Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 2
2) - ÞJOÐVILJINN — Fimmtudagur 9. febrúar 1961 - ■lilillf Ílilla Eru cngir peniugar til, og ]?ess \ egna ekki liægt að hækka kaup ísieiizkra verkamanna eins og klíka verðbóigu- og gengislækkunarbraskaranna í Viimuveiteiulasambandinu og ráíherrastólunum heidur fram? Eitt fyrirtæki hefur verið nefnt á Alþingi til að sýna gróðamyndusi nú síðustu árin, Abiirða rverksmiðja ríkisins. — Hvers vegna? Vegna þess að reikningar þessa ríkisfyrirtækis Stálii effial I . íaeilt hús Fyjri.i* ^nokkrp.voru íyeir ung-, ir R<$k$l$ijiggr 'gfittir j. gæ^lu- | varðhglcl . vegna, gruns, úm! Jijcfnað . á byggingarefni ,og fleiru. Ranr.3Ókn á máli þeirra er nú langt komið og hefur það komið i ljós, að annar þeirra var að byggja sér hús I sumar og haust og stálu þeir félagarnir mestu efni til þess' víðsvegar um bæinn frá hús- um; sem verið er að byggja. Höfðu þeir bíl til umráða óg drógu að sér þýfið á honum. Stálu þeir ekki aðeins bygging- arefni heldur og ýmsum tækj- um til hússirn. Munu þeir alls hafa brotizt inn eða stolið úti i’ið á 12 stöðum í bænum. Eins og áður segir taldist aðeins annar þeirra eigandi að ■húsinu en hinn hjálpaði honum dyggilega við alla rðdrætti svo og bvggi-.-'una, þótt hann bæri sjálfur litið úr býtum. Auk bess brauzt hann inn h •bifreiðaverkstæði með þriðia manninum og stal þr.r verk færum. r HNOTAN. Svpfnbekkir. Sófasett, Svefnsófar, H n o t a n húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1 eru ekki lokuð bók. Og hvað segja þeir? ★ Árið 1859 iiámu öli greidd vinnulaun þessa risafyrirtækis (á íslenzkan mælikvarða) um 5 milljónum króna. Sama ár haiði fyrirtækið 11 milljónir króna í tekjuafgang. Þar hefði verifi leikur einn að hælíka kaup verkamanna um tvöfaidar kröfurnar fiem Ðagsbrún gerir nú' án þess að höggva að ráði í liinn gífurlega gróða fyrir- tældsins. 'k Peningar voru tjl — og eru. Nægir peningar. En ríkisstjórn- in lækkar líaupið með lögum og afnemur með ofbeidi Al- þingis sainn i ngsbun d na vörn verkamanna gegn dýrtífiarflóð- inu, sem verffbólguihraskararnir láta flæffa yfir þjóffÍRa. En pcningar eru til, nægir til að þvi starfi bróðlega. uppfylla liröfur verkamanna um kauphækkun — og miklu meira en það, Laok doktors- prófi í iögom frá Cambridge Gunnar G. SchraTn varði sl. mánudag doktorsritgerð í lög- um við háskólann í Cambridge. Gunnar G. Schram lauk stúd- entsprófi 1950 og lögfræðiprófi frá Hóskóla Islands 6 árum síð- ar. Hann var við framhaldsnám í Þýzkalandi einn vetur, en sl., tvö ár hefur hann numið við Cambridge-háskólann. Gunn- ar Schram hefur verið ráðinn ritstjóri Visis og mun taka við itiiar: & £ö 'ii-? Leikfangaviðgerðir gerum við alls konar barna Ieikföng — Teigagerði 7 — Síml 32101. Sækjum — Sendum. Smurt brauð snittur r Miðgarður Þórsgötu 1 — Sími 17514. Húsgögn og innréítingar Tökum að okkur sm'iði á húsgögnum og innréttingum. Leitið upplýsinga. Almenna húsgagnavinnu- stofan h.f., Vatosstíg 36. Sími 1-37-11. . Útboð Tilboð óskast i sorphreinsun og/eða gatnaviðhald í Garðahreppi. Útboðsskilmála má vitja í skrifstofu sveitarstjóra, barnaskólanum við Vífilstaðaveg Ikl. 13—16 næstu daga nema föstudag kl. 16—19. Til- boðin verða opnuð þriðjudaginn 14. febrúar n.k. kl. 17,15 í skrifstofu sveitarstjóra. Sveitarstjórinn í Garðahreppi 6. febrúar 1961. Nýtt símanúmer 14161 Verzlunin Seltjarnarnesi. •Innilegustu þakkir til allra er sýndu vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður minnar GUÐRÚNAR ÞORLEIFSDÓTTUR, frá Vatnsholti. Fyrir hönd barna hermar og barnabarna: Ingveldur Gísladóttir Við niunum aldrei beita kjarjiavcpnum að fyrra bragði, sagði Kennedy Bandaríkjafor- seti á fundi með blaðamönnum í Washington í gær. Ekki varð af fréttum ráðið í 'hvaða sambandi þessi orð féllu, en þau eru athyglisverð, vegna þess að bandaríska stjcrr.c.n og herforingjar hennar hafa hing- að til jafnán óskilið sér rétt til að beita „taktískum" kjarna- vopnum í varnarskyni, ef nauð- syn ræki til, og út frá þessu sjónarmioi eru herstjórnarfyr- irætlanir Atlanzbandalagsins samdar. Kermedy skýrði einnig frá því að hann hefði rætt við Norstad, yfirhershöfðingja Nato, um fyrirætlanir hers- liofðingjans um að búa- Nato- herinn kjarnavopnum. Sagði hann alla afstöðu Bandaríkj- anna til Nato vera til athug- unar hjá sérstakri nefnd sem Dean Acheson, fyrrverandi ut- anríkisráðherra er formaður fyrir. gert víða á Isfti Stórspútnik sást víða á loíti í gær. m.a. á níu stöðum í Sví- þjóð, en einnig í Ástralíu. At- huganastöðinni í Edinborg barst- í gær skeyti frá Moskvu þess eínis. að spútnik myndi fara þar yfir og verða sýnilegur þar í dag. Var stefna gervitunglsins jafnframt gefin upp. I I ráði mun vera að haldá mikla bif reifiasýni pgu hér í Reykjavík á komandi sumri. Það munu vera samtök inn- flytjenda bifreiða sem hug hafa á því að koma sýningu þess- ari upp og binda ihara þá ein- ur.gis við fáar bilategundir frá einstökum löndum. í Búdapest hefur verið komið upp um hring samsærismanna sem unnu gegn stjórn landsins. Hafa nokkrir menn verið hand- teknir, flestir fyrrverandi prest- ar kaþólsku kirkjunnar, eða munkar. Útvarpsfrétt Barða var misskilin Það er á misskilningi byggt sem staðið hefur hér í blaðinu að Barði Friðriksson, starfsmað- ur Vinnuveitendasambands ís- lands, hafi komið í Ríkisútvarp- ið ósannri frétt um að róðra- banninu í Vestmannaeyjum væri lokið. Fréttin frá Barða fjallaði um samkomulag sem varð milli nefnda útgerðarmanna og frysti- húsaeigenda (undirnefnda) og var á þessa leið samkvæmt stað- festu eítirriti: ,.í dag (þ.e. 31. janúar) náð- ust samningar milli nefnda út- vegsmanna og hraðfrystihúsaeig- enda um að fulltrúar útvegs- manna leggi til að róðrabanninu vei'ði aflétt“. Skömmu eftir að fréttin birt- ist í útvarpinu felldi trúnaðar- mannafundur Útvegsbændafélags Vestmannaeyja með yfirgnæf- andi meirihluta að aflétta ráðra- banninu, og var þá samkomu- iag neíndanna auðvitað úr sög- unni. Ýmsir tóku svo eftir fréttinni að þar hefði verið sagt að ákveð- ið væri að aflétta róðrabann- inu, og af þeim misskilningi eða misheyrn er það sprottið að Barða hafa verið borin á brýn ósannindi í þessu efni. Þykir Þjóðviljanum miður að hafa haft hann í.vrir rangri sök. Barði kveðst engan þátt hafa átt í að koma á framfæri yíir- lýsingu þeirri sem Morgunblað- ið og AJþýðublaðið birtu þar sem rangt var skýrt frá gangi samningaumleitana milli verka- lýðsfélaganna og atvinnurekenda Vestmannaeyjum. FYLKINGIN Kvikinyndasýning í Tjarnargötu 20 í kvöld kl. 9. Sýnd verður myndin „Beitiskip- ið Potemkin". — ÆFR. Þórður sjóari Þegar a.ð sr.akkjan „Abel Tasman“ kom að bryggju í Sydney lá „Kross suðursins“ þar fyrir. Bakker fjölskyldan var nú reiðubúin að leggja á stað til nýrra lieimkynna inn í i 'landinu og Þórður og son- ur hans óskuðu þeim góðrar ferðar og velfafnaðar. Þórður ætlaði að bíða í skipinu þar til hinn nýi eigandi kæmi. Þeir ætluðu sér að dvelja í nokkra daga í Ástralíu áður en þeir héldu aftur heim til Hollands með flugvél.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.