Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 4
%) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. febrúar 1961 — Æ S K U L f Ð S S í Ð A N " eigum fullan rétt á hæklaiðu' ka7ipi; og kjaraskerðingarnar efiir gengisfeUinguna gera málið enn brýnna. Hafið þið ekki rekið á eftir Kröíur iðnnema: Hækkað kaup og betri námstilhögun Fréttamaður Æskulýðssíð- unnar hitti fyr.r nokkrum dögum að máli Örn Friðriks- son, formann Iðnnemasam- bands íslands, og innti hann eftir þeim málum, sem nú eru efst á baugi meðal iðn- nema og samtaka þeirra. Hvaða mál hafa helzt kom- ið til kasta nýju stjórnarinn- ar, sem kosin var á 18. þing- inu? — Það má segja að höfuð- málin, sém við höfum haft með að gera núna undanfarið séu ekki ný af nálinni, ;'ávar- ar Örn, ■ e'n það erú • kjára- mál iðnnema og ýms vanda- mál í sambandi við i i’.m og kennslu. Verðhækka i'ir, sem urðu eftir gengisfeliinguna í fyrra ■komu að sjálfsögðu þyngst niður á þeim lægst launuðu. Ef t.d. iðnsveinn, sem .hefur 1163 kr. á viku, verður fyrir 7,5% kjaraskerðingu, þá eru það 87 kr. á viku. Iðrneminn þarf auðvitað að kauþa sér fæði, föt húsaskjól og ann- að, sem hefur hækkað í verði vegna gengisfellingarinnar, engu síður en iðnsveinn. Kjaraskerðirg nemans verð- nr því svipuð i krónutölu og iðosveins. Nú fær iðnnemi á 1. ári aðeins 30% af kaupi iðnsveins eða 348,90 kn, og ef frá því dragast 87 kr. þá verður kjaraskerðing hans okkar. Kaup iðnnema, er eins 25%,. og ég sagði, miðað við kaup Hverjar eru kröfur ykkar sveina, og nemi á 1. ári fær í kjaramálum? 30%, á 2. ári 35%, á 3. ári — Við höfum í mörg ár 45% og á 4 ári 50%, af kaupi barizt fyrir hækkun á kaupi sveins. Krafa okkar er sú, að malinu Við Iðnfræðsluráð ? — Jú, við skrifuðum ráðinu bréf þann 16. september 1960 og spurðumst fyrir um álit ráðsins á þörfinni fyrir bætt launakjör iðnnema og um álit þess á rekstursreiknirigunum, En enn hefur ékkert svar borizt. Og hvað hyggist þið geras Örn Friðriksson. er vélvirkjaitemi í vélsmiðjunni Héðni. Hérna á mjTídinní fyrir ofan sjáum við hann \ ið vinit,u sína (Ljósm. Þjóðv. A. K.). öllu fögru, kváðust ætla að skipa hlutlausa nefnd til að rannsaka málið. Það dróst þó að sú nefnd tæki til starfa, en hún. er skipuð einum full- trúa frá Iðnsveinaráði ASl, einum frá Landssambandi Iðn- aðarmanna og oddamaður er formaður Iðnfræðsluráðs. Við höfum frétt, að nefndin hafi komið saman, en ennþá vit- um við ekki, hvort hún hef- ur lokið störfum. Hvernig líta þessir reksturs- reikningar út? Rékstursreikningar, sem stjórn INSÍ lét taka saman, sýna að af nema á 4. ári fær meistarinn 23326,80 kr. i árlegan hagnað, Ef neminn fær 70 % af kaupi sveins, eins og við leggjum til, þá fær meistarinn samt 11805,60 kr. í hagnað. Reiknað er með því, að neminn taki út veik- indadaga í 6 vikur. Ef hanr.< er veikur ;í tvær vikur, þá verður hagnaður meistarans 18.428,40. Ef um þriðja árs prósent, að þau stóðu með nema er að ræða,'þá kemur okkur. Við erum vongóðir um, svipað í ljós. Iiagnaður meist- að okkur takist nú að fá arans verður 26.350,60 kr., krcfum okkar um prósentir en ef neminn fengi kaup eft- hækkun á kaupi nema fram- ir o'kkar tillögum (60%), þá gengt. Það er mjög nauð- er hagmðurinn samt 16.953,- synlegt, að iðnnemar geri sér 20. Við álílum því að við Framhald á 10. síðu frekar til að koma kjarakröf* unum fram ? — Það er lítið sem við get- um aðhafzt, við höfum ekki verkfallsrétt. Við höfum leit- að til sveinafélaganna, og þau hafa ákveðið að taka okkar kröfur upp. Mjög mikilvægt var þuð, að síðasta Alþýðu- sambandsþing lýsti yfir stuðningi við okkar kröfur. Hvaða árangurs er að vænta ? — Verkalýðssamtökin sýndu það 1955, 'en þá fékkst 'hundr- aðshlutinn hækkaður um 5 Mólfundastarfsemi Æ. F. R. Þann 18. janúar sl. hóf mjög skemmtilegar umræður starfsemi sína á vegum Æ.F.R. málfundahópur undir leiðsögn Böðvars Péturssonar. Til þess- arar starfsemi var fyrst og fremst stofnað í þeim tilgangi að búa félaga ÆFR sem bezt undir að geta staðið upp á fundum. þegar þess er þörf, og varið málstað sinn. Það er fljótséð að ekki er nóg að hafa til að bera þekk- ingu á viðkomandi máli, ef ekki er fyrir hendi nokkur æf- ing í ræðumennsku eða að setja skoðanir sínar fram í heilsteyptu og rökföstu formi. Því hlýtur það að verða o.f- aS'ega á baugi hjá hverju sósíalistísku ungmennafélagi að gera meðlimi sína sem hæfasta í þessu efni. Þau málefni, sem rætt verður um í vetur, munu verða miðuð við sem stærstan umræðugrundvöll og sem margbreytilegust sjónarmið. Því munu þessir málfundir auk þess að gefa mönnum á- gæta æfingu í ræð’umennsku og fundarreglum, þroska hæfni hvers og eins til að finna veil- urnar í málflutningi andstæð- ingsins og reka þær ofan í hann með gildum rökum. Fyrsta málefnið sem félagar þessa málfundahóps tóku til meðferðar í vetur var „sterki |)jórinn“. Sköpuðust þarna iðnnemar fái á 1. ári 40%, á 2. ári 50%, á 3. ári 60% og á 4. ári 70% af kaupi sveins. Þetta hafa verið kröf- n ur INSl um árabil. En við <> verðum að leita til Iðnfræðslu- ráðs með öll okkar kjaramál, því að það hefur vald til að breyta kaupinu. Fyrir meira en ári síðan lögðum við fram rekstursreikninga y.fir iðraema fyrir Iðnfræðslu- ráð til frekari áherzlu á kröfum okkar. Þeir lofuðu 1 Sunitudagserindin fíalds áfram Athygli ÆF-félaga er vakin á sunrudagserindunum, sem Sósíalistaflokku rinn og Fylkingin gangast fyrir. Síðastliðinn sunnudag flutti Arnór Hanr.iibalsson at' hyglisvert erindi um efnahagsþróun Sovétríkjanna og Póllands. Næstkomandi surnudag, 12 febrúar, mun Sigurður Guðmundsson, ritst.jóri, fiytja fjórða erindið i röðinni og fjallar það um Kína. Erindið hefst kl. 2,30 í Tjarnargötu 20. Aðgangseyrir er 10 krónur. Látið ekki þessi erindi fram hjá ykkur fara! Fjöl- merað og takið með yk'kur gesti! og hafa vfalaust margir byrj- endur í ræðulistinni fullvíss- að sig þarna um, að ræðu- stóllinn er ekki eins hræðileg- ur og þeir héldu. Vil ég ein dregið skora á ykkur, félagar, að sameinast um að gera þessa málfundi, sem ha.ldnir eru ann- an hvern miðvikudag kl. 9, svo gagnlega félagi okkar og málstað sem auðið er með því að koma og taka þátt í þeim. Það verður aldrei lögð of mikil áherzla á að gera félaga ÆFR að algerum sigurvegur- um á hverjum einasta fundi þar sem deilt er um réttmæti hugsjóna þeirra. Það má aldrei ske að Heim- deilingar og aðrir taglhnýting- ar dollaramerarinnar fái að ausa röklausum þvættingi sín- um yfir menn án þess að fé- 'lagar úr ÆFR fái þá til að óska þess hjartanlega að þeir hefðu aldrei sagt hinar hyster- ísku lygasögur sínar öðrum en sjálfum sér. Reynsian hefur sýnt að ræðu- menn sósíalismans hafa alltaf skarað langt fram úr öðrum, að rökfestu og málsnilld. Stuðlum að því að gera þennan mismun ennþá glæsi- legri okkur í hag með því að fjölmenna á málfundi okkar. Sumir verkstjórar hafa góðan skilning á því að það borgar sig að kenna nenmmun. Ekki ber Atli Magnússon. ^ öðm cn neraarnir í vélsmiðjunni Héðni gangi vei fram \ið störf sín, (Ljósm. Þjv. A.K.),

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.