Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.02.1961, Blaðsíða 8
— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. febrúar 1961 S WÖÐLEIKHtíSIÐ KAROEMOMMUBÆRINK Sýning í kvöld kl. 19. Næsta sýning sunnudag kl. 15. ENGILL HORFÖU ÍIEIM Sýning föstudag ki. 20. ÞJÓNAR DROTTINS Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 Gamla bío Sími 1 - 14 - 75 Afríka logar (Something of Value) Spennandi og stórfengleg bandarísk kvikmynd. Rock Kudson, Dana Wynter, Sidney Poitier. Biinnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. POKOK Sýning í kvöíd kl. 8.30. TÍMINN OG VIÐ Sýning laugardágskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1 - 31 - 91. 9 Sími 50 -184 ELSKHUGlft, TIÍi LEIGD^g Sími 2-21-40 Það, sem hjartað þráir (The Ileart of Man) Söngur, dans, ástir og vin, eða allt, sem hjartað þráir. Aðalhlutverk; Frankie Vaughan, einn frægasti dægurlagasöngv- ari heimsins.--Ennfremur Anne Heywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurfaæjarbíó jjfp’ial Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð börnum. 7. VIKA . 1 Wiener ' Sánger- Knaben Bœjarbíó Sýnd kl. 7. Kópavogsbíó Sími: 19185 Engin bíósýning Sími 11-384 Of mikið — of fljótt (Too Much — Too Soon) Mjög áhrifamikil og snilldar! Uc‘KSýnlng kl. 9. vel gerð, ný, amerísk stórmynd byggð á sjálfsævisögu leikkon- unnar Diönu Barrymore. Dorothy Malone, Errol Flynn. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. i npolibio Síml 1-11-82 Líf Og fjör í ,,Steininum“ (Two-way stretch) Sprenghlægiieg, ný, ensk gam- anmynd, er fjallar um þjófn- að, framin úr fangelsi. Myndin er ein af 4 sterkustu myndun- um í Bretlandi s.l. ár. Peter Sellers Wilfrid Hyde White Sýnd klukkan 5, 7 og 9 ^ýja bíó Sími 1-1. 14 4. vika Gullöld skopleikanna (The Golden Age of Comedy) Bráðskemmtileg amerísk skop- myndasyrpa valin úr ýmsum frægustu grínmyndum hinna heimsþekktu leikstjóra Marks Sennetts og Hal Roach sem teknar voru á árunum 1920 til 1930. — í myndinni koma franv Gög og Gokke — Ben Turpin — Harry Langdon — Will Rogers — Charlie Chase — Jean Ilarlow, o.fl. Komið, sjáið og hlægið dítt. Mynd hinna miklu hlátra. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Síðasta s:nn. Leikfélag Kópavogs: GAMANLEIKURINN Útibúið B I Sýning verður í kvöíd kl. 21 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 17 í Kópa- vogsbíói. Strætisvagnar Kópavogs fara frá Lækjargötu kl. 20.40 og til baka að lokinni sýningu. Ath. breyttan sýningartíma. Sími 3-20-75 Boðorðin tíu Hin snilldarvelgerða mynd C. B. De Mille um ævi Moses. Aðalhlutverk: Charlton Heston Anne Baxter Yul Brynner Sýnd klukkan 8.20. Miðasala frá kl. 2. Næsta mynd verður CAN-CAN Stjörnabíó Sími 18-936 I skjóli myrkurs (The Long Haul) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný ensk-amerísk mynd um ófyrirleitna smyglara og djarf- ar konur í þjónustu þeirra. Victor Mature, Diana Dors. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Hafnarfjarðarbíó Símí 50 - 249 Ást og ógæfa Hörkuspennandi, ný kvikmynd frá Rank. Myndin er byggð á dagbókum brezku lögreglunnar. Sýnd kl. 9. Vikapilturinn Sýnd kl. 7. Hafnarbíó Sírni 16-4-44 Jörðin mín (This Eartli is mine) Hrifandi og stórbrotin ný ame- rísk Cinemascope-litmynd Rock Hudson Jean Simmons Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30. IðRaðsrhásnæði éskast T Ca. 100 fermetra iðnaðarhúsnæði óskasf til leigu strax. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans, merkt „P R E N T " óskar eftir stúlku til afleysinga í eldhúsi, Þarf að vera vön matreiðslu. Upplýsingar í síma 17514. HÚSMÆÐUR Um leið og við sendum vörur úr kjötbúð vorri, þá sendum við einnig fisk, mjólk og brauð. Reynið viðskiptin — Pantið tímanlega. Grensáskjötbáðin, I i Sími 32947. Félag Sn^efellin.ga og Hnappdæla ÁRSHáTÍÐ félagsins verður haldin í Sjálfstæðishúsinu, laugar- daginn 18. febrúar 1961 og hefst með borðhaldi I (klukkan 7. \ Skemmtiatriði: Gunnar Eyjólfsson leibari o. fl. Dökk föt æskileg. Aðgöngumiðar til sölu hjá Raflampagerðinni Suður- götu 4, sími 11926 og verzl. Eros, 'Hafnarstræti 4, sími 13350 og sækist fyrir 16. þ.m. j Stjórn og skenmitinefnd. TRðPPUR hentugar fyrir málara, rafvirkja og við hreingera- ingar. TRESMIÐJA Gissnrar Sínonarsonar, við Miklatorg — Sími 14380. FLAKARAR óskast strax. Hraðfrystifaiisið FROST hf. Hafnarfirði. - Sími 50165. lEIiaSSiSœBBBBHH! Verzlunin Axminster, Skipbolti 21 við Nóatún útar bútar í stórar og smáar mottur, dreglar á ganga, af öllum lengd- um, litum og mynztrum. Einnig nokkur heil gólfteppi. Allt að 50% afsláttur. frá 50 cm upp í 32 metra ■BBBBBBBBBBBBHflBflBBBBBflBBBMBBBBBflflBflBBflBBBflflHBHflBflBMBBBflBflBaflBBMHBflHBBflflflBMBBBHBMMBBBHHBBBHBBHBflHBBBBBBBBBBBHHBBflB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.