Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. febrúar 1961 •— ÞJÓÐVILJINN — (3 Angóla — nýlenda Portúgala í Vestur-Afríku Nýlendukúgun portugölsku einræðisstjórnarinnar heíur komizí í hámælifrafa'komu'“ lifa aigeriega sam- eítir uopreisn andstæðinga Salazars einræðisherra á skipinu Santa Maria. kvæ™fc iMrtugoiskum veiijum Her er grein um Angola eítir V. Sidenko, þydd ur timaritmu „New limes .:tekjur o.s.frv. í stuttu máii, , . , , , ■ skilyrðin eru það ströng, að Scolo Bengo þorpið la um aði að stytztu leið til Indlands .Laun eru um 90 escudos a. .. ... , - ... , „ ....... „ iii aðems orlair geta upptyiit þrjatiu km fra Luanda hof-; og varpaði akkerum við mynm :manuði, þ.e. um, 3 dollarar. ^ mill'ónum íbúa uðborg portúgölsku nýlend- Kongcfljóts. Hinn portúgalski Fyrrverandi portúgalskur þing ' „ ,1TV, lnn‘„n unnar Angola. Þetta var landvinnmgamaður komst aldrei maour, Hennq»ue Galvao ) seg-1 venjulegt afrlikanskt þorp — | til Indlands, en hann fann auð fátækir bændur, hálfmkin ug lönd í Suður-Afríku. I. . . | „assimilados". Aðrir halda á- ír, að til seu plantekrur i Ang-1 . . ,,, „ » rvo m oA rrovn nimíorl/ivt'- eÖa fcöm, hrörlegir kofar með liáu stráþaki. Það var í einu slíku hreysi, sem Agostino Neto Þegar konungur Portúgals hafði fengið skýrslu Diego Caos, seradi hann erindreka til höfuð- hið leunna skáld og læknir og fcorgar Kongos. Með fjárkúgun .Bulletin for African Affairs“ einn fyrsti Afríkubúinn, sem ola, „þar sem 35% verkamann- anna látist áður eni samnings- tíminn sé útrunninn". Samkvæmt „Information barðist fyrir rétti þjóðar sinnr ar fæddist. Á s.l. sumri fangelsaði lög- romtí og ofbeldi og með því að róa í London, vinna 700.000 manns undir ættflokkadeilum, tókst þrælkunarvinnu árlega í Ang- þeim að vinna höfðingjann á ola, þar af 100.000 börn undir sitt band. Síðan, og í nafni 14 ára aldri.og 100.000 gamal- hans, tóku þeir svertirgja, sem menni. þeir sendu sem þræla til Nýja- heimsins, aðallega til Brazilíu. Angola er enn kölluð „svarta móðir“ Brazilíu. Reiðir yfir svikum höfðingja síns risu AfrSkumenn upp og ráku útlendingana af hördum sér. Angola varð einnig fyrir á- rás þrælakaupmanna. Þá rak iþjóðin á sama hátt undir stjcrn Önnu Zingi Mbandi, hinnar „heilögu Jchönnu j Afríku", árásarmennina af Nýlendur Portúgals eru 22 höndum sér. Eftir dauða henn- sinnum stærri en landið sjálft. ar var ]andið samt sigrað í Þeir Afríkumenn, sem gefast upp '1 þrælkuninni og strjúka Á myndinni sjást Portúgals í Afríku. nýlen,dur annari árás Portúgala og her- tekið árið '1671. Eftir að hafa náð fótfestu, fram að vera „innfæddir' það sem verra er, ,,parish“, útskúfaðir. Portúgalar lýstu yfir algeru herrámi Angola 1922., Tveimur árum síðar varð samt upp- reisn ii Porto Amboin, 1925 við Ambriz o:g fleiri uppreisn- ir fylgdu. Fyrstu innlendu stjórn- málasamtökin voru mynduð snemmia á þriðja tug aldarinrj- af ökrunum, mega búast við, ar> mega] þsirra „Liga Nacion- að verða handteknir af varð-; aj Africano" og „Associacao flokkum, sem gæta þjóðvega R,egional dos Naturais de landsins. -Ef þeir nást, eru þeii j Angola“. Þau voru umbóta- sendir til Sao Tomi, hinnar s;nnug en takmörkuðu starf dularfullu dauðaeyju, sem sitt við að gera samþykktir, varla nokkur maður kemst þar sem krafist var bættra lifandi frá. , pfgkjara Afríkumanna. Þegar Portúgal hlaut inn- í Stiórnmálasamtök, sem göngu í Sameinuðu þjóðirnar, krcfðust frelsis til handa Arg- var þess óskað, að stjcrnin ola, urðu til eftir síðari heims- gæfi Gæzluverndarráðinu styriöldina. skýrslu um nýlendur sínar. Kommúnistaflokkurinn var Stjórn Salazars neitaði þessum stcfnaður í október 1945 og tilmælum á þeim forsendum, að hó.f þecrar víðtæka baráttu, þar Portúgal ætti engar nýlendur, Sem fólk var hvatt til að en landssvæði þess handan ber.iast fyrir frelsi. Irafsins byggju við pólitískt Þjcðfvlking Angola varð til sjálfstæði. Jafnframt var vitn- um sama leyti, og aðrir bar- að til breytinga á stjómar- áttuflokkar fyrir sjálfstæði regla Salazars emræðisherra , , , ... . __.færðu nylendukugararnir vald- hann fyrir samsæn gegn stjom ./ ... T . „ landsins. Þegar fréttin barst J^81*Is hessTvæðis "'im - - —-u.uukw iy, til Scolo Bengo sofnuðust ^ yfir Þræla. skrá Portúgals, þar sem sagt,risu einróg upp. ^ Þ -imíXn wnnM .V>nl/111 nfTinYVi 4-íl 1 nlrn j er, að Angola, Mozambic/’e og j 1956 sameinaðist Kommún- önnur f.jarlæg lönd Portúgala istaflokkurinn og nokkrir aðr séu hluti af afrísk-evrópsku ir flokkar í Þjóðfrelsishreyf- ríki. I ingu Angola, sem hefur nú for- skrifstofu þorpsyfirvaldanna og kröfoust þess, að hann yrði lát- inn laus. Yfirvöldin beittu her- liði, sem skaut á fólkið, drap 30 manns og særði um 200. Daginn eftir var þorpið jafn- að við jörðu. Frá þessum fjöldamorðum var sagt í bréfi, serdu frá Angola til „New Times“ á s.l. hausti. Angola er ptórt land, 1.247.000 km" að flatarmáli eða jafn stórt. og Portúgal, Eng- land. Fralfkland, Sviss og ítalía samanlöirð Nátt.úmauðlegð er veiðarnar héldu áfram til loka síðustu aldar. Þannig eyðilögðu rýlendu- veldin einhverja elztu menningu _ , , , ., , Afríku Samkvæmt þessum stjornar- j ystu í frelsisbaráttu nýlendunn- „Cavalmari“ er svipa gerð frárbf/„fgUm hefur sér- ' ar. 1 stef nskrá hreyfingarinn- úr nasliyrningahúð, en högg " 6r krafjst afuáms nýlendu hennar orsaka irnvortis blæð íngar. „Baramatola“ er endurþætt pyntingartæki. Það er mjög svipað „Ping Pong“-spaða í lögun, aðeins með mörgum götum á, og er notað til að berja sakamenn. Herdur þeirra eru venjulega þaktar viðkvæm- um örum eftir það. Bæði mjög mikil. ef til vill meiri - ,, ,, . iCavalman og Baramatola eru en í nnkkru oðni Acrikunki , ° , v , , ... , - emiþa notaðar í Angola eða nokknrsstaðar anmrsstað-1 ' , . , „ . , . . . | Ekki þarf mikið til, að ar í 'heimmrmi. Eða ems og , „ „ . , , , , , , Afrikumaður se sendur í þrælk- kunnur a.meniskur rithnfundur, | . , TT John Gunther. sem heimsótti Angola snem.ma á sjötta tug , ,., , , , ,, , T j giæu til þsss. Það nægir þessarar aldar sknfar: „Land- , . , , . ið er yfirfullt af ómetanlegum auðæfnm. Loftslaig og jarðveg- ur hagstætt til jarðyrkju. Xír jörðu er m.a. unnið: demantar, mangan, i'iraníum, olía og kol. Fólksf jöldi þessa stóra og ríka lands er afarlítill, aðeins 4 milljóoir.“ Hvernig stendur á þessari þjóðfélagslegu m’ót' sögn? Á miðö'dum náðu þr.jú stór konungsríki yfir það svæði, sem í dag tilheyrir Angola, þ.e.a.s Kongó Luanda og Ar/mta. Á fceirra tíma mæli- kvarða, voru þetta rík og há- þróuð löod og verzluðu roeð gull. sialdgæfa.n triávið, gúmí og fílabein við arabísku lönd- in. Fvrstu Evrópumennirnir, PortómUar. komu til Konaó sunnudagar meðtaldir. unarvinnu i Angola. Hann þarf ekki að játa á sig neinn að evrcpskur jarðeigandi cski eft- ir vinnuafli. Þegar slík um- sókn liefur borizt yfirvöldun- um, senda þau herlið inn í nær liggjandi þorp og láta taka alla karlmenn sem til næst og flytja þá nauðuga út á akr- ana. Þessi aðferð við útvegun vinnuafls er kölluð „Coritrato“ og er einnig höfð við „al- menningsvinou“ svo sem sam- gönguframkvæmdir, sem ráðist er í af nýlenduveldunum. Þetta mimVr allt á þrælaveið- ar miðalda og er raunar ekk- ert anuað en dulbúið þræla- hald. Vinna á plantekrum er lög- ákveðin nauðungarvima. Vinnu- dagurinn frá því kl 5 að morgni til kl. 7 að kvöldi, verða portúgalskur ríkisborg- kúgunar Portúgals og hvatt ari eða „assimilado". En til til þess. að Angola verði sjálf- þess verður hann að geta tal-, stætt lýðveldi. að portúgölsku, hafa „góða i Stefnuskráin var staðfest af ' -------- verkamönnum, ríkisstarfsmönn- 1) Öllum kunnur fyrir töku um, memtamönnum og trúar- skipsins „Santa Maria": Þýð. leiðt.ofmm. O Hbra^o d.e Hérlda Ef — Tu segurai me a inim„ cu reguro ía a li, ela segura* -nos oos doÝs. áríð 1482 Þeir komu í flokki verkamaður innir ekki af hendi Skopteikning úr Iiiinun ólöglegu blöðuin Salazars einræðisherra: Diego sióliðscoringja, sem leit ákveðið verk, er honram refsað. ,— Eg lijálpa þér, þú lijálpar mér, liann hjálpar okkur. Meðal hinna nýju samtaka, sem gengu í þjóðfrelsishreyf- ingu Angola voru öflugar hreyfingar, sem stjcrnuðu lið- tækri neðanjarðarstarfsemi, dreifingu flugrita, auglýsirgu starfsáætlana og samþylckta um baráttu gegn nýlendukúg- uninni. Allt var þetta gert . undir taumlausri lögreglustjórn og kúgun. íbúar Luarría munu lengi minnast páskadags 1959 þegar lögregla gerði fjöldaárásir á hverfi innfæddra og handtók marga forystumenn í frelsisbar- áttu Amgola, I höfuðfcorginni. einni handtóku þeir 150 manns og settu þá í fangelsi. 1 Lissabon handtók lögregl- an sama dag Ilidio Machado, frelsishetju Angola. Mennirn- ir voru allir salcaðir um sam* særi geg.u. öryggi portúgalska ríkisins. Þrátt fyrir ógr-o.nir halda föðurlandsvinir Angola áfram baráttu sinni. Meðan ráðstefna Alþióðavinnumálastofni’i'arinn,- ar stóð yfir í Lua’ áa í desem- bsr s.l., dreifði þjóðfrelsislireyf- ingin levnilega. meðal fulltrúa á ráðstecnunni, skýrslu þar sem Porti'iPialar eru sakaðir um 'kvnháttakúgun og annað of- beldi igegn mannréttirdum f nýlendunni. Annað þiog Afríkuþjóða, lialdið snemma á þessu ári f (Túnis, stofnaði „Afrísku bylt- iriTarhreyfinguna fyrir þjcð- frelsi 'i portúgölsku nýlendun- um“. í henni eru nú allar and- heimsvaldasinnaðar hreyfingar í Angola, Mozambic.-ie, portú- gölsku nýlerríunni Guineu og öðrum nýlendum Portúgala í Afríku. Hrey.fingin skipulagði bar- áttu gegn réttarhöldum yfir föðurlandsvinum í Angola. Yf- ir portúgölsku stjárnina og dómstólinn í Luanda hefur , rignt mótmælum og skeytum, þar sem krarist er frelsis til handa fönaum og stöðvunar ré+t.a rhal d anna. Dómstóllinn varð að láta undan þunga almemingsálits- ins og lýsa því yfir að hann væri ekki bær að dæma í mál- inu En fangelsanir héldu áfram. í júní s.l. létu nýlerríuyfir- völdin taka fasta aðra 52 menn þ.á.m. Agostino Neto, eirn af forystumönnum Þjóð.frelsis- .hreyfingarinnar. Meðal þeirra, sem hafðir eru ‘I haldi í Bie-fangabúðunum, eru verkalýðsleiðtogarnir Lo- borio Nefwane og Sello Figu- eira, en félagar þeirra, Julio Al- fonso, Isaias Kamutuke Alfiedo Benje, Cunha og fleiri, allir her- teknir af öryggislögreglunni,, eru opinfcerlega sagði týndir“. Manchester Guardian (39. nóv.) skrifar, að fjöldi fanga hafi verið tekirm af lífi, „sum.ir með riffil- skotum í garði aðalfangelsis Luanda og aðrir á þann hátt að kasta þeim xir flug- vélum í mikilli hæð yfir Suð- ur-Atlanzhafi“. Fangelsanir haca ekki lam- að mótsoyrnu Arigolabúa. jViriato Da Cruz, aðalritari Þjóðfrelsishrevfingarinnar f Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.