Þjóðviljinn - 27.05.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.05.1961, Blaðsíða 1
1 Skozkir fcændur á £ex5 í fyrrakvöid kom hópur skozkra bænda hingað til Rvík- ur. Munu Skotárnir ferðast um sunnan og vestan lands og kynna séy íslenzkan landbún'að. Atviimurekeíidiir hafa ekki lagt fram neitt samnings- tilboð í margra mánaða viðræðum við Dagsbrún í gær voru liðnir 146 dag- ar frá því Verkamannafé- lagiö Dagsbrún lagöi fyrir atvinnurekendur Jsröfur sín- ar um bætt kjör: verka- manna og 130 dagar frá því fulltrúar Dagsbrúnar og Vinnuveitendasambands ís- lands komu saman á fyrsta sáttafundinn. Allur þessi tími hefur liöiö án þess aö atvinnurekendur' hafi kom- ið meö nokkurt samnings- tilboð á móti. Kröfur Dagsbrúnar voru af- hentar atvinnurekendum á gamlársdag og fyrsli viðræðu- fundur fulltrúa félagsins og al- vinnurekenda var haldinn 16. janúar. Síðan hefur s'aðið í samningaþófi og í vikunni fyr- 5r hvítasunnu urðu aðilar sammá’a um að vísa deilunni 1il sátlasemjara. Allan þennan tíma, í fimm mánuði frá því kröfurnar voru lagðar fram og hálfan fimmta frá því fyrsti samningafundur- inn var hald.nn, hefur alls ekkert tiiboð komið frá at-1 vinnurekendum. Sömu sögu er! að segja af fundunum sem nú hafa verið haldnvr með sátta- [ semjara kvöid eftir kvöld. Þar gengur hvorki né rekur, því at- vinnurekendur leggja ekki fram neitt samningsvilboð. Dregið á langinn Kröfur Dagsbrúnar hafa verið birtar og eru öllum kunnar. Afstaða vevkamanna er skýr. Atvinnurekendur hafa hinsvegar látið við það sitja að lýsa yfir á fyrsta samn- ingafurdinum að engar kjara- bætuv komi til greina, og gera s.ðan kröfur sem að ýmsu leyti myndu skerða kjörin frá þvi sem þau eru nú. Það liggur því ljcst fyrir að verkamenn hafa sýnt einstakt langlundargeð og beðið með að brða verkfall þangað til full- sýnt var að atvinnurekendur nctuðu ekki samningafundina til að semja heldur til að draga málið á langinn. Atvinnurekendur mega gera rér Ijóst aff verkamönnum er full alvara aff bæta kjör sín, veena þess aff þau eru orðin cviðunandi, eins og almennt er vlffurkennt, þar á meffal af ýmíum atvinnurekendinn. Al- menningsálitið er eindregiff á Framhald á 2. síðu. Herfloti Bandaríkjanna lagffj fyrir skömmu til at- lögu við amlstæffinga k.je rnavopna í Bretlandi. Viðiireignin fór fram við Hoiy Loch á Skotlandi, þsr sem Bandaríkjamenn hafa miffstöff fyrir kaf- báta, er flytja kjarna vopn. Kjarnavopnaand- sfæffingar reyndu að ldifra upp akkerisfestar vígdrekans „Proteusar“, sem siglir um Atlanzhafið ineð Polariseldflauga- vopn innanborffs. Á myiidinni sjá: t lögreglu- menn draga einn kjarna- vopnaandstæffinginn upp úr sjónum eftir að bandarískir sjóliðar höfðu lirundið lionuin j sjóinn. ■X:W- i > s ilSSMÍll IlltlÍIillllllllSllIllllll Eiff dœmið af mörgum Eitt dæmið af fjöl- mörgum um fyrirhyggju- lausa bruffl-fjárfestingu er bændahöllin í Reykja- vík, en taliff er að hún muni kosta liátt í 1G0 milljónir króna. Auðvitað hefffi veriff hægt aff full- nægja hagsmunum bænda? amtalianna með mun kostn&ffirminni hætti, cn nota mismun- inn til aff tryggja betri lífskjör tii sjávar og sveita. Og hliffstæð dæmi blasa hvarvetna við. ER EKKI HÆGT AÐ HÆKKA KAUP VERKAFÚLKS? Miðað við núverandi verðgildi krónunnar mun mega áætla þjóðartekjur íslendirga t 7.000 milljónir króna. Af þeirri upphæð munu um 2.CC0 millj- ónir fara í fjárfestingu. | Allir vita að fjárfesting- in hefur verið frcmkvæmd af lítilli fyrirhyggju og geysileg- um upphæðum sóað í hús og örlítið viturlegri fjárfest- ing=veruleg kauphœkkun stofnanir sem aðeins eru baggi á þjóðinni en færa henni ertgan ábata. Allir vita að auðvelt væri að takmarka fjárfesting- una t.d. um 10% án þess að það bitnaði nokkuð á nauðsyn- legum framkvæmdum. En 10% sparnaður á fjárfestingu er hvorki meira né mima en 200 milljónir króna. Um tíu þúsundir manna munu nu hafa boðað verkfall. Láta mun nærri að meðalkaup alls þessa verkafólks fyrir venjulegan vinnutíma séu 500 milljónir króna á ári. Aðeirs örlítið meiri sparnaður og fyr- meira réttlæti og skynsamlegri tilhögun. irhyggja fjárfestingu sparnaður um 10% — myndi nægja til þess að hækka kaup alls þessa fólks um 40% — miklu meira en farið er fram á af verkalýðssfélögunum! •fc Þetta á við um fjárfes1- inguna eina. En auk þess hafa ríkisbankarnir 150 milljóna króna hreinan ágóða á ári. Auk þess rakar meginþorri at- viniiurekenda nú saman meira fé en áður eru dæmi til í sögu þjóðarinnar. staðreyndir sýria bezt hversu auðvelt það væri að semja við verkalýðsfélögin þsgar 'i dag án þess að af. því hlytust nokkur vandræði fyrir þjóðfélr.gið — aðeins örlítið Verkfall boöað á Siglufirði Siglufirði gærkvcld — Stjórnir og trúnaðarráð Verkakvennaf élagsirs Brynju og Verkamanna- félagsins Þróttar á Siglu- firði samþykktu á fund- um sínum 'i kvöld að lýsa y.fir verkfclli félags- manna sinna frá miðnætti sunnudagskvöldið 4. júní. Samþ'ykkt þessi var gerð einrcma^í báðum félögun- um Samningafundur í gœrkvöic' Samninganefndir Dagsbrúnar og Hlífar annarsvegar og vinnuveiterida annarsvegar hófst kl. 9 í gærkvöld. Er blaðið fór í prentun á miðnætti s.l, stóð fundurinn enm»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.