Þjóðviljinn - 27.04.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.04.1961, Blaðsíða 3
(3 ----- Fimmtudagur 27. apríl 1961 — ÞJÖÐVILJINN — KEFLAVÍKURGANGAN KI. 6 að morgiíi sunnudagsins 7. maá aka bif- reiðir um bælim cg taka félk fiao sem keíur skráð sig í Keflavíkuígönffima. Klukkan át*a leugur kóp- unnn af sSaS hk Kella^skuzflugvallaihliðimi í 50 km. göngu tií Hevkiavíkur. Þann dag em liðin 10 ár frá því að bandaiiski herinn kom hingað ti! Iands í annað si'nn. í fyrradan vcru nær 200 manns búnir a3 til- kynna þátttöku og þas: sem enn ezn 11 dagar til steínu má bvast við a3 gangan vcrði miklu f;’öl- mcnnari en í fyrra. í fyrradag hélt hópur fó!V;s úr samtökum hernámsandslæl- inga íund að viðátöddum frétta- mönnum þeirra blaða er styðja málstað samtakanna. 13 klst. nanga — úti- fundur í lok sögunnar Kjartan Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka her- námsandstæðinga. ræddi um gönguna og undirbúning' henn- ar. Hann sagði að gangan myndi hef.iast við hlið Kefla- víkurfiugvallar og verða með sama sniði og i fvrra. Búist er við að gangan taki um 13 k'.ukkustundir og verður íarið liægt yfir með góðum hvíldum. Á miðri leið, við Kúagerði, verður komið upp tjöldum og þar verður á boðstólum létt næring. drykkir og súpur, en göngumenn verða s.iálfir að hafa með sér kjarnmeira nesti. Við viJjum eindreeið hvetja fólk til að vera vel útbúið. með góð hlífðarföt, vel útbúið til fótanna Qg með nægilegt nesti, sagði Kjartan. Reiknað er með að göngu- íólkið komi í bæinn urn kl. 9 um kvöldið og verður hald- inn útiíundur í lok göngunn- ar. Nánar verður skýrt frá útifundinum síðar. Veg og vanda af undirbún- ingi göngunnar hefur sérstök nefnd. sem er skipuð þessu íólki: Biörn Þorsteinsson. sagn- l'ræðingur, Þorvarður Örnólís- son kennari. Vigdís Finhboga- dóttir frú. Drífa Viðar frú, Siauríón Finarsson kfnnari og ungírú Jóhanna Eiríksdóttir. Géingan blési kappi í kinn Björn Þorsteinsson tók næst- ur til mrls og sagði að nú væru friðarsöngur á rróti her- væðingu og hersetu v'ða farn- ar, m.a. i Fnglandi, Þýzkalandi og Danmörku. Þær göngur eru með öðru sniði. Páskagangan í Bretlandi tekur þrjá daga. en Hér á myndinni er fjölskylda sem ætlar að fara í Keflavíkurgönguna, talið frá vinstri: Pétur Hraunfjörð og börn lian,s Pétur, Björg og Birkir, og kona Péturs, Helga Tryggvadótt- ir. A myndina vantar son þeirra Kristján, sem einnig ætlar að taka þátt í göngunni. á hverjum degi er gengin mun styttri vegalengd en við göng- um á einum degi. í göngunni í f.vrra voru unglingar um ferm- ingaraldur og fólk komið á áttræðisaldur og engum varð meint af — þvert á móti batn- aúi mömmm, andlegir og likam,- leg'r kvillar hurfu með öllu og menn öðluðust aukið sjálfs- traust. Gangan blés mönnum kappi í kinn, gangan var upp- liaf þeirrar fjtjidahreyfingar, sem útbreiddust og ijflugust liefur orðið liér á íslandi. 6 © e * Fréttamaðurinn snéri sér fvrst til Sigurðar Guðnason- ar, fyrrverandi formanpis verkamannafélagsins Dagsbrún- ar. . — Varst þú ekki elzti þátt- takandinn í fyrra? — Ja, ég veit ekki hvað ég má segja, sagði Sigurður og leit brosandi til Sigríðar Sæ- land, ljósmóður. Það er a.m.k. óhætt að segja að við Sigríð- ur vorum elztu þátttakendurn- ir. — Þú æt’ar að fara aftur? .— Ég ákveð það nú ekki íyrr en á síðustu stundu. Ég er nú á engan hátt ver-r und- ir það búinn. Það er eins og fólk sé hætt að nota fæturna — þetta er ekki nokkur hlut- ur að lalla þetta. Áður fyrr var þetta aldrei talin nein þrekraun. Þá fór maður gang- andi til að leita sér vinnu. nú til þess að fá fram málefni sem manni er eklti sama um. Sigriður Sæla-nd sat við næsta borð með Björgvini Ól- afssyni og Ólafi Jónssyni. — Mér fannst þetta aískap- lega létt verk, sagði Sigríður, ég var svo vön að hlaupa Strandaheiði þegar ég var stelpa. Ejörgvin og Ólafur gengu báð'r í fvrra og' cru ákveðnir í að ganga enn á ný. Þeir sögðu að marair kunningjar þeirra hefðu séð eftir því að hefa ekki verið með í göng- unni í fyrra, þegar þeir vissu hvað þetta reyndist létt verk. Þa'r vilia samt eindresið ráð- legsía fólki að vera í þykkum og góðum gönguskóm. sem búið er pð ganga til. Edda Guðnadóttir, Hulda Linda Wendcl og Jóhanna Eiríksdóttir (Myndirnar tók K.). Hulda Bjarnadóttir, skrifari Bjarnadóttir og Margrét Þór- oddsdóttir sátu saman við borð. -— Þetta er ekkert þrekvirki, sögðu Edda og Hulda. Svo var sérstök stemmning yfir göng- unni og skemmtilegt að vera þar með. Við erum vissar um að þátttakan í, göngunni verð- ur niikiu meiri nú, þvi það voru svo margir sem sáu eftir því að hafa ekki farið í fyrra. Nokkrir voru þá hræddir um að það yrði svo, lítil þátt- taka. — Var margt kvenfólk í göngunni? — Furðu margt. Ekki minna en þriðiungur þátttakenda. Margrét Þóroddsdóttir hafði lítið lagt til málanna, enda var hún ekki í bænum er gangan fór fram: — Annars hefði ég farið, sagði hún, og' ég ætla að ganga núna. Það verður anzi spennandi að spreyta sig á þessu. Edda og Huida sögðu að það hefði verið mikils virði fyrir göngufólkið hvað margt manna tók á móti því á götunum og útifundinum. Jóhanna Eiríksdóttir og Linda Wendel sögðu frétta- manni að þær hefðu komið í gönguna í Kópavogi. en nú ætl- uðu þær að ganga a!2a leið. Jóhanna er í skóla. en Linda vinnur á rannsóknarstofunni á Keldum. Jóhanna bjóst við að margir þeir sem væru að lesa undir próf myndu ekki geta farið í gönguna, en myndu á- reiðanlega koma inn í göng- una er hún kemur til bæjar- ins. Þær voru sannfærðar um að rnargir kunningjar þeirra, sem ekki tóku þátt í göngunni í fyrra, myndu koma með nú. Helga Tryggvadóttir er margra barna móðir. Hún gekk alla leið í fyrra ásamt eigin- manni sínum, Pétri Hraun- fjörð, og tveim sonúm, 13 og 15 ára gömlúm. Nú ætla þau að ganga aftur — í þetta skipti með fjÖgur börn. Helga sagði, að hvorki hún né strákarnir hefðu orðið neitt eftir sig eftir gönguna. Mér fannst ótrúlega margt í gong- unni þegar korriið var í bæ- inn, ég trúði þvi var!a að hún gæti stækkað svo rnikið, sagði Helga. Að endingu settist fréttamað- urinn við borð hjá Magnúsi Árnasyni. listmálara og syni hans Vífli. Barbara, kona Magnúsar. hafði setið þar til skamms tíma, en var nýfarin. Barbara og Magnús gensu í fyrra, en VífiH kom inn í göng- una við bæinn. Nú æt!a þau þrjú að ganga alla leið frá Keflavík til Reykjav'kur. 'k'k'k í kvö'd ætlar svo þetta á- gæta fólk að koma saman í Lido. til að gera sér dagamun. Þansað cr öllum hernámsand- stæðingum boðið og er aðgárig- ur ókevpis. Jónas Á'.'nason rithöfundur les sögu, Svein- björn Beintcinsson kveður rímu, Kristín Anna Þórarinsdóttlr flytur skemmtiþátt, botnasain- keppni, og fluttur verður leik- þátturinn VíxiIIinn. Skemmtun þessi hefst kl. 9. ★ ★ ★ Og nú ættu allir þeir sem eru búnir að ákveða að taka þátt í göngunni að tilkynna þátttöku, því það auðveldar undirbúning. Hittumst hcil í Lido og síð- ar, í gúngunni 7. maí. Bjúrgviui Ciafsson, prentarl Sigríður Sæland, ljósmóðir Ólafur Jónsson, vcrkamaður

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.