Þjóðviljinn - 27.04.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.04.1961, Blaðsíða 8
\:S \ '$%— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 27 apríl 1961 ÞJÓDLEIKHtíSID TVÖ Á SALTINl1 Sýning í kvöld kl. 20 A&eifls 3 sýningar efíir NASHYRNINGAKNIR Sýning laugardag kl. 20 SAK/jEMOMM> H RINN Sýning sunnudag kl. 15 70. sýning Fáar sýnmgar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR Hringekjan Sýning föstudaginn 28. þ. m., kl. 8.30 s.d. í Bæjarbíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. Aðeins fáar sýningar í vor. Trípolibíó Sími 1-11-82 Orabelgir (Bottoms up) Sprenghlægileg, ný, brezk gam- anmynd, er fjallar um órabelgi í brezkum skóla. Jhnmy Edwards, Arthur Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. finpíwogsbíó 4ími 19185 4. VIKA. /Fvíntvri í Japan ,, , Nýja bíó Óvenju hugnæm og fögur, en jafnframt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Sími 115-44 Mannaveiðar Afar spennandi og viðburða- hröð CinemaScope litmynd. Aðalhlutverk: Don Murry, Diane Varsi. Bönnuð fyrir börn. Sýning kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó Sími 1-14-75 Jailhouse Rock Ný bandarísk söngvamynd í CinemaScope. EIvis Prestley, Judy Tyler, Mickey Shaughnesy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4usiurbæjarbíó Simi 11-384 Ungfrú Apríl Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænslc gamanmynd í dtum. — Danskur texti. Aðalhlutverk Lena Söderblom. Gunnar Björnstrand. EF ÞIÐ VILJIÐ HLÆJA HRESSILEGA í iy2 KLUKKU- STUND, ÞÁ SJÁIÐ ÞESSA MYND. Sýnd kl. 5 og 9. Okunnur gestur Sími 50-184 FRUMSÝNING: Næturlíf (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimynd sem framleidd hefur verið. urv- ., oönsk verðlaunamynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 2. Sími 32075. ffafnarfjarðarbíó Sími 50-249 EIvis Presley í hernum Aldrei áður hefur verið boð- ið upp á jafnmikið fyrir einn biómiða. Sýnd klukkan 7 og 9 Bönuuð börnum. Ilafnarbíó Simi 16-444 Múmían Peter Cushing, Christophcr Lee. Bönnuð innan 16 ára. \^nd kl. 5, 7 og 9. jSMSus HalWíllis PMOiKUO* tThal CAN.CAN Girl') TECHNICÖIOR® Juuet Phowse Sýnd kl. 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18-936 Sagan af blindu stúlkunni Esther Costello Áhrifamikil ný amerísk úr- valsmynd. * Kvikmyndasagan birtist í Femina. Joan Crawford, Rossano Brazzi. Sýnd kl. 7 og 9. I lok þrælastríðsins Geysispennandi litmynd Sýnd klukkan 5 Bönnuð innan 12 óra. Sími 2-21-40 Á elleftu stundu (North West Frontier) Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank, tekin í litum og Cine- mascope, og gerist á Indlandi skömmu eftir síðustu aldamót. Mynd þessi er í sérflokki, hvað gæði snertir. Aðalhlutverk: Kenneth More, Lauren Bacall Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hraðlestin til Peking (Peking Exprcss) Hörkuspennandi og viðburða- rik kvikmynd byggð á sönnum atburðum í Kína. Aðalhlutverk: Joseph Cotten, Corinne Calvert. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Trúlofunarkringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gulL Fyrir 1. maí Jakkar Blússur Buxur Pils BEZT, Klapparstíg 44. Smurt brauð snittur fyrir ferminguna. Miðgarður Þórsgötu 1 — Sími 17514. Átthagafélag Strandamanna Sumarfagnaðar félagsins verður í Skátaheimilinu | (gamla salnum), laugardaginn 29. þ.m. kl. 8,30 stundvíslega. Spiluð verður félagsvist og bingó, — mjög glæsileg verðlaun. Auglýsing im sveinspróf: Sveinspróf í þeim iðngreinum sem löggiltar eru farg. fram í ma'l og júní 1961. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próf-» töku .fyrir þá nemendur sína sem lokið liafa náms* tíma. Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkomandi prófnefndar, fyrir 15. maí n.k., ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi. Skrifstofa Iðnfræðsluráðs lætur í té upplýsingar um formenn prófnefnda. j Reykjavík, 26. apríl 1961. ■ Iðnfræðsluráð. um atvinniileysisskráningu ! Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavikurbæjar, Tjarnargötu 11, dagana 2. 3. og 4. ma'i þ.á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum áð gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. ' Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: t 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. j Borgarstjórinn í Reykj'avík. L e i lc f Verðið er lágt — valið gott

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.