Þjóðviljinn - 27.04.1961, Side 1

Þjóðviljinn - 27.04.1961, Side 1
Fimmtuclagur 27. apríl 1561 — 26. árgangur — 55. tölublað. Sjá 3. síðu. Uppreisn hedoringjanno ir for y Gáíusf upp og HýSu af hólmi þegar þeir sáu oð þeir höfSu alía þjóSina á mófi sér París 26/4 — Uppreisn herforingja í Alsír fór algerlega j imar voru á næstu grösum. út um þúfur. Hersveitir hollar stjórninni í París náöu | Uppreimarforingjarnir hröð- Algeirsborg á sitt vald seint í gærkvöld, en uppreisnar- j u3u sér ur stjómarbyggingunni, , foringjarnir laumuöust burt, allir nema einn, Challe! Godard ofurstl- sem var þeirra hershöföingi, sem var handsamaöur á flóttanum og flutt- ! sl3astur- sagðl Vlð írettamenn: ur heim til Frakklands. Starella við bryggju í Vestmannaeyjum 'x gær. (Ljósm. P. H.). Landhelgisbrjótur fœrður til Eyja í gœr I gær var brezkí tcgarinn Þangað komu einnig í gærkvöld Starella fl’á Hull tékinn Gisli ísleifsson lögfræðingur og Stjórnarhersveitirnar, en í þeim voru bæði sveitir bryn- vagna, herskvidra fótgönguliða og öryggistögreglu, héldu inn í miðbik Algeirsborgar klukkan 22.3CT í gærkvöld. Skömmu síð- ar byrjuðu fyrstu falihlífar- sveitirnar undanhald sitt úr borginni. Lítið varð um viðnám af hálfu uppreisnarmanna, þó var skotið nokkrum skotum nálægt gistihúsi einu og særðust þrír iögregiumenn. Skothriðinni lauk eftir u.þ.b. stundarfjórðung. Jafnframt var hrópað skjálf- andi röddu í Algeirsborgarút- varpið: „Svík hafa verið fram- in, komið öll til Forum“. Margir hlýddu þeirri áskorun og safn- aðist þar saman allmikill mann- fjöidi. Ég á nú ekki annað eflir en að fremja sjálfsmorð. byggingarinnar við Forum og reyndu að áýarpa manníjöld- Reyu,d».i að komast undan. ann, en ekkert heyrðist til þeirra þvi að einhver hafði rof- ið sambandið við hátalarana. Um k^.ukkutíma síðar heyrðist skothríð náiægt Forum og var bá ausljóst að stiórnarhersveit- Margar og mótsagnakenndar fréttir bárust i fyrstu af því hvað orðið hefði um forsprakka uppreisnarinnar. hershöfðingjana Challe, Saian, - Zeller og Jou- Fremhald á 1M siflu aö ólöglegum botnvörpu- veiöum 1,7 sjómílu innan fiskveiðitakmarkanna vest- ur af Geirfuglaskeri, sem er syðst af Veslmannaeyjum. Salan fram á svalir -stjórnar- /cröfðusl þess að tveir vörubíl Þjóðviljartum barst í gær svo- hljóðandi tilkynning um töku togarans frá Landhe’gisgæzl- unni: Árósum 26/4 (NTB—RB) — Tíu hafnarverkamenn hlutu áverka þegar óeiröir uröu hér í dag viö uppskipun úr sænsku ferjunni „Prins Bertil“. Um 500 hafnarverkamenn ar sem hlaðnir voru timbur- vörum yrðu seudir aftur 11 ferjunnar, þar sem um væri að ræða varning sem ekki voru mællir á bryggjunni þgg- Um"tiittleytið komu Chaile og ar ferjan lagði að landi og „Siðdegis. 1 dag var varðskipið peopoldville 26/4 (NTB—AFP) — „Forseti" Katangafylk- Oðinn væntanlegur til Vest- ' ° J mannaeyja með brezka togarann is í Kongó, Moise Tshombe, var í dag handtekinn af ir andstöðu sinni við samkomu- Starella, H21!), sem tekinn hafði hermönnum Mobútús þegar hann ætlaöi héöan heim til verið vestur af Geirfuglaskeri, sem er syðst af Vestm.eyium. Hannsókn í máli skipstjórans hefst væntanlega : kvöld h.já bæjarfógetanum í Vestmanna- eyjum. Var skipið að veiðum Elisabethville meö flugvél. Utanríkisráðherra hans, Kim- ba, og aðrir fulltrúaj: i sendL nefndinni við samningaviðræð- urnar, sem staðið hafa yfir að undanförnu í Coquinhlatville, um 1.7 sjómílur fyrir innan hin , höfuðborg Austurfylkisins, voru leyfðu takmörk.“ I einnig handteknir. Togarinn kom til Vestmanna- I Tshombe hafði slitið viðræð- eyja í gærkvöld í fylgd Óðins. 1 unum á þeirri forsendu að hin- ir fulltrúarnir hefðu rol'ið sam- komulag það sem þeir höfðu gert með sér á fundinum i Tananarive á Madagaskar í janúar. Tshombe hélt því fram áð þeir hefðu svikið gerða samn. inga um að setja á stofn sam- bandsriki Kongó. Tshombe hafði einnig lýst yf- lag það sem stjórnin í Leopold- ville hefur gert við gæzlulið SÞ og gekk hann af fundinum í Coquinhlatville, þegar fulltrú- ar hennar neituðu að rjúfa það samkomulag. Lýst yfir hernaðarástandi í Katanga. Þegar fréttin af handtöku Tshombes og félaga barst til Framh. á 10. síðu síðu.). hefði mátt skipa upp vegna ve.kfallsins. Litlir sem engir árekstrar urðu í fyrstu þar til kastað var grjóti í lögreglumennina sem voru þá einmitt að ræða við leiðtoga verkfallsmanna. Lögreglumennirnir sem voru 50 ta’sins drógu þá upp kylf- ur sínar og réðust á verkfalls- menn umsvifalaust. Urðu þarna geysilegar ryskingar og rigndi grjóti og spýtum. Flytja varð fimm-séx verka- menn á sjúkrahús þar sem gsrt var að sárum þeirra. Lögreglan lokaði höfninni þar til ferjan fór frá Árósum kl. 5 síðdegis. (Frekarj fréttir af verkföll- unum í Danmörku eru á 5. í fyrrakvöld fengu-síldveiði- bátarnir góða veiði eins og bú- izt hafði verið við. Eldborg fékk 1500 tunnurj Guðmundur Þórðarson 1200 tunnur, Ileið- rún 1000. Sæljón 700, Víðir II. 700, Har-aldur 1100 og önnur ' skip einhvern afla. Það skiptir sjómennina miklu hvort síldin fer í fryst- ingu og tij útílutnings eða í bræðslu. I gær fór megnið af s’idinni í bræðslu og fást þá rúmar 42 krónur f.vrir tunn- una, en fyrir síld í frystingu íást 130 krónur. Myndin hér til hliðar er af nýjasta s'ldveiðiskipinu, Arn- íirðingi II. KE 7, stálbát frá A-Þýzkalandi. Myndin var tek- in er verið var að landa úr skipinu 600 tunn-um, sem feng- ust í fyrstu veiðiferðinni. — (Ljósm. Þjóðviljinn).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.