Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 6
m ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagnir -9. febrúar 1961 • Firnmtudagur 9. ft-brúar 1061 — ÞJÓÐVILJINN — (T KÍKSiliiæ'SSSSHffiiESÍEliIi Útgeíandl: Sameinlngarflokkur alÞýðu — Sósíallstaflokkurlnn. — RltstJórar: Magnús KJarJ-ansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson. 81g- urður Quðmundsson. — Préttaritstjórar fvar H. Jónsson Jón BJarnason. — Auglýslngastjóri: Guðgeir Magrússon. — Ritstjórn. aígreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Simi 17-500 (5 Aínur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðvílians, Daglegt ljós fyrir íhald og toppkrata ¥7ngu er líkara en stjórnarklíka Vinnuveitenda- sambands íslands viti ekki orðið sitt rjúk- andi ráð, svo fjarstæðukenndur er áróður henn- ar gegn kjarabótum verkamanna og hæpin tiltæki hennar er miða að því að spilla vinnufriði í land- inu sem víðast og hindra að eðlilegir kjara- samningar séu gerðir. Á allra vitorði er nú framferði þessarar klíku í sjómannasamning- unum, hin alræmdu „óafturkallanlegu11 umboð, sem útvegsmenn eru látnir gefa þessari klíku reykvískra auðbraskara, hótanirnar við útvegs- menn sem vilja gera eðlilega samninga við sjó- menn á sínum stað, og nú síðast hinar furðulegu aðfarir til að reyna að spilla fyrir sáttum og samningum í Vestmannaeyjum, en til þess hef- ur Vinnuveitendasambandið haft mann í Eyjum undanfarið. iSá maður mun þó ekki orðinn vel þokkaður af neinum þar í landi eftir framkomu sína í kjaradeilunum nú í vetur. ■fTinnuveitendasambandið hefur boðað þá hé- T gilju, að enginn meðlimur þess sé nú svo stæð- ur að hann þoli nokkra kauphækkun, fólki er ætlað að trúa þeirri speki að ekkert fyrirtæki innan Vinnuveitendasambandsins sé nú þess megnugt að greiða tímakaup, sem að kaupmætti sé meira en 85% þess kaups sem greitt var í stríðslok á íslandi! Fyrr hefur verið bent á hér í blaðinu hvílíkan áfellisdóm Vinnuveitendasam- bandið er með þessháttar áróðri að fella yfir sjálfu sér og mönnum sínum, er vaðið hafa í rík- isbankana öll þessi ár og ráðskað með fé almenn- ings á íslandi eins og þeir ættu það sjálfir, jafnt til að stofna atvinnurekstur „sinn“ og til að reka hann. Enda mun vart um það deilt að hefðu þeir stjórnað atvinnufvrirtækjum lands- ins þannig, væri ekki annað fyrir en biðja þá að gera svo vel og „standa á eigin fótum“ fram vegis, eins og ríkisstjórnin sagði í fyrra að þeir myndu allir gera eftir að viðreisnin kæmist á, en vera ekki að þvælast fyrir eðlilegri þróun at- vinnulífsins og sjálfsögðum kjarabótum verka- manna. p^n hinu verður ekki neitað með rökum, að víða 2Í1 í íslenzku efnahagslífi er um gífurlega gróða- "STt myndun og auðsöfnun að ræða. Barlómur Vinnu- j*{} veitendasambandsins er til kominn vegna ótta jjl; við að jafnvel hinar sjálfsögðustu kjarabætur |j|j verkafólks verði til þess að draga eitthvað úr SK gengdarlausu arðráni og auðsöfnun brasikaranna. Og hroki Vinnuveitendasambandsins er til kom- gjl inn vegna þess að nú þykist það skáka verka- lýðshreyfingunni í skjóli ríkisvaldsins, í skjóli hins illa fengna þingmeirihluta núverandi rík- isstjórnar. Þessir menn virðast ekkert hafa lært en mörgu gleymt um skipti auðvaldsins og rík- Hii isvalds þess við alþýðusamtökin á Íslandi. Þeir virðast hafa gleymt þeirri st-aðrevnd að Islandi verður ekki stjórnað í stríði við alþýðu landsins, í stríði við verkalýðssamtöfcin. Væri hollt fyrir ar stiómendur Vinnuveitendasambands íslands og jg ráðherra íhalds og toppkrata að hugleiða í ein- K- rúmi þá staðreynd, helzt kvölds og morgna nú um sinn, með hliðsjón af íslandssögu á tuttug- *!S1 li! ustu öld. s. JtTA ua Skúli H. Norðdahl arkitekt: Greiiv þessi var upp- haflega. saxnin í des. sl., en umrituð og boðin Morgunblaðinu til birt- ingar á þeim grandvelli, að í heimi felst fagleg gagnrýni á aðgerðir í sldpulagsmáhun höfuð- borgarinnar. eftir og meiri likur til að þróun bæjarbyggingarinnar yrði beint inn á réttustu brautir. Gildir það jafnt hvort, heldur að skipulagsdeild Rsykjavíkur í samstarfi við sigurvegarann í samkeppninni hefði lokið því verki eða sig- urvegarinn einn. Er ömurlegt til þess að vita, að þetta hefur ekki feng- izt viðurkennt fyrr en hér kemur útlendingur til að stað- festa þessi sjálfsögðu sann- indi. Nú hefur verið ákveðið og tilkynnt að boðið skuli út önn- ur samkeppni í staðinn. Það er ósk mín, að um hana verði f jallað á fag- legum grundvelli og gagnrýni liennar ekki vísað á bug á pólitískum forsendum. Morgunblaðið hefur ekki treyst sér til að birta hana. Þrátt fyrir það er það von mín, að umræður verði um þau mál, sem hér er drepið á faglegar eða pólitskar fyrir þá, sem heldur vilja fjalla um málið á þeim grundvelli. Slfúli H. Norðdahl Forráðamenn bæjarins hafa látið með nokkru millibili ber- ast út fréttir um fyrirhugaðar samkeppnir um skipu'.ag hér í bæ. Er þiað tilefni þesisarar greinar. ic Fyrir um það bil einu ári var tilkynnt að fram mundi fara meðal norrænna arki- tekta samkeppni um heildar- skipulag Reykjavikur og ná- lægra sveita og bæja. Var þessu mjög vel tekið að vonum. Til að undirbúa þessa sam- keppni skyldi fenginn út- lendur, sérfróður maður á isviði bæjarskipulagningar. Það var því gleðilegt., að próf. Peter Bredsdorf skyldi verða fyrir va’.inu til að leggja á ráðin um undirbún- ingsstarfið og vinna sam- keppnisgögnin í hendur kepp- endanna. Þeir hefðu að sjálf- sögðu komizt að mörgum ólíkum niðurslöðum um lausn verkefnisins. Með þeim hætti hefði heiMarskipulagningin orðið auðveldari viðfangs á Þegar til átti að taka við starfið kom á daginn, að allar frumheimildir skorti til að byggja á áætlanir um fram- tíðarvöxt og þróun bæjarfé- lagsins. Mun hafa talizt svo til, að Á sú samkeppni að vera um skipulag íbúðarhverfis á því svæði bæjarlandsins vestan Elliðaáa, sem óbyggt er í dag (Pugvöllitrinn undanskilinn). Sagt er að þetta öé gert til þess fyrst og fremst að kanna ákvárðanir í skipulagi bæjar- ins. Það er enn verra þegar þeirri ákvörðun fylgir næstum algjör takmörkun á að geta valið liina hagkvæmustu lausn aðahunferðaræða tun, að og frá meginbyggð bæjarins. Ekki bætir það úr, ef teknar eru einhverjar skyndiákvarð- anir í þessum efnum til að skapa forsendur fyrir sam- keppninni. Þó að margt fleira megi nefna, sltal ekki farið fleiri orðum um þennan þátt máls- ins. Lýsi ég það von mína, að arkitektafélagið eigi eftir að verða einarðari ráðunautur en verið hefur í þeim menning- armálum, sem réttilega eru á verksviði þess. 'k Skal nú fjallað lítillega um liina fyrirhuguðu samkeppni, að svo miklu leyti sem vitað söfnun þeirra gagna fæli í sér sjálft skipulagsstarfið, svo undarlega sem það hljómar. Nú má að sjálfsögðu hafa slíkar fyrirfram ákveðnar skoðanir um þróun bæjarins, að ekkí sé talin ástæða til að afla annarra gagna en þeirra, er renna stoðum undir rétt- mæti þeirra skoðana. Hitt mun þó vera öllu heillavænlegri starfsaðferð, að leita sér sannverðugrar þekkingar á hinum ýmsu þáttum viðfangsefnisins með sem víðtækustu móti, síðan að vega og meta hverjar lausnir skipulagsverkefnisins eru hag- kvæmastar fyrir þróun bæj- arins í ljósi áunninnar þekk- ingar og með tilliti til þeirra aðstæðna, sem að öðru leyti verða kannaðar cg krufnar til mergjar. Þrjózku ráðamanna á und- anförnum árum við að viður- kenna nauðsyn framangreindra vinnubragða, sem frumskilyrði fyrir heildarskipulagningu, má líklega fyrst og fremst kenna að ákveðið hefur verið að hætta við þessa samkeppni. Hér er einnig að finna eina höfuðorsök þess hve skipulag bæjarins hefur verið laust í reipunum. og sýna hvaða stefnur (t.end- ensar) og straumar eru uppi á Norðurlöndum í dag í þess- um efnum. Skal að því vikið síðar,. Hvort þetta er gert að ráð- um próf. P. Bredsdorf eða að óskum bæjaryfirvaldanna sjálfra, skal ósagt látið. Ráðstöfun þessi hefur verið gagnrýnd af arkitektafélaginu bæði munnlega og skriflega við bæjaryfirvöldin og sú gagn- rýni áréttuð í umræðum á. fundi i félaginu. Þó fór svo, illu heilli, að meirihluti fundarmanna á nefndum fundi A.í. beygði eig fyrir vilja fyrirmanrta bæjar- ins og samþykkti að leggja fram skerf félagsins til að norræn samkeppni gæt.i farið fram um skipulag íbúðarsvæð- is i Fossvogshlíðum. Þó að meirihluti félaga arkitektafélagsins sé á einu máli um að hér er rangt að farið, telja þeir sig hafa lireinsað félagið af ábyrgð á þessari ráðstöfun með þvi að foenda borgarstjóra 'á, að hér er farið faglega rangt að. Það er með öllu óverjandi að binda endanlega til ákveð- jnna afnota svo til allt bæjar- land á nefndu svæði áður en fyrir liggja grundvallar- Gamalt og nýtt í Mangélíu Um þúsundir áraliafa Morgólar rekið lijarð- ir sínar og hrossastcð um hálendi Mið-Asíu. Enn er þorri landsmanna hjarðmenn, en nútímpnp hefur áð til Mongólíu á sjðustu áratugum með vísindi sín c.% tækri. Á efri myndinni til vinstri koma konur með kaplanijólk úr liryssunum í baksýn heim að tjakli. Neðri myndin er úr dýra- lækningastöð, en þeim liefur nú verið komið upp í hverju þorpi Mongó'.'u. Þriðja myndin sýnir mongólska járnbrautarverkameun vinna að við- gerð á díseleimreið af nýjustu gerð . er um hana. Eru þrjú megin atriði þess máls. 1. Samkeppnin skal vera meðal allra arkitekta á Norðurlöndum. 2. Tilgangur hennar eins og áður segir, að leiða í ljós og kynna þær stefn- ur sem eru efst á baugi um þessar mundir í skipulagningu íbúðar- hverfa á Norðurlöndum. 3. Samkeppnin er um ibúðarhverfi í Fossvogs- hlíðum, án þess þó að vist sé, að þar verði skipuiagt íbúðarhverfi af þeim, sem vinnur samkeppnina eða nokkr- um yfirleitt, ef svo foer tindir. (Þetta síðasta samkvæmt upplýsingum á fundi arkitektafélags- ins). Ekkert var sjálfsagðara en að samkeþpnin um heOdar- skipulag Reykjavikur og ná- grennis yrði fooðin út meðal arkitekta á öllum Norðurlönd- um. Þangað höfum við margt að eækja. Á undanfömum ár- um, sérstaklega árunum eft- ir stríð, hefur mikið gerzt í þessum efnum á Norðurlöndum og þar vaxið upp stór hópur kunnáttumanna á sviði heild- arskipulagningar (genera'.- planering, egnsplanlegning) bæja og borga. Þó gegnir það furðu, að þessu skuli ekki vera breytt, þegar viðfangsefnið gjör- foreytist svo sem raun foer vitni. Vekur það ekki nokkra undrun að efnt skuli til nor- rænnar samkeppni til að kanna tízkusveifiur, sem jafnt leikir og lærð;r geta auðveM- lega fylgzt með í fjölda folaða og bóka, sem birta reglu'.ega myndskreyttar greinar um þessi mál? Eigum við að trúa því að forráðamenn bæjarins, bygg- inga- og skipulagsmála, fylg- ist.svo illa með í þessum efn- um, að þeir viti ekki betur en gefið er í skyn með oam- keppni þessari? Eða er verið að gefa í skyn að ís’enzkir arkitektar fylg- ist ekki með því sem gerist í sérgrein þeirra heima og erlendis ? Ef þess er óskað er sjálf- sagt að gefa lista yfir blöð og hækur um þessi mál. Jafn- framt. er velkomið að útvega þeim, sem ráða þessum mál- um, lisla yfir samkeppnisúr- lausnir og frásagnir og gagn- rýni á byggð íbúðarhverfi, er sýna ríkjandi stefnur í skipu- lagningu þeirra. Mér er nær að halda að norrænni samkeppni sé ekki ætlað að leysa úr skipulags- legu vandamáli, vegna þess að það liggur ekki fyrir á þessum slcðum ennþá, eins og það sem um getur í lið 3 hér að framan sannar. Hvers vegna er þetta gert, ef það á ekki skiljrrðislaust að leiða til þess, að sigurveg- ari í samkeppninni vinnur sér þetta verkefni, að fullskipu- leggja ’andsvæðið, sem sam- keppnm fjallar um og vera skipulagslegur ráðunautur bæj arins um aila útfærslu þess, s.s. samningu byggingaákvæða og ski’mála og vinna annað er slíku starfi fylgir? ★ Öllum arkitektum er ijcst, að þeir verða að fylgjast með þróun skipulagsmála til að geta verið starfi sínu vaxnir. Þeim á einnig að vera ljóst, að síðan um aldamótin sið- ustu hafa orðið miklar foreyt- ingar og farið fram stórfeng- leg þróun á öllu starfssviði þeirra, sérstaklega eftir 1920. Á sviði skipulagsmála hafa breytingarnar fyrst og fremst verið í jyí fólgnar að form- leg sjónarmið ráða ekki eins miklu í dag og áður. Þess. í stað er meira tillit tekið til lands1ags, veðurfars, sólfars. félagsiegra, efnahagslegra og tæknilegra aðstæðna við skipulagninguna. Fvrirhuguð samkeppni verður enn undarlegri í aug- Framhald á 10. síðu. llllIIIIMIIMIIIIIIIMMMMIIIMMIMIIIIIIIIIIMMMIMIIIMIIIIIMIIMIMDil MMIIIIIIMMIIMIMIIIMIIIIMIIIIIIMIIIMIIIIIIIMIIIIIIMMMIIIMIIIMMMI IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIUIIIIllllllllllllllllllllllMIIIMMIIIIMUIIIIII|ui|H||imillllMIIIIIMIIIIIIIMIIIHIIDI <millllliMIIMIMIMil>illMIMIMMlMi:||tMllllilllMIMt|IIIMMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIII!IIIMMilll a heimilis fyrir hyggingu uppeldis* munaðarlaus börn - ÍTf» " m* — rcr = S.' = cn = T bæjarfélagi á stærð við *■ Reykjavík er alltaf nokkur hópur barna, sem þarf að dveljast á vistheim- ilum lengri eða skemmri tíma, og það er sjálfsðgð skylda bæj- arfélagsins að stofna slík heimili og reka þau í samræmi við nútíma þekkingu á uppeldis- málum. Jafnvel ihaldsmeirihlutan- * um í Reykjavík mun vera ljóst að Reykjavíkurbær hefur vanrækt skyldur sínar við þessi börn á hróplegan hátt, og fyrir síðustu bæjarstjórnar- kosningar þótti því skynsam- legt að láta í veðri vaka, að nú væri mikilla úrbóta von. í júnímánuði 1957 voru lagðar fram í bæjarstjóm tillögur nefndar, sem kosin hafði verið til að fjalla um vistheimila- málið. NefridariJienn voru 5, þau Símon Jóh. Ágí-Ússon, Auður Auðuns, Magnús Sig- urðsson. Petrína Jakobsson og Valborg Sigurðardóttir, og er óhætt að fullyrða, að þarna var samankomið fólk, sem vissi hvernig þessum málum yrði bezt skipað og hver þörf- in er á úrbótum. Tillögur nefndarinnar eru á þessa leið: TTeisa skyldi vistheimila- hverfi og í því skyldu vera eftirtalin heimili 1) Tvö vistheimili fyrir munaðarlaus börn, hvort ætl- að 10 börnum. 2) Tvö vistheimili fyrir börns ) í timabundnu fóstri vegna veikinda eða annarra vand- kvæða á heimilum. Hvert heimili ætlað 20 börnum. 3. Heimavist fyrir fötluð börn og veikluð, tvær deildir, önnur ætluð 15 drengjum hin jafnmörgum. stúlkum. 4) Heimavist fyrir börn sem vanrækja skóla, samtals fyrir 50 drengi og 25 stúlkur. 5) Vistheimili fyrir 10 börn með ýms hegðunarvandkvæði. Að lokum er nefndur skóli fyrir hverfið, sem sjálfsögð nauðsyn, starísmannahús o. fl. Þetta var traustvekjandi plagg að hafa í höndum í bæjar- stjórnarkosningunum 1958, og bæjarstjórnaríhaldið hefur sýnilega aldrei ætlað því ann- að hlutverk. Engar fram- kvæmdir hafa vsrið undir- búnar og því síður byrjað á byggingu nokkurs húss. TJulltrúar Alþýðubandalags- •*■ ins töldu rétt að freista þess á s'ðastliðnu hausti að íá samþykkta tillögu um að hefja á árinu 1961 byggingu vistheimilis fyrir munaðarlaus börn, en það verkefni hafði nefndin frá 1957 talið brýnast og tekið fram að það heimili skyldi koma í stað heimilisins í Reykjahlíð, sem nefndinni hefur þá væntanlega ekki þótt uppfylla lágmarkskröfur um uppeldisskilyrði. Tiilaga fulltrúa Alþýðubandalagsins er á þessa leið: „Bæjarsíjórnin samþykkir að< fela bæjarráði og borgar- stjóra að undirbúa og hefja, þegar á naesta ári, byggingu uppeldisheiirúrs fyrir 10—15 börn ssm ekki eiga þess kost að alast upp á einka- heimilum. Heimili þetta verði staðsett í útjaðri bæj- arins eða næsta nágrenni hans. Meðan heimili þetta cr ekki fullbúið, verði eftirfar- andi ráðstafanir gerðar t;I að bæta uppeldisskilyrðin í Reykjahlíð: ir bæjarstjórnarkosningar 1. Ráðinn verði lærður uppalandi, karl eða kona, til þess að krnna reglulega á heimil'ð cg Ieiðbeina börn- unuin við nám og leik og vera forstöðukonunni til ráðuneytis um sérstök vandamál einstakra barna. 2. Útveguð verði nauðsyn- leg tæki til nánis og Ie’kja. 3. Útbúið verði lestrarher- -bergi og sjúkraberbergi, ef nokkur kostur erl Gerðar verði nauðsyn- legar breytingar á staðsetn- ingu þvottahúss.“ æjarfulltrúar íhaldsins höfðu engin andmæli gegn tillögunni á reiðum höndum, en þó upplýsti Auð- ur Auðuns að svo miklar breytingar hefðu orðið á upp- eldisvísindum að endurskoða þyrfti tillögurnar frá 1957. Er því engan veginn ólíkiegt að nú verði gótt 'fólk aftur feng- ið til þess að semja ýtarlegar tillögur um vistheimili, sem tilbúnar verði í tæka tíð fyr- 1962. A nnað verður örugglega ■^*- ekki gert fyrir börnin, sem dvelja þurfa á vistheim- ilum á þessu kjörtímabili. Tillaga Alþýðubandalagsins kemur væntanlega til annarr- ar umræðu innan skamms, en ’haldið hefur þegar undirbú- ið þá umræðu með umsögn fræðslufulltrúa á þá leið að svo mikill skortur sé á dag- heimilum í bænum, að ekki sé réf.t að verja fé í vist- heimili, og ámóta vífilengjur hafa komið frá meirihluta barnaverndarnefndí>»-. Þarf varla getum að leiða að af- drifum tillögunnar, en óneit- anlega hlýtur það að verð'a ofuri'tið kindarlegt fyrir þann fulltrúa íhaldsins, sem skrif- aði undir tiUögur vistheimil- isnefndar 1957, að telja ekki tímabært að hefja fram- kvæmdir á því atriði tillagn- anna sem brýnast var þá talið árið 1961, — íjórum árum síðar. A.B.S. =£ E£ 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.