Þjóðviljinn - 11.02.1961, Page 10
/.'.'Ts Ti •*: A
2 — OSKASTUNDIN -------
ÓSKASTUNDIN — (3
ÚR GÖMLU SKÓLABLAÐI
Það fer að síga á
seinni hluta vetrar. miðs-
vetrarprófinu er lokið,
Tjráðum fara menn að
hugsa um vorpróíið, og
þegar því er Tokið koma
.skólaferðalögin. Forsjál-
ir menn eru farnir að
hugsa um hvernig afla
megi fjár til að borga
íerðalagið. Sumir geía
út blað, aðrir halda
skemmtun ,flestir reyna
að finna upp á einhverju.
Ég er hérna með gamalt
skólablað, sem gefið er
út í þessum tilgangi. Það
voru 13 ára drengir hjá
Aðalsteini Kristinssyni,
í Austurb.æjarskólanum,
sem gáfu blaðið út árið
1939. Blaðið er fjölritað,
15 síður og auglýsingar.
í því eru ferðasögur.
greinar, írásagnir og
skrítlur. Hér er smáþátt-
ur úr blaðinu.
SKÖLATÍMI
Við komum inn í skóla-
stofuna klukkan 9, og er
þá íslenzkutími. Kennar-
inn er að útskýra fyrir
okkur bragreglur, og seg-
ir að við eigum að yrkja
visur. Gellur þá einhver
við: ..Aðalsteinn er með
lítið hár.“ En Aðalsteinn
segir að við skulum
yrkja um eitthvað annað
en sig. Byrjum þá aítur,
og ætlum nú að yrkja
um snjóinn, Ijví að þá
var mikið af honum.
Byrjar Jjá einn, en hinir
hjálpa til að botna. en
gekk 'seint. þvi að menn
voru ekki vissir í ríminu:
Snjórinn fellur fjöllin á,
fagur á að líta.
Margur skýzt á skíðum
þá,
skafla gengur hvíta.
Svo b.vrjuðum við aft-
ur, og gengur hálf-stirt,
því að við erum ekki
mikil skáld. Við erum
dálitla stund að hugsa
efnið. og vitum að við
skulum yrkja um mjólk-
ina. en mjólkurkassinn
var kominn, og við átt-
um að drekka mjólkina
í byrjun næsta tíma. Við
byrjum þá:
Mjólkin kemur kúnum
úr,
krafta veitir mörgaim.
Borin er hún inn í búr
Nú gekk illa að finna
botn, og tíminn var að
verða búinn, svo að Að-
alsteinn botnar visuna:
Ætluð krakkav'árgum.
Varð mikill fögnuður
í bekknum við þennan
botn á vísunni.
Kjartan Jónsson.
S K K I T L A
'■ - • ' y/
Kaupmaðurinn hallaði
sér, •írarp yíir borðið og
•kallaði til drengs,. sem
stóð rétt hjá eplakassa.
,,Þú þarná strákur,
eru að reyna að stela
epH?"
Nei, nei alls ekki,“
svaraði drengurinn stam-
andi. ,,Ég er einmitt að
reyna að stela ekki epli.
JA
FUSSUM
SVEI
Framh. af 1. . síðu
Það dugar ekkert húrr-
um-hæ
á hættulegri stund.
Við unglingana okkar
mætti
ekki spara vönd,
með illa þvegin andlitin
og undir nöglum rönd.
Hér brjóstsykurinn
bryðja þeir
og barnaleiki þrá.
Ef ætti ég þá ungu menn
þeir aga skyldu fá.
Og Bastían hann blundar
enn
í bóli sínu rótt,
þótt ránsmenn öllu rupli
hér
og ræni hverja nótt.
Ég fanga skyldi fanta J)á
og færa steininn í,
ef mér þeir þyrðu að
mæta, já,
þið megið trúa Jjví.
HÆNUMAMMA
Lcikrit fyrir byrjendur i lestri.
Ilæminumma: , Gráa kisá:
Það er að verða dimmt ! Hvað' ætláf þÖ"‘áð géra;
Ég þarf að flýta mér þangað?
heim. Ég verð að hlýja Hænumamma:
ungunum mínum.
arnir minir. Skríðið und-
ir væhgina hennar
| mömmu. Við skulum l'ara
að ^pla. . íte. f.
\
f.i (4
(Þ.vtí iir (iiskn)
N OTT OG DAGUK
Drekka mjólkina, sem
bóndinn gefur mér.
Gráa kisa:
Það er mjólkin mín!
Iíænumamma:
Svo læt ég
Gráa kisa:
Farðu burtu. Komdu
ekki nálægt mér.
Hæn umamm a:
Gráa kisa! Hvað ért
þú að gera hér? Hvers ^tÉÍúka mér.
vegna liggur þú á ungun- yQráa' kisa:
um mínum? Hann er
Grá kisa: strjúka mér.
Ég sá ungana. Þú varst Hænumamma:
hann
vanur
hvergi nærri. Svo
Tagðist á' ungana.
eg
farin.
Hænumamina:
Hænumamma:
Jæja, nú máttu fara. Gráa kisa:
Gráa kisa: 1 j>að er minn staður við
Nei. nei! Ég fer ekki j eTdinn. Þú mátt ekki
íet. Mér þykir vænt um taka allt frá mór..É:
ungana. Þeim er hlýtt.
Ég ætla að vera mamma
þeirra.
Hænumamma:
Fussum svei! gráa kisa.
Þú getur ekki verið
mamma þeirra. Ég er það
Gráa kisa:
Ég fer ekki. Og' nú er
ég mamma þeirra.
Hænumamma:
Fyrst þú ert mamma
þeirra, þá verð ég víst
að íara.
Gráa kisa:
Það er gott. Hvert ætl-
ar þú?
Ilænumamma:
Ég ætla inn í bæ.
Njörvi hét jötunn,
hann átti dóttur. er Nótt'
hét, hún var svört og
dökk, sem hún átti ætt
til; hana átti Deliingur;
var hann ásaættar; var
í þeirra sonur Dagur; var
ihann Ijós og fagur eft-
i ir faðerni sínu. Þá tók
að j alfaðir Nótt og Dag', son
• hennar, og gaf þeim tvo
hesta og tvær kerrur og
setti þau upp á. himin, að
þau skuli ríða á , hverj-
um tveim dægrum um-
hveríis jörðina. Ríður
Nótt fyrir þeim hesti. er
kallaður er Hrímfaxi. og
á morgni hverjum döggv-
ir hann jörðina af mél-
dropum sínum. Sá hestur
er Dagur á, heitir Skin-
faxi, og lýsir allt loft og
Vertu sæl. gráa kisa. ! jörð af faxi hans. (Goða-
Komið hérna litlu ung- i og forneskjusögur).
Svo fæ ég mér blund
við eldinn. Það er svo
kalt í hænsnakofanum.
10) —- ÞJÓÐVILJINN — Laugardagrir 11. febrúar 1961-
SjómaRHdandurinn á Akranesi
Framh. af 3. síðu
iheimtaði að fá að bera upp
samningsuppkastið. Jóhann
varð við óskum Sigríks og bar
þá Sigríkur uppkastið undir
atkvæði. Var það kolfellt í ann-
að sinn á hálfum mánuði.
Samþykkt ran stöðvun
fiíldveiða
Helgi Irigólfsson, sjómaður á
vb. Böðvari sem stundað hefur
síldveiðar kom með tillögu um
að rcðrar skyldu stöðvaðir með
ejö daga fyrirvara á síldarbát-
unum, ef ágreiningsatriðin um
verðflokkunina yrðu ekki leyst
fyrir bann tíma. Sigríkur neit-
aði að bera upp tillöguna, þar
eð hún væri munn’eg, en flutn-
ingsmaður sem hafði ekki á
eér skricfæri, fékk þau nú að
láni oar varð Sigríkur að taka
við tillöarunni og bera hana
undir atkvæði Var hún sam-
jþykkt í einu hljóði.
Formaður hljóp á dyr
Þótti Sigrild nú í óefni mikið
komið með boð ráðlierra. Jók
það enn á ógleði hans að fyrir
lágu trvær tillögur, sem hann
hugði ráðherra litlar sárabæt-
ur, ef samþykktar yrðu (birt-
ar í blaðiru í gær). Greip hann
því til ráðkænsku sinnar og
kvaðst mundi fresta afgreiðslu
þeirra. Því var mótmælt ein-
dregið og krafizt atkvæða um
frestunirjx. Gugnaði Sigríkur
þá á frestuninni, en greip til
örþrifaráðs að skipa varafor-
íi'Xnni sjómannadeildarinnar að
taka „við þessu öllu saman,
ég er híettur1', eins og hann
komst að orði. Að því búnú
lil.jóp hanr, á dyr og af fundi.
'Fundarmenn létu undrun
sína í Ijós yíir þessari fá-
heyrðu framkomu, en í stað
þess fið fundurinn leystist upp,
en það mun SigrSkur ihafa ætl-
að, sátu menn rólegir. Nokkrir
sem áður voru komnir til dyra
'komu inn aftur og tóku sér
sæti.
Varaformaður sjómannadeild-
arinnar, Ingimurdur Leifsson,
lýsti því yfir að hann væri
alls óviðbúion að taka við fund-
arstjórn og teldi hann ólöglegt
af formanni að hlaupa á dyr
og taka með sér rnkkuð af
gögnum fundarins svo sem
Sigríkur gerði, En fundar-
mönnram var fullkomin alvara
með afgreiðslu þéssara mála.
Bentu þeir á að liðnar væru
fimm vikur af vetrarvertíð og
til viðbótar væru nú yfirmenn
bátaflotarr? líka komnir í verk- i
fall og þv'i allt í óvissu bve- i
nær róðrar hæfust. Væri þeim J
aðeins boðið upp á samþyk'kt ,
uppkasts sem þeir litu ekki við.
Raunhæfari sámningsumleitanir
yrðu að hefjast.
Varaformaður vékst þá ekki
undan skyldu sinni og tók við (
fundarstjórn. Stýrði hanri fund-
inum tij loka og afgreiddi það ,
sem fyrir lá. Voru þá tillögur
Jchanns Jóhannssonar þvinæst' rikssyni, hinum aldna baráttu-
afgreiddar og báðar samþykkt- manni Alþýðuflokksins, til
ar í einu hljóði (birtar í gær).
Síðan var fundi slitið og blöskr-
aði rnönnum að ráðherra skyldi
slíkra verka, þ.e. að reyna að
neyða upp á félag sitt samn-
ingsuppkasti óbreyttu, sem bú-
þannig þröngva Sigríki Sig- i ið var að kolfella áður.
Einskip
Framhald af 12. síðu.
um vöruflutni'igum til Evr-
cpu og hagnýtt þannig frysti-
rúm skipa sinna betur en unnt
er, þegar eirangis eru fluttar
frystar vörur aðra leiðina, þ.e.
munu, er Jöldum hf. bætist frá íslandi. Til þsss að koma
nýtt skip á næsta liausti, ,geta þessu í kring þykir heppilegra
árlega annazt flutninga á mn að hafa skipiu í föstum áætl-
65 þús. tonnum af frystum vör- unarferðum og verða þá í
um. Er þannig einsætt að hverri ferð fluttar almennar
frystifloti íslendinga verður
livergi nærri nýttur til íulls,
nema þá að flutningsmagn
frystivara aukist til mikilla
nnnia frá hví sem nú er.
Það er kunnugt að allmildir
flutr.vingar á frystum vörum
eiga sér jafnan stað frá Amer-
íku til Evrépu, og hefur Eim-
stylckjavörur frá New York til
íslands, og auk þess frystar
vörur í frystirúmi til Evrópu,
eftir þvi sem þær eru fáanleg-
ar liverju sinni.
Þess verður að siálfsögðu
'gætt, að jafnan verði nægur
skipakostur fýrir 'herdi til að
annast flutninga á útflutnings-
vörum Islendinga og aðkeypt-
iiiiuHiiiiimiiiiiiiiiiiHiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiittiitiiiiiiiiniiuiiisi iiiiiiHiHiiiiiiiiiMiiiiiiiiiimiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiitii
Sunnudag 12. febrúar 1S61
skipafélagið því Jeitað upplýs-
inga um möguleika á því að , um vörum til landsins.
geta orðið þátttakandi í þess-1 (Frá Eimskip, stytt).
iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiii
— Handknattleikssamband íslands
íþróftahús Keílavíkurflugvallar klukkan 3 e.h.
Ómar Ragnarsson skemmiir áður en leikurinn hefst.
Ferðir frá B.S.Í. klukkan 1,15, frá Hafnarfirði klukkan 1,30. — Miðar gilda sem vegabréf. Verða
seldir á B.S.Í. og Nýju bílstöðinni í Hafnarfirði og við Flugvallarhliðið.
H. S. í.
■iiiiiiimiiiHmmimiiiiiiiiiiiimimmmiimimiumiimiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimmiiiimiiuiiiiiiiiiiuuiiiimmmiiiiiiiiiimmiii iiiiiiimmmiimmmiiimiiiiituimiiiiiiiimiimmiiimimmmi