Þjóðviljinn - 27.05.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.05.1961, Blaðsíða 8
fej,— ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 27. maí 1961 Hódleikhúsid SIGAUNABARONINN óperetta eftir Johann Strauss Sýning í kvöld kl. 20 Uppselt Næsta sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími: 1-1200 Kópavogsbíó Simi 19185 Ævintýri í Japan í?- .. v 9. vika Óvenju hugnæm og fögur, en jafnframt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leytí í Japan Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Miðasala frá klukkan 3 Hafnarfjarðarbíó Sírni 50-249 Trú von oef töfrar BODIL IPSEiM POUL REICHHARDT GUNNAR LAUBING og PETER HALBERG Jnstmktion-. hrik ballinq Sýnd kl. 7 og 9. Jailhcuse Rock Sýnd klukkan 5 Sljörnnbíó Sími 18-936 Eiginmaðurinn skemmtir sér (3 Lodrett) Bráðskemmtileg ný norsk gamanmynd. Henki Kolstad og Ingirud Vardund Sýnd klukkan 7 og 9 Utlagar Hörkuspennandi amerísk lit- mynd. Sýnd klukkan 5 Gamla bíó Sími 1-14-75 Áfram sjóliði (Watch your Stern) Nýjasta og sprenghlægilegasta myndin úr heimi vinsælu ensku gamanmyndasyrpu. Kenneth Connor Leslie Phillips Joan Sims. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 i Smnrt braoð i : | snittur í MEÐGARÐUK ÞÓKSGÖTU 1. WIQiWlKUK Gamanleikurinn Sex eða 7 Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 1-31-91. Trípólibíó Sírni 1-11-82 A1 Capone Fræg, ný, amerísk sakamála- mynd, gerð eftir hinni hroll- vekjandi lýsingu, sem byggð er á opinberum skýrslum á ævi- ferli alræmdasta glæpamanns í sögu Bandaríkjanna. Rod Steiger Fay Spain. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Sími 2-21-40 Övænt atvik (Chance meeting) Fræg amerísk mynd gerð eft- ir bókinni Blind Date eftir Leigh Howard. Aðalhlutverk: Hardy Kruger, Micheline Presle, Stanley Bakcr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11-384 Náttfataleikurinn (The Pajama Game) Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, amerísk söngva- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Doris Day (þetta er ein hennar skemmtilegasta mynd) John Raitt. Ný aukamynd á öllum sýning- um, er sýnir geimferð banda- ríkjamannsins Alian Shepard. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Táp og fjör Dönsk gamanmynd, byggð á hinum sprenghlægilegu endur- minningum Benjamins Jacop- sens, „Midt i en klunketid11. Sýnd klukkan 9 Stórmyndin Boðorðin tíu verður sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 2 Sími 3-20-75 \ýja bíó Sími 115-44 F j ölkvænismaðurinn Clifton Wcbb, Dorothy McGure. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Síðasta sinn Hafnarbíó Sími 16-444 Æðisgenginn flótti Spennandi ný ensk sakamála- mynd í litum eftir sögu Sím- enoús Claude Rains Marta Toren Bönnuð innan 16 ára Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Sími 50-184 Næturlíf (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimjmd sem íramleidd hefur verið. STEIHDÖSÍ Aldrei áður hefur verið boð- ið upp á jafnmikið íyrir einn biómiða. Sýnd klukkan 7 og 9 Ævintýramaðurinn Bönnuð börnum Sýnd klukkan 5 Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsmen, 14 Og 18 kt. eull FélugsttS E.Ó.P.-mótið 1961 verður haldið á iþróttavell- inúm fimmtud. 4. júrií n.k. Keppt verður í eftirtöldum 80 m. hlaupi sveina 60 — grindahlaupi sveina 100 — hlaupi unglinga 110 —■ grindahlaupi full- orðinna 100 — hlaupi. 400 — hlaupi 1500 — hlaupi 1000 — boðhlaupi Kuluvarpi Sleggjukasti Langstökki Hástökki. Tilkynnirgar um þátttöku sendist í pósthóff' 1333 í síðasta lagi þriðjudag. 30. maí. Frjálsíþróttadeiid K.R. KR—Frjálsíþróttamenn Innanfélagsmót í köstum í dag J kl. 3. SkjsSaskápar úr eik, teak og mahogny Skálason & Jónsson $.f. Laugavegi 62 — Sími 36503. Að gefnu tilefni skal bent á eftirfarandi: Samkvæmt ákvæðum 46. og 137. greina þrunamála* samþykktar fyrir Reykjavík, er óheimilt að géyma benzin í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur nema á þeirrt stöðum, sem brunamálastjórinn hefur samþykkt. | Slökkviliðsstjórinn í Keykjavík. ' Frá Stýrimannaskólanum Tveir menn með stýrimannaprófi verða væntanlega ráðnir til að veita .forstöðu 4ra mánaða námskeið- um, til undirbúnings ýyrir hið minna fiskimanna- próf, sem haldin verða á Akureyri og 5 Vestmanna- eyjum á hausti komanda, verði næg þátttaka fyrir 'hendi. 1 Umsóknir, ásamt kröfum um kaup og dvalarkostn- að, sendist undirrituðum fyrir lok júlínxánaðar. Væntanlegir nemendur á þessum námskeiðum sendí undirrituðum umsóknir sínar einnig fyrir júlílok. Skólastjóri Stýrimannaskólans. II. DEILD íslandsmótið heíst með eftirtöldum leik: Njarðvikur: í sunnudag klukkan 4 Koflavík—Reynir, sandgeiK v. Dómari: Valur Benediktsson L.: Örn Ingólfsson og Páll Guðnason. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efnir til félagsfundar í Iðnó í dag klukkan 2 e.h. Fundarefni: Samningarnir. Stjórn V.R. u *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.