æmra veð- ; til {að lesta frcð- | urskilyrða; hér er nú suðaust- fisk. Er skipið lagðist að ytri bæjarbryggjunni vildi ] að ó- happ til, að stefni þe.ss rakst an hvassviðri og rigning. — Til viðbólar þessari frétt skal þessa getið sem dæmi um Harry Engel heitir maðurinn og er eigandi og íorstöðumaður sjónvarpsstöðva á Guam-eyju í Kyrrahafi og fyrirtækisins Inter- continental Services Ltd. í New York, en það fyrirtæki annast hverskonar leiðbeiningar- og fyrirgreiðslustörf íyrir sjón- varpsstöðvar uni heim ailan. Rætldi við Vilhjálm og Benedikt Á íundi með blaðamönnum í gær skýrði Harrj’ Engel frá því að hann hefði komið hingað til lands nú fyrst og fremst til að hitta tengdafóik sitt, en kona hans er íslenzk, Kristín Hall- varðsdóttir, dóttir njónanna Guð- rúnar Kristjánsdóttur og Hall- varðs Árnasonar, sem búsett eru hér í Reykjavik. Ðvölina hér hefur Engel svo notað einnig, eins og fyrr seg- ir, til að ræða við forráðamenn Ríkisútvarpsins um sjónvarps- rekstur. bá Vilhjálm Þ. Gíslason útvarpsstjóra og Benedikt Grön- dai íormann útvarpsráðs. Fyrir 4 mi’Ijónir króna Harry Engel sagði blaðamönn um i gær, að hann teldi unnt að koma upp sjónvarpsstöð liér í Reykjavík, til afnota fyrir íbúa bæjarins og nágrannasveitanna, l’yrir innan við 100 t>ús. banda- ríska dali, það er um 4 millj. króna. í þeim stofnkostnaði væri á bryggjura með þehn afleið- ) frábæra.< símskey(aþjónustu: ingtun að það gekk um þrjá metra inn í bryggjuhausinn. Alldrjúgur skriður var á skipinu og allhvass vindur slóð inn fjörðinn. Viriist skipið ælla að snúa sér út á akkeris- fesli sem látin var fara þegar eftir voru um 50 faðmar í bryggjuna. En stefnið náði ekki fyrir hornið á bryggjunni Framangreint skeyti var sent frá Neskaupslað kl. 7.30 sið- degis í fyrradag. Það barst ekki ritsímastofunni í Reykjavík fyrr en tæpum hálfum ellefta klukkutíma síðar, en kl. 5.52 í gærmorgun. Skeytið var síðan borið út fyrir hádegi í gær, en þá hafði það verið iiðugan hálfan sólarhring á leiðinni frá Neskaupslað! Ekki fékk blaðið neina fullnægjandi skýringu á þassum seinagangi i gær þegar það hafði samband við ritsím- ann. Harry Engel talinn kostnaður við öl! tæki til sjónvarpssendinga og uppsetn- ingu þc'rra, en hinsvegar ekki húsnæðiskostnaður (byggingar- Eins og skýrt var frá á öðr- um stað í blaðinu var ýsuafli m/b Ilelgu á miðvikudaginn dsemdur óhæfur til vinnslu en engu að síður seldur til neyzlu hér í bænum. Um flokkun afla bátanna þennan dag er rætt í yíirlýsingu sem Freðfiskeftir- litið hefur sent blaðinu. Ilér er skýrt frá gæðamati, en það er allt annað en sú verð- flokkun sem deila sjómanna við LÍÚ stendur útaf. Hver skyldi hafa orðið verðflokkunin á þess- koslnaður.) Komast má af með 'un fiski, sem var gæðametinn mjög lítið húsnæði, sagði Harry Engel; ég h.efi t.d. átt hlut að uppsetniugu sjónvarpsstöðvar í stofu sem ekki er stærri en þetta herbergi, bætti hann v'.ð, en þá var hann staddur ásamt blaðamönnunum í herbergi inn svona? Frumvarp Lúðvlks Jós- epssonar og Karls Guðjónssonar, sem skýrt er frá á öðrum stað flokkarnir þessir: 1. fl. Fiskur, sem er gallalaus, hæfur til frystingar. 2. fl. Fiskur, sem ekki er hæfui til frystingar, en hæfur tll saltfisks- og skreiðarverkun- ar. 3. fl. óvinnsluhæfur fiskur. Matsniðurstöður voru sem hcr segir: M/b Pétur Halldórsson í 1. fl. 25 tn. : 2. fl. 12 tn. veiðiíerð 7 dagar. M/h Akraborg : 1. fl. io t" í 2. fl. 7 tn, veiðiferð 10 dagar. M/b Helga í 1. fl. 9 tn. í 2. fl. 23 tn.. veiðiferð 7 dagar. Augljóst er, að gæði í'isksins Pár Lagerkvist í blaðinu, fjallar e’nmitt um að.hjá einum bátanna voru áber- verðflokkun á fiski sé bundin I andi verst. Að dómi Freðíisk-' Fréttaritari Þjóðviljans í Vest- mannaeyjum sagði í gær að þar hefði daginn áður verið ofsa- veður með þrumum og elding- um. Taf!r á skipaferðum Selfoss komst ekki frd Eyjum fyrr en í gærmorgun og hafði þá verið veðurtepptur síðan á þriðjudagskvöld. Einnig tafðist He'rjólfur vegna veðursins. í fyrrinótt lágu nokkur skip und- jökull, varðskipið Þór, Kyndill, Herðubreið og einhver togari. Togarinn horfinn Belgíski tog'arinn er nú með öllu horfinn, en fundizt hafa leiíar aí' honum i urð skammt frá garðinum. Á garðinum er stórt gat, líklega 6—8 metra breitt. Ekki er kunnugt um að nokk- urt tjón hafi orðið á eignum manna í ofviðrinu. við gæðamatið sem þarna fer fram. Yfirlýsingin er á þessa leið: Að gefnu tileí'ni viil Freði'isk- eftirlitið koma á framfæri eft- irfarandi: Að morgni 25. jan. s.l. lögðu eftirtaldir þrír útilegubátar upp afla í Reykjavik; Akraborg EA 50, Pótur Sigurðsson RE 331 og Helga RE 49. Þegar aflanum var landað, voru eftirlitsmenn Freðfiskeftir- litsins viðstaddir og athuguðu, hvernig meðferð fiskurinn hafði fengið, eins og þeim bar, jafn framt því sem þeir flokkuðu hann eftir gæðum. Freðfiskeftir- litið flokkar nýjan og ísaðan fisk í 3 gæðaflokka, í samræmi við nýútkomna reglugerð, og eru Sýningar Filmíu hefjcst e.S nýju um þessa hslgi eftiriitsins eru fleiri en ein á- stæða fyrir þessu: Aflinn var að miklu leyti smáýsa, sem þol- ir illa geymslu, og verður því að vanda miög til meðferðar hefst um l,essa ^ með Syn: ing;uin á brezltu kvikmyndinni Síðari hUiti starfíárs Filmíu hennar. Við skoðun kom í ljos, v . , .... ... , , ' „Mað’urinn i hvitu fotunum“ að meðferð hafði verið í ymsu ” ., _ . , - ,, , , .,,, , , mec Alec Gumness í acalhiut- abotavant. Ma í þvi sambandi vcrki nefna, að fiskurinn hafði ekki. , , , „ Af oðrum kvikmyndum sem venð lagður i stmr og oí mik-Jj^ sýnir sJðar j vetur má ið sett i hverja stm, enda var|nefna þessar: )>Maggie“, brezk ysan kramin. Aðalástæðan mun mynjd; >>ViveM in Pace“, fræg þo vera sú, að um of .litla :s-. itölsk mynd* „Dauðaeyjan”, notkun var að ræða, þar sem hrollvekja með Boris Carlof'f í eitt tonn af ís var notað í 6 aðalhlutverki; gamalt grin- tonn af iiski, samkvæmt þeim myndasafn; ,,Barrabas“ sænsk upplýsingum, sem Ferskfiskeftir- mynd sem gerð var undir litið hefur fengið. Hæfilegt mun stjórn Alf Sjöberg eftir sam- vera að nota 1 tonn af ís i 4 nefndri skáldsögu Pár Lager- tonn af fiski við sömu aðstæður kvist; „Hinir fordæmdu“ frönsk og hér var um að ræða. i mynd, o.fl. ir Eiðinu vegna veðurs, Vatna- '(iiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiisiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiEiiiiiiiiiEmMiii Frd degi til dag Hli g-i-mr-f-’lliiWnnfíWtrfrrfrrf ■■ - - j-Jver hta a forsíðu þann alkunna j útreikning atvinnurekenda að borgar brúsann? verkfoll „borgi sig ekki“ — • . þannig hafi verkamenn verið Aldrei hefur því fengizt svarað hverjir greiði kostnað af svonefndu „Verkamanna- blaði“ í Dagsbrún, hverjir launa starfsmenn B-listans, hverjir borgi fyrir kosninga- skrifstofu hans og glæsilegan bílakost. Og raunar er óþarft að spyrja. í nýjasta „Verka- mannablaðinu“ getur t.d. að í fjögur ár að vinna upp „tapið“ af verkfallinu 1955. Hér skulu þessar reiknings- kúnstir ekki raktar sérstak- lega, hejdur aðeins bent á að í þessum málflutningi felst það mat að verkamenn haii haft rangt fyrir sér 1955 en atvinnurekendur rétt. „Verka- mannablaðið“ telur verkfall- ið 1955 sök verkamanna en ekki atvinnurekenda. Blaðið telur kröfur verkamanna hafa verið ranglátar en afstöðu at- vinnurekenda réttláta. „Verka- mannablaðið“ telur að það hafi verið sjálfsagt af at- vinnurekendum að neita í sex vikur að semja við verka- menn en rangt af verkamönn- um að krefjast þess að at- vinnurekendur gerðu nýja og betri samninga. En í viðhorfi „Verkamanna- blaðsins'1 felst einnig meira. Samkvæmt því svara verkföll ekki kostnaði, og því eiga verkamenn aldrei ,að heyja þau. Ef það sjónarmið yrði ráðandi gjetu atvinnurekend- ur komið i veg fyrir allar kjarabætur með því einu að neita að fallast á þær. Ef þeir B-listamenn hefðu verið forustumenn verklýðshreyf- ingarinnar, hefðu aldrei ver- ið gerðir neinir kjarasamn- ingar á íslandi, lífskjör væru þau sömu og þau voru fyrir hálfri öld, dagvinnut'mi væri ótakmarkaður, enginn þekkti orlof eða atvinnuleysistrygg- ingar eða önnur þau réttindi sem verklýðshreyfingin hef- ur nú. Allur árangur alþýðu- samtakanna hefur náðst í verkföllum sem voru til ills eins samkvæmt útreikning- um ,,Verkamannablaðsins“. Þegar blað birtir slík sjón- armið þarf ekki að spyrja að því hver borgi brúsann. Líka Moskvuagent ?. \ í atvinnurekendablöðunum má nú daglega lesa að kröf- ur Dagsbrúnarmanna séu fram bornar til þess að egna til pólitískra verkfalla í landinu, valda upplausn og óreiðu, eyðileggja atvinnuvegina og grafa undan efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar — allt samkvæmt nýjustu línunni frá Moskvu. Hvað þá um kröíur Guð— jóns í Iðju? — Austri. 'ttC UUI.L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.