Þjóðviljinn - 27.04.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 27. apríl 1961 — ÞJÓÐVILJINN —. (9
Blaðaummæii eftir körfuknaitleikskeppnina í Danmörku
„Kostaði það sigurmn að
haia hylii áhoriendanna?”
Fyrir nokkru bar st íþrótta-
síðunni blaðaummæli um leik Is-
iands og Svíþjóðar sem fram
fór um páskana í Danmörku. og
getið hefur verið, og endaði
ieikurinn með sigri Svía eítir
tvísýnan leik. Þó nokkuð sé lið-
ið síðan að leikur þessi fór
fram verður þess lauslega getið
hvað blaðið segir um leikinn, en
það er á ýmsan hátt athyglis-
vert og lærdómsríkt.
Sjálf aðalfyrirsögnin er útaf
fyrir sig dálítið sérkennileg, en
þar er varpað fram þeirri spurn-
ingu hvort það hafi ef til vill
verið samúð áhorfenda sem varð
þess valdandi að ísland vann
ekki.
í undirfyrirsögn er þetta skýrt
nokkuð nánar, og segir á þá
ieið að „hvattir af áhorfendum,
urðu íslendingar of ákafir og
fengu dýrkeyptar villur á síð-
ustu 5 mínútunum“. — Þar
stendur einnig að leikurinn hafi
verið „ákaflega góður áróður
fyrir þessa skemmtilegu íþrótta-
grein“.
Blaðið segir ennfrémur um
leikinn: — Landsleikinn sáu
5—600 manns og meðal þeirra
voru margir sem sáu körfu-
knattleik í fyrsta sinn. Þar sem
hinn nýi leikur fékk áhorfend-
ur til þess að hrífast svo full-
komlega með, hlýtur ástæðan
að vera sú, að þessi tvö lið hafi
átt jafnan og sérstaklega spenn-
andi og tilreytingaríkan leik,
þar sem liðin skiptust á um for-
ustuna og úrslit óviss til síð-
ustu stundar. ”
Það voru Svíarnir sem léku
hyggileg'ar síðustu mínúturnar,
og það gaf þeim sigurinn 53:45,
en í hálfleik stóð 22:19 fyrir
Svía.
Sigur Svíanna var verðskuld-
aður, en það er enginn vafi á
því, hvaða. lið átti samúð áhorf-
endanna. Það áttu íslendingarn-
ir eindregið, og óbeint varð það
orsök í tapi íslands.
Á síðustu mínútunum 5, þar
sem allar villur kosta vítakast,
létu íslendingar ákafann halupa
með sig í gönur. Undir hvetjandi
hrópum áhorfenda börðust þeir
ákai't. sem hafði það í för með
sér að ekki sjaldnar en 10 sinn-
urn var dæmt vítakast á þá.
Sérstaklega" virtist hinn sænski
dómari vera löglega harður í
dómum sínum. og hlaut fyrir
það reiði áhorfendanna.
En hann dæmdi ekki of hart,
undirstrikaði hinn danski ríkis-
þjálfari Torben Starup. íslend-
ingarnir léku amerískan
körfuknattleik, en hann er dá-
lítið harðari (voldsommere) en
við getum viðurkennt.
En hins vegar vil ég segja að
íslendingarnir komu mér mjög á
óvart. Þeim hefur farið ákaf-
lega mikið fram síðan ég sá þá
síðast.
ísland byrjaði vel. Liðið fékk
fljótt 4:0 og síðar hafði það
forustu með 16:8, en undir leik-
hlé varð einbeitnin minni — Sví-
arnir fengu hin nauðsynlegu
stig til að jafna og komust yfir
með vítaköstum 22:19.
Síðari hálfleikur byrjaði eins
og sá fyrri. Enn á ný hófu ís-
lendingarnir sókn og' höfðu for-
ustu 27:23. — Undir vaxandi
tvísýnu og spenning komust
Sviarnir yfir 31:30. Eftir það
skiptust liðin á urn að hafa
forustu nokkrum sinnum. En á
Leildr og úrslií í
körfnknattleik
í kvöld fara þessir leikir fram:
2. fl. karla ÍR-Áa (úrslit)
2. fl. karla KR — Haukar
Úrslit leikja á sunnudag:
2. fl. kvenna ÍR-a : KR 23:9
4. fl. drengja ÍR-a:KR 19:14
3. fl. dr. B-rið. ÍR-a:Haukar 2:0
(rnættu ekki)
3. fl. dr. B-rið. KFR-b:Árm. 8.28
4. fl. dr. Ármann: ÍR-c 22:2
3. fl. dr. A-rið. KR:ÍR-b 28:17
2. fl. dr. Ármann-a Ármann-b
2. fl. dr. Árm.-a:Árm.-b 45:29
2. fl. dr. Haukar:ÍR 15:75
Nauðungaruppboð
!--------------
annað og síðasta á húseigninni nr. 101 við Ásgarð,
hér í bænurn, talin eign Hallgríms A. Kristjánssonar,
fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans og tollstjórans
í Reykjavík og Ve'ðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri laugardaginn 29. apríl 1961, kl. 2,30 s’íðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
P
Í3
sem auglýst var í 20., 25. og 26. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1961 á hluta í húseigninni nr. 50 við Grett-
isgötu, hér í bænum, eign Kristófers Kristjánssonar,
fer fram eftir kröfu Þorvaldar Þórarinssonar hdl.
á eigninni sjálfri laugardaginn 29. , apríl 1961, kl.
3 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
s’ðustu mínútunum tryg'gðu Sví-
arnir sér sigurinn með mörgum
vítaköstum. sem liðinu voru
dæmd. Með meira yfirveguðum
leik síðustu 5 mínúturnar hefðu
íslendingarnir ef til vill sigrað.
En hver hugsaði um að „taka
það rólega‘‘ þegar áhorfendur
egg'juðu liðið?
Góður áróður fyrir körfu-
knattleikinn
Sigur Svíanna var verðskuld-
aður. Þeir kunnu einfaldlega
meira en mótherjarnir, þeir
voru meira alhliða. sérstaklega
réðu þeir langtum betur við að
einleika með annarri hendi, og
voru einnig öruggari í skotstöð-
um.
En íslendingarnir urðu vinsæl
ir fyrir hinn fríska leik sinn
og það var fyrst og' fremst
þeim að þakka að körfuknatt-
leikurinn fékk svo velheppnaða
móttöku í Nestved.
„Lærðu ekki af leiknum
í Nestved"
„ísland lék aftur hart og tap-
aði fyrir Danmörku 49:45“
Þannig hljóðar fyrirsögn í
sama blaði um leikinn við Dan-
mörku, og í greininni segir m.a.:
— í síðasta leiknum í þríhyrn-
ings körfukhattleikskeppninni
vann Danmörk í Béllahöj-höll-
inni hinar íslenzku kempur með
49:45, en sigurinn var fyrst
tryggður þegar 30 sek voru til
leiksloka, en þá var leikstaðan
45:45.
— íslenzku leikmennirnir hefðu
átt að vinna. Eftir slappan fyrri
hálfleik, sótti liðið sig svo að
um miðjan síðari hálfleik höfðu
þeir 4 stig yfir. Fyrstu 30 mín.
höfðu Danir leikið vel, og höfðu
28:20 í hálfleik, en eftir leikhlé
náðu íslendingarnir sér á strik,
og smátt og smátt jöfnuðu þeir
metin.
íslendingarnir léku hart og
það var það sem rændi þá sigr-
inum. Ekki færri en 5 leikmönn-
um var vísað af leikvelli fyrir
harðan leik, og það var eðli-
legt að verr gengi þegar það
átti að leika án sterkustu leik-
mannanna.
Sérstaklega í vörninni léku ís-
lendingarnir hart,...“
íslandsgliman
Islantlsglíman 1961 fer i'ram
í Reykjavík sunnudaginn 7.
maí nJk. Keppt verður um
Grettisbeltið, og er þetta 51.
íslandsglíman sem háð er.
Búizt er við góðri þátttöku
í glímunni að þessu sinni, enda
hafa glímumemr í Reykjavik
a.m.k. æft vfel í vetur. Glímu-
deild Ármanns sér um mótið,
og ber að skila skrif legum
þátt.tökutilkynningum til Ey-
steins Þorvaldssonar, pósthólf
310 Reykjavík fyrir 2. maí n.k.
FRJÁLSÍÞRÓTTIR
★ Abdoulaye Seye, . sem
undanfarin ár hefur verið
bezti spretthlaupari Frakka
(varð 3. á OL á 200 m)
er Senegalbúi. Hann hefur
nú tekizt á hendur fjögurra
mánaða ferð um heimaland
sitt tii að halda námskeið,
finna iþróltamannsefni og
kenna rétlan hlaupastíl.
Seye sagði: Þetta er gott
tækifæri fyrir mig, Ég
kynnist landi mínu, sem ég
þekki áreiðanlega minna en
Evrópu!
‘iiiiiiiiiiiiiiiiiimsiiiiimiiiiiiiuiiiitmiiit
SUND
★ Dawa Fraser á metið á
100 m skriðsundi, 1.00,2.
Hún hefur að undanförnu
S Bolotnikbff
E ★ Sovézki íþróttamaðurinn
E Anatolji Aljabijev stökk ný-
E lega 7,68 í langstökki og
E 16,04 í þrístökki. Bololni-
E koff, heimsmethafi á 10 km,
= sýndi góða snerpu er hann
= hljóp 1500 m á 3.50,6.
E ★ Suðurafríkumaðurinn
= Malan setti nýlega lands-
E met í kringlukasti, 56,90.
E ★ Amu heitir hlaupari í
E Nígeriu. Hann hljóp nýlega
— 200 m á mjög góðum tima,
E 20,7 sek.
= ★ Bernard, franski hlaup-
5 arinn, hljóp 1500 m nýlega
| á 3.48,4.
E ★ Livio Berruti, ítalski
5 hlauparinn sem sigraði á
E 200 m á OL, setti nýlega
= landsmet á óvenjulegri
E vegalengd — 150 metrum —
E og hljóp á 15,6.
iiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiimmiimiiiiiiiiiiiit
Bown Franses
reynt mikið til að hnekkja
sínu eigin meti, en ekki tek-
izt. Eftir OL hefur hún.
ekki tekið þátt í stórum.
mótum vegna agabrots á.
OL. „Ég kem aftur i keppni
næsta ár“,. segir Dawrn
Fraser, „og þá skal ég;
synda undir 60 sekúndum".
NYR PELE
★ Og svo herma fréttir að'
nú sé komin fram ' ný
stjarna — Nýr Pele. Þetta.
er 17 ára piltur, CuptinhO'
i liðinu Santos og þrátt fyr-
ir aldurinn þykir hann sjálf-
sagður í landslið Brasilíu.
MATTHEWS
Kjarnorkukarlinn liann Stan
ley Matthews er nú á feröa-
I/agi í einskonar „Knatt-
spyrnutrúboði". Hann hefur
verið víða í Afríku og held-
ur 4. maí til ísraels til að
: ■.........................................................................'
;
RB ■ : .
Matthews
leika með ísraelska liðinu:
Makahail. Matthews er nú.
46 ára gamall.
Armann vann IS 44:42
Körluknattleiksmótið hélt á-
fram á þriðjudagskvöld og
kepptu þá Ármann og stúdentar,
og fóru leikar þannig að Ár-
mann vann með 2ja stiga mun.
Leikurinn var allan tímann
jafn, og skiptust liðin á um að
hafa forustu. Ármann hafði þó
heldur meira frumkvæði í leikn-
um. í heild var leikurinn mjög
jafn, en þrátt fyrir það var
engin spenna i honum sem gerði
hann skemmtilegan á að horfa.
Beztir hjá Ármanni voru Birgir
og Ingvar og skoruðu sin 11
stigin hvor, Hörður átti einnig
góðan leik og skoraði 8 stig.
1 liði ÍS var Jón Eysteinsson
beztur með 14 stig. Kristinn Jó-
hannsson og Hrafn áttu sæmi-
legan leik og' skcruðu 8 stig
hvor.
ÍS fékk 15 villur og eina
tæknivillu, fengu 21 vítakast og
fengu 4 oíani og í síðari hálfleik
fengu þeir 10 og ekkert ofaní!
Ármann fékk 16 villur og 1
tæknivillu. 15 vítaköst og 6 ofaní.
2. fl. IR:KR 29:22
Til að byrja með var leikur
þessi jafn og tvísýnn og skiptust
liðin á um að hafa forustuna-
og gekk það svo til svolítið fram
í síðari hálfleik er stóð 14:14, err
þá var það Í.R sem tók leikinrr
í sínar hendur og dró þá i sund-
ur og' endaði leikurinn 29:22.
í heild var leikurinn heklur
daufur og tilþrif alítíll. Beztí
maður ÍR-liðsins og skipuleggj-
andi var Þorsteinn Hallgríms-
son. Guðmundur Þorsteinsson
skoraði flest stig, 10 alls, og:
næstur honum kom Sigurður
Gíslason.
Fyrir KR skoraði Einar Bo’.Ia—
son 7 stig og Guttormur Ólafs*-
son 8.
ÍR fékk 6 villur en KR 7, KR.
fékk 6 vítaköst og fóru öll of—
aní. ÍR fékk 10 og 7 ofaní.
Á laugardag tapaði Totten-
ham fyrir Burnley 4 : 2, en það
mun ekki hafa nein áhrif á
stöðu Tottenham, sem exm ec
langefst í 1. deild.