Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 9. febrúar 1961 ÞJÓÐVILJINN — (9> 99 Furðulegt ráðslag 99 Þorsteinn Ijiuarsson, ijirotta- Að öllum þessum fram- 19oo. í marz sama nr asskir fulltrúi, liefur sent íþróttasíð- I kvœmdum hafa. Valsmenn unnið stjórn Knattspyrnufél. Valur unni langa grein sem svar við skrifum Tímans og Morgíin- blaðsins um áliorfendasvæði o.fl. í sambandi við setningu Vals- mótsins. Hér á eftir fer fyrri liluti svargreinar Þorsteins Einarssonar: ,',Þann 19. janúar. sl. birtu Tíminn og Morgunblaðið á íþróttasíðu feitletraðar hm- rammaðar smágreinar frá setn- ingu Valsmótsins. Með greinum þessum fylgdu myndir til þess að sýna „lágkúruskapinn“ og Morgunfclaðið leggur rauðan lit í umgjörð og stórletrað „FURÐULEGT RÁÐSLAG“. Ástæðan fyrir þessum hneykslunarskrifum íþrótta- ritstjóra blaðanna er sú, að þeir eru viðstaddir setningu Vals- mótsins í íþróttahúsi Knatt- spyrnufél. Valur hér í Reykja- vík og verða þess þá varir, að við salinn er ekkert áhorfenda- svæði, en gestir standa með- fram veggjum og nokkrir hafa sezt upp í leikfimirimla, sem settir voru upp á s.l. hausti. Ritstjórarnir furða sig á því, að ekki skuli vera við salinn áhorfendasvæði fyrir 3—500 manns og hafa það eftir Vals- mönnum og öðrum, sem að smíði hússins stóðu, að „til- lölulega lítill aukakostnaður hefði orðið þó byggt. hefði ver- ið áhorfendasvæði fyrir 3—500 manns“. Valsmenn hafi óskað eftir áhorfendasvæði en íþrólta- fulltrúi ríkisins hafi sagt: „blá- kalt nei“... „og vart getur hugsast, að iþróttafulltrúi taki slíkt upp hjá sjálfum sér. Hann hlýtur að vera að túlka skoð- anir þeirra, sem ráða þessum málum á æðstu stöðum.” „Fyr- ir þröngsýni fékkst ekki að hafa salinn í fullrí löglegri mennaféL). stærð, með áhorfendasvæðum... og er það til mikils skaða fyrir félagið." Á árunum 1953 til 1958 var salurinn reistur ásamt gangi, hitunarrými og hluta búnings- og baðklefa. Nú er unnið að smíði áhaldagejnnslu og þess sem vantaði á búnings- og bað- herbergi. og vinna enn með aðdáunarverð-1 staðfestingar á teikningu fyrir- um dugnaði. Þeir öfluðu og afla hugaðs íþróttaheimilis og að enn fjár og lögðu og leggja fyrsli áfanginn verði smíði sífelll á sig rnikla þegnskapar- f íþróttasalar að slærð 16x32 m. vinnu. Þegar húsið var fokheltjí júní ári síðar óskar bygging- leigðu þeir það í 2 ár og fengu arnefndin eftir því að fá leyfi góða leigu. Þá öfluðu þeir lána, ^ <il þess að slækka salinn í 20x t..d. lánaði Tennis- og badmin- 32 m. samkv. ósk stjórnar fé- tonfél. Reykjavíkur þeim nokk- lagsins. Áhorfendasvæði er ekki uð fé gegn forgangsrétti að af- notum salar. Til þessa líma hefur íþróttahúsið kostað um 2 milljónir kr. Áætlað er, að nefnl í þessu bréfi, en á það er minnzt í viðræðum. Þegar K.R. hafði á prjónun- um að reisa íþróttaheimili, var ÍBR slyrki smíði hússins að (slærð salarins rædd af íþrótta- 30% koslnaðar þess með fé frá jiiefnd ríkisins, vegna vænlan- bæjarsjóði Reykjavíkur og liafa ! legrar umsóknar félagsins um þegar verið greiddar kr.’jstyrk úr íþróttasjóði. Spor það, 402.400.00 (eða 21.9%). Áætl- sem K.R. ætlaði sér að stíga uð þátttaka rikissjóðs, þ.e.'var stórt, þar sem við íslend- styrkur úr íþróltasjóði, er 40% ingar höfðum til þessa byggt í- af stofnkostnaði. Sjóðurinn hef- þróttasali stærsta 12x24 m. og ur þegar greitt 211 þús. kr. forráðamcnn Háskóla íslands (eða 11.6%) auk koslnaðar höfðu í háskólaráði fellt að við sérfræðilega aðstoð (teikn- ingar). Þegar Knattspyrnufél. Val- ur hóf undirbúning að því að reisa íþróttahúsið, hafði Knatt í kirkju í bæn«- um Dudley i tenjjlandi hefui* verið setí upi» ■ minnismerki íum Duncan Ed- ! wards, er var einn þeirrn ensku knatt- i spyrnunianna er fórs'; i flug'* [ slysi í grennd' j vií'! Munehen : áritl 1958, Dun- can Edwards vav einn beztl ( leikinaðin' li já . Mancheste;' Dn- iteö. Minnis. ! merkið er gert úf lituðun I glerjuin og setfc j i eini; kirkju- gluggann, Lcindslið og bðo^eliS heppc í hancfknal’fleik á sunnudag reisa stærri sal. íþróttanefnd samþykkli áætlanir K.R. Þetta spor K.R. og samþykkt íþrótta- nefndar ríkisins markaðist af því, sem kveðið er á um stærð- pyrnufél. Reykjavíkur reist ’r leikvalla í leikreglum hinna íþróltasal sinn (tekinn í nol- kun 1953) og hlula búnings- og baðherbergja. Slærð þess salar varð 16x32x8„ m og ekkerf áhorfendasvæði. Vilað var um áætlaðar framkvæmdif að lausn samskonar verkefnis hjá Glímufél. Ármann, íþróttafél. Reykjavíkur, Umf. Reykjavík- ur, Knattspyrnufél. Víkingur, Knattspyrnufél. Þrótlur og Knattspyrnufél. Fram. Frumdrættir eða fullunn- ar byggingarnefndarteikningar liggja nú fyrir að íþróttamann- virkjum þessum, nema hjá ÍR og Fram og hafin smíði íþrótta- heimila þriggja þessara félaga (Ármanns, Víkings og Ung- fundi Ægis helzlu innanhúss-íþrótta: A. Handknattleikur: Lengd: 30—50 m. Breidd: 15—25 m. Vegna alþjóðakeppni: . Lengd: 38—44 m. Breidd: 18—22 m. B. Körfuknattleikur: Meðolstærð. Lengd: 26 m. Breidd: 14 m. Hámarksstærð: Lengd: 28 m. Breidd: 15 m. Lágmarksstærð: Lengd: 24 m. 13 m. Samtímis því, að þessar fyr- irætlanir voru á prjónunum var rætt. um smíði Æskulýðshallar, á vegum BÆR. í fyrstu í fornjii skautahallar, sem breyttist síð- an vegna aðgerða og samstöðu 7 íþróttafélaga, aðstoðar iBR og bæjarfélagsins í það sýn- inga- og íþróttahús, sem nú er að fullu teiknað og framkv. hafnar á inni í Laugardai. Vegna fyrirhugaðrar smíði allra þessara íþróttahúsa hlutu heildarsamlök íþróttamanna hér í Reykjavik að marka einliverja stefnu. Fararstjórn handknattleiks- manna. sem fara á HM í hand- knattleik siðast í þessum mán- ði, skýrði fréttamönnum frá því að ráðgert væri að efna til leiks milli landsliðsins í hand- knattleik og liðs sem blaðamenn velja, og fer leikurinn fram á sunnudaginn kemur í liinu stóra iþróttahúsi setuliðsins á Kefla- víkurflugvelli. Er þetta einn þátturinn í undirbúningi liðsins undir keppnina í Vestur-Þýzka- landi um mánaðamótin. Ennfremur skýrðu þeir frá þvi að Sólmundur Jónsson mundi kvikmynda förina og væri raunar byrjaður á að mynda æfingarnar o.fl. Einnig skýrðu þeir, frá ýmsu varðandi undirbúninginn, og þ. á.m. því, að vegna ástandsins,. sem ríkir á miili Austur- og' Vestur-Þýzkalands verður 9. sin- fónía Beethovens leikin í stað þjóðsöngva þegar það á við! Sambandið hefur óskað eftir að fá aukaleiki, ef liðið kemst ekki áfram, en þeir hafa svar- að því til að þeir telji að liðið komist áfram og gefa því þess— ari beiðni ekki frekari gaum. að sinni! Ákveðið hefur verið að leita samninga við 4 lönd Austur- Evrópu um leiki 1962. Að lokum skýrði fararstjórn- in frá því, að þolpróíin hefðu sýnt að leikmenn væru í góðri þjálfun. Þrettándi leikmaður ferðarinnar hefur verið ákveð- inn Erlingur Lúðvíksson úr ÍR. Aðalfundur sundfélagsins Æg- is var haldinn 2. febrúar s.l. Gerðar voru lagabreytingar og þær samþykktar mótatkvæða- laust. Er það helzt að skipting °S reisa sér íþróttaheimili, var Þegar á fimmla tug-þessarar aidar var vilað, að íþróttafé- lögin hér í -Reykjayík hefðu hug á að gera sér íþróftávelli félagsins í sund- og sundknatÞ leiksdeild er lögð niður, 'en að- alstjórnin verði skipuð fimm mönnum. Stjórn Ægis skipa: Toríi Tóm- asson, formaður og með honum i stjórn Theódór Guðmundsson, Guðjón SigUrbjörnsson, Gunnar meginstefnan mörkuð um slað- selningu, gerðir og stærðir þessara mannvirkja á fundi, sem sljórn IBR efndi til. Með- al annarra á þessum fundi var fulltrúi frá bæjarstjórn Reykja- víkur og undirritaður sem full- trúj Iþróttanefndar ríkisins. Knattspyrnufélag Reykjavík- Júlíusson og Sig. Guðmundsson. ur j-eið á vaðið með að rækla Til vara Guðm. Harðarson og grasvöll og reisa íþróttaheimili, Helgi Sigurðsson. en meginhluti þess er íþrótta- í haust var Örn Ingólfsson salur, að gólffleti 16x32 m. og ráðinn sem þjálfari. Æfingar ekkert áhorfendasvæði. Iþrótta- hafa verið vel sóttar. heimilið var tekið í notkun BreUd: C. Badmintonvöllur: Lengd: 13.40 m. Breidd: 6.10 m. D. Blak-völlur: Lengd: 18.30 m. Breidtí: 9.15 m. E. Tennisvöllur: Lengd: 23.77 m. Breidd: 10.97 m. F. Borðtennis: Lengd: 12 m. Breidd: 6 m. Við lestur þessa yfirlits um stærðir valla má ljóst verða, að salur að gólffleti 16x32 m. hýsir löglega æfinga- og keppn- isvelli þessara íþrótta. Eru endimörk gólfflatar slíks salar uíar en hámarks takmarka-lín- ur keppnisvalla allra nefndra í- þrólta, nema handknattleiks, en keppni þó lögmæt í þeim leilk önnur en alþjóðieg.. , íþróttaritstjórarnir ræða um að „....fyrir þröngsýni fékkst ekki að hai'a salinn í fullri lög- legri stærð Hvað ritstjór- arnir eiga við með því orða- lagi, sem ég hefi leyft mér að ur.dirstrika, er ekki ljóst, þegar skráin hér að framan er at- huguð með það fyrir augum að vila hvaða ákvæði gilda um lágmarks og hámarks-stærðir keppnisvalla. Samkv. skránni hefur Valssalurinn „fulla lög- lega slærð“ handknattleiksvall- ar, hvað þá annarra valla inn- Framh. á 10. síðu Þau eru ekki miirg' mótin, sem sett liafa verið í liinu hrurlega Hálogalandi okk- ar, undanfarin ár, sem ekki liafa verið prýtld setningarræðum margra ágætra manna, sem lof- að liafa nýrri íþróttaholl innan fárra ára. Og árin hfa liðið og ckkert bólað á iþróttahöll. Nokk- ur félög hafa farið út í að byggja sér fullkomna og stóra iþróttasali, en hins vegar liafa þau fengið blátt NEI, e.r þau reyndu að fá leyfi til að byggja áhorfendasvæði við, en sem sagt, það mátti eklci, NEMA að þau sætu eftir styrklaus af hálfu hins opinbera. íþróttasiðan hefur lieyrt þcss getið að HKRR liafi á prjónun- um almennan umræðufund um væntanlega íþróttahöll í Reykja- vík. Magnús Jónssoii, formaður ÍIKRR sagdi fregn þessa á riik- um reista. Allir ráðamenn voru tillögu þessu aðlútandi sam- mála og nú hefur þrem frani- sögumönnum verið boðið til fundarins, þeim Gisla Halldórs- syni, aikítekt og formauni ÍBR, esksm, halda m íþréftahðll íþrótta-' sem cr manna kunnugastur öllu. sem við kemur íþróttabygging- um, Þorsteini Einarssyni, íþrótta- fulltrúa ríkisins og Haraldl Steinþórssyni, kennara og fyrr- verandi formanni Fram. Magnús sagði fundinn enn að- eins í bígerð, og ekki væri enn gcngið frá föstum fundardegi, fundarstað og fleiru. Er hér um góða hugmynd að ræða og framtak ráðsins þakk- arvert. Verður nánar skýrt frá þessu síðar. — b i p— Hásgögn í urvali á gjafverði Lagfærð — notuð og vel útiítandi. Skápar frá kr. 150,—•- Kommóður frá kr. 350.—•- Borð frá kr. 100.—> Stclar frá kr. 90.— o.m.fl Opið frá kl. 4—7. Laugardag 10—1 og 4—6. Garðastræti 16. Bilskúrituy

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.