Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 1
Elcdegis í gær varð eldri maður, Ólafur Ólafsson, Eiríks* götu 3, fyrir bifreið á Lauga- vegi jnóts við nr. 36 og meidcf- 1 ist hann á höfði, þó ekki al- varlega. mætimi hætti 149 milljónir og fes1 erleedis vilja meiri gengislækknr Hin ósvífna krafa Morgunblaðsins um nýja gengis lækkun, síáframhaldandi ver'ðbólgu, hefur að vonun vakið almenna athygli. Þjóðin sér nú hvern snák hún hefur alið við brjóst sér þar sem. sá ,.gangster"-lýður er. sem þannig vill fara með lífskjör alþýðu, sparifé almennings og eignir ríkisbankanna, að fella í sífellu gengi krónunnar, aðeins til þess að þóknast nokkrum skuldakóngum Sjálfstæðisflokks- ins, auka gróða þeirra, en strika yfir skuldir þeirra. eru orðnir svo vanir verðbólgr braskinu. sem þeir haía lifað Qg grætt á í 20 ár, að þeir é líta að allt þjóðfélagið eigi a_ þjóna undir þá. Og þeir vita að þeir geta trútt um talað: Þeir hafa líf ríkisstjórnarinnar í sinni hcncli, svo þeir geta Eramhald á 10. siðu. Þessir þrír alþingismenii Sjálfstæðisíloldísin.s sitja .' stjórn Söiumiðstöðvar liraðfrj’sti- húsanna. Þeir skulda milljónatugi í bönkum ríkisins og hafa flutt 140 milljónir króna eignir sem veðsettar voru bönkunum til útlanda. — Þeir lieimta nú nýja gengislækkun, — helzt gengislældnm endalausí! Og þeir hafa líf ríkisstjórnarinnar í hendi sér. Einar Sigurðsson Jón Árnason Sigurður Ágústsson Þegar glæpur er framinn, spyr rannsóknardómarinn: Hverjum kemur sá glæpur að gagni? Þegar Morgunblaðið heimtar verðbólgu og gengislækkun, spyr þjóðin: Hverjum kemur sá glæp- ur að gágni? — Og það þarf ekki lengi að leita svarsins: Þrír af þingmönnum Sjálfstæð- isflokksins, Einar Sigurðsson, Jón Árnason og Sigurður Ágústsson, eru meirihlutinn í stjórn Sölu- miðstöðvar liraðfrystihúsanna. Sú stofnun er þegar uppvís að því að hafa flutt úr Iandi 140 milljónir ísl. króna á ólögmætan hátt. Þessir menn skulda í bönk- um ríkisins tugi milljóna króna. — Væru þetta venjulegir menn, en ekki þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, væru þeir kærðir fyr- ir að haia laumað veðsettri eign úr veðböndum. . Væru þetta venjulegir menn. en ekki skulda- kóngar Sjálístæðisflokksins, væru þeir þegar gerðir upp. En nú heimta þessir merni að allt verðlag í landinu sé hækk- að og geng'.ð fellt, svo þeir fái meira fyrir dollarana, sem þeir fluttu til Bandaríkjanna, og sjó- menn og verkamenn, sem þeir arðræna, fái minna kaup! Þeir Sex vikna stöðvun vegna valdkoðs atvinnurekendaklíku í Reykjavík Atvinnurekendaklíkan sem 1 ræöur lögxun og lofum 1 Vinnuveitendasambandi ís- lands hefur nú stöðvað alla I vinnu í Vestmannaeyjum — stærstu útgerðarstöð landsins — í 6 vikur. Fyrst jmeð því aö þrjózkast við aö I semja við sjómenn um jkjarabætur, næst meö því . að neyða útvegsbændur í Eyjum til róðrabanns með vitlausum verðlagningar- reglum á fiski, og nú síðast með því að harðbanna út- vegsbændum í Eyjum að semja um nokkrar kjara- bætur viö verkamenn. Til þess að tryggja að útvegs- menn í Vestmannaeyjum hlýði þessu banni hefur Vinnuveit- endasambandsídíkan kallað sanminganefnd þeirra hingað til þess að semja liér þar sem þessi atvinnurekendakl.ka stendur yf- ir þeim ineð hótan'r um stór-j Fulltrúar Vcrkalýðsí'élagsins í abtýr Einarsson varaformaður og sektir og afarkosti ef þeir ekki Vestmannaeyjum þeir I-Iermann starfsmaður þess og Jón Sig- hlýði. I Jónsson formaður fclagsins, Ang-1 Framhald á 10. síðu. iH«ES!KKaffliaBaBEESH®E!aE!HœESEaraEEEEaSfflH!Bmi5HSE3®SaHB5!a I m H B H H H H Eins og áður hefur verið skýrl frá hefur' miðstjórn Alþýðusambands fs’.ands á- kveðið að ga.ngast fyrir söfn- un 1il styrktar verkalýðsfé- lögunum, vegna launadeilna þeirra sem nú slanda yfir og framundan eru. Miðstjórnin hefur kosið eftirlaida menn í f járöflunarnefnd: Snorra Jónsson, Svein Gamalíelsson, Tryggva Emilssou, Jónu Guðjónsdóttur og Þorstein Pétnrsson. Fjársöfnun er þegar hafin og hafa söfnunargögn þegar verið senf öilum verkalýðs-H félögum innan Alþýðusam-J bands íslands og fleiri sam-® 1ökum. — Fjáröfhmarnefnd-H in leggur áherzlu á, að fram-H ui lög berist sem allra fyrstjg svo hægl sé að veila verka-® lýðsfélögunum í Veslmanna-J eyjum, sem þegar hafa lagtJJ niður vinnu, virka aðsloð. H H Oll verkalýðsfelög innann Alþýðusambands Isl. munu* veita fjárframlögum mót Jj töku. | JJ H Fjáröflunarnefndin. a ^ Fulltrúar Verkalýðsfélags Vestmannaeyja sem komu til Reykjavíkur í gærmorgun, Frá vinstri: Angantýr Einarsson, Jón Sigurðsson og Hermann Jónsson. Fiinmtudagur 9. febrúar 1961 — 26. árgangur — 33. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.