Þjóðviljinn - 27.04.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.04.1961, Blaðsíða 11
^n. rm /íV;í!.JTYCK)W Fimmtudagur 27., apríl 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 mmm 1 dag er fiinhVtó'ciágtó '21. ápr-j 2. v. sumars. Jruhfgl i fl. I hásuSri ,kt, ,22.22. — Ardegls- ' háflæði kl. 3.22. — Síðdegishá- ' flæði kl. 15.43. Næturvarzla vikuna 23.—29. apríl er í Xðunarapóteki, simi 17911. Siygavaröstofan er opin allan sól arhringinn. — Læknavörður L.E er á sama stað kl. 18 til 8, sím 1-50-30 Bókasafn Dagshrúnar Freýjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h og laugardaga og sunnudaga kl 4—7 e.h. tJXVABPIB 1 DAG: ú 12.55 A frívaktinni, sjómanna- þáttur. 18.30 Tónleikar: Lög ú: óperum. ' 20.00 Tónleikar: Sinfón ía nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Beet- hoven (Gewandhaus-hljómsveitin S Leipzig leikur; Franz Konvits- nij stjórnar). 20.30 Kvöldvaka: B.) Lestur fornrita: Páls saga i biskups; III. — söguiok (Andrés Björnsson). b) Lög eftir Sigurð Þórðarson. c) Sigurbjörn Stefáns- eon frá Gerðum fer með frum- brtar stökur. d) Frásaga: Frá Hómaborg (Sigurveig Guðmunds- dóttir). e) Kvæðalög: Ormur Öl- afsson og Jóhaiines Benjamíns- Bon kvcða. 21.45 Islenzkt mál — !(Dr. Jakob Benediktsson). 22.10 Dr ýmsum áttum (Ævar R. Kvar- an leikari). 22.30 Norræn tónlist: a) Sónata nr. 2 í cis-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Gunnar de Frumerie (Matla Temko og Sixt- en Ehrling leika). b) Mansöngur op. 18 eftir Vagn Holmboe — KDanski kvartettinn leikur). 23.10 . Dagskrárlok. títvarpið á morgun. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. ! 13.25 Um starfsfræðslu. 18.40 Við Vinnuna: Tónleikar. 18.30 Tón- leikar: Harmonikulög. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Bj. 'öúðnvuhdss'öh). 20.30 tlr tónleika- sal: SiníóníuhliómSVeit Berlínar- útvavpsins leikur. Stjórnandi: K. Masur. a) For’.eikur að óperunni Alceste eftir Gluck. b) Fiðlukons- ert i E-dúr eftir Bach (Einleik- ari: Sashklo Gavriloff). 21.00 Ljóðalestur: Sigurðut' Jónsson frá Brún les frumort kvæði. 21.00 Is- lenzkir píanólcikarar kynna són- ötur Mozarts; VI.: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur sónötu í D- dúr (K284). 21.30 Útvarpssagan: Litli-Brúnn og Bjössi, eftir Stef- án Jónsson; II. (Gísli Halldórs- son leikari). 22.10 Ferðaþáttur: Þvert yfir Suður-Ameríku; siðari hlufi (Vigfús Guðmundsson gest- gjafi). 22.35, Þjóðlög og létt tón- ’ist ýmiskonar frá ungverska út- /arpinu. 23.05 Dagski'árlok. 4sgrímssafn Bergstaðastræti 74 'r opið sunnudaga, þriðjudaga og ,'immtudaga klukkan 1:30 til 4. Orðseiiding frá Karólínusjóðs- tefnd Kvenfélags sósíalista. Kaffi verður framreitt ' eins og venjulega 1. maí í Tjarnargötu 20. Ennfremur verður kvöldvaka. Þær konur, sem ætla að gefa kökur, geri svo vel að láta vita í einhvern af þessurn símum: — 17808 — 22248 — 13081 — 33586. Nefndin. L&ngjökull lestar á Austfjarðah. Vatna- jökull er væmtanleg- ur á hádegi í dag til P-vikut' írá London. Brúarfoss fer frá N. Y. 5. mai til Rvík- <ur. Dettifoss kom til Rvíkur 25. aprdl frá Hamborg. Fjallfoss fór frá Rotterdam 25. apríl til Hamborgar, Rostock, Ventspils, Kotka og Gdynia. Goðafoss fór frá Skagaströnd i gær til Seyðis- fj&rðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og Fásltrúðsfjarðar og þaðan til Halden, Lysekil og Gautaborgar. Gul'foss fer frá Rvk annað kvöld til Thorshavn, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Lagarfoss fór frá Bremenhafen 25. april til Rotterdam, Grimsby, Hull og Hamborgar. Reykjafoss ‘ tfór fra Hull 22. þm. væntanlegur til R- víkur í gær. Se’.foss kom til R- víkur 24. apríl frá N. Y. Trölla- foss fór frá Rvik kl. 20.00 á kvöld til' N.Y. Tungufoss kom til R- víkur 22. þm. frá Gautaborg. Hokla er í Reykja- —S_ vik. Esja er á Aust- S fjörðum á nofður- l s) 4 leið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvö!d til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fer frá R- vik i dag til ^Breiðafjarðarhafna. Hcrðubreið er á Austf jörðum á suðurleið. Hvas^afell er í Aa- hus. Arnar.fell losar á Vestfjarðah. Jökul- fell fer í dag frá Oddá á'eiðis til . R- víkur. Dísarfell fer" i dag fVá Keflavík til Rvikur. Litlafell . er t olíuflutningum í Faxafl. Helga- fell fer væntanlega í dag frá Þorlákshöfn til Ventspils. Hamra- fell fór 19. apríl frá Aruba áleið- is til Hafnarfjai'ðar. Gullfaxi fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 á fyrramálið. — InnanlandsflUg: 1 dag er áætlað að fljúga, til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsm., Horna- fjarðar, Isaf jarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vcstmannaeyja. Áheit og gjafir 111 Barnaspítala- sjóðs- Gjöf frá , Klúbbnum" (ágóði af hattasölu 1 jan. 1961) kr. 2.120, áheit frá B.J. 100, Þórunni Vi’.- hjálmsdóttur 200, B.J. 50, V.H. Vilhjálmssyni 250, gjöf frá H.C. A. 500. Kvenfél. Hringurinn færir gef- endurn hinar innilegustu þakkit'. Jlinnirigarsjóðtir Landspítalan's. '! Minningarspjöld sjóðtins fá't • á eftirtöídum stöðujn: Vpvzl.-ÖtfúHis,r Austurstræti 7. Verzl. Vik, Lauga- vegi 52 og hjá Sigríði Bachntann forstöðukonu, Landakotsspítalan- um, Samúðárskeyti sjóðsins afgreið- ir Landsíminn. Vinningar í Imppdræíli Taflfclags Hreyfils. Hinn 21. þ.m. var dregið ! ha.pp- drætti Taflfólags Hreyfils. Upp komu þessi núnter: Vöfuútíókt fyrir 1000 krónur nr. 379. Vöikt- úttekt fyrir 500 kr.: nr. 424, 368, 445, og 309. Féla8;sþréfTrt\^rl^tij21 „ .,i; Ut er kontið 21. hefti Félagsbréta AB. Efni þess er ifetíi''"ÍtÍ?' kd$- • ir: Kristmann Guðmundsson á þar tvö ’.ióð, er ltann nefnir Eufrósýne og Stjarnan og skugg- inn. Sigurðut' Nordal skrifar grein um Engel Lund undit' nafn- inu Litla stúlkan í a.pótekinu. Þá er þar greinin Já_ vofan þekkist og viðbúnað hefur liún enn — nokkur orð til nytsamra sak- leysingja i tilcfni a.f sextugsaf- mæli Tómasar Guðmundssonar frá Guðnutndi Gíslasyni Haga.lín •— og að lökum ritar Agnar .Þórðirson grein um ’eikritun í Bandar’kjunum og nefnir hann hana Broadwav 1930. Unt bækttr skrifa. 'þcir Þórður Einarsson og Öla.fút' Sigurðsson. Einnig eru J beftinu ritstiórnargreinar o. fl. Tilkynnt er um tvær næstu mán- aðarbækur AB, cn þær eru — Leyitdavmói I.itkasar eftir Ignazio Silone i býðingu Jóns Óskars og Fjúltandi lauf —- ljóð eftir Einar Asmundsson hæstaréttarlögmann. Genglsskránihg Sölugengi Lárétt. 1 hætti 6 þynnká 7 fór 8 íttið 9 karinafn 11 stefna 12 neytti 14 lcimi 15 húðin. Lóðrétt. 1 far 2 dr'aup 3 gát' í ' sþroti' 'S greinit' 8 fugl 9 draugur 10 hross 12 púki 13 endi 14 skáld. Mlnningnrspjöld ityrktarféiaj: vangefinna fást á eftirtöidun stöðurn: Bókabúð Æskunna Bókabúð Braga Brynjóifssonat Bókaverzluii Snæbjarnar Jóns sonar, Verzluninni, Laugaveg • Sölutprninum við Hagamel Söiuturninum Austurveri. Minningarkort kiikjubygginga sjóðs Langholtssóknar fást á eft irtöldum stöðum: Kamb=vegi 33 Goðheimum 3, Alfheimum 35 Efstasundi 69, Langholtsvegi 163 Bókabúð KRON Bankastræti 1 sterlingspund 106.64 1 Bandar’kjadollar 3S.I0 1 Kanadadollar 38.50 100 dönsk lir. 551.60 100 norskar krónur 533.00 100 sænskar kr. 737.60 100 finnsk mörk 11.88 . 100 N. fr. franki 776.60 100 belgískir frankar 76.15 100 svissneskir franlcar 881.30i 100 Gyllini 1.060.35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 vestur-þýzk möik 959.70 1000 Lírúr 61.27 100 austurrískir sch. 146.35 100 pesetar 63.50 'Kvenfélag Langhoitssólínar held- ur baza.r 9. mai n.k. Skorað er á félagskonut' og aðrar konur í sókninni scm vildu gefa, að koma mununum á þessa staði: Skipa- und 37, Karfavog 46, Sóllieima 17, Langholtsveg 2 og Bókabúð- ina Langholtsvegi 51. — Allar upplýsingar í simum 35824 og 33651. Trúiofanir Margery Allingham: Vofa fellur frá 14. DAGUR Hún andvarpaði feginsam- lega og það kom blik í þreytu- leg brún augun. „Þetta er dásamlegt“, sagði hún. ,,Mér finnst ég vera orðin þrjátíu og fimm ára aftur. All- ir eru komnir hingað til að dást að Johnnie. Allt gengur Ijómandi vel. allir eru kurteis- ir, kjánalegir og ósköp elsku- legir“. Um leið og hún sleppti orð- inu heyrðist dálítil suða yfir höfðum þeirrá og um leið slokknaði á öllurn ljósum í vinnustofunni og inni varð kol- dimmt, nema dálítill bjarmi frá eldstónum tveimur. Bella greip lastar um handlegginn á Campion. „Shillingurinn í gasmælinn“, lautaði hún. ,.Æ, Albert, ég steingleymdi honum“. Fyrstu áhrif myrkursins voru ósköp l.k því sem ger- ist undir svipuðum kringum- stæðum: samræðurnar hættu sem snöggvast, kjánalegt fliss heyrðist írá einhverjum kven- manni, einhver fór að hvísla og enn einn hrasaði um eitt- hvað. Svo komst allt í samt lag og samræðurnar hófust að nýju, að vísu nokkuð hljóðleg- ar en áður. Campion þreifaði niður i vasa sinn. ,.Ég er með shill- ing“, sagði hann. „Láttu mig um þetta“. Hann gekk með varfærni yf- ir herbergift 'Ffésí;'. f£íkíð ‘ háfði ‘ vit á því að standa kyrrt en einhvérjir voru þó á hreyfing. Campion komst að litlu dyr- unum undir balkoninum, en þar tafðist hann, því að Pott- er sem var orðinn þreyttur á að standa hjá „litógrafíun- um“ sínum, hafði náð sér í stól og hallaði sér nú upp að dyrunum. Það var meðan Campion var að ryðja þessari hindrun úr vegi, að hann varð var við ein- hvern ys hinum megin í saln- um i nánd við skartgripa- borðið. Iiann hugsaði ekki nán- ar um það þá heldur flýtti sér inn í kaldan steinganginn fyr- ir innan dyrnar og þar fann hann rafmagnsmælinn með að- stoð vindlakveikjara og stakk shiljingi í hann. Þegar hann kom aftur upp í ljósum pryddan salinn varð hann enn var við ókyrrð í nánd við borðið og sem snöggv- ast datt honum í hug að ein- hvers konar ránsferð hefði átt sér stað. En svo sá hann að einhver hafði fallið í öngvit. Fáeinir menn stóðu umhverfis veru sem lá við borðsendann. Hinir gestirnír létu sem ekk- ert væri og nú hafði myndazt löng röð gesta sem beið þess að geta kvatt Bellu. Max var dálítið rjóður eftir þessi mistök, en hann stillti sig vel og stóð h.já gömlu kon- unni og Donna Beatrice var á leið til dyra til að kveðja kunningja sína, þegar þeir væru búnir að skilja við Bellu. Lísa og Fred Rennie voru meðal þeirra sem stóðu við borðið og nú sá Campion að Rennie beygði sig niður og tosaði manninum upp og dró hann yfir í litla herbérgið á ganginum sem Campion var rétt i þessu að koma frá. Ungi maðurinn þóttist vita að hann gæti ekkert gert til "aðstoðar og hann stillti sér upp í röð- ina. Kveðjurnar tóku óendanlega langan tima og röðin þokaðist hægt áfram. Hann hafði verið annars hug- ar og sennilega voru liðnar sex eða sjö m'nútur og hann hafði þokazt, fram Um éinn eða tvo metra, þegar hann tók eftir því að Lísa starði á hann eins og hún væri að reyna að beita persónulegu valdi til að ná at- hygli hans. Um leið og augu þeirra mættust. gaf hún hon- um merki um að koma. Hann steig út úr röðinni og flýtti sér til hennar. Hún leiddi hann að litlu dyrunum undir balkoninum og kreisti hand- legg hans með beinaberum fingrunum. Þegar þau voru komin úr augsýn, sneri hann sér spyrjandi að henni og hon- um brá þegar hann sá framaní. hana. Litla konan í þrönga kjólnum starði á^ hann og það var skelfingarsvipur á andliti liennar. Þegar hún tók til máls átti hún bágt með að korna orðunum upp. „Það var hann Dacre,“ sagði hún. „Hann er dáinn. Og skær- in — 6, herra Campion. skær- in!“ Ungi maðurinn greip utanum hana áður en hún hneig niður. IV KAFLI „Ekki ég!“ Gesiirnir streymdu hægt og hægt útúr vinndstofunni. Gleði- bragðið var horfið af samkund- unni, þótt meiri hlutinn hefði alls enga hugmynd um að neitt óvænt hefði gerzt; því síður að. einn úr hópnum lægi nú liðið lík í litla hvildarherberg- inu bakvið panelinn. umkringd- ur skelkuðum mannverum og ringluðum lækni. Sennilega hefðu flestir gest- anna getað farið burt án þess að hafa hugmynd um harmleik- inn sem gerzt hafði. ef Rósa- Rósa hefði ekki allt í einu komið æðandi inn um litlu dyrnar með háhljóðum. Hávaðinn í henni vakti at- hygli allra og útlitið sá um hitt. Það var sjíkur skelfingar- svipur á henni að allir urðu steini lostnir. Ljóst hárið, hrokkið eins og á engli eftir Botticelli, hékk niður með and- litinu, augun voru galopin og starandi og stór munnurinn var eins og bláleitt O í náfölu and- litinu. „Santa Maria! Madre di Diöl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.