Þjóðviljinn - 27.04.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.04.1961, Blaðsíða 2
2) — 'ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 27, apríl 1961 I9us!u synifigc; a SÍSfií _ -r..- v ’'tdiT birti í morgun''tilk’ynn-; ingu um almennt herútboð í landinu. Verða bæði sjálfboða- liðar og varaliðsmenn kvadd- ir til þjónustu í landher, flota og flugher. Forsæt:sráðherrann, frú Bandaranaike, sagði í útvarps- ávarpi til þjóðarinnar að stjórnin hefði fengið fréttir af því að ýms samtök stæðu að samsæri mn að steypa stjórn- inni með valdi. liiginíi Sár á nndan Gagarín Moskvu 26/4 — Málgagn sov- éthersins, Kauða stjarnan, bar í dag til baka fregnir ssm birzt liafa erlendis um að ann- ar maður hafi farið úl f geim- inn á undan Júrí Gagarín. í þessum fregnum hefur því ver- ið ha’dið fram að sá sem fyrstur fór hafi verið Sergei Iljúsjín, sonur hins fræga sov- tir næsta sýning annað kvöld. Þessi nútítna leikur hefur alls- flugvélasmiðs, og hafi 1 hann síðan legið á sjúkrahúsi bilaður á taugum. Blaðið bend- ir á að sonur Iljúsjins heiti alls ekki Sergei, heldur Vladi- mir, en auk þess sé bæði hann og faðir hans við beztu heilsu og hafi hvorugur þeirra út í geiminn komið. fíona íyrir bíl Um kl. 20.20 í gærkvöld varð Borghildur Einarsdóttir frá Siglufirði fyrir bifreið á gatna- mótum Iiöfðatúns og Borgar- túns og meiddist á fæli. Var hún flutt í slysavarðstofuna og síðar heim til sín. Nú eru aðeins eftir þrjár sýningar á leikritinu „Tvö á salt- inu“, sem Þjóðleikliúsið hefur sýnt að undanförnu og verð- staðar orðið vinsæll, þar sem liann hefur verið sýndur og leikararnir tveir sem leika hin vandasömu hlutverk, Jón Sig- urbjörnsson og Kristbjörg Kjeld, hafa hlötið mikið lof fyrir leik sinn. — Meðfylgjandi mynd er af Jóni í hlutverki sínu. Jerúsálem 26/4 Ný vitnijingum í Vestur-Evrópu. Þeir voru • lfeidd í réttarhöldunum j Hoess og Eichmann ræddu um hér í dag yfir Adolf Eichmann aftökuaðferðir og komust að um þátt hans í útrýmingu j þeirri niðurstöðu að óhenlugl gyðlnga á valdatimum naz- myndi reynast að nota bys3- ista. i ur, bæði vegna þeas hve marga. Moritz Fleischmann, sem erjátti að drepa og einnig vesna fasteignasa'i 1 Lcndon en var þess að þ?ð kynni að re>ma fyrir... atr.’ð einn helzti leiðtogi um of á SS-mennina að skjóta gyðinga í Vínarborg skýrði frá konur og börn. Þess vegna því þe|;ar hann var kallaður komu þeir sér saman um að 1 il aðalstöðva Gestapo i Vín bezt væri að nota gas. eftir innlimun Austurríkis í Þýzkaland 1938. Hoees hafði einnig skýrt frá Ásamt öðrum gyðingaleið- því að Eichmann hefði gert togum var hann leiddur fyrir grein fyrir kostum þeirrar að- Eichmann sem skýrði þeim frá ferðar að Grepa fólkið með út- því að honum hefði verið fal- blástursgasi úr. benzinhreyfl- ið það verkefni að útrýma öll- um í sérstökum þar til gerð- um gyðingum úr Vín cg Aust- um aftökuvögnum. Ákveðið urriki á sem fljótvirkastan hefði verið að reisa bvgging- hátt. ar þar sem hægt væri að Fleischmann var kallaður drepa 800 manns samtímis ef fyrir aflur daginn eftir. Hann tækist að gera þær gasþéttar. var þá látinn þvo tröppur úr ejóðandi vatni, en sýru hafði --------------------------------- verið b'andað í vatnið, svo að hann skaðbrenndist allur á Ihöndunum. I lok maímánaðar, aðeins nokkrum dögum eftir hernám Austurríkis, tóku að berast fyrstu fréttirnar af tmanndauða meðal gvðinga sem fluttir höfðu verið til Dachau. í dag er spáð suðvestan golu eða kalda í Reykjavík og nágrenni, smáskúrum enbjörtu á milli, hiti 8—11 stig. Sósíalistafélag Reykjavíkur til- kynnir: Fundir í öllum deilidum i kvöld, föstudagskvöld. Til umræðu 1. maí. Formannafundur kl. 8.30 í kvöld. Upplýsingaritið „Facts about Iceland“ er komij út í )). útgáíu. Iíifundur er Ólafur Hansson menntaskó'.akernari, þýðandi Peter G. Foote og úígefandi er Menningarsjóður. Ritið er 72 b!s. að stærð, sett drjúgu letri, þrýtt fjöldá mýn'da, ásamt uppdrætti af íslaridi. Efn- ið skiptist i 17 kafla, er fjalla um land og þjóð o.s.frv. Loks er stutt æviágrip nokiiurra þjóð- kunnra íslendinga og skrá um forstöðumenn cg stjórrtfendur ýmissa stofnana og félaga: Aft- ast í bókinni fer þjóðsongurinn, texti og nótur. Fyrsta útgáfa ritsins k'om út árið 1951. Síðan hefur það ver- ið gefið út tvívegis á dönsku og þýzku ctg einu sinni á spænsku. Útgáfa þess á espe- ranto er í prentun. Með þessari síðustu útgáfu á ensku og espa- rantobókinni er heildarupplag ritsins komið í 70 bús. eintök. Sýnir það að bókin hrfur kom- ið í góðar þarfir og orðið vin- sælt kynningarrit um land og þjóð. Bæklingurinn. er. einkum miðaður við að erlendir menn geti fengið í hendur hóflega langan og ódýran en efriismik- inn leiðarvísi um íslenzk mál- efni og íslenzka fnenn. Sú hefur orðið reynslan, að jafnt innlend- ir menn sem erlendir hafa keypt hann mikið, því að bæklingur- inn er ekki aðeins' hentugúr fyr- ir gesti, sem ber að garði, held- ur einnig fyrir íslendinga, sem reka erlend viðskipti eða ferðast út fyrir landsteinana. Mikið ánnríki er nú í innan- landsflugi hiá Flugfélagi ís- lands. T.d. var aukavél send til Akureyrar í fyrrakvöld með far- bega. Vegna þoku á Akureyrar- flugvelli tafðist flugvélin þar í nótt en kom til Eeykiavíkur í gærdag. í gaer var gott flugvéð- ur um allt land og fært-til allra ákvörðunarstaða. London 26/4 — Fimmtán þús- und hafnarverkamenn í Lon- don hafa lagt niður vinnu til að mótmæla því að teknir höfðu verið í vinnu við höfnina menn sem ekki eru skráðir til hennar. Verkfallið hófst í síð- ustu viku og hefur vinna stöðvazt við 38 skip. Eins og að venju gengst Æskulýðsfylkingin í R.vík fyrir 1. maí skemmtun, sem verður haldin í Stork- klúbbnum á sunnudaginn kemur og hefst ld. 9. Boðið verður upp á fjöl- breytt skemmtiatriði. Að- göngumiðar kosta aðeins kr. 30. — Dansað til kl. 2. Hér með er skorað á alla Fylkingarfélaga að mæta og b.ióða með sér vinum og kunningjum. — Skemintinefnd ÆFK Þökltum innilega auðsýnda hluttekningu og vinarhug við fráfall og útför systur okkar INGIBJAKGAR H. STEFÁNSDÓTTUR, Snðurgötn 25, Hafnarfirði. Ingólfur J. Stefánsson og bræður. Vitnisburður Hoess Hausner saksóknari lagði fyr- ir réttinn skjalfestan vitnisburð Rudolfs Hoess, sem var yfir- maður fangabúðanna í Ausch- witz, um þált Eichmanns i gyðingamorðunum. Eiehmann kcm til Ausch- witz ák.ömmu eftir að fanga- toúðirnar höfðu verið fe'star og gaf þ\ fyrirmæli um hvernig morðunum skyldi hátlað. Fyrst átti að drepa gyðinga frá Efri-SIesiu, Síðan kæmi röðin að þýzkum og tékkneskum gyðingum, en þar næst að gyð- , Vfl St©n -WÍMMiéféi &$££ Þórður sióari Það gekk erfiðlega að opna iúguna og logskerinn kom skki að fullum notum. Þórður skipaði mönnum sin- um að ná í önnur tæki um borð í skipakvína. Menn- irnir voru nýfarnir er Þórður heyrði eitthvert hljóð ínnan úr kafbátnum. Hann snéri sér við. Var toægt að opna lúguna að innanverðu? Það leit ekki út fyrir annað, því nú kom höfuð á manni í Ijós. Mað- urinn var klæddur einkennisfötum — hann litaðist nm hálfruglaður og andaði að sér hreinu lofti af mikilli ákefð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.