Þjóðviljinn - 27.04.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.04.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. apríl 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Komin er fram ný sáttatillaga í kaupgjaldsdeilunni í Danmörku. Samkvæmt ihenni er hinum lægstlaunuðu verkfallsmönnum boðin 45 aura hækkun á klst. Þann- ig yrði kaup lægstlaunaðra, ófaglæröra verkamanna í málmiðnaðinum nrml_ 5 krónur danskar eða um 28 krónur íslenzkar. Vikukaup veröur samkvæmt því 227 krónur danskar eða mn 1250 krónur íslenzkar fyrir 45 stunda vinnuviku. Til samanburðar má geta þess, að tímakaup verkamanna í Reykjavík er nú aöeins 20,67 krónur íslenzkar og vikukaup fyrir 48 stunda vinnuviku 992,16 kr. ísl. verkamanna i ærra en verkama a Verkalýðssamtökin í Dan- mörku lögðu fram kröfur sínar um kjarabaetur s.l. haust. Þær voru í höfuðatriðum þessar: 40 stunda vinnuvika, 250 króna (ísl. kr. 1375) lógmarkslaun á viku fyrir þá lægst launuðu, og algert launajafnrétti. Samningaviðræður stóðu yfir í nærri 6 mánuði, og var verka- íólki skipt niður í 8 hópa eftir atvinnugreinum. Seint í marz- mánuði fór fram atkvæða- greiðsla í verkalýðsfélögunum um miðlunartillögu frá sátta- semjara um 40—65 aura hækk- un á lágmarkskaupi fyrir klst. í hverri atvinnugrein. Tilboðið var samþykkt af starfshópunum nema af verkamönnum í málm- Traboðsr teknir fastir í Angóla AFP-fréttastofan tilkynnir frá Luanda í Angóla að allir mót- mælendatrúboðar í héraðinu Vila Nova de Seles hafi verið teknir höndum og sakaðir um að æsa blökkumenn til unoreisnar. Jafnframt segjast nýlenduyfir- völdin hafa komið upp um sam- særi í Cagandola, um 50 km fró Luanda. iðnaði og af flutningaverkamönn- um, þar ó meðal sjómönnum. Samtals eru i þessum starfshóp- um um 150.000 verkamenn. Hófu verkfall Bcykjavíkuriaun Iægst MmiilllllllllIlllimiliIiiliilSUIilMi’MI ; ( MJarciiarálíg | í Bretkndi i Þeir starfshópar, sem ekki Með þrautseigri baráttu samþykktu tillöguna í marzmán- hálfsmánaðar verkfalli hafa _ uði, hófu síðan verkfall 11. apríl þessar starfsgreinar, sem höfn- = s.l. Þeir höfðu þá hafnað m.a. uðu tilboði atvinnurekenda í — tilboði um að lágmarkslaun ó- marz, knúið fram hagstæðara til- = E . , , , ... „ , ^ Brezkir skipasmiðir og = iaglærðra verkamanna i malm- boð nu. Það hþoðar upp a 227 - ... S. • » v *• , i , , - , . . , , , , - velsmiðir munu gera krof- = íðnaðmum yrði 223 kr. danskar krona vikuiaun fynr þa lægst ~ , , s. „ . = ur um launahækkun, er s a viku (1227 kr. ísi.) fyrir 45 launuðu í malmiðnaðinum. = , s stunda vmnuviku. Þanmg toldu Þetta íafng.Idir 12o0 ísl. kron- — . , ... s. , , . , , . . „„„ , , s ísl. krona a an til handa =. danskir verkamenn tilboð, sem um, og er þvi um 260 kronum = ., = , , — þrem muljonum verka- 5* er 235 kronum hærra en reyk- hærra en reykviskir verkamenn - = ... , .y , = manna í þessum starfs- s viskir verkamenn ia tynr 48 fa fynr vmnuviku sem er þrem — _ , st — gremum. Gengið verður i'ra -- stundum lengn. = . ... , , , . =: “ krofunum a landsfundi ” stunda vinnuviku, allsendis ó- fullnægjandi íyrir þá lægst laun- uðu hjá sér. láðstefna hlatlasisr in í si Tito, forseti Júgóslavíu og Nasser, forseti Sameinaða ar- abaiýðve’.disins, hafa gefið út same’ginlega yfirlýsingu þar sem þeir Ieggja til að haldin verði ráðstefna hlutlausra ríkja. Tito hefur undanfarið verið í fimm daga heimsókn í Araba- lýðveldinu, og var yfirlýsingin gefin út í lok heimsóknarinnar. f yfirlýsingunni segir, að vegna árásarinnar á Kúbu og upp- reisnar fasista í Alsír sé ástæða til að hafa áhyggjur út af þró- un heimsmálanna. Ætlunin er að halda ráðstefnu hlutlausu ríkjanna síðla sum- ars annaðhvort í Belgrad eða í Kairo. Þess má geta, að Súkarnó, forseti Indónésíu, hefur beitt sér fyrir því að bráðlega verði einnig haldin ráðstefna hlut- •DiiiiiimBiiisEiiiiitiiiiiiitmiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiitiiiimiiiiiiiiiniiiiiiii l’tlnita hefur átt viðtal við Janio Quadros, hinn nýja for- seta Brasilíu. Forsetinn segir að stjórn sín munl ekki banna verlíföll eða setja lög- er á neimi hátt skerði rétt verka- manna. Haim gaf í skyn að banninu á Kommúnistaflokki landsins yrði bráðlega aflétt og honum ieyft að starfa á sama grundvelli og aðrir ílokkar. Iíalrakrossar hafa vxða verið málaðir á lrúsveggi' í Vestur- Þýzkalands undanfarið og sömuleiðis nazistasiagorð. Um síðustu helgi voru t.d. margir haiiakrossai' málaðir á Mart- ini-kirkjuna í Emmericli. Einn- ig ‘ mátti sjá letrað á veggi veitingahúss við Bín: „Frelsi fyrir Eichmann“, og Heil Eichmaim“. Hakakrossar voru einnig máiaðir í kringum á- letranirnar. ★ „Mesti hókaþjófur söguimar“ kemur á ný fyrir rétt í Gött- ingen 18. maf. Hann heitir Joachim Kriiger og er fimm- tugur að aldri. Hann var handtekinn í Vestur-Berlín í fyrra fyrir stórfelldan þjófnað á fágætmn bókum í bókasöfn- um í báðum hlutunr Berlínar. Einnig er liann ákærður fyrir svik, og skjalafölsun og fyrir að hafa tekið sér akademíska titia óverðugur. ★ Mikill eldur brauzt út í New Dehlí á Indiandi í fyrri viku. Meira en 800 kofar. og íbúð- arhreysi í fátækrahverfum brumiu til kaidra kola. Níu börn og tveir fuliorðnir biðu bana í eldsvoðanum og þús- undir manna misstu heimili sín. Eining lýðræðisaflanna í E1 Salvador í Mið-Ameríku fer stöðugt vaxandi, en afturliaids- sinnuð herforingjakkka hrifs- aði til sín völdin í janúarmán- uði að undirlagi Bandaríkj- anna. Síðan liefur ógnarstjórn ríkt í landinu. Hin nýja þjóð- fyljt'ng skipuleggur fólkið til þess að endurtaka uppreisnina sem gerð var í október 1960. I*á var Lemns einræðishena steypt af stóli. Bandarísku auðhringarnir, sem drottna yfir atvinnulífi landsins, liafa komið á algjörri leppstjórn eftir valdaránið í janúar. ★ Yfirvöldin í Tíbet hafa skipt samtals 186.000 hekturum lands af jarðeigniun stórjarðeigenda milli jarðnæðislausra bænda í Tíbet. Sunit af þessu Iaudi var keypt af stórjarðeigendum, sem stutt hafa stjórnarvöldin, en suint var tekið eignamámi af stóreigiiainönnuni og Iéns- hermm sem neituðu að láta landið af hendi og efndu til uppreisnar í Iandinu. Mikið líf liefur færst í Iandbúnað í land- inu við þessa bættu nýtingu landsins. ltaiska kommúnistablaðið lausra rikja Afriku og Asíu, og verði þar einskonar ný Bandung- ráðstefna. Tító Jógóslavíuforseti er nú aftur kominn heim til lands síns, en hann hefur verið á tveggja mánaða ferðalagi til margra Afríkulanda. Það er þv; staðreynd að tíma- ~ þessara verkamanna nú í = kaup verkamanna í Reykjavík = vikunni. = er orðið nærri 8 krónum lægra = Atvinnurekendur eru = en þa* sem atvinnurekendur í = sagðir líta þessar kröíur = Danmö'-ku bjóða ófaglærðum = illu auga, vegna þess að = verkamönnum þar sem lág- = kröfur frá verkamönnum í E markslaun. = skipaiðnaði og vélsmíði E E hafa altaf verið einskonar E . Niðurstöður allsherjaratkvæða- = „ , , , _ , = = fyrirmyndarkrofur í Bret- =. greiðs’u um nýju sattatiilöguna — , _ . „ . = = landi, og aðrar starfsgrein- — munu Usgja fyrir 4. maí n.k. = ._ = = ar hafa tekið þær upp sið- = VerkMlið beldur áfram til þess = = = ar. E Aðalkröfurnar eru viku- =' Ekki eru enn neinar horfur á = kaupshækkun, sem nemur = að verkfall flutningaverkamanna E 220 kr. íslenzkum, 35 = leysist. í þeim hópi eru 40.000 ~ stunda vinnuvika og launa- = verkamenn í verkfaili, en í = jafnrétti kvenna og karla. = málmiðnaðinum rúm 100.000. iimmiiiiiiimiiiiimiiiiiiii'imiiiiiiiii Bidstnip-teikningin sem ,gerð er í tilefni af hinu verkfalli í Danmörku skýrir sig sjálf, en luuin kallar haná: Fátækastur allra. 4 spjöldin eru letraðar kröfur verkamanna um styttri vinnutíma, hækkað kaup og launajafn rótti. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.