Þjóðviljinn - 27.04.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.04.1961, Blaðsíða 6
6)r — ÞJÖÐVIUIXN Fimrptudagur 27. apríl 1961 Finámtudágúr 27. aprá' Í96Í - JCZlkír/CIÖT.'l - (c ÞJÖÐVILJINN — (7 0tKefaEdl: Samelnlngarnokkur alpySu SoslallBtaílokkurlnn. - H; 'tlorar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Toríl Olaísson, SlB- urKur Ouðmunrtsson. — Préttarltstjórar: fvar H. Jónsson, Jón BJarnason. - Auelýslngastjórl: Quðgelr Magnússon. - Ritstjórn, atg.síOsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. - Slm! ’'1-500 (5 íínur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00, PrentsmJðja ÞjóðvUjanr im!if»tfUHnitil!l!llllllliimiu»iiiffifiuif||||il|]UII!Ul]liili!!lllRHIIIl|||||lltHtlt,llimi1' 1941 - 27. -1961 JJVeir áratugir eru í dag liðnir frá vordeginum 27. apríl 1941 þegar brezk hemaðaryfirvöld á íslandi tóku sér vald til að banna útgáfu Þjóðviljans. Að kvöldi þess dags voru þeir þrir menn, sem unnu að ritstjórn blaðsins, hand- teknir og fluttir um borð í brezkt farþegaskip er lá við bryggju í Reykjavíkurhöfn, en leysti þegar landfestar og brunaði upp í Hvalfjörð. Daginn eftir var ferð þess haldið áfram til Skotlands og íslendingarnir fluttir í fangavist í London. Er ástæða til að ætla að sú fangavist hafi átt að vera tii stríðsloka, en málið snerist svo í höndum hernáms- yfirvaldanna á íslandi og brezku ríkisstjómarinnar að Bret- ar sáu þann kost vænstan að sleppa föngunum eftir um það bil þriggja mánaða fangavist. i • .... _ l JTm leið og brezku hernámsyfirvöldin bönnuðu Þjóðviljann hótuðu þau að stöðva hvers konar útgáfu blaða, sem kæmu í hans stað og að snúast af hörku gegn hvers konar mótmæ’um við þessum ofbeidisaðgerðum hersins. En þær hótanir voru hafðar að engu. Tiltæki brezku herstjórnarinnar mæltist ákaflega illa fyrir. Alþingi samþykkti einróma mót- mæli gegn banni blaðsins og brottflutningi íslendinganna og þó sérstaklega að tekinn var þannig alþingismaður, Einar Olgeirsson, í þinghelginni. Brezka ríkisstjórnin sætti ámæli íyrir tiltækið í brezkum blöðum og í brezka þinginu. Og Sósíalistaflokkurinn hóf fljótlega blaðaútgáfu í stað Þjóð- viljans, fvrst lítils vikublaðs „Þingtíðindi Sósíalistaflokksins“ og 1. júlí hóf dagblað göngu sína, „Nýtt dagblað“, sem raunar mátti kallast að væri Þjóðviljinn með nýju nafni og nýrri ritstjóm. Þannig mistókst með öllu sú tilætlun brezku herstjórnarinnar að þagga niður rödd hinnar róttæku verka- lýðshreyfingar á fslandi, mistókst svo algjörlega að tilræðið varð eitt mesta áfallið og álitshnekkir fyrir brezka hernáms- liðið á íslandi. 17n hvorki þá né síðar hefur verið dregið í efa að þarna reiddi hið erlenda hernámslið hátt til höggs. Það hafði í vaxandi mæli tekið að hlutast til um íslenzk innanlandsmál og ekki sízt verkalýðsmál í sambandi við vinnudeilur og hina miklu setuliðsvinnu. Með dreifibréfsmálinu svonefnda hafði hernámsliðið ráðizt gegn hinni róttæku íslenzku verkalýðs- hreyfingu, og íslenzkir dómstóla.r dæmt þunga fangelsisdóma yfir verkamönnum. í bág við íslenzk lög og réttarvitund. Áköi- ustú „vinir“ hins erlenda hervalds höfðu oftar en einu sinni krafizt þess fyrstu ár hernámsins að Þjóðviljinn yrði bann- aður, vegna þess hve opinskátt og hiklaust blaðið hélt fram hinum íslenzka málstað gagnvart hinu tiltölulega fjölmenna erlenda herliði í landinu. Og sjálfsagt hafa stjórnendur hers- ins talið sig eiga vísa bandamenn meðal hinna íslenzku áhuga- manna í „baráttunni við kommúnismann“, enda kom það á daginn, að þeir menn fundust, m.a. við Alþýðublaðið og Morgunblaðíð, sem afsökuðu ofbeldisverk Bretans. En það voru h'áróma raddir. íslendingar í. öllum flokkum skildu að með þessu tiltæki Breta var stórkostleg hætta á ferðum, hættan á sívaxandi íhlutun og afskiptasemi hins erlenda hers um íslenzk mál, svo Bretunum mun hafa -orðið það fljót- lega ljóst, að árangurinn af ofbeldisverkinu 27. apríl 1941 varð allur annar en þeir höfðu vænzt. ÍTpp frá þessu, sumri 1941, hefst stórsókn íslenzkrar alþýðu, ^ er rís hæst árið 1942 þegar afturhaldið var neytt til að hætta við samsærið um kosningafrestun til stríðsloka, verka- lýðshreyfingin molar gerðardómslögin, og Sósíalistaflokkur- inn vinnur stórsigra í þrennum kosningum, Alþýðusambandið kýs einingarstjórn. Sú þróun hefði áreiðanlega orðið önnur ef tilræði brezka hersins með ofbeldisverkinu 27. apríl 1941 hefði tekizt, en ekki snúizt svo að árangurinn varð efl- íng þjóðarmetnaðar íslendinga, gagnsókn íslenzks málstaðar ge?n erlendri íhlutun og auðvelduð stórsókn íslenzkrar al- þýðu til bættra kjara og aukinna mannréttinda. Andréff leikur eitt aðalhlutýerkið í „Povest piamennikh Iéi“. g Kvlkmyndir =g=i Nú er byrjað að sýna == fyrstu sovézku „stórfilmuna". = Slíkar myndir eru teknar á == 70 millimetra filmu, sem er =| svo sýnd á sérstöku, íbognu == tjaldi, sem er að minnsia 1= kosti þrisvar sinnum stærra s en venjulegt sýningartjald. = Og sérstakt hátalarakerfi = flytur hljóðið þvert yfir tjaldið, aftur í sal eða inn í f§| tja’.ilið eftir því sem atburð- |§3 ir krefjast. Wr Mynd þessi heitir Povést = plaménnikh lét, sem mætti si kannske þýða ,,Ár elds og 1| blóðs“, en hún segir frá g heimsstyrjöldinni síðari. — §| Handritið samdi Aleksandr = Dovzjenko, sem látinn er = fyrir nokkrum árum, en hann = var einhver þakktasti kvik- = mvndamaður Sovétríkjanna. == Þetta er mjög sérstæð kvik- H mvnd. Það er í henni eins- |H konar söguþráður, — sagan = af hermanninum ívan Orljúk, ||j sem kvaddi foreldra og unn- = ustu í litlu sveitaþorpi á = Dnéprbökkum og fór að §= striða; kom svo aftur eftir == margar eldraunir, fann rústir einar og ösku og stú'kuna B Úljönu, en í mvndarlok ganga = þau út. á akur cg sá fyrsta m korai friðarins. Samt er þessi |jj mynd ekki saga af einhverju '= ákveðnu fólki, hún er fyrst = og fremst hugsuð sem vold- — ug idrápa um dáðir mannsins, = drýgðar í nafnj frelsis og jjj föðurlands, sem rcmantísk = hetjuoinfónía um mikla tíma. m Hermaðurinn Orljúk og hans m fólk eru fyrst og fremst |H táknmyndir, enda eru persón- urnar ekki syndar í hvers- = dagslegu lífi, þær eru aðeins = sýndar á þeim augnablikum m þegar mikið liggur við og ;= þær tala oftast á upp- = höfnu máli ljóðsins. Það er M og athyglisvert, að persón- m umar tala var'a hver við = aðra, þær tala við allan == heiminn um moldina, kornið, m fljótin, söguna og hugrekkið; m þær flytja í óbundnu ljóði = hugsanir sínar um viðburði skelfilegra t'ma. === Það er erfitt að skapa slíka f§ mvnd. Margt hefur tekizt vel. = Hin nýja tækni er mjög á- = hrifamikil, færir áhorfendann M miklu nær viðburðunum en = hinn þröngi gluggi venjulegs = svningartjaldiS er frsr um að m g®ra- Margar senur eru stór- == vel gerðar: 1 vofeif'egu = rökkri, rofnu af flöktandi EEE bjarma frá logandi trjám, ÍH kveðja feður og mæður syni = sína. Þjóðverjar k'ma í M barnaskóla þorpsins til að = smala unglingum í nauðung- 5 arvinnu. Eldskírn fyrstu or- = ustunnar. Hinsvegar setur ~== hetjurómantík myr'larinnar § höfunda hennar stundum í þann vanda sem þeir geta ekki ráðið við, sérstaklega finnst. áhorfanda stundum of mikið of lengi talað um miklar tilfinningar, og sú spurning vaknar, hvort slík kvikmynd myndi ekki vsra miklu betri ef hún væri þög- ul, eða því sem næst. lEn hvernig sem menn vi’ja meta kosti myndarinnar og galla þá er eitt v.'sthún læt- ur engan mann csnortinn, hún raskar sálarró áhorfand- ans, vekur hugsun hans. Matarfahrikkan kennd við Mikojan er eitt af þeim fyrir- tækjum, sem ánægjulegt er að horfa á. I sælli matarlykt sitja hnellnar hvítklæddar konur við færibönd og fv'gj- ast með því, að súputeningar, játa það, að á þessum augna- blikum hugsaði ég meira um stúlkurnar sem höfðu eftirlit með þessum ágætu vélum; um livað skyldu þær hugsa þsssar sjö stundir, sem þær ■hlusta á háttbuhdin slög tækninnar, sem hefur tekið af þeim allt erfiði? Það er ekki hægt að hugsa um unnustann al.lan daginn, eða hvað haldið þið ? Já drengir góðir, sjálf- virknin er mikið hnoss, og hún gerir fjölbreytt menn- ir.garlíf ekki aðeins nauðsyn- legt heldur fullkomlega ó- hjákvæmilegt. Allir verða að eiga sér áhugamál sem bæta nýjum tónum í hina takföstu músík tækninnar. Ma*arfabrikka sem þessi er alirar athygli verð vegna þecs að margt af því, sem hér er framleitt. er tiltölulega mjög nýtt fyrir Sovétríkin. þannig eru til dæmis ekki nema tvö ár síðan hér var farið að framleiða corn- fíakes og aðra rétti úr blásn- um maís. Og sú tækni, sem viðhöfð er við þá framleiðslu er úrelt, þeir hjá Kellog í Bandaríkjunum nota miklu hetri aðferð og cdýrari, ,,en þeir vilja ekki selja leyndar- málið fyrír nokkurn pening“, sagði yfirverkfræðngurinn Tsiebotaréf. Svipað má segja um ýmsa aðra hluti. Hið sov- ézka eldhús notar miklu m’nna af niðursoðnum eða hVftiibúnum mat (súpum, búðingum, barnafæðu) en við p m kökude'g, kaffi, barnagraut- ar, búðingar og annað þess- háttar rati rétta leið cfan í pakka, dcsir og kassa. 'Sjálfvirkni í stóriðnaði er stórfengleg, sjálfvirkni í létta iðnaði og matvælaiðnaði er skemmtileg. Hún er lí'ka svo auðskilin. Þarna sterjlur át- omatísk kaffipökkunarvél: — járnkrumla þrífur pappa- spjald, tveir stálarmar brjóta það utan um staut, sem þeg- ar hefur verið færður í bréf- poka, sjálfvirkur peusill ber lím á botninn, einhver nýr málmgæi lokar pakkanum að neðan, honum- er stillt undir dunk, lolcu er skotið frá og hárréttur skammtur af brenndu og möluðu khffi strejanir að ofan eins og náð guðs. Þetta er alit gctt og blessað. Hinsvegar skal ég eigum að venjast. Þetta er vandamál, því altar húsmæð- ur þurfa auðvitað að spara tíma við matseld. Mikojan- matarfabrikkunni hefur verið fa’ið forystuhlutverk í því að leysa þennan vanda: þar sitja sex matvælasérfræðing- ar með ábyrgða.svip cg búa til nýja rétti, og tæknisér- fræð'ngar reikna. það út, hvernig hægt verði á stuttum tlma að auka framleiðsluna um 10 þúsund tonn án þess að hæta við byggingum, m. ö. o. — með bættum véla- kosti. Fyrst við erum á annað borð farnir að tala um hús- mæður og matseld, þá getum við rætt það mál dálítið nán- ar. Margt af þeim varningi ssm; fabrikka eins og sú sem við lýstum sendir frá sér, er Frá Árna 1 Bergmann | ekki framleitt í nógu = | magni, ekki í nógu úrvali, og = • hann er ekki nógu góður. ^ Fyrir þessa synd hefur að E nokkru verið bætt á annan E hátt: Síðan 1955—1956 hefur 5 verið unnið mjög markvisst = að því að koma upp nógu ~ þéttriðnu neti af eldhúsum = sem selja allavega tilbúinn = mat, sem ekki þarf annað en = að hita upp. Þetta er þægi’egt = og tiltölulega ódýrt. Auðvitað = er það alltaf bezt, sem heima = er mallað, en eldhús þessi = hafa reynzt mjög þörf fyrir- S tæki og hlutverk þeirra í = mannlegri næringu mun sjálf- 5 sagt vaxa enn að miklum = mun. = Assýriumenn | Eg held ég megi segja að = ríki Assýríumanna hafi liðið = undir lok fyrir 2500 árum. = Síðan hefur víst fátt. til = þeirra spurzt. Engu að síður 5 er þessi þjóð ennþá til, og E hér í Sovétríkjunum eru um E tuttugu cg tvær þúsundir E Æsora, eins og þeir kalla sig. E Þetfa fólk bjó áður í Tyrkja- E veldi, en fluttist til Rúss- = lands snemma á okkar öld = ásamt mörgum Armenum, en = þessar þjóðir voru báðar S kristnar og urðu því fyrir E margskonar ofsóknum hund- S tyrkjans. Assýríumeun húa s flestir í Kákasushéruðum = Sovétríkjanna og eru dökkir á = brún og brá eins og sambýlis- = menn þeirra suður þar. Það S er lika töluvert af þeim í S Moskvu, og þótt undarlegt S megi virðast hafa mjögmarg- S ir þeirra atvinnu sína af því S að selja skósvertu, leppa, E bursla og annan smávarning = í söluturnum. Svona eru ör- = lög þjóðanna stórfurðuleg og = ótrúleg. S Og enn lifir nokkuð af = menningu þessarar þjóðar, S sem fyrir þrjú þúsund árum S skapaði miklar lágmyndir. = Suður í Tbil.si, þar sem tíu = þúsund Æscrar búa, starfar = eini assýríski þjóðdansa- og = þjóðlagaflokkurinn, sem til S er á jörðinni. Hann fær bréf S nótur og margar aðrar send- S ingar frá mörgum liéruðum S þessa lands og frá ýmsum E Austurlönlum, þar sem hið E forna blóð þessarar þjóðar E þumlungar sig enn eftir bugð- = óttum leiðum. S Á öndverðum vetri fékk góður maður mér Vísisblað til lestrar. Þar var skæting- ur nokkur um þá málsvara barnakennara, sem krefjast mannsæmandi launa fyrir sig og stéttarsystkini s'in, og um stéttina í heild. Mér þóttu þetta engin undur, því að hví ætti Vísir ekki að óttast bætta alþýðumenntun og róa að því öllum árum að sem flest- ir fáráðlingar gerðust fræð- arar fólksins? Eg leit því að- eins lauslega á greinina, og mau nú hvorki nafn hennar, höfundarins né dagsetningu blaðsins. Ári fyrr hafði annar mað- ur gefið mér Vísi, dagsettan 15.10.1959. I því blaði var einnig rógur um kennara. Rógsgrein sú hét: „Hugleið- ingar um uppeldismál og pró- sentureikning.“ og höfundur kallar sig „Verzlunarmann‘“ „Verzlunarmaður" ber kenn- ara ýmsum þungum sökum, og til þcss að auka þunga veg sleppt.: Það breytir engu um þennan dóm, þótt árang- urinn af uppeldisstarfi skól- anna virðist stundum lítill, því að þess er engin von að stopul skólavist 2 til 4 stund- ir daglega í 6 .til 8 mánuði árlega, nægi til að forða öll- um þeim börnum frá vand- ræðum sem allar aðrar stund- ir mæta fleiru illu en góðu. Það er því torskili'ð hversu margir þeir eru, sem vilja draga úr skólavist og skóla- starfi alþýðu, og sýta hvern eyri sem til þess er varið að kenna börnum og unglingum mannasiði, og forða þeim frá að slæpast á götunum og í skúmaskotum, og frá því að iðka mannskemmandi athæfi. Vinnandi menn mættu skilja að framtíð barna þeirra og barnabarna er fyrst og fremst háð því hátterni sem þau temja sér í æsku, og vits- munaþroskanum sem þau ná. Þeir ættu þv'í að krefjast þess að kennarar barnanna væru í Iíennslustund í reykvískum barnaskóla. KÓLAMÁL Stúlkur úr þjcðdansaflokki Assýríuinanna sveifla slæðum sínum í dansinum. þeirra, sannar hann með tveim dæmum a'ð velmetinn kennari kunni ekki skil á grundvall- aratriðum prósentureiknings. 1 augum „Verzlunarmanns* er þessi fákunnátta kennarans stórlöstur, og hann ætlar að kennarar almennt séu jafn fákunnandi. Ekki hefi ég á- stæðu til að rengja dæmi ,,Verzlunarmanns“, um van- kunnáttu kennarans, og ekki býst ég við að það séu nokk- ur einsdæmi. Ekki vil ég held- ur mæla fáfræðinni bót, né afsa'ka hana, því að ekki gagnar það nemendunum, né bætir málstað kennara, þótt aðrar stéttir séu þeim s'izt fremri. Það er háskalegt að óvin- ir alþýðufræðslunnar. og því um leið kennarastéttarinnar, geta í einstökum atriðum stutt róg sinn gildum rökum. Þær átyllur verður stéttin áð nema burtu. Setjum svo að kennarar kaupstaðarskóla væru svo fá- kunnandi að þeir gætu engin fræði kennt nemendunum. Væru þeir þá til nokkurs nýt- ir? Já, þrátt fyrir það gætu þeir unnið mjög mikið gagn. * Engum heilvita manni get- ur dulizt að bernskuárin, — frá 6 ára aldri til 15 ára aldurs, •—, þau ár sem börn nú eru skólaskyld, ráða miklu um manndómsþroska ung- linganna, og að það hlýtur að vera afdrifaríkt hversu þeim árum er varið. Nú er því svo farið, að mjög fáir foreldrar geta gefið sér tíma til að sinna börnunum allan dagian, og á fám heimilum firinast barnfóstrur eða gam- almenni sem geta tekið barna- gæzluna að sér. Það er því öldungis víst að fjcldi barna nýtur lítillar handleiðslu, meginhluta hvers virks dags, utan þeirrar sem skólinn veit- ir. Þáttur dugandi siðmennt- aðs kennara í uppeldisstarf- inu verður þv'í aldrei ofmet- inn, þótt fræðslunni sé al- engu minni menn en fólk er flest, hvorki í manndómi né þe'kkingu þarflegustu fræða. Svo mættu þeir og vita að verður er verkamaðurinn launa sinna, engu síður sá sem mótar uppvaxandi kyn- slóð, en hinn sem dregur fisk úr sjó, leggur vegi, heimtir skatta eða vinnur eitthvert annað heiðarlegt verk. Hitt er skiljanlegt að þeir sem Þeir eru fáir, mjög fáir, sem grætt geta fé á ómenn- ingu alþýðu. Nokkrir þeirra eru að v'ísu voldugir menn, en öll þeirra völd' eru háð fáfræði fjöldans, og því völt ef þekking þjóðarinnar vex Þeir beita því óspart skarp- asta áróðursvopninu gegn auknu skólastarfi: ótta fólks- ins við fátækt fyrri kreppu- ára, með þeirri sparnaðar- sýki er slíkum ótta. fylgir, og hræðslu fáráðlingsins við alla félagslega framþróun. Á því er hamrað að við höfum ekki efni á að kosta meiru til skólamála en nú er gert, og að við höfum þegar gengið of langt á því sviði. Þetta er svo margtuggið að jafnvel margur kennarinn trú- ir því. Erfitt er að rökræða það mál, rökin eru svo mörg og dreifð að. þau yrðu seint öll talin, enda flest svo vax- in að skaplyndi hvers eins ræður miklu um mat þeirra, og þar með dcm hans urh málefnið. Eg læt mér því nægja að benda á dæmi ann- (Allur kostnaður) Bandaríkin, (árið 1957/58) $ 92 (Allur kostnaður). Austur-Þýzkaland (áriði 1958) $ 72 (Aðeíns hluti ríkisins). Skotland, (árið 1957/58) $ 56 (Allur kostnaður). Svíþjcð (árið 1958/59) $ 41 (Allur kostnaður) Vestur-Þýzkaland, (árið 1955) $ 28 (Allur kostnað- ur). ísland (árið 1956) $ 42,5 (Allur kostnaður). Þessi samanburður talaði sínu máli, þótt réttur væri, en nokkuð er til í því að þeg- ar svona samanburður er gerður er valt að treysta okk- ar gengisskráningu. Minni verðmæti liafa þá fengizt fyr- ir 3 krónur íslenzkar en 1 krónu sæ'iska, og líklegra væri að meta 5 kr. 'lslenzk- ar á við 1 kr. sænska, eðai 25 krónur á við 1 $; liitt væri auðvitað einnig rangt að miða við núverandi gengi, enda þótt kennaralaun hafi Þið ráðið hvort þiS tráið þvs, en við ís- iendingar erum sínkari á fé iil skóla- halds en flestar nálœgar þfóðlr meta dalinn og krónuna öllu öðru meira og einskis svífast í öflun þeirra hnossa, líti það illum augum ef manndómur alþýðu vex svo að þeir missi á henni þrælatökin. Þeir vilja gera hlut kennara sem verst- an í hvívetna, hindra skóla- byggingar og gera allt sem þeim hugkvæmist til þess að torvelda uppeldisStörfin. arra til samanburðar. „International Yearbook of Education", vol. XXI. 1959, gefur þessar upplýsingar um kostnað við skólahald í ýms- um löndum; deildan með íbúa- tölunni og .talinn 'í U.S.A. dölum: Sovétríkin, (árið 1958/59 8 113 (Allur kostnaður). Pólland, (árið 1957) $ 113 skráningin er ek'ki hækkað, vitlaus. Gengi 1 $ Skólakosnt'ður $ 18VÓ. Gengi 1 $ Skólakostnaður al’s $ 28. Seinasta talan, 28 $ held ég að sé næst réttu, hvort sem. Framhald á 10. síðu. á við 38 kr. alls á manm við 25 kr. á mannt llllll IIIII! 1111111111IIIII IIIIIHIIIill IIIIII |||l|||!ll 1111II ![l[lli!Kiili!![i!£iMIi:!!lllinHili:ilHIIS[I!!fIMU[l!lí!!l[||l!IEi!i!l!i'!Mi!l GEGN Maður að nafni Páll, reglu- samur ágæíismaður, 'ók út af vegi, og hlutust af slys nokk- ur. Þá sögðu áfengisvinir þar vestra: — Þarna sjáið þið, aldrei hefur hann Páll bragðað vín, og lenti hann þó út af veginum. Rök þeirra voru, með öðrum orðum, þessi: Fyrst Páll ók út af veginum allsgáð- ur, veldur vín ekki umferðar- slysum. Þannig eru ,,rök“ þeirra, sem engar málsbætur eiga. Ég átti tal við setuliðsvin og sagði, að vinnusvik hefðu þró- ast, síðan hernámsvinnan hófst. Hann svaraði: — Ekki voru komnir hingað Kanar, þegar hann Fúsi sat á þúfu og sveikst um að smala gilið. Ég sagði, að fjármálaspilling hefði auk- izt í. sambúðinni við setuliðið. En hann vissi betur: — Ekki var Kaninn kominn í Keflavík- ina, þegar hann Jón sveik jarð- arpartinn undan lionum nafna s’num. Þá slæ ég út síðasta tromp- inu og segi, að barnungar stúlkur lendi oft í reiðuleysi á Vellinum. En seíuliðsvinurinn hefur enn „rökin“ á reiðum höndum: —Ekki var her í landinu, þegar Guðrún átti elzta krakkann sinn sextán ára gömul. Og þar með hefur setu’.iðs- vinurinn sannað með „rökum“„ að siðferðið sé það sama og áður. Lesandi, hefur þú ekki heyrt: setuliðsvini hafa svipuð rök? í. fáum orðum sagt, haldæ setuliðsvinirnir því fram, að herinn sé mesta meinleysis- skinn, sejn hvorki geri til né frá! En hvaðan ættu þeim að- koma rök, sem engar málj^et-f ur eiga? Oddný Guðmundsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.