Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 9. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN •— (11 RuöferSir I dag er fimintudagur í). febrú- ar. Apollouia. Tungl í hásuðri lil. 7. Árdegisháflæði kl. 11.18. Síðdegisháflæði ki. 2S.31. Na’turvar/la vikuna 4.—11. fe- brúar er í Vesturbæjarapóteki sími 2 22 90. CTVAKPIÐí I DAGí suðurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðurii' é. s'Uður'.eiö. Hvassafel1. ei' á Vest- f jarðahöfnum. Arnar- fell er í Gdynia. Jök- ulfell ,er í Calais. Dísarfell fór i gær frá Djúpavogi álciðis til Deith, Hull, Bremen og Rostcick. Litlafeil er i Reykjavík. Helgafell fer ‘í dag frá Keflavík áleiðis til Rostock og Ventspils. Hamrafell fói' 3.'iþm. frli Bátúmi á’eiðis til Reykjavíkur. 12.50 Á 'frivaktinni: Sjómannaþátt- ur í umsjá Kristínar Önnu JÞórar- insdóttui'. 14.40 Við sem íheima eitjum. 18.00 Fyrir yngstu hlust- endurna (Gyða Ragnarsdóttir og Erna Aradóttir). 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 2C.00 Tón’.eikar: — Fiðlukonsert nr. 4 í d-moll eftir Paganini (Arthur Grumlaux og Lamoureuk hljómsveitin á Paris, leika; Franco Gallini stjórnar. ■ 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur forn- ' rita: Lárentíusar saga Kálfssónar;' ■( Andrés Björnsson). b) Islenzk þjóðlög sungin. af Engel Lund. c) Jón Jónsson Skagfirðingur flytur stökur og lcviðlinga. d) Gustav Fröding. ritgerð eftir Selmu Lag- erlöf (Einar Guðmundsson kenn- ari). 21.45 Islenzkt mál (Ásgeir Bl. Magnússon). 22.20 Úr ýmsum áttum (Ævar Kvaran leikari). 22.40 Kammertónleikar: Strengja- kvartett nr. 1 eftii' Khayam Mirza- Zado (Azerbaijan-kvartettinn leik- lir). 23.05 Dagskrárlok. 'Langjökuli er í Sand- nes. Vatnajökúll fór 7. |þm. frá London, á- leiðjs til Rvikur. Heklo fer frá Rvík á . morgun vestur um. V S' ý land í hringferð. Esja el, ý Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá R- vík á morgun itii Vestmannaeyja. Þyrill kom til Manchestcr á gær. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á m Brúarfoss kom til R- víkur 1 fyrradag frá Antverpen. Dettifoss kom til Oslóar 5. þm. for þaðan til Gautaborgar og I-Iamborgai'. Fjallfoss fór frá Hull í fyrradag til Rotterdam og Ham- borgar. Goðe.foss fór frá N. Y. 6. þm. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Hamborg í gær til Kaupmanna hafnar. Logarfoss kom til Rvíkur 6. þm. frá Kotka. Reylcjafoss er í Hafnarfirði. Selfoss kom til Hull í fyrradag; fer þaðan til Rotter- dam, Hamborgar, Rostock og Swinemúnde. Tröllafosr kom til Rotterdam 6. bm. fer þaðan til Huli og Rvikur. Tungufoss er á Akranesl. LAXÁ er í Reykjavík. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 8.30; 'fer til Lon- don og Glasgow kl. 10. Edda er væntanleg frá Ham- borg, Kaupmannahofn, Gauta- borg og Stafangri klukkan 20.00; fer til N.Y. klukkan 21.30. Hrímfaxi er væntanl. til Reykjavíkur kl. 16.20 í dag frii Khöfn og Glasgow. — Inn- anlandsflug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eg- ilsstaða, Flateyrar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja, Þingeyrar og Þórshafnar. Á morg- un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafj. ísafjarðar, , Kirkjubæjarkl. og Vestmannaeyja. Gengisskráning. Sölugengi. 1 Sterlingspund 106.94 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadadoliar 38.44 100 Danskar kr. 552.15 100 Norskar kr. 533,55 100 Sænskar kr. 737,60 100 Finnsk mörk 11.90 100 N. fr. franki 776.60 100 B. frankar 76.44 100 Sv. franki 883,60 100 Gyllini 1.009.75 100 tékkn. krónur 528.45 100 V.iþýzk mörk 912.70 1000 Lírur 61.29 100 Austurr. sch. 146.35 100 Pesetar ■ 63.50 Samt ölt hernámsandstæðinga Skrifstofan í Mjóstræti 3 er opin aila virka daga frá klukkan 9— 19.00. Mikil verkefni framundan. Sjálfboðaliðar óskast, — Simar 2-36-47 og 2-47-01. Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 til 8, sím) 1-50-30 Minningarkort kirkjubygginga- sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Kambsvegi 33 Goðheimum 3. Álfheimum 35 Efstasundi 69, Langholtsvegi 163 Bókabúð KRON Bankastræti. Þjóðminjasafn Islands verðui framvegis opið frá kl. 1.30 til 4 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga. Bæjarbókasafnið: tltlánsdeild: Opið alla vlrkt daga klukkan 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Cttlánsdeild fyrir fullorðna Opið mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrli börn: Opið alla virka dags Minning^rspjöld I i ist yrrktarféiagi vangcflmm fást á eftirtöldun: stöðurn: Bókabúð Æskunnai Bókabúð Braga Brynjólfssonar Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns sonar, Verzluninnl Laugaveg 8 Söluturninum við Hagame! oj Söluturninum Áusturverl. Kirkjukór Langholtssókiuir stendur fyrir skemmtun í Skáta- heimilinu. við Snorrabraut föstu- daginn 10. þm. og hefst liún kl. 8.30 síðd. Skemmtiatriði: Félags- vist, söngur, da.ns. Ágóði rennur til Langholtskirkju. Friðfinnui' Runólfsson frá Viði- stöðum er 80 'í ra i dag. Hann i dvelst á afmælisdaginn á Snælandi viu Nýbýlaveg. Hundruð tskin W I Frá, Jíúnvetniijgafql^mUj, r.,,, n Umræðufundur í kvo d í húsi fé- lagsins Miðstræti 3 klukkan 8.30. Fundarefni: Ölfrumvarpiu, frum- mælondur Páll Hannesson og Finnbogj Júliusson. Attræður er í dag, fimmtulag, Guðmundur Guðmundsson sjó- maður, Barmahlíð 18. Síðustu ár hefur hann verið vökumaður á skipum Eimskipafélags Islands. Meira en 100 menn hafa verið handteknir í Angóla sakaðir um hlutdeild í óeirðunum sem þar urðu um síðustu helgi, en þá féll að sögn portúgölsku ný- lendustjórnarinnar 31 maður, en 53 særðust. Meðal hinna hand- teknu eru fjórir menn aí jortú- gölskum ættum. Nýlendustjórn- in segir að búast megi við fleiri handtökum á næstunni. Trúlofunarhringir, stein- hringir, liálsmen, 14 og 18 kt. gulL ll i / ■: ifw;vh ítíiK Lárétt: 2 .stólpí 7 málíuur fí' uþp'fýfta 10' tangi • Í2 laus 13 félág’ T4 fæðá 16 þreyta 18 offur 20 sk. st.' 21 fiskur. Lóðrétt: 1 !íkamsmáttur 3 drykkui- 4 gjörn- ingur 5 kvennafn 6 húndurinn 8 forskeyti 11 skítur 15 fugl 17 líf- færi 19 samhljóðar. Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja B I L liggja til okkar. BÍLASALAN Klapparstig 37. Trúlofanir Giftingar ■ ■ n ■ • EFTIR Skuggmn og tmdurmn : 2SD 60. DAGUR. setti víst að vera í sjöunda himni. Þau fóru úr klúbbnum klukk- an ellefu. Þjónninn kom með reikninginn og' fékk Louis hann. Louis varð kindarlegur á svipinn. svo að Dougias tók upp veskið sitt. Júdý hrópaði: „Nei, Douglas, þér megið alls ekki borga. Ekki í kvöld“. Hún opnaði töskuna sína i skyndi og fékk Louis nokkra seðla, en Douglas var þegar búinn að greiða reikninginn. „Fáðu hann til að taka við peningunum, Louis“, sagði Júdý. Louis reyndi það á leiðinni út en ekki sérlega sannfærandi. og Douglas aftók það, svo að Louis stakk seðlunum á kig og sagði; „Þetta er rpjög fallegt af yður. Ég er dálítið illa hald- inn með peninga, það varð ein- hver misskilningur í bankan- um. En munið eftir starfinu í Argentínu. Mér þætti vænt um að geta gert eitthvað fyrir yð- ur til endurgjalds“. . Douglas ók þeim aftur heim í íbú'ðiíia. Hann afþakkaði boð þeirra um að koma inn og fá drykk. Ilann beið þar til ljós- ið var kveikt, síðan ók hann aftur af stað. Tunglið lét ekki sjá sig og nóttin var mjög dimm. Hann sá ekki einu sinni útlínur fjallanna, en það var dálítill skógareldur uppi á einni hæðinni eins og kviknað hefði í flugvél uppi í ioftinu og hún hefði stanzað á flugi sínu en gleymt að hrapa. Nokkrum dögum seinna gekk hann framhjá kofa Johns í trénu og hann hey.rði raddir að ofan. Hann kallaðí til barn- anna og smág'ert, dökki andlit- ið á John kom í ljós í gætt- inni. John lét réipið faílá ' óg’ hann klifraði upp. Inni sátú tvær telpur. Önnur var Silvía og hin var Nóra, telpan sem Silvía hafði eitt sinn lúbarið svo kröftuglega. Þær höfðu komið með te með sér í dós úr Stóra húsinu og héldu nu smáveizlu. Silvía varð fyrst til að bjóða Douglasi krúsina sina. Breytingin sem hai'ði orðið á Silviu var öllum ljós. Jafnvel DuffieJd hafði urrað í viður- kenningarskyni; „Ég veit ekki hvað þér hafið við hana gert, én nú gengur hún um og fninn- ir mest á litinn, blómlegan engil“. Hann bætti því reyndar við, að hann tryði því illa að þessi breyting væri til fram- búðar, þar sem illt yrði aðeins rekið út með illu. Douglas vissi ekki heldur hve varanleg þessi breyting yrði. Hann efaðist líka um að vinátta hinna barnanna stæði djúpum rótum; en þau höfðu öll verið hrædd við Silv- íu og voru fegin vopnahléi. Það var athyglisvert að John og' Nora, sem hún hafði gert mest til miska, skyldu verða fyrst til að bjóða það. Pawley varð stórhrifinn þeg- ar hann heyrði um það sem gerzt' þafði í ■ kofanprn í trénu. Hann óskaði Dougias til ham- ingju mefl aðlerðir sínar við Silvíu og óskaði síðan sjálfum sér til hamingju með eigin skarpskyggni — hann hefði allt- af fundið, að Douglas bjó yf- ir ágætum uppeldishæfileikum (þótt auðvitað hefði þurft hug'- rekki til að virða að vettugi ýmis atriði í einkalífi haris). Ilann malaði næstum. Frú Pawley virtist hins veg- ar gremjast þessi velgengni hans i sambandi við Silvíu og hún var síður en svo hrifin. Hún var ekki enn íárin áð táiá við Douglas. Hún hafði meira að segja gert sitt til að tefja fyrir hví að Douglasi yrði bætt- ur skaðinn sem hann hafði orð- ið fyrir í húsinu. Pawley hafði sagt, að það stafaði af vissum tæknilegum vandamálum í gambandi við að fá peninga úr skólasjóðnum; en vandræða- svipur hans sýndi að „tækni- leg'ur“ var áreiðanlega ekki rétta orðið. Og það hafði ekki bætt úr skák hve Douglas kom seint heim um kvöldið fyrir skemmstu. Hún hlaut að hafa heyrt b-linn koma upp brekk- una og svo hafði hún dregið sinar ályktanir. Og ályktanir hennar höfðu enn aukið reiði hennar. Nú varð hún enn reið- ari við fréttirnar um Silvíu. Á kennarafundi á nvánudag- inn fór hún að ræða um te- drykkjuna. Hún var henni mót- fallin á þeim forsendum að teið ætti að drekka í Stóra hús- inu en ekki utan þéss og' það væri óviðeigandi að John væri að bjóða telpum upp í þetta hús sitt. Hún hefði líka heyrt því fleygt að einn kennaranna hefði tekið þátt í þessari te- drykkju og lagt á þann hátt blessun sína yfir hana. Pawley hafði sýnilega ekki ver- ið sagt fyrirfram frá þessum andmælum. og' það kom undr- unarsvipur á hann. Hann spurði hvað Douglas hefði við þessu að segja. Douglas sagði að tæplega.i,væri hægt að finna annað athugavert við svona utanhússtedrykkju en hættuna á brotnu leirtaui. Og við þetta tækifæri hefðu börnin sótt teið í dós og drukkið það úr emal- jeraðri krús. Varðandi hið ó- sæmilega í þessu vildi hann að- eins segja það, að ef banna ætti John að leika sér við telp- ur í kofanum sínum. hlyti um leið að verða að framkvæma algeran aðskilnað kynjanna í frítímum, vegna þess að það væri ekki hægt að gera nokk- urn skapaðan hlut í smákofa uppi í tré sem ekki væri mun auðveldara að gera í skógin- um þar sem nóg var landrým- ið. Og um leið væri þá hægt að gefa upp á bátinn hugmynd- ina um sameiginlegan skóla. Pawley strauk skeggið varlega sem merki þess að hann væri hlynntur þessum skoðunum, en gaf frú Pawley síðan orðið. Frú Pawley viidi alls ekki fall- ast á. neitt sem Douglas sagði, og hún yppti öxlunum óþolin- móðlega og sagði: „Ég er enn þeirrar skoðunar, að enginn af kennurunum hefði átt að líða þetta án þíns samþykkis.“ Pawley varð dálítið miður sín við þetta og tók að fletta skjölunum á borðinu fyrir framan sig. Svo deplaði hann augunum í allar áttir og sagði; „Eigum við þá að samþykkia að þessu verði ekki mótmælt í framtíðinni, svo framarlqga semu leirtauið úr,- eldhúpiftu e?.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.