Þjóðviljinn - 27.05.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.05.1961, Blaðsíða 3
 101< i'£ u /3J * áynv»jtt v1 t-i? r*r-H 1 ff* f: . $ if* fr f Laugardagur 27. niai 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Sýnlng máiverkaeftir* prentana frá Tekko* slivakíu «uð t im í dag verðar opmið sýn- ing hér í Reyk.javí'; á lit- prentunum tékkneskra mál- verka frá. öldinni sem leið og 20. ökl. Er sýning f.essi hatdin í sýningarsal Ás- mundar Sveinsf jnar Frey.ju- getu 41 á vegum sendiráðs Tékkóslóvakíu í Reýkjavík og Tékknesk-íf lenzka íé- lagsins. Miroslav Kadlec, sendi- herra Tékkóslóvakíu á ís- landi, Karel Franc senlifull- trúi og Björn Þorsleinsson sagnfræðingur, formaður Tékknesk-íslenzka félags- ins, sýndu blaðamönnum sýninguna í gær. Svo sem áður hefur verið skýri frá í frétlum blaðsins, hefur Kadlec sendiherra dvalizt hér á landi nokkra undan- farna daga og á dögunum afhenti hann forseta Islands trúnaðarbréf sín við hálið- lega athöfn að Bessastöðum. Send'.herrann er búsettur í Osló, tók við sendiráði Tékkóslóvakíu þar í borg fyrir nokkrum máruðum, en hafði áðu'r langa reynslu að baki sem starfsmaður tékknesku utanrikisþjón- ustunnar. Á annan áratug hefur hann starfað við ut- anríkisþjómisama, var um tíma í Englandi, en síðan um margra ára skeið í ýms- um löndum Asíu. Kadlec senliherra kvaðst nú í fyrsta sinn gista Is- land, — cn væntanlega ekki siðaista skipti, bætti hann við. Kvað hann tilgang sýn- ingarinnar, sem opnuð er í dag að Freyjugötu, þann fyrst og fremst, að stuðia að nánari kynnum íslend- inga af tékkneskri menn- ingu, 0g þar með nánari sam- skiptum þjóðanna á þessu sviði. Samskipti íslenzku og lékkós'.óvakísku þ.jóðanna hafa lÖngum verið góð, sagðj sendiherrann, og ég vænti þess að svo megi áfram verða, báðum þjóðum til hagsbóta. Á sýningunni eru 63 mál- verkaeftrrprentanir eftir 42 af kunnustu málurum Tékkóslóvak'u á 19. og 20. öldinni. Þarna eru m.a. myndir eftir Josef Lada, hinn heimsfræga þjóðlista- mann Tékka sem látinn er fyrir 2 árum og kunnastur mun vera utan Tékkóslóv- akíu fyrir m ync' skreytingar sinar við skáldsögu Jaro- slavs'Haseks um góða dát- ann Sveik. Einnig eru á sýningunni myndir eftir Josef Capek, bróður Karels, höfundar skáldsögunnar v Salamördrustríðsins, sem út. hefur komið á íslenzku, og Jiri Trnka, hinn kunna höfund brúðukvikmynda. Fleiri nöfn er ekki unnt að nefna. hér að sinni, en til viðbótar verður látið nægja að birta lokaorðin á alllangri grein, sem Lud- mila Karliková hefur ritað í sýningarskrána um tékk- neska má'aralist og sýn- inguna: „Endurprentanir þær, sem hér eru sýndar, eru lítið sýnishorn af verk- um helztu frömuða tékk- neskrar listar á 19. og 20. öld, og geta þær aðeins gef- ið ófullkomna mynd af tékkneskr; lirst þessa tíma- bils. En við óskum þess, að þær megni að afla tékk- neskri málaralist vina með- al íslendinga. Það er von okkar, að þessi sýning megi verða til þess að stuðla að gagnkvæmum kymium á menningu Tékkóslóvakíu og Ls'ands og verða þáttur í viðleitni þjóðanna til að tryggja frlð og gagnkvæm- an skilning." Sýningin verður sem fyrr segir opnuð í dag; fyrir boðsgesli kl. 2 cg almenning kl. 4 síðd. Síðan verður sýn- ingin opin daglega til 4. júní kl. 4—10 síðdeg’s. Myndimar: Efst til hægri: Miroslav Kadlec sendihsrra. Til vinstri að ofan: Vór, eftir Karel Svolinský. Neðst til vinstri: Franc sendifull- trúi og Björn Þorsteins.son ræðas't við. Neðst, til hægri: Notre Dame í París, teikn- ing eftir Bohumil Kubista. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). fjbyi$8arley$is ' Það er hámark ábyrgðarleysis af ríkisstjórn og valdaklík.u atvinnurekenda að þverskallast við að tryggja verkalýðnum sanngjarna launahækkun Af venjulegri hræsni fer ritstjóri Morgunblaðsins nú aö tala um ábyrgð. Verkalýðsfélögin hafa sýnt slíka ábyrgöartilfinningu gagnvart svívirðilegum aðgeröum í tvö ár í þeirra garö að meira verður ekki krafizt. En nú er eftir yöar hlutvr, atvinnurekendur og rík~ isstjórn, — éf þið ætlið eitthvað viö það að fást í fram- tíðinni að stjórna atvinnulífi þessa lands. \ Og við MorgunblaðiÖ mætti segja: Beindu geiri þínum þangaö, sem þörfin meiri fyrir er. — Snúöu þér aö for- ustumönnum atvinnurekenda og kallaöu þá til ábyrgöar, því þeiri-a er ábyrgöin. Þaö er auövelt fyrir þjóöarbúið að verða tafar- laust viö kröfum þeirra 10.000 verkamanna og kvenna, sem nú fara í verkfall í næslu viku, ef kröfum þeirra hefur ekki veriö sinnt áður. Setjum svo aö samið væri viö þessa verkamenn og verkakonur um þaö, sem samsvaraöi 20'/ hækkun á .kaupi Dagsbrúnar. Þaö þýddi um 10.000 króna hækkun. á árskaupi Dagsbrúnarmanns Hann kæmist samt ekki þaö, sem Hagstofan álítur 4ra manna fjölskylda þurfí til aö lifa af. 10 þús. kr. kauphækkun að meöaltali fyrir 10 þús. verkamenn og verkakonur eru um 100 milljónir króna. ÞaÖ er ekki erfitt að færa 100 mtlljónir af 6 til 7 mill- aröa (7000 milljónum) króna tékjum þjóöarbúsins til. Aðeins ríkisbankinn einn er meö 150 milljón króna gróða á síöasta ári. Aöeins Áburöarverksmiöjan ein meö 11 milljónir króna gróða. Og þá eru eftir öll einkafyrir- tækin: skipafélögin iönaöurinn, vátryggingafélögin, flug- félögin, olíufélögin o.s.frv. -Á Ríkisstjórnin hefur alltaf meö vakki sínu á Alþingi komiö í veg fyrir aö rannsakaöur væri lil fulls gróði íslenzka auövaldsins. Þaö duga engar vífilengjur nú engin undanbrögð'. Þaö er auövelt fyrir þjóöarbúið aö veröa við hinum réttlátu og sanngjörnu kröfum verkamanna og verka- kvenna. Þeir sem ekki veröa viö þessum kröfum nú þegar, eöa héöan í frá ekki aö koma nærri því aö stjórna þjóðarbúi íslendinga. Broltvikning ballettmeistarans: Þjóðleikhússtjóri og ball- ettmeistarinn skýra mólin formenn Sambands ísl. barna- kennara og Landssambands framlialdsskólakennara, og Jónaa Pálsson sálfræðingur flytur framsöguerindi um kennslu og skólavist tornæmra barna og unglinga. Uppeldismálaþing ís-'og tvo þá dæstu. lenzkra barnakennara og j Launamál kennara verður Landssambands framhalds-’ aðalmál þingsins; hitt málið skólakennara veröur haldiö er kenrsla og skólavist í Hagaskólanum í Reykjavik tornæmra barna og unglinga. um aöra helgi. | Jónas B. Jónsson fræðlustjóri Þingið verður sett kl. 10 ár- mum við þingsetningu flytja degis laugardaginn 3. júní og erindi um þessi aðalmál. stendur síðan yfir þann dag I Framsögu í launamálum hafa í sambandi við uppeldismála- þingið verður haldin sýning á kennslutækjum frá Þýzkalandi. Einnig verða sýnd kennslutæki frá Fræðslumyndasafni ríkisins og mun Gestur Þorgr'imsson veita tilsögn í meðferð þeirra. I fyrradag rak þjóðleikluis- stjóri, Guðlaugur Rósinkranz. baHcttmcistara sinn Veit Betlike frá störfum. Guðlaugur liefur scnt blöðum langa greinargerð og Veit Betlike hafði í gær blaðamannafund út af brott- rekstrinum. Ber þeim margt á milli og skal hér reynt að koma fram sjónarmiðum þcirra livors um sig í stuttu máli. s Greinargerð Guðlaugs. Greinargerð þjóðleikhússtjóra er langt mál og verður hér að- eins stiklað á því stærsta. 1 byrjun greinargerðarinnar er sagt frá ráðningu ballett- mcistarans og stuttu eftir hafi Bethke viljað fara ,.það væri ó- mögulegt fyrir sig að kenna þessutn viðvaninguni hér. Ég' benti honum á að hann væri ráðinn til 1. júlí. Það taldi hann þá ekki skipta máli, en féllst þó loks á að vera til 1. marz.“ Næst skýrir þjóðleikhússtjóri frá því að Bethke hafi lamið dreng, foreldrar kvartað og hann lofað að gera það ekki aftur og engar kvartanir bor- izt síðan frá foreldrum. Fyrir páska bað Bethke um frí og fékk það. með því skil- yrði að hefja kennslp aftur 5. apríl. Hann kom 10. apríl. Hann fór fram á að leikhúsið borg- aði ferðir fram og aftur. Því var neitað þar sem þetta væri Framhald á 5. síðu. Veit Bethke /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.