Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 10
ÍLO) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9 febrúar 1961 1 Skipulagsmál Reykjavíkurbæjc; Framhald af 7. síðu. um mínum í þvi ljósi, að verið er að leita eftir fcrmlegum viðhorfum ulanaðkomandi manna á skipulagsverkefni, sem tekið er úr tengslum við umhverfi sitt. Er freiatandi að rekja hér siulllega þessi formlegu við- horf á Norðurlöndum. Þó verður að hafa hugfast að þau byggjast á því að yfir- litaskipulagningu er jafnan lokið. þegar þessa formahsma fer að gæta og að þau eiga scr forsendur i öðrum fé-'.ags- legum, efnahagslegum og lagalsgum viðhorfum en hér ríkja. . Undanfarin 15-20 ár hafa Svíar leitást. ! við að haga fjölbýlishúsabyggingu sínum þannig, að húsin myndi sam- hangandi skjólskapandi krans um a’lslór opin svæði fyrir leiki barna og útivist. fullorð- inna. Umferð bíla og öku- tækja er ætlað sérstakt. gatna- kerfi ulan um þessa garða. Danir hafa nú seinni árin tek- , ið þetta upp eftir þeim. I Danmörku hafa rað- og keðjuhús verið byggð ö’dum saman, og hefur sá bygging- armáti breiðst út um Ncrður- lönd ö’.i. Hin s ðari ár hefur komið þar fram húsagerð ætluð sunnan frá Miðjarðarhafi, s.k. atríumhús. Það eru eln- býlishús á um það bil 200 ferm. lóðum. Þau eru byggð þannig að húsin ásamt allt að tveggja metra hárri girð- ingu umlykja lóðina, cg varð- ur garðurinn þannig eins og stofa í miðju húsinu. Eru þessi hús að mestu glugga- laus út á við, en þeim mun oþnari að eigin garði. Slík hús eru lögð líkt og berja- klasi um stilk, um akfæra götu, en á milli þyrpinganna er a’menningur með stígum fyrir börn og fullorðna til að komast í skc’.a, verzlanir og aðrar stofnanir án þess að fara um eða yfir umferðar- gölur. Hræddur er ég um, að ýms vandkvæði mundu skapast við lóðaúthlutun hér, þegar skipu- lagt. er á svo félagslegum grundveili. •fc Að lokum vil ég segja þetta. Væri bænum ekki hag- kvæmast og réttari vinnubrögð að fela skipulagsstjóra Reykjavíkur, að fullvinna það sem eftir er að ganga frá til að gera úthlutunarhæft af Rringlumýrar- og Háaleytis- hverfinu, á meðan verið er að undirbúa áður tilkynnta sam- ’keppni um skipulag Reykja- víkur og nágrennis Síðan, að þeirri samkeppni afstaðinni, að láta fara fram samkeppnir meðal íslenzkra arkitekta um að leysa úr í smærri atriðum hina einstöku nýju 'bæjarhluta, sem vænt- anlega mynda hina fyrirhug- uðu Stór-Reykjavík. Siíkar samkeppnir má halda með árabili eftir því sem vöxlur og þróun byggðarinnar segir til um og endurskoðunar er J>örf á áður ríkjandi sjón- armiðum. Að síðustu er það ósk mín, að íslenzkum arkitektum auðnist að sýna opinberlega Jiá faglegu og stéttariegu reisn, sem þarf til að vinna bug á þeirri lílilsvirðingu, sem ráðamenn ríks og bæjar hafa sýnt okkur sem starfsslélt í þessu má!i ssm öðrum á und- anförnum árum. Reykjavík 16. jan 1961 Skúíi II. Norðdahl, arkitekt. r I Framhald af 4. síðu. grein íyrir því, að sveinar berjast með okkur. Hækkun á þeirra kaupi kemur okkur til gcða, einrf.g í framtiðinni, þegar við erum orðnir svein- ar. Hvaða vandamál varðandi j iðnnámið hafið þið helzt með , höndum ? ' — Síærsta áhugamál okkar í því sambandi er að brsytt verði algerlega ura grundvöll rámsins, að meistarakeri'ið, verði afmunið og að iðnnánr ið fari fram í fullkomnum verknámsskólum, þar sem á- herzla er lögð á kennsluna og neminn þarf ekki að sinna neinu öðru en náminu. Það er framtíðarmarkið, sem við stefnum að. En hvernig er ið cræðslu- löggjöfin framkvæmd núrn ? — Eftirlitsnefndir, ssm Iðnfræðsluráð skipar, eiga að koma á vinnustaði að mi-nsta kosti einu sinni á ári og líta eftir því, hvernig námið gengur hiá nemum og hafa hæfnisprcf ef þurfa þykir. En þær hafa e'kki lát- ið sjá sig í mörg ár Þetta er mjög bagalégt, því að , víca verða nemar að krefjast þess með hörku að þsim sé eitthvað kennt. Stundum eru remar settir í einhliða verk ^ mánuðum saman, og það dreg-1 ur úr áhuga hjá þeim sem j vilja læra. Núna er það mjög j vlða svo, að nemarnir neyð-1 ast til þess að ráða sig upp^ á verkamannakaup, vegna, þess hvað nemakaupið er lágt, | en það srefur aftur meistur- j um aðstöðu til þess að þagga J niður í nemunum, ef þeir' kvarta yfir að þeim sé ekki kennt. Margir meistarar skilja það ékki, að það borgar sig að kenna nemunum í stað þess að nota þá sem ódýrt viniuafl. Við höfum þess- vegna krafizt þess, að eftir- litsnefnairnar starfi eins og ætlazt er til, og að í hverri þeirra eigi iðnnemi sæti. Um þetta var gerð ályktun á síð- asta þingi INSÍ. Krafa okkar er sú, að iðn- rnmakaupið verði það hátt, að iðnnemar geti lifað af því, og að það sé tryggt, að þeir starfi að sínu námi meðan samningstíminn stendur yfir. Við þökkum Erni fyrir viðtalið og cskum honum og öllum iðn- nmum góðs árang- urs í hagsmunabaráttu þeirra. A. H. Framhald af 1. síðu. urðsson rilari íélagsins. komu hingað til Reyk.javíkur í gær- morgun cg hafði fréttamaður Þjóðviljans tal af þeim við kom- una hingað. — Ilvernig stendur á því að þið eruð hingað komnir? — Sáttasemjari ríkisins hringdi lil okkar i gær og skip- aði okkur að mæta hér til samn- inga, svaraði Hermann, sem oft- ast hafði orð fyrir þeim íé- lögum. Við mótmæltum þessu. en hann skipaði okkur þá með Skuliakáiigarnir Framhalcl af 1. síðu. steypt henni ef hún dansar ekki eftir pipu skuldakónganna. Þessir þrír niynla meirihluta hcnnar á þ'ngi. — Og hinum myndi vart vera eins leitt og þeir láta, þó þeir lækju til að nýju að stela aí verkalýðnum kaupi með verð- bólgu og rýja bankana og spari- fjáreigendur með gegnislækkun. En hvað um A’.þýðuflokksfor- ingjana? Væntir nokkur maður þess að þeir verndi réit verkalýðs og annarra launþega eða standi vörð um eignir ríkisins.? Þeir veizlumálaráðherrarnir Guð- mundur og Gylíi eru ánægðir. ef þcir íá að dansa kringum gullkálf skuldakónganna og halda ve!z!ur fyrir 35 milljónir króna á ári. Og það er ódýrt fjrrir skuldakónga Sjálfstæðis- flokksins að veita þeim þann munað á kostnað þjóðarinnar, á meðan stórlaxarnir ía sjálíir að græða eða ste!a undan hundr- uðum milljóna! Það er tími 11 kominn að þjóðin risi upp gegn þessum ger- spillíu flokkum skuldakónganna, komi lögajii yíir „gangstcr“-lýð þeirra og láíi þeim ekki haldast uppi lengT.tr að bci!a kaupránum við a’menn'ng ea bankaránum vij þjóðina, — og grafa unilan þjóðfélaginu með síí'elldri vcrð- bó'.gu og endurteknum gcngis- lækkunum, þeim eir.um í hag, en þjóðinni til tjó ís. 2 izmcn Miig róttir qf 9. síðn anhúss-íþrótta — en ful’a lög- lega stærð fyrir alþjóðakeppni i handknattleik hefur hann elcki (13x38 eða 22x44) og við þær stærðir og ekkert. minna munu rilstjórarnir að öllurn líkindum eiga. (Meira). Framhald af 5. siðu Angola sp.gði fréttamanni Frönsku fréttastofunnar í Lor> don 29. nóvember: „Föðurlandsvinir Angola munu bráðlega hefja beinar aðgerðir til þess að vinna aft- ur sjálfstæði lands síns. Hreyf- ing okkar er vel skipulögð um allt landið. Beinar aðgerðir okkar munu s'kapa erfiðleika fyrir portúgölsku yfirvöldin í Angola. Samningar fara fram milli leiðtoga helztu stjórn- málasamtaka Angola um að koma á fðt byltihgarmiðstöð- um til að stjórna aðgerðum þessum. Það er hugsanlegt, að þjóðfrels’sher í líkingu við þjóðfrelsiherinn í Alsír verði komið á fót í framtíðinni." Það er auðsjáanlega ekki út í bláinn, að „Wall Street Journal" varar við því, að „í Arigola geti orðið næsta (eftir Congo) stórátak afi’ískr- ar þióðfrelsisbaráttu". Þýtt, úr „New Times“ no. 59, 1960 Helgi Jónsson. embættisvaldi, hélt Hermann á- i'ram. — En ykkar umbjóðendur svo og viðsemjendur eru allir í Vest- mannaeyjum en ekki hcr? — Já, cg ckkur i'innst þetta í alla staði óeðlilegt og mjög heimskulegt þar scm okkar fólk, sem við eigum að semja fyrir, er allt úti í Vestmannacyjum þar sem við getum ckki haft sambaud við það, en til þcss að snmningar gcti gengið sem greij- ast þurfum við að liafa sem nán- ast samband við fólkið sjálft sem við e'gum að semja fyrir. Það eru einir G dagar siðan báðir aðilar tilkynntu sáttasemj- ara að þeir óskuðu aðstoðar hans, en hann lét ekkert t'rá sér hevra i'yrr en hann heimtaði okkur hingað. Við teljurh að það séu al'.t aðrar aðstæður hjá okkur í Vest- mannaéyjum en félögunum hér við Faxaflóa þar sem það tek- ur ekki nema stuttan tíma að skreppa heirn til viðkomandi fé- laga og hai'a sarnráð við þau. Þess vegna teljum við að sátta- semjari hefði átt að koma tii Vestmannaeyja. Við teljum miklu minni líkur til þcss að ! dcilan leysist hcr cn lieima í héraði. i — Það hei’ur fregnazt að marg- ir atvinnurekendur í Vestmanna- eyjum vildu gjarna semja við ykkur en hafi beinlínis verið bannað það. Er það ekki rétt að atvinnurekéndur í Eyjum hafi viijað semja? — Atvinnurekendur lieima hafa fyll'Icga látið í það skína að þeir væru ekki sjá'.fráðir gerða sinna. um samrdnga, — og það hefur nú verið staðfest með því að kalla þá hingað til að semja undir eftirliti Vinnuveit- I endasambandsins. Við höl'urn | sagt þeim að munurinn á þeirra j samtökum og okkar væri sá að i ; við værum í'rjalsir menn, en j þe:r ekki. Vinnuveitendasam- bandið bannar þcim að semja og hótar þeim sektuni ef þeir hlýða ckki. Okkur er engan veginn ósórt um að atvinnurekendur í Vest- mannaeyjum eru, með því að halda skildi yfir Vinnuveitenda- sambandinu ekki aðeins að svipta verkafólk í Eyjum vinnu heldur cg að rjúfa skarð í fram- leiðslustarf þjóðarinnar og hrinda [ frá sér aðkomufólki, því í'remur | er hætt við að framheldandi j deila hindri verkaíolk i'rá að j koma þangað Og þar verði því i i'ó’ksekla þegar deilan leysist. — Þctta er orðin nokkuð löng I atvinnustöðvun í Eyjum? ‘— Já, hún hefur verið írá áramótum. LandverkafóJk til- kynnti ekki verkl'all sitt fyrr en 25. f.m. svo vinnustöðvun okk- ar hefur ekki staðið nema fáa daga, fyrst voru. sjómannasamn- ingar en síðan-voru útvegsbænd- ur neyddir til róðrabanns með vitjausum verðlagningarreglum á fiski, og hefur því engin vinna verið i Vestmanhaeyjum það sem ai er þcssu ári. — Hverjar eru kröfur ykk- ar? — Þær eru byggðar á sam- þykktum síðasta Alþýðusam- bandsþings. — Ykkur hefur verið legið á hálsi aí ýmsum fyrir að bíða ekki með samninga. — Já, það var beinlínis af ti’.litssemi við atvInnuVegina í Vestmannaeyjum að við vildum gera samningana um sarna leyti og sjómennirnir og hlíi'a þannig atvinnuvegunum við tvöfaldri stöðvun, — það hefði tekizt ef j atvinnurekendum heí'ði ekki ver- ið bannað að semja. — Morgunblaðið. sem rlltaf elskar verkaraenn svo mikið í orði, hefur kallað ykkur ..til- raunakanínur1’ og sagt að ykk- ur haí'i verið skipað i verkfall, I — hver gerði það? — Því er fljótsvarað. Þaö er sjálf núverandi ríkisstjórn senr hefur rekið okltur út í þctta vcrkfall. Ástæðan er e'nfald- lega sú að með þvi að rýra svo k.iör okkar að við tcljum ekki lífvænt við þau Iengur neyddi sjálf ríkisstjórnin okkur út í þessa deilu. Já, nú hafa sjómenn fengið kjarabætur, og hvaða réttlæti er þá'að þið fáið engar? — Já, sjómenn hafa fengið smávegis lagfæringar á síðustu tveimur árum og nú fyrir skömmu sömdu þeir um 23— 25% kjarabætur, sem atvinnu- rekendavaldið í Reýkjavík varð að beygja sig fyrir. Við höfum hinsvegar s.I. tvö ár alltaf ver- ið að fara niður á viö í kjör- um og kaupmáttur'.nn minnkað um allt að 40% þegar allar kjaraskerðingar í tið núverantli ríkisstjórnar eru lagðar saraan. Af kjarasamningi þeim scm við gerðum við atvinnurek- endur á sínum tíma er nú raunverulega ekki eftir nema lítið slitur, því rík’svaldið hefur tvívegis ógilt liann og- skert mcð lagaboði. — Ekkert tilboð komið frá atvinnurekendum? — Eins og fram heíur komið hafa þeir tjáð sig reiðubúna til að fallast á þá tilfærslu milli launaflokka að kaup i'yrir vinnu með loftbor hækki og' að unninn kaffitími skuli reikn- ast 30 mín. í stað 20, en við bentum þeim á að þetta væri engin teljandi kjarabót. — Ekkert tilboð um væntan- lega Dagsbrúnarsamninga? -— Nei, ekkert i'ormlegt tilbnð um að semja upp á væntanlega Dagsbrúnarsamninga og að þeir giltu einn mánuð aftur í'yrir sig. — Nokkrar tilraunir til verk- failsbrota? — Verkialisbrot hafa helzt verið reynd í skipasmíðastöð Ársæls Sveinssonar, en þar höf- um við síðan hal't verkfallsvakt dag og nótt. Verkafóik er mjög' skilningsríkt í þessum efnum og' staðráðið í að standa saman og fá fram kjarabætur. — Alþýða landsins virðist standa eindregið með ykkur. — Já, yfirlýsingar um stuðn- ing eru orðnar margar og hafa ailtaf verið að berast hvaðan- æva að. ■* ‘-7 Og fólkið heima í Eyjum? —- Það er einhuga um að standa saman og sigra. J.B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.