Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 9, febrúar 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (3 íniiivínsflöskur fundust i le 2523 Likur jbófiu ekki hafa ven3 leiddcr oð jbvi a3 áfengiS hafi ekki veriS œtlað fil sölu LeigubifreiÖarstjóri var í fyrradag dæmdur í Hæsta- laga er lögregiumönnum heimil- rétti í 14450 lcróna sekt og til greiðslu málskostnaðar að að rannsaka hvort bifreiðar svo tugum þúsunda króna skipti vegna þess aö í fyrra-! hafi áfengi meðferðis þó að það sumar fundust í bifreiö hans 17 brennivínsflöskur, sem ' sé lögiega keypt, enda liggi fyr- hæstaréttardómararnir töldu ólíklegt að ekki væru ætl- ir rökstuddur grunur um að á- aóar til sölu. Forsendur hæstaréttardómsins eru svohljóðandi: Sakfelldur í Hæstarétti ..Samkvæmt próíum málsins átti ákærði heima í Hafnarfirði þégar atvik máls þessa gerðust. og stundaði þar akstur leigubif- re'iðarinnar G 1490. Hinn 8. júlí 1960 var hann í bifreið sinni á heimleið frá Re.vkjavík. ■þar sem hann kveðst haía verið í einkaerindum. Stöðvuðu lög- reglumenn bifreið hans við Kópavogsbrú í því skyni að at- huga, hvort hún fullnægði skil- yrðum laga um skoðunarvott- orð. Urðu þeir þá varir við töskur í biíreiðinni, og við nán- ari athugun þeirra kom í ljós, að í töskunum voru 'flöskur með áfengi. Töldu iögreglumenn- irnir þetta fella grun á ákærða um flutning áíengis, sem ætlað væri til sölu. Að því tilefni fór svo íram rannsókn, sem leiddi til málshöíðunar þessarar á hendur ákærða. Ekki verður tal- ið skipta máli um refsinæmi verknaðar sakvæmt 4. sbr. 3. málsgr. 19. gr. laga nr. 58/1954, þó að grunur löggæzlumanna um ólögmætan áfengisflutning komi þá fyrst til, er þeir hafa stöðvað bifreið eða hafið af- skipti af henni í öðru skyni en leit að áfengi. Ákærði hafði meðferðis i bif- reið sinni 17 flöskur af brenni- víni, sem hann kveðst hafa keypt í Áfengisverzlun ríkisins í Reykjavík og ætlað til eigin neyzlu. Eins og atvikum var háttað, svo sem nánar er greint í héraðsdómi, þykir ákærði ekki hafa leitt að því nægar l'kur, að áfengið haíi ekki verið ætl- að til sölu. Hefur ' hann því g'erzt sekur við ákvæði 4. sbr. 3. málsgr. 19. gr. áfengislaga nr. 58/1954. Leitt er í ljós, að hinn Dr. Kristinn af- hendir trúnaðar- bréf í Moskvu I Moskvublaðinu Isvestia sl. sunnudag er frá því skýrt, að daginn áður hafi IBresnéff, forseti Sovétrikjanna, tekið við trúnaðarbréfi dr. Kristins Guð- mundssonar ambassadors fs- lands. Við það tækifæri skipt- ust þeir Bresnéff og Kristinn á ræðum og ræddu s'iðam sam- an. Viðstaddir voru Georgadze, ritari forsætis Æðstaráðs Sov- étríkjanna, og Púskín, aðstoð- arutanríkisráðiherra. fengið sé ætlað til ólöglegrar sölu. Hér verður ekki séð að 8. júlí 1960 nam söluverð á 17 skilyrðum nefndrar greinar sé brennivínsflöskum hjá Áíengis- verzlun ríkisins samt. kr. 2890.00. I 2. málsgr. 42. gr. greindra á- Eengislaga er mælt, að brot gegn t. málsgr. W). gr. laganna varði sektum fullnægt. Ái'engið uppgötvaðist @ þarna nánast fyrir tilviljun þar j sem ástæðan f.vrir því að biíreið- in var stöðvuð er aðeins talin sú að ætlað var að fyrirmælum Fyrsta bifreiðin af tegimd- inni SAAI5 96 er fyrir skömmu er nemi í fyrsta sinni j um skoðun bifreiða heíði ekkijj^^ ti| Islands en bíll þesísl fimmföldu söluverði þess áfeng- verið fullnægt. Brestur því for-|er ahne:lnt liali’aður „sænski, is, sem ætlað er til ólöglegrar j sendur til að beita 4. málsgr. fó1ksvagninn“ sölu. Samkvæmt því ber að á-! gr. áfengislaga um umrætt til- | ,f>etta er 5 mamc bíll, fram- kveða refsingu ákærða kr. j vik og ber því að sýkna ákærð- leiddur !i sæns'ku fíugvéláverk- 14.450.00 sekt. er renni til Menningarsjóðs. og komi varð- hald 45 daga i stað sektarinnar. verði hún ekki grcidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Áfengi það, 17 flöskur af brennivíni, sem tekið var aí á- kærða, skal vera uoptækt til ríkissjóðs samkvæmt 2. rnáls- grein 42. gr. l3ga nr. 58/1954. Ákærða ber að greiða allan kostnað sakarinnar í héraði og' hér fyrir dómi, þar með talin málílutningslaun skipaðs sæk.j- anda í Hæstarétti, kr. 5000.00 og málsvarnarlaun skipaðs verj- an af öllum kröíum ákæruvalds- ;smiðjunum Svenska Aeroplan ins í máli þessu“. !a/B í Trollhattan. Hófst bíla- Verkakonum heimiluð aðild að Verkamannafél. Rangæiugi Aðalfundur Verkamannafé- um fyrirmælum bandarískra lagsins Kangæings í Kangár • ha,gfræðinga, en, þær hafa haft vallasýslu var lialdinn í Hellu-11 för með sér stórfellda lífs- bíói sl. sun.nudag. j kjaraskerðingu hinna vinnandi Formaður flutti skýrslu um stétta og ýmlskonar samdrátt starfsemi félagsins á árinu og rakti lið fyrir lið aðgerðir rík- anda í héraðí og fyrir Hæsta- isstjórnarinnar í efnahagsmál- rétti, samtals kr. 6500.00". jum og sýndi fram á hvaða af- i leiðingar þær hefðu haft fyrir Yar sýknaður í héraði j þjó'ðfélagið, jaf'.’it innanlands í héraði hafði leigubílstjórinn, sem út á við. Ræddi hanr., síð- verið sýknaður af ákærunni I an um aukinn stjrkleika verka Segir svo m.a. í héraðsdómnum: °S Þjóðfélagshreyfinga ,.Við yfirheyrslu kvaðst ákærð- ur hal'a kevpt vín þetta I Áfeng- isverzlun ríkisins í Reykjavík. síðan kvaðst hann hafa ekið að húsi þar i bænum cg tekið þar í bílinn tveggja ára dóttur sína. Að þv: búnu kvaðst hann hafa haldið heim á leið en við1 Kópavogsbrú hefðu lögreglu- menn stöðvað bifreiðina. Hann hélt fast við að áfengið væri ætlað til eigln neyzlu en hann bragðaði iðulega áfengi og' veitti gestum sínum. Ákærður kvaðst v'iða um heim og um þá öru þjóðfélagsþróun sem væri nú að grafa stoðirnar undan hinu kapitaliska nýlenduarðráni. Reikr.'ngar félagsins voru samþykktir, einnig lagabreyt- ingar, m.a. þess efnis að fé- j lagið skyldi nú verða opið verkakonum og nafn félagsins breytast í samræmi við það. I stjórn félagsins voru kjörn- ir: Gunnar Bj. Guðmundsson, Heiðarbrún, var endurkjörinn t atvinnulííinu. Ftindurinn tel- ur þau lauir.akjör sem verka Iýðurinn á nú t ið að búa vera algerlega ófullnægjandi og ósk- formaður, svo og gjaldkeri Þór- arinn Pálsson, Hellu, en ritari frekar aðspurður smakka áfengi var kjörinn Sæmundur B. Ág- 1—2 í viku eða svo og færi það^ústsson, Bjólu. I varastjórn eftir ýmsum ástæðum svo sem' eru: Sigurður Þorgilsson, Æg- hvort mikið væri að gera viðjissíðu, varaformaður, Jóhann akstur eða ekki. I-Iann kvaðst Kjartansson, Hvolsvelli, vara- Veðurútlitið Allhvöss suð-vestan átt með éljum í dag, fer heldur kóln- andi. sjaldan kaupa svo mikið vín í einu en það kæmi þó fyrir. Að- spurður kvaðst akærður iðulega fara til Reykjavíkur. Ekki kvað hann veizluhöld né ferðalög standa fyrir dyrupi hja sér. Það er fullsannað að ákærð- ur átti sjálíur vín það er fannst í leigubifreið hans í umrætt gjaldkeri og Eyjólfur Guð- mundsson, Heiðarbrún, vara- ritari. Á aðalfundinum voru sam- þykktar ýmsar ályktanir. Á öðrum stað í blaðinu er get' ið ály'ktana furdarins um sjálf- stæðis- og landhelgismál, en hér fara á eftir þrjár aðrar oiKsvagn- landsins framleiðsla þar árið 1947 og síðan hefur framleiðslan auk- izt jafnt og þétt. Eiu kaumboð í'yrir Svenska Aeroplan A/B hér á landi hef- ur Sveinn Björnsson & Co., Reykjavík. Sýndi Sveinn blaða- mönnum bílinn í gær og lýsti honum á þessa leið: Bifreiðia SAAB 96 er fran - drifin, vegur aðeins 800 kg. Vélin er 42ja hestafla, tveggj t strokka, þriggja sylindra og vatrckæld Gírskipting er í stýri, þrjú ganghraðastig áfram og eitt afturábak, auk þess sem í b'ilnum er svonefnt ,,free- wheeling“. Ekki þarf að skipta um oliu á bílnum, þar sem hún er látin saman við benz- ínið í hlutföllunum einn á móti 36—40, en benzíngeymir tekuv 40 lítra. Framsæti eru færan- leg fram og aftur og hægt að' stilla sætisbak á sjö mismun- andi vegn. Aftursæti má hækka og lækka. Farangursgeymsla að aftan er sérstaklega rúmgóð'. Gri id SAAB 96 er mjög traust og ryðvarin, u'-/lirvagn kvoðað- ur frá verksmiðjunum. Útsölu- verð hér mun verða röskar 130! þús. krcnur.. Árásarmeður úr- skurðsður ti! gsðrrnnsóknar p B í fyrradag var 57 ára gamall maður liér í bæ úrskurðaður í 45 daga varðhald og til geð- skipti. kemur því til álita hvort ályktanir. hinar sérstæðu sönnunarreglur 4. sbr. 3. mgr. 19. gr. áí'engis- laga nr. 58/1954 eigi hér við. í greindum lagaákvæðum er vikið frá þeirri meginreglu íslenzks réttar að ákæruvaldinu beri að sanna sök. Ber þvi samkvæmt almennum iögskýringarreglum að skýra greind lagaákvæði þröngt og virðist því eðlilegt að skýra þau eftir orðanna hljóðan. Sam- kvæmt 3. mgr. 19. gr. áfengis- „Ftindur haldinn í Verka- mannafélagimi Kangæingttr 5. febr. 1961 mótmælir harðlega þeitn árásutn sem atvinnurek- endur hafa gert á verkalýðinn á undanfönuun tveim árum træð því að beita rildsvaldinu fyrir sig. Fyrst með kaup ránslögunumi 1. febrúar 1959, þar setn laim verkafólkg vortt lældiuð um rúm 13%, og síð an með aðgerðutn núverandi i lagt fram á Alþingi". ríkisstjórnar, samkvæmt bein ' Einar (iiiniMir Bj. Guðmundsson ar verkalýðmun miktlla sigra í þeirri kjarabaráttu sem nú er framimdan.“ Þá samþykkti fundurinn á- lyktun, þar sem fordæmd voru harðlega, ,,þau afskipti sem at- vinmrekendur og aðrir and- stæðingar launþega hafa haft um innri mál félagsins, eins og t.d. kosningar til Alþýðu- sambandsþings. Fundurinn skorar á stjórrf.na r.ð afhjúpa slík öfl hvenær sem þau kuima að stinga upp höfðinu á ný og hvetur félagsmenn. til að vera vel á verði gegn öllum sundrungaröflum afturhalds- ins.“ Svofelld ályktun um sterka bjcrinn var gerð: „Fundur haldinn í Verkamannafélaginu Rangæingur 5. febr. 1861 skor- ar á löggjafarþing það sem nú situr að samþykkja bjórfrum- varp það sem nú hefur verið rannsóknar vegna árásar er hann framdi 2. þessa mánaðar á fóik úti á götu. Voru atvik þau, að hjón nokkur voru a4 fylgja kunningjakonu þeirra heini til hennar að kvöldlagi. Kom þá árásarmaðuriun að- vífandi og réðst á manninn með hyssusting. Lagði hann vopni þessu í gegnuin föt mannsins og særði hann á síðuuni. Mað- urinn, sem á var ráðizt, snerist til varnar og gat stökkt árásar- manninum á flótta. Var hann ‘síðar handtekinn eftir tilvísan þessa fólks, enda þekkti það liann vel. Árásarmaðurinn var ódrukkinn, er atvik þetta gerð- ist Er mál hans nú í rannsókn, Nýr þingmaður í gær tók sæti á Alþingi Páll Methúsalemsson, bóndi i Reísdai, Vopnafirði, og kemur hann á þing í stað Eysteins Jónssonar. er liggur á sjúkrahúsi eííir slysið um daginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.