Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 12
Koina stórveldiii sér saman um lausn á deilunum í Kongó? Fimmtudagur 9. .febrúar 1961 — 26. árgangur — 33. tölublað. nýja l>róun í máluni Kongó sem sagt er frá á öðrum stað hér á síðunni á rót síiia að í’ekja til lundar Afríluiríkjanna sem haldinn var í Casablanca í síðasta mánnði, en þar voru homar fram þær kröfur sem hin nýja stjórn Ban.daríltjanna liefur nú fallizt á. — Myndin ■cr tekin þegar Múhameð Marokkókonungur (t.h.) setti fundinn. ALGER STDÐVUN BÁTA Á SUÐVESTORLANDI HAFIN Þó nokkrar horfur virðast nú vera á því að s-órveld'n, og þá ■rst og fremst Bandarikin og 'ovétríkin komi sér sainan um !ausn deiluniáianna í Kongó. Fulltrúar þessara tveggja ríkja : iá SÞ, þeir Stevenson og Sorin, hafa rætt um Kongómálið og úrðast líkur á að samkomulag ■ :kist. Verði úr því er það því ð þakka að hin nýja ríkis- -tjórn Bandaríkjanna vlrðist :etla að taka aðra aíslöðu til málsins en hin fyrri. Kennedy forseti hefur þann- ig m.a. lagt til að Lúmúmba for- sætisráðherra og ráðherrar í stjórn hans verði látnir lausir, en þjóðþing landsins verði kvatt saman. Þetta hefur jafnan ver- ið kraia Afríkuríkjanna sem Sov- étríkin hafa stutt. Þá vill Kenn- ed.v einnig að allir belg.'skir rík- isborgarar hverfi burt úr Kongó. svo sem Öryggisráð SÞ hefur hvað eftir annað samþykkt. Þá leggur Bandaríkjástjórn til, í samræmi við tillögur Hammar- skjölds, framkvæmdastjóra SÞ. að allir herir í Kongó verði af- vopnaðir., nú eru í franska ríkjasamband- inu haá óskað efltir frestun ^eðan þau kynntu sér nýjar leiðir til lausnar deilunni. Kasavúbú skipar nýja stjórn Augljóst er að núverandi ráða- mönnum í Leopoldville lízt ekki á blikuna. Tilkynnt Var þar i gær, að Kasavúbú forseti myndi þá og' þegar skipa nýja rikis- stjórn ? stað stjórnarnefndar Mobútús ofursta. Forsætisráð- herra'hennar yr.ði Ileo, sem var íorsætisráðherra i stjárn Kasa- vúbús sem- valt úr* 1 sessi þegar Mobútú tók við völdum i sept- ember. Ýmsir menn Mobútús munu þó eiga að fá sæti í þess- ari nýju stjórn, þ.á.m. „utan-1 rikisráðherrann“ Bomboko, Belgaleppurinn Tshombe i Kat- anga hamaðist i gær gegn til- lögum I-Iammarskjölds um af- vopnun allra herja í Kongó og sagði að menn hans myndu aldrei iáta af hendi vopn sín. Belgar hafan tillögum Wigny, utanríkisraðh. Beigíu, sagði á fundi utanr.'kismála- Á miönætti í nótt liófst verkfall yfirmanna á vél- foátum í öllum verstöövum Við Faxaflóa, og- er þá vél- 'bátaflotinn á Suðvestur- fandi algerlega stöövaöur vegna vinnudeilna. Verkfall yfirmanna á bátun- itm á Suðurnesjum hófst í fjrrri- Svir strax krafa Brefa ,í umræðum í neðri deild i>rezka þingsins í íyrrakvöld vék Wall þingmaður að íiskveiði- c'eilunni við íslendinga og ságði E»ð nú gætti vaxandi óþolinmæði. Gpdfaer aðstoðarutanríkisráð- iierra sagði að brezka stjórnin t\efði fyrst fengið ísienzku stjórnina til að ræða málið í ágústmánuði. Síðan um jól hefði Vnálinu lítt þokað áleiðis þrátt íyrir eftirrekstur brezku stjórn- arinnar. Bretar Iegðu nú áherzlu | á.að fá ákveðið svar frá ríkis- stjórn íslands innan fávra daga. ■[ Hann sagði ennfreniur að brezka ístjórnin hefði gert íslenzku "i Ktjórninni það fullkomlega ljóst að alvarlegt ástand kynni að rskapast á koniandi vertíð ef «kki næfiist samkomulag. Enginn árangur Frá því um nón í gær fram tindir kvöldmát sátu fulltrúar Vérkalýðsfélags, Vestmannaeyja á fundi með fulltrúum atvinnu- rekenda og Torfa Hjartarsyni sáttasemjara. sem haíði Jónatan •Hallvarðsson hæstaréttardómara með sér. Enginn árangur varð á fundinum, og nýr fundur hafði ekkj vejcið boðaður í gærkvöld. nótt, og f’.otinn í Vestmanna- eyjum, stærstu útgerðarstöð landsins, hefur verið stöðvaður frá áramótum. Fulltniar skipstjóra, stýri- manna og vélsljóra á bátaflot- anum sátu á fundi með fulltrú- um útgerðarmanna og Valdimar Stefánssyni sáttasemjara til klukkan hálfsjö i fj'rramorgun, en enginn árangur varð á fund- inum og nýr hafði ekki verið boðaður þegar síðast fréttisl í gærkvöld. Á miðnætti í fyrrinótt liófst verkfall hjá skipstjóra- og stýrimannafélaginu Vísi, sem nær yfir Keflavík, Sandgerði og Grindavík. Bátar fóru á sjó fyrir miðnætti en stöðvunin náði til þeirra þegar þeir komu aftur að landi í gær. Á fé’.ags- svæði Visis munu vera gerðir út 80 til 90 bálar. Á miðnætli í nótl kom til framkvæmda vinnustöðvun skipstjóra- og stýrimannafélag- anna C'Hunnar í Reykjavík og Hafþcrs á Akranesi, Mótorvél- stjórafélags Islands og Vél- stjórafélags Islands. Við það stöðvast bátar í Reykjavík, á Akranesi og í Hafnarfirði, en þar hefst verkfall Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Kára aðfaranótt laugardagsins. Skip- stjóra- og slýrimannafélag Norðurlands hefur boðað verk- fal! 15. febrúar. Fundi Öryggisráðsins um Kongó hefur verið frestað og sú skýring gefin á frestuninni, að hin nýju Afríkuriki serrí áð- | belgískir ríkisborgarar ur voru franskar nýjendur og' burt frá Kongó. nefndar Belgíuþings i gær að belgíska stjórnin gæli ekki fall- izt á tiliögur Kennedys urn að hyrfu n t> Vinnustöðvun hér við Faxa- flóa cg á Suðurnesjum nær til allra veiða, bæði vertíðarróðra, oildveiða og veiða úlilegubáta. Stjórncrfrumvarp um námslán Stjórnr.rfrumvarp um lána- sjóð íslenzkra námsmanna var lagt fram á Alþingi í gær, og fjallar um nýjan sjóð með þessu nafni er anr.ást námslán frá ríkinu til stúdenta heima og erlendis. Frá efnisatriðum frumvarpsins mun skýrt síðar. 1,2 milljóuir í ríkisstyrk til Viimuveitendasambaudsins! Ríkisfyrirtæki hafa á und- anförnum áratugum greitt á aö'ra milljón króna til Vinnuveitendasambands ís- lands, að því er Emil Jóns- son skýröi frá á Alþingi í gær. Þórarinn Þórarinsson spurð- ist fyrir um ríkisfyrirtæki sem væru í Vinnuveitendasamband- inu og hvað þau hefðu greitt undaufarin tíu ár til sambands- ins. Ta’.di Þórarinn óeðlilegt að rikisfj'rirlæki væru aðilar að Vinnuveitendasambandinu. Sér væri kunnugt um að árið 1958 hefði eitt ríkisfyrirtæki, Skipa- A aðalfundi Verkamannafé- lagsins Rangæings, sem liaidinn var í Hellu-bíói si. sunniidag, voru m.a. samþykktar álykt- anir, þar sem skorafi er á Al- þimgi að segja upp hernáms- samningnum vid Bandarlkin og livika í engu frá sjálfsögðum og lífsnauðsynlegum rétti í landhelgismálinu. Álykluniti um herstöðvamál- I f ið cr svohljoðandi: „Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Rangæingur 5/2 1361 skorar á löggjafarþing það sem n.ú s'tur að segja upp hinum svokallaða herverndar- samningi við Bandaríki Norð- ur-Ameríku og láta ísland segja sig úr Atlanzhafsbanda- laginu. Fundurinn lýsir yfir ánægju með hið þróttmikla starf hernámsandstæðinga á siðasta ári og hvetur alla saniia þjóðfrelsissinna til að licrða baráttuna, því að þá er sigur- inn vís‘‘. Landhelgisályktunin er á þessa leið: „Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Rangæingur fordæmir harðlega ofbeldi Breta í landhelgi okkar sem er annar þáttur síðustu leifa þeirra nýlendukúgunar sem for- feður okkar urðu að þola i margar aldir. Með það í lniga Skorar fundurinn á rikisstjórn- ina að berjast geg'n nýlendu- vcldunum á alþjóðavettvangi og livika í engu frá sjálfsögð- um og lífsnauðsynlegum rétti í landhelgismáliini". útgerð ríkisins, greiil um 100 000 krónur til sambandsins, og varla hefðu þau gjöld lækk- að síðan. Emil Jónsson félagsmálaráð- herra svaraði, og hafði haft þann frumlega hátt að biðja Vinnuveilemdasambandið um upplýsingar í svarið, rétt eins og þetta væri hvergi bókað hjá ríkisstjórninni sjálfri! Las hann svör stjórnar Vinnuveil- endasambandsins yfir þing- mönnum. I Vinnuveitendasambandinu ^eru nú þessi ríkisfyrirtæki: Áburðarsala ríkisins Landssmiðjan Allar síldarverksmiðjur ríkisins. Skipaútgerð ríklsins Tiinnnverksmiðjur ríkisins á Akureyri og Siglufirði. Hefðu fyrirtæki þessi greitt til Vinnuveitendasambandsins árin 1951—1960 að báðum með- tölilum kr. 1.198.462.66. Einar Olgeirsson benti á að samkvæmt þessum upplýsingum væri tvö stærstu fyrirtæki rík- isins, Áburðarverksmiðja ríkis- ins og Sementsverksmiðja ríkis- ins, ulan Vinnuveilendasam- bandsins og væru því ekki skuldbundnar af samþykktum þess. Hins vegar væri fróðlegl að fá að vita hvers konar skuldbindingar ríkisfyrirtækin sem væru í sambandinu hefðu gengizt undir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.