Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.01.1961, Blaðsíða 11
Föstudagur 27. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN (11 . I '-/» 4 - >!,. > Otvarpiá 1 dag- er fösíuááfpir* '271i* jaiiuar. Ttmgi í liásiéíri kí. 21.44. Ár- clegjisháflœði kl.’ 2.34i Síðdegishá-. iliefii kl. 14.62. m11 ■ r Næturvarzla vikuna 21.-28. janú- ar er í Reykjavíkurapóteki sími 1 17 60. ÚTVAHPIÐ I DAGs . 33.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna". 18.00 Börnin heimsækja framandi þjóðir: Guð- mundur M. Þorláksson talar um Lólóaþjóðflokkinn í Asiu. 20.00 Daglegl mál (Óskar Halldórsson cand. mag.). 20.05 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tóm- as Kar'sson). 20.35 Einsöngur:. Bernard Ladysz syngur óperuar- Sur. 20.55 Upplestur: Þórunn Elfa Magnúsdóttir les frumort kvæði. 21.10 Tónleikar: Sinfónía nr. 3 í a-moil (ófullgerð) eftir Borodin. 21.30 Útvarpssagan: „Læknirinn Lúkas“. 22.10 „BJ istu — og ég birtist þér“, III. þáttur: Ólöf Árna- dóttir ræðir við konur frá fjar- lægum löndum. 22.30 1 léttum tón. 23.00 Dagskirárlok. Millilandaflug: Milli- landaflugvélin Hrím- faxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag or áætlað :a,ð f’júga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar. ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Lon- don og Glasgow kl. 21.30. Fer til N.Y. .iii fíyl'e1””' 11 ' yloga ' voru gefin éamán "í :■‘hjónabar.d ungfrú Petrína K. Jakobsson, teiknari, fyrrv. bæjarfulltrúi, og Jóhann Hallgrímsson, húsa- smíðameistari. Æj Brúarfogs fór væn.tr anlega,, frá K-höfn í gær '£il llamborgar, Rotterdam, Antverp- en og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Rotterdam 26. þm. til Bremen, Hamborgar, Oslóar og Gautaborg- ar. Fja'lfoss fór frá Isafirði i gær- kvöld til Súgandaf jarðar, 'Þingeyr- ar, Patreksfjarðar. Stykkishólms, Grundarfjarðar og Faxaflóahafna. Goðafoss kom til N.Y. 23. þm. frá Reykjavík. Gullfoss fer frá Leith 27. þm. til Thorshavn í Færeyjum og Rviíkur. Lagarfoss fsr frá Ventspils 26. þm. ,til Kotka og R- víkur. Reykjafoss kom til Reykja- víkur í gærkvö'd. Selfoss fór frá Vesfmannaeyjum i gæfi. til Faxa- flóahafna,. Tröllafoss fér frá Liv- erpooi 27. ,þm. til Dublin, Avon- mouth, Rotterdam, Hamborgar, Hull og Reykjavíkui'. Tungufoss fer frá PIull 27. þm. til Seyðis- fjarðar og Rvíkur. Hvassafell fer í dag frá Ststtin áleiðis til Reykjavkur. Arna.r- fell er í Hull. Jökul- fell lestar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell kemur til Hornafjarðar í dag frá Gdynia. Litlafell er ,í olíuflutningum í Faxp.flóa. Heiga- fell er ,í Reykja,V:k. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 30. þ.m. fer þaðan 2. febrúar áleiðis til Reykjavíkui'. Þjóðminjasafn Islands verðui framvegis opið frá kl. 1.30 til 4 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga. Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 til 8, sími 1-50-30- Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga klukkari‘ 8— 10 e:h.', laugardaga og' sunnudaga klukkan 4—7 e.h. 'uiz(«<'L;./-»ii Gengisskrántng. Sólugengi. 1 Sterlingspund 107.05 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadadollar 39.06 100 Danskar kr. 552.15 100 Norskar kr. 534.10 i;10ð: Sácnskar kr. !«>íi 736.85 100 finnskt mark 11.92 100 N. fr. franki 776.60 100 B. frankar 76.54 100 Sv. franki 884.95 100 gyllini 1.009.95 100 tékkn. lcrónur 528.45 100 v.-þýzk mörk 913.65 1000 lírur 61.39 100 Austurr. sch 146,35 100 pesetar 63.50 líæjarbókasáfnið: Útiánsdeild: 'Opið ■ íUla J vlrkt dagá ,klu,kkan 14--22, | pems laugardaga kl. 13-—16. Otlánsdeild fyrir fullorðna Opið mánudaga kl. 17—21, aðrs virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og útiánsdeild fyrii börn: Opið alla virka dags nema laugardaga. kl. 17—19 Lestrarsalur fyrir fullorðna Opið alla virka daga kl.10—15 og 13—22, nema laugardaga kl 13—16. Ctihúið Hofsvallagötu 16: Útlánsdeild fyrir böm og full orðna: Opið alla virka daga nema laugardaga, kl. 17.30- Ctibúið Efstasundi 26: Útlánsdeild fyrir börn og full orðna: Opið mánudaga, mið vikudaga cg föstudaga kl. 17-19 Minningarspjöid styrktarféiagi vangcfinna fást á eftirtölduir stöðum: Bólcahúð , Æskunnar Bókabúð Braga Brynjólfssonar Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns sonar, Verzluninni Laugaveg 8 Söluturninum við Hagamel oj Söluturninum Austurveri Hestanienn! ílesfánierin! Stærðir 46, 48, 50, 52, 54,^ Lárétt: 1 ílát 6 slæg 8 ósamstæðir 9 frum- efni 10 þoka 11 gr. stafur 13 eink. st. 14 leiðbeinir 17 ræktar- lönd. Lóðrótt: 1 nögl 2 sérhljóðar 3 ruglar 4 eins 5 bág 6 búa til 7 höfðingjar 12 hreyfast 13 kr.i 15 sk. st. 16 frum- efni. Minningarkort kirkjubygginga- sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Kambsvegi 33, Goðheimum 3. Álfheimum 35, Efstasundi 69, Langholtsvegi 163, Bókabúð KRON Bankastræti. Blómasala Gróðrastöðin við Miklatorg — Símar 22822 og 19775. 58. Verð 'kr. 585,00. Sendum 'í póstkröfu irri* land allt. Vmnufatabuðm Laugavegi 76. — Sími 1542i saiHlblÁsum gler Ry¥|I R E I N:S IPH': L.M H U B 0 fi G L E R D EIL D -rst lvúi: 35-400 .... ..... í-v. . . ,)ípari& yður Waup á ruilli mKrgra verzlaiit^ \ fö OökotóóltöM -iWrarstrætir| Trúlofanir Skugginn og findurinn EFTIR RICHARD MASON 50. DAGUR En raunar var það ékki fátt;1. stóreflis salathöfuð vafið í deigan dúk, rjómaostur og' app- elsínur og fáeinar fjöskur af öli. Ölið var líkara ódýru ilm- vatni á bragðið en nokkurri annarri tegund öls, en Dou- glas fannst það samt gott og indælt, og stuttu seinna þegar Duffield kom upp í skóla og gaf honum að smakka á samskonar öli, var sem hann lií'ði í annað sinn stemmning- una frá þessum degi, og sæi fyrir sér kaktusana, fyndi hit- ann verma hörund sitt, fyndi gleðina hríslast um sig, sæi Jiina löngu, grönnu, gullbrúnu fætur Júdý hvíla á sadinum. „Var það Karólína, sem heimtaði skilnað?" sagði Júdý. ,.Eða voruð það þér.“ „f dag vil ég helzt ekki þurfa að ýfa sár.“ „Það getur verið, en mig langar nú samt til að vita þetta.“ „Það var hún,“ sagði hann. ,,Hún vildi haía þetta öðruvísi, — meira æsandi og opinbert, en ég hefði verið meira flónið ef ég hefði leyft henni að bera vitni í réttarsalnum.“ -v', MH ■ . it „Það er svo að sjá sem þetta sé Jjómandi kona.“ „Ilver efast um það. — ein- hvernveginn hefur samt gleymzt að skapa í hana góð- vildina.“ „Hvernig gat staðið á því að þér aðhylluzt liana?“ sagði Júdý. ,Hún þótti vera ágætur kven- kostur. Ekki veitti mér af að hressa upp á sjálfsálitið. En liinsvegar hressti það ekki upp á sjálfsálit mitt hvað hún var laus við að vera hrifin af mér. Ég gerði þetta af einskærum fáfengileik. Fólkinu sést oftast yfir það hvað fáfengileikinn ræður miklu um breytni og hegðun. Sjáðu t.d. Sylvíu. Allt- ■af vill hún vera miðpunktur- inn í öllu, hvað sem tautar. þetta er undirrótin að öllum liennar fáránlegu lygum og uppdiktuðu ástasögum.“ „Trúir hún þessu ekki sjál.f?“ ,,Jú, hún er ekki orðin það gömul, að hún trúi þessu ekki, >— og það er fyrst og fremst hennar sjálfrar vegna, sem hún er að þessu. Þetta er ekki ann- að en hégómagirni, sjáið þér, en að baki liggur vanmáttar- lcennd. Mér finnst ég skilja þetta, en ég efast um að þér gerið það.“ „Hví þá ekki?“ ,,Þér hafið aldrei kynnst af eigin reynd duldum geðflækj- um og vanmáttarkennd. Þér, sem eruð óskilgetið barn, ætt- uð að þekkja þetta, þér ættuð að þekkja öll lieimsins vanda- mál, — en það er nú öðru nær, þér virðist vera alveg heilbrigð og eklíert ama að yð- ur.“ „En ég er hégómagjörn,“ sagði hún, „Hvernig þá?“ „Stundum er ég óratíma að snyrta mig fyrir framan speg- ilinn. Ég er líka dálítið montin af öklunum á mér. Ég varð því fegin að þér skylduð vejja tennisbúninginn, svo ég þyrfti ; ekki að féla , á mér öklana." „Eruð þér ekki montin af fótleggjunum líka?“ „Ne-ei, það held ég ekki.“ ,,En það er samt fullkomin ástæða til.“, „Hvernig þá?“ sagði hún. „Eruð þér montinn af höndun- um á yður?“ „Fjarri því, það dytti mér s'zt í hug,“ sagði hann og leit á hendurnar. „Mér sýnast þær alls eklci vera til að montast af.“ „Þér hafið loðin handarböký sagði hún, ,,og það finnst mér ómótstæðilegt eins og kaktus- ■ar og eyðimerkur. Það mun hafa verið ástæðan til að ég varð svona skotin í Louis.“ „Nú farið þér aftur að ýfa sár,“ sagði hann. „Nei, fjarri því,“ sagði hún. „Sannast að segja þá er fjarri þvi. Ég hef ekkert að dylja, sem ég þoli ekki að draga fram í dagsljósið. Samt vil ég ekki neita því, að fyrst hafi mér verið dálítið klaksárt, en þetta er allt búið að jafna sig. Ég mundi aldrei hafa minnst á hendurnar á Louis. ef þér hefðuð ekki farið að tala um hendur.“ „Við skulum sleppa þeim Louis og Karólinu, sagði hann. „Við skulum láta sem þau séu stegld á kaktusum.“ „Væri ekki vissara að sökkva þeim í sjávardjúp?" „Allt í lagi,“ sagði hann. „Ef fallbyssurnar væru ekki í burtu héðan, gætum við gert harða skothríð. Þá yrðum við ein eftir.“ „Nema sjómaðurinn“ sagði hún. ,.Ég held hann sé að koma til að biðja okkur um sígarettu."' Sjómaðurinn var ungur mað-, ur, kraftalegur og biksvartur. Hann var í skræpóttri skyrtu og með dýrindis ilskó á fótun- um. Hann sagðist vera kominn til að segja þeim frá víginu, en frá því haíði ekki verið skotið einu einasta skoti meðan stríðið stóð. Svo sagði hann frá bróður sínum, sem hefði verið í stríðinu, hann hefði verið í sjóhernum, skip hans hefði verið skotið i kaf, en hann bjargast af. Sjálfur sagð- ist hann hafa ætlað í stríðið, en sér hefði verið hafnað vegna þess hve vondan barkarhósta hann hefði haft. Hann gaf frá sér furðuleg kokhljóð til merk- is um það hve vondur hóstinn hefði verið. Þetta virtist ein- kennileg aðferð til að sníkja sér sígarettu, en Douglas fékk honum samt sígarettu, og hann giaðnaði við og kom henni fyr- ir bak við eyrað á sér. Síðan sagði hann frá öðrum bróður, sem hafði verið kyndari á bananaflutningabát. Stuttu s:ð- ar var hann kominn á leið niður brekkuna aftur. Júdý lá út af og hafði strandtöskuna sína fj'rir kodda, og Douglas lá fast upp að henni. „Douglas, ég er búin að vara yður við.“ „Þér földuð ekki öklana á yður.“ „Ég var vond við yður um kvöldið. Ég heí andstyggð á stúikum. sem hegða sér þann- ig.“ „En, þétta var satt, var það ekki?“ „Það hefði verið rétt að gera það,“ sagði hún. „Ég var aðeins að téygja tímann. Ég ætlaði gefa yður tækifæri til að sjá þetta í réttu ljósi. Það er von- laust um mig. Ég hef sagt yð>-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.