Þjóðviljinn - 27.04.1961, Side 12

Þjóðviljinn - 27.04.1961, Side 12
iiiiiiiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiimimiiimiimmiiiiimiimimiiiimiiiiimiiiiiiimmimimiiiiiiimiiimiiimiiiir | Ný umferða- | Ijós í rsotkun S: Eins og frá var sagt í blaðinu í gær ~ voru í byrjun þessarar viku tekin i notk- 2 un götuvitar af nýrri gerð á tveim stöð- = um í bænum, á mótum Hverfisgötu og E Snorrabrautar og mótum Laugavegar og E Nóatúns. Þessir nýju gctuvitar eru mun E gleggri en eldri vitarnir þar sem áletranir E og örvar í ljcsunum sýna, hvenær leyfilegt E er að ganga yfir akbrautir eða aka eítir E hverri akrein götunnar fyrir sig. Þegar iE götuviti, er snýr að gangbraut, sýnir E grænt ljós stendur í Ijósitiu: Gangið yfir = og er gatan þá auð fyrir gangandi veg- E farendur. Þegar vitinn hins vegar sýnir E rautt Ijós stendur í ljósinu: (Bíðið og á ;= gangandi fólk þá skilyrðislaust að b’iða E eftir grænu ljósi, og e’kki fara út á göt- E una, .þótt svo kunni að vilja til, að bíla- E umferð sé ekki um hana á því andartaki. = Til glöggvunar fyrir bifreiðastjóra eru E stefnucrvar í grænu ljósunum, er sýna, E hvaða akrein götunnar þeim er leyfilegt .= að fara eftir í hvert skipti. Meðfylgjandi = mynd sýnir að á nýju götuvitunum eru fjögur ljósker við akbrautirnar til leið- beiningar fyrir bifreiðastjóra. Efsta ljós- kerið sýnir rautt ljós og miðljóskerið gult Ijós eins og er á gömlu vitunum. Neðstu ljcskerin tvö sýna grænt ljós. Örin, sem vísar beiat upp, táknar, að akstur beint á.fram eftir götunni eða akreininni er leyfi- legur. Örin, sem vísar til hægri, sýnir hins vegar, hvenær leyfilegt er að taka hægri beygju. Verða bifreiðastjórar að gæta þess vel að fylgja þessu merki, þar sem ekki er alltaf leyfiiegt að taka hægri beygju á sama tíma og heimilt er að aka beint áfram. Hafa ljósin verið stillt á ákveð- inn tíma samkvæmt umferðartalningu, sem gerð hefur verið á þessum gatnamóum. Þannig sýnir t.d. grænt ljós leyfilegan akstur eftir Hverfisgötunni beint áfram í 25 sek. í einu, e.ftir Snorrabrautinni í 20 sek. beint áfram og í 8 sek. leyfilega hægri beygju inn í Hverfisgötuna. Þá hafa einnig gangbrautir og akrein- ar verið vatidlega merktar og á gangandi fólk aðeins að fara yfir götuna á gang- brautunum. Á mótum Laugavegar og Nóa- túns eru þrískiptar akreinar og eiga þeir, sem ætla að aka beint áfram eftir götunni að nota miðakreinina en þeir, sem ætla að taka beygju á gatnamótunum til annarrar hvorrar handarinnar^ eiga að halda sig á viðkomandi hliðarakrein. Er áríðandi að þessu sé fylgt og ennfremur að bæði bif- reiðastjórar og gangandi fólk sé fljótt að átta sig á ljósaskiptunum, þannig að um- ferðin geti gengið hratt og snurðulaust. Þá er og mjög áríðandi, að bifreiðastjórar, er ætla að taka beygju á gatnamótunum sýiii stefnuljós í tæka tíð. Fimmtudagur 27. apríl 1961 — 26. árgangur —- 95. tölublað. Fjöibreytt skðmmtun hernáms- cndstæð'nga í Lídé í kvöld !1111111111111111111111111111111111111tl111111111111111111111!11111111! 11 limilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ct 3 1 kvöld kl. níu hefst skemmt- un Samtaka hernámsandstæð- inga í samkomuhúsinu Lídó. Aðgangur er ckeypis að fjöl- breyttum skemmtiatriðum og dansi. Fyrsti liður á dagskránni er að Jónas Ámason rihöfundur les sögu, vitaskuld eftir sjálf- an sig. Síðan kveður Svein- björn Beinteinsson rímu, og vafalaust verður hún frumort. Bcrzt í Angola, árás garð í Goa Lúanda, Angola 26/4 (NTB- AFP)— Fallhlífaliði hefur tek- izt að rjúfa umsátur Afríku- manna um bæinn Mucaba í Angola. Jafnframt. berast1 I frettir af vaxandi ókyrrð í öðrum héruðum nýlendunnar, einkum í hinu auðuga land- búnaðarhéraði milli Bembe og Damba. Sagt er að Evrópu- menn þar búizt til varnar í 'bænum Songo. Fréttir af óeirðunum bárust í dag einnig frá annarri ný- lendu Portúgala, Goa á Ind- landsströnd, en þar var ráðizt á lögreglustöð við landamæra- bæinn Benin og féllu tveir lögreglumenn. Jonas Arnason Krist'.'a Anna Þórarinsdótt'r leikkona flytur skemmtiþátt. Höfundar hans er ekki getið, og ekki heldur leikskáldsins (eða skáldanna) sem samið hafa leikritið Víxilinn, en með því lýkur skemmtiskránni. Milli þessara síðasttöldu atriða er svo botnasamkeppni fyrir liag- yrðingana. Kynnir á skemmtuninni verður Björn Þorsteinsson sagnfræðingur. Verkfall Verkakvennafélags Keflavíkur og Njarövíkur Ireldur áfram gagvart öðru félagi atvinnurekenda á Suð- urnesjum, þólt því hafi veriö aflýst hjá hinu félaginu til aö fullnægja dómi Félagsdóms. Fjórir af fimm dómurum í iFélagsdómi dæmdu að verkfall- ið væri ólöglegt gagnvart Vinnuveitendafélagi Suðurnesja, vegna þess að v^rkakvennafé- laginu hefði ekki tekizt að sanna að samningum hefði verið sagt ■upp við það félag. Hinsvegar var aldrei vefengt að samning- um hefði verið sagt upp við títvegsbændafélag Suðurnesja, en sami maður er formaður teggja félaga atvinnurekenda og annar maður á sæti í stjórn þeirra beggja. Þfír menn eru í stjcrn hvors fé- lags. Mæta ekki til vinnu ' Þorri atvinnurekenda í Kefla- vík og Njarðvíkum mun vera í báðum þessum félögum, en nú halda eigendur frysthús- anna því fram að þau séu að- eins i vinnuveitendafélaginu. Frystihúsin Jökull og Keflav'ik h.f. boðuðu starf^- fólk til vinnu í gær en engar konur mættu. Frystihús Karvels Ögmunds- sonar í Ytri-Njarðavík hefur verið lokað í allan vetur. I gær ætlaði hann að opna það og hefja frystingu á sild, en varð Frair.hald á 10. síðu. ítvcrpsráð á 1511. fundinum Eins og skýrt var frá i Þjóðviljanum í gær, kom útvarpsráð saman til fimmtánhundraðasta fundar síns i fyrradag, en fyrsli fundur ráðsins var halclinn 21. nóvember 1929. Á myndinni sést útvarpsráð ásamt út- varpsstjóra á fundinum í fyrradag. Frá vinstri: Björn Th. Björnsson, Þorvaldur G. Kristjáns- son, Benedikt Gröndal, Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri, Sigurður Bjarnason og Þórarinn ÞÓT’P rÍFíoaon 13 'Samkvæmt yfirliti sem Þjóðviljanum hefur borizt frá Bæjarútgerð Reykjavikur liafa fjórir togarar útgerðarinnar selt afla sinn í Bretlandi síðan ,,1-sölur islenzkra togara hófust þar aftur. Seldu togararnir um 631 lest fyrir 5,4 millj. kr. og var meðalverð hvers kg. af fiski kr. 8,80. Á sama iíma lönduðu togarar Búr hér í Reykjavík samta's 1536 lestum af fiski og fengu fyrir hann 3,8 millj. kr. Meðaiverð á kg. var kr. 2.47. Fundur í kvöld í 1. maí-nefnd 1. mai-nefnd verkalýðsfélag- anna í Reykjavík heldur fund í kvö’.d kl. 8.30 í Iðnó. Árið- andi að fulltrúar félaganna mæti. Tíu dagar til ir Gefið ykkur strax fram í Keflavíkurgönguna ef þið ætl- J ið að ganga alla leið, það auð- | veldar undirbúning. ★ Allir sem safna undirskrift- j um undir kröfur hernámsand- j stæðinga þurfa að gerá skil j fyrir mánaðamót. ■fc Skrifstofan í Mjósiræti 3, j annarri hæð, er opin kl. 9 til ! 22, símar 2-36-47 og 2-47-01. Munið happdrætti Samtaka j hernámsandstæðinga. Vinning- j ar eru Volkswagenbíll og j fjöldi listaverka. Það er mikið um að vera í lieiminum og ein lítil súla í reykvískri höfn verður að vlkja fyrir myndum af de Gaulle og öðrum andans og liernað- armönnum. Nú virðist sem Frákkland sé úr allri hættu og þá getum við komið að sögunni um súl- una. Þessi súla var um borð í síldarskipinu Guðmundi Þórðarsyni, er það koin að hryggju á sunnudag. Súl- an liafði komið auga á kræsilega máltíð er ver- ið var að háfa úr nótinni á hafi úti og stakk sér beint í nótina. En við það varð liún hálf rugluð og skipverjar tóku hana um borð cg gáfu henni síld eins og hún gat í sig lát- iö Skinverjar bjuggust við því að súlan mýndi fljúga frá þeiin er þeir fæni aftur út að fislia. (Ljósm. Þjóðv.).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.