Þjóðviljinn - 25.03.1961, Blaðsíða 2
roci
Vr/TILJJVflÖl.'! r;KM 1.1 .*;? tn:;i 1 11; ..1
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 25. marz 1961
ÁrnfeíSur Bhiarsdóííir Lom
mw.nmw I N N I N G ...<«.-J >J -I
n ;h Jtö'g i öi'J3BlÍ5Í‘j;t iiSr.íon rnmif.
„Til moldar oss vígði hið |
mikla vald, hvert mannslíf er
jörðin elur.“
Nú hefur ein af merkustu
og ástsælustu konum Hafnar-
fjarðar, frú Ar ifríður Einars-
dóttir Long, hlotið þá vígslu.
Hún lézt þ. 18. þ.m. og verð-
ur útför hennar gérð í dag.
Með hetjulur.d og hugprýði
hefur hún lengi dvahð í for-
sal dauðans, ,,en sá sem á
himneska auðinn, frá honum
stelur ei dauðinn", heldur
horfið til þess, sem koma skal
méð vissu um betri og bjart-
ari heim eftir langt og dáð-
ríkt ævistarf.
Frú Arnfríður var Aust-
firðingur að ætt, fædd 1. nóv.
1886, dóttir Einars Sigurðs-
sonar bókbindara á Fáskrúðs-
firði og konu hams Vilhelm-
íau Árnadóttur Um ferming-
araldur missti Arnfríður föð-
ur sinn og stóð þá móðir
hennar ein uppi með stóran
hcp barna. Munu þeir er.fið-
leikar, sem þá steðjuðu að
hafa átt s'nn sterka þátt í að
móta lífsviðhorf Arnfríðar.
Á þessum árum var fátæk-
um unglingum torveld leið til
mennta. En Arrfríður braut
niður alla múra erfiðleika og
tókst að afla sér fjölþættrar
menntunar. Sýnir það bezt
hve mikill vil.jastyrkur og
manndómur bjó í þessari
mildu og fíngerðu konu.
Hún lauk prcfi frá Kvenna-
skólanum á Blönduósi árið
1998, en það fullnægð: ekki
menntaþrá he^nar, hún sett-
ist í Kennaraskóla Islands og
lauk þaðan prófi 1909, enda
var Arnfríður mjög góðum
Trúlofunarhringir, stein-
hringir, hálsmen, 14 og 18
kt. gull.
ílúseigendur
Nýir og gamlir miðstöðvarkatl-
ar á tækifærisver'ði. Smiðum
svala- og stigahandrið. Við-
gerðir og uppsetning á olíu-
kynditækjum, heimilistækjum
og margs konar vélaviðgerð-
ir. 'Ý'miss konar nýsmíði.
Látið fagmenn annast verkið.
FLÓKAGATA 6, sími 24912.
Rósir
Tulipanar
Páskaliljur
Poítaplöntur
Pottamold
Pottar
Pottagrindur
L
gróðrarstöðin við
Miklatorg. — Sím-
ar: 22822 og 19775
námsgá.fum gædd. Næsta "ár
stundaði hún barnakennslu ái
Siglufirði og síðar í Nes-
kaupstað og eftir að hún '
fluttist til Hafnarfjarðár hélt
hún smábarnaskóla til árs- j
ins 1929. Fór alla tíð sérstakt i
orð af lienni sem ágætis- j
kennara og uppalanda og |
munu þar hafa motið s'ín henn-
ar miklu mannkostir, mildi og
hjartahlýja.
Árið 1912, giftist Arnfríð-
ur eftirlifandi manni sínum
hinum þekkta ágætismanni
Valdemar Long kaupmanni,
sem þá var skólastjóri á
Norðfirði. Árið 1916 fluttust
þau hjón hingað til Hafnar-
fjarðar og hafa rekið hér
umfangsmikla verzlun frá ár-
inu 1927. Þar hefur hún starf-
að við hlið manns síns og
verið honum hin styrkasta
stoð. H.iá henni mættu allir
sömu háttprýðinni og elsku-
lcga viðmót'nu og henni mátti
í öllu trevsta. Á heimili henn-
r.r þróa'ðist sú sanna ham-
ingja, þar sem sragnkvæm ást
og skUningur i'íkir, gra’-'lvart
líf og reglusemi. Þeim h.jón-
um varð þriggja barna auðið,
einnar dóttur og tvegg.ja
sona. Systurson Arnfríðar
Rafn Jensen tóku þau ungan
dreng og dvald; hann þar um
árabil. .Móðir hennnr va.r hiá
þeim sí'i síðustu ár og lifði
þar við ástúð og öryggi til
æfiloka.
En engin rós er án þyrna.
Það dró dimmt ský fyrir
sólu á þessu hamingjusama
heimiíi er þau misstu svipléga
einkádóttur sína, Ásdísi^ £
ara gamla. En þeirri sorf*
tóku þau hjónin með þrelci
og stíllingu hins þroskaða
manns/ en í brjóstúm þeirra
b.jó hinn hljóði ljúfsári tregi
eftir sitt elskulega barn. Syn-
ir þeirra brugðust ekki von-
um þeirra í neinu. Þéir eru
fjölhæfir ágætismean svo sem
þeir e:ga kyn til. Einar er
verzlunarstjcri föður síns og
Ásgeir vélstjóri. Hann er
kvæntur Guðbjörgu Gunnars-
dóttur og eiga þau-tvö börn,
tvegg.ja ára dreng og fárra
mánaða stúlku. Með Arnfilði
og tengdadóttur hennar var
hið mesta ástríki, sem tengd-
ist enn sterkari bördum þegar
sá óskadraumur Arnfríðar
rættist fyrir tveim árum að
fyrsta barnabarn hennar
fæddist. Valdemar Örn, sem
ber nafn ömmu s:nnar og afa.
Meiri haming.ju gat hún vart
hugsa’ð sér en að fá að elska
hann og annast..
Frú Arnfríður var eiri'æg-
ur unnamdi fagurra lista, við-
lesin og ágætlega vel heima
í bókmenntum. Hún hafði
sérlega næman fegurðarsmekk
og sjálf var hún svo hög að
það sem hún vann voru hrein
listaverk Það voru henni
græðandi smyrsl i þungum
veik'ndum að virma að slíkum
hlutum og gleðja með því ást-
vini sína. Þeear við s.jáum
nú frú Arnfr'íði Long í ljósi
minninganna ber hæst í eðli
hennar hve mild 'og réttlát
hún var. Hún leitaði dýpra
en fiöldinn að rökum fyrir
hveriu máli. Hún sá gullið í
hvecri mau’-rísál og breiddi
því yfir rHa bresti. Hún bætti
alla s“m liún umgekkst. Frú
Arnfríður var sannur mann-
vinnr,
Við vinir hennar þökkum
henni hið fagra ford&mi sem
hún gaf okkur með lífi sínu.
E'ginmanni henrar, sonum
og tengdadóttur vottum við
okkar dýpstu samúð.
Nú er hin farsæla æfi henn-
ar liðin. En lífið er eilíft
áframhald og er henni ljóm-
ar nú dsgur hins nýja lífs
heldur hún áfram að vinna
'í þjónustu lírsins og kærleik-
a’-n þar sem engin 'fegurð
fölnar og engar hættur bíða
og fær svör víð torsk’ldum
örlögum jarðlífsins.
P B.
Ullargaoi við
allra Iiæíi
Lister’s Lavender
Prjónagarn
Tuckygarn
Nakergarn
Carogarn
Golfgarn
Bandprjónar
AUGLVSIÐ I
ÞJÓÐVILJANUM
ViÐTÆKJASALA
BöfilU
Hafnarstræti 7.
Láti5 okkur
mynda bamið
Laugavegi 2. Sími 11-980.
IJeimasími 34-890.
Skégræktðrferð tii Norags
Efnt verður til skógræktarfer'ðar til Noregs í vor
á vegum Skógræktarfélags Islands. Skógræktarfélagi
Reykjavíkur hefur verið gefinn kostur á 6 þátt-
takendum í skógræktarferðinni.
Lagt verður af stað frá Reykjavík 31. maí, og
komið aftur 13. júní. Farið verður flugleiðis báðar
leiðir. Þátttökugjald er kr. 3500.—.
þeir sem kynnu að hafa hug á að taka þátt í ferð-
þessari sendi skriflega umsókn til formanns Skóg-
ræktarfélags Reykjavíkur, Guðmundar Marteinsson-
ar, Baugsvegi 26, Reykjavík, fyrir 10. apríl n.k.
Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur.
I
Verklegt námskeið fyrir
Ujfvirkjgnema
Iðnskólinn í Reykjavík gengst fyrir verklegu nám-
skeiði fyrir rafvirkja. Námskeiðið he.fst 10. apríl
n.k. Kennt verður að degi til. Námskeið þetta er
aðallega ætlað þeim nemer.dum, er munu ganga
undir sveinspróf í rafmagnsiðn í Reykjavík á þessu
ári.
Innritun fer fram á skrifstofu skólans og lýkur
þriðjudaginn 28. marz.
Námskeiðsgjald kr. 250.00 greiðist við innritun.
SKÓLASTJÓRI
1
VB 02£oti -Wl&ut&éfét é&zt
Þórður
sióari
Kafbátsmennirnir sáu. nú að dráttarskipið sigldi í
áttina til þeirra. Kafhátsforinginn gaf skipun um að
draga sjónpípuna ni'ður og stöðva öll tæki. Þórður
og stýrimaðurinn sáu nú greir.iilega að liturinn var
fjólublár — þeim fannst einnig að þeir hefðu séð
eitthvað, sem hvarf undir yfirborðið. Grunsemdir
vöknuðu hjá Þórði og hann ákvað að rannsaka þetta.
gaumgæfilega ...... Olga var nú enn órólegri
en áður, þVí ef dráttarskipið sigldi ekki á brott
hvað úr hverju myndi hún koma of seint á ákvörð-
ur.arstað, i