Þjóðviljinn - 07.04.1961, Síða 9

Þjóðviljinn - 07.04.1961, Síða 9
Föstudagur 7. apríl 1961 Þ J ÖÐVELJINN O- r Ur ársskýrslu íþróftavallannu Fáir munu þei'r staðir í Reykjavík, sem eru eins mikið sóitir að sumarlagi og íþrólta- vellirnir. Oftasi er það knatt- spyrnan, annaðhvort æfingar eða leikir, sem draga mest fólk til sín. Það er orðið snar þátt- ur í skemmtanalífi borgarbúa að koma og liorfa á knatt- spyrnu og mundi mörgum þykja skarð fyrir skildi ef hún væri ekki til tæk. Ma'rgir eru þeir sem telja að knattspyrnan hér sé mikið gróðafyrirtæki, bæði hvað snerlir þau félög sem þátt taka í keppninni og eins fyrir vellina sem taka í leigu 29% af inngangseyri. Þegar .þetta er skoðað í kjölinn er gróðinn ekki eins mikill og margir halda, og þrátt fyrir allt. er hjá knatt- spy’rnufélögunum, Knatt- spyrnusambandinu og íþrótta- völlunum mikill „undirball- ans“. 1 sambandi við ársþing ÍBR var lögð fram skýrsla frá stjórn íþróttavallanna og er hún á margan hátt hin fróð- legasta. Og til glöggvunar og fróðleiks fyrir hina mörgu sem íþróttavellina sækja á sumrmn verða teknar upp glefsur úr skýrslunni. Þar stendur m.a.: Bæjar- stjórn Reykjavíkur lagði fram 800.000 krónu’r til reksturs og viðhalds á íþróttavöllunum og íþróttasvæðunum. sem heyra undir vallarstjórn.en það var 50.000 kr. hærri upphæð en árið áður. Þar sem verksvið stjórnarinnar jókst. verulega á á'rinu fóru gjöldin nokkuð fram úr áætlun, en þau skipt- ast á einstaka liði sem hér segir: 1 Melavöllur, rekstur og við hald. kr. 326,442,62. 2 Melavöllur, viðhald og rekstur húsa kr 108,888,49. 3 Melavöllur, girðingar kr. I ið hafi inn fyrir selda að- kr. göngumiða samt. 1.702,830,00 og er skiptingin á andvirði þeirra: Knattspyrna kr. Framhald á 10. síðu 25,328,34. 4 Melavöllur, áhöld 38,404,13. 5 Félagavellir kr. 134,694,16. 6 Bráðabirgðasvæði kr. 6,791,26. 7 Laugardalsvöllur, rekstur og viðhald kr. 417,658,09. 8 Laugardalsvöllur, viðhald húsa kr. 68,582,45 Samtals gerir þessi kostnað- ur hvorki meira né minna en 1,126,789,54. Nú, og þá er að athuga hverjar tekjurnar eru, og í rekstursreikningi segir að tekjurnar af Vallarleigu, sæl- gætissöluleyfi (35 þús. k'r. greiðsla frá IBR vegna félags- svæða og véxtir séu aðeins kr. 391,760,02). Það leynir sér ekki að hal.1- inn á fyrirtækinu er hvorki meira né minna en kr. greinilega frain í þessum leik . .. 735,029,52. Sennilega mun fáa | Áhorfendur stóðu algjörlega með gruna að fjá'rhagsástandið í íslendingum og púuðu á dómar- sambandi við rekstur íþrótta- ann og sænska þjálfarann. Eftir Köstuðu sppeE- sínuberki í Svía í sænska íþróttabl. IDROTTS- BLADET er grein um leik Svía og ísleiulinga og segir þar nieðal annars; — ísland átti sterkt lið, sem Iék af miklum ákafa. Góð skytta var Mathiasson sem fékk 13 stig, öll í seinni hálfleik ... íslending- arnir liafa lært að spila af am- eríska herliðinu og kom það ■ BHBZlHBXHBEiaEXHHHKEBKH vallanna sé á þessa lund. Skipting aðgangseyris leikinti köstuðu áhorfendur app- elsínuberki í sænska þjálfar- I skýrslunni segir að kom- ann. Eins og áður var sagt frá hér, fór fram í Keflavík á skírdag handknattleiksmót fyrir 2. flokk og Va’r boðið til mótsins öllum liðum sem handknattleik iðka utan Reykjavíkur, og komu allir til mótsins nema Afturelding sem tilkynnti forföll. Þó að keppn- in væri fyrir 2. flokk, var þeim liðum eða félögum sem ýmist eru að byrja eða hafa fáa annarsfíokks menn heimil- að að tefla fram samblandi af öðrum flokki og fyrsta flokki. Þetta notuðu Akurnesingar og Reynismenn sér. Hvað Reynis- Ríkarður byrjaður að þjálfa Keflvíkingaöa Kíkarður Jónsson er nú j kominn fyrir nokkru suður | til Keflavíkur til þess að þjálfa j Keflvikinga í knattspyrnu. j Æfir hann alla flokka cg er þegar mikið líf í knattspyrnu- mönnum þar syðra. Eftir ára- mótin var gerð aðgerð á Rík- arði varðandi lasleika hans í fætinum, og er talið að hún hafi tekizt vel, og er gott til þiess að vita. Ríkarður á vafa- laust eftir að láta mikið gott, af sér leiða í knattspyrnunni sem þjájfari, ef hann fær ekki fullan styrk sem leikmaður. Ríkarður hefur sýnt. það, að hann getu'r náð miklum á- rangri sem slíkur og ýmsir munu þeirrar skoðunar að erf- itt verði að standa í vegi fyr- ir því að Keflvíkingar kom- ist upp í fyrstu deild aftur á þessu ári, ef Ríkarður stendur bak við þá og þeir vilja fylgja ! og vinna þeir Högni Gunn - ráðum hans og leggja sigilaugsson saman, og eru auð- menn snerti var þetta fyrsta handknattleiksmótið sem þeir taka þátt í og var það góð byrjun; þeir sigruðu t.d. ann- an flokk Keflvikur sem er all- sterkur. Virðist sem áhugi sé að færast í handknattleikinn í Reyni. Úrslit í mótinu urðu þau, að FH sigraði, var í úrslitum við Akranes og vann það lið með 11:4, og hafði þá hvo’rugt lið- ið tapað Ieik en keppnin var þannig að einn lék við alla og allir við einn. Haukar komu í þriðja sæti. Eftir mótið var keppenílum boðið til veizlu og voru marg- ar ræður fluttar við það fæki- færi. Kom þar eðlilega fram óskin um betri aðstöðu fyrir handknatleikinn í Keflavik, en þing bandalagsins hefur | fyrir nokkru látið í Ijós á- kveðnar óskir þar sem tekið sé tillit til skóla og íþróttafé- laga staðarins og Suðurnesja. ★ Max Schmeling, sem er nýkominn til Þýzkalands írá Miami, sagði við tvo ianda , sina, Erich Schöppner og Gustav Scholz; er þeir voru að kvarta 'yfir því að þeir fengju ekki tækifæri á heimstmeistarakeppni: ..Mað- ur verður að gera eitthvað sjálfur til að verða útneínd- ir. Þið eigið að fara til Bandaríkjanna og sýna þeim hvað þið getið og sýna að þið eigið einnig tækil'æri á að ná heimsmeistaratign. Að sitja heima og bíða er von- laust1'. ★ Roceo Mazzolo heitir italskur hnefaleikamaður. Hann virðist leggja hart að sér við æfingar. því fyrir nokkru skeði það, að hann handleggsbraut sig á æfingu og getur ekki keppt næstu mánuði. ~k Guðfræðinemar í háskól- anum í Róm eiga á að skipa góðu Rugbyliði. Það er sagt að hinir tilvonandi prestar spili af hörku — en auðvitað hafa þeir ekki rangt við! ★ Lynn Burke, 18 ára bandarísk stúlka, sem vann 100 m baksund í Róm hefur sagt skilið við sundið sem áhugamanneskja. Hún heíur gert samning í Hollywood og gerir sér vonir um að skipa SKtEHHHKHHfiBHHBHHBHEEHBHHI sæti Esther Williams, sem fyrir 20 árum var Banda- r.kjameistari í baksundi og, varð riðan fræg kvikmynda. stjarna. _ i Sovétlistamaðurinn M. Man- izer liefur gert þessa styttu af lyftingamanninum fræga. Jur'j Vlasoff. Það er Jurij sjálfur sem sést í baksýn að virða fyrir sér listaverkiö. Lissabon 5/4 (NTB-Reuter) — Úrslit, í Knattspyrnukeppni í hinni alþjóðlegu unglinga- keppni urðu þessi: Rúmenía — Belgía 0-0, Portúgal — Frakkland 3-1, Italía — Englar.d 3-2, Spánn — Austurríki 6-1, Grikkland — Pólland 2-2, V-Þýzkaland — Holland 3-0. Portúgal, Spánn, Pólland og V-Þýzkaland keppa í undan- úrslitum. New York 5/4 (NTB-AFP) — Núve’randi heimsmeistari í þungavigt, Floyd Patterson, mun verja titil sinn á móti brezka meistaranum Henry Cooper eða ameríkananum Eddie Machen. Johansson hef- ur sigrað þá báða. Tokio 5/4 (NTB-Reuter) — Japanskur talsmaður undir— búningsnefndarinna'r fyrir ol- ympíuleikina 1964 sagði í dag~ að leikirnir mundu sennilega fara fram dagana 14—28 júnf og það er búzt við að þessi. tími verði samþykktur af al— þjóðlegu . olympíunefndinni er kemur saman til fundar í A- þsnu í júnímánuði í sumar. UMFK slgraSi ð knattspyrnu- móti innanhúss í Keflavik Ríkarður Ríkarður vinnur að iðn sinni þar suðurfrá með þjálfuninni fram. Witað eftii'sóttir í fagi sínu. Á annan páskadag fór fram fyrsta innanhúss knattspyrnu- mótið sem háð hefur verið í Keflavík. Til móts þessa komu 8 knattspyrnulið af Suður- nesjum, eða 3 frá Umf-Kefla- víkur og KFK, og tvö frá Reyni í Sandgerði. Keppni þessi var útsláttar- keppni og fóru leikar þannig í fyrstu umferð: KFK-B — Reynir-B. 11:8, KFK-A — UMFK-C. 8:5, UMFK-A — Reynir-A 13:1, UMFK-B — KFK-C. 9:1. I annarri umferð fóru leik- ar þannig: UMFK-A. ■— KFK-B. 6:1, KFK-A — UM FK-B. 5:4. Úrslitaleikinn léku svo UMFK og KFK og fóru leikar þanng að UMFK vann með 8:4. Dómari mótsins var Einar Hjartarson og dæmdi hann vel. Það var knattspyrnuráð Kaflavíkur sem sá um mótið, og mun að fenginni þessari reynslu verða haldið áfram með svona mót. að áliðnum vetri. Má líta á mót þetta sem nokkurskonar vorboða, og til vakningar og vitundar um það að brátt eé sumarið og knatt- spyrnan komin. I fyrradag hófst í Peking hehnsmeistarakeppni í borð- tennis og stendur keppnin yiir til 16. apríl. 206 þátttakendur frá 32 lönduin mæta til þessa- arar kepp.ni og er keppt um 7 heimí meistaratitla. F.ram að þessu ern {lað- Japanir sem hafa verið sigur- sælastir með 24 ineisfara, síð— an koma Ilngverjar 19, Róin- enar 17, Tékkar 13 og Eug— lendingar 11. Mjntidin er af japanskri stúlku, Tomi Oltada, sem er meðal þátttakenda.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.