Þjóðviljinn - 27.05.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.05.1961, Blaðsíða 10
*/v:ujnYaö[- .>ruc jn«j[||Ni;jn.i.afm»narctt.i.U>»» ru O Jj.J — ÓSKASTUNDIN -------------- ÓSKASTUNDIN — (3 Hvað heitir hann? ■ leitt °s óhreint- ɧ man Framhald af 1. síðu. svo ógeðsleg, að enginn niá komast að þeim. Þess vegna afsakið þér auð- vi^tað., að ég læt taka yð- ^ir aí lífi þegar þér eruð búinn að skoða mig. Ég freysti engum manni — þaðanaf síður mennskri tungu. Sagan um Midas konung hefur kennt mér að vera sjálfum mér sam-' kvæmari en hann. En kona yðar mun fá sóma- sarnleg eftirlaun frá mér og ég mun kosta börn yðar til náms. Laeknirinn skildi. að sín síðasta stund var upp runnin. En þróttur þessa manns var óskapiegur á dauðastundinni. ..Lífsþróttur minn f.iar- ar óðunr‘. hélt milljóna- mæringurinn áfram, ,.gerið eitthvað og fljótt!“ Hann afklæddi sig og stóð nakinn frammi fyr- ir lækninum, einna lík- astur krömdum kálmaðki eða skemmdri tönn. Það fór hrollur um lækninn. Hvernig stend- ur á því, hugsaði hann með sér, að ég skuli verða drepinn fyrir þessa kýlaveiki hans — ég, sem er alheilbrigður. Menn hafa vald til að drepa aðra menn. Fyrst hann hefur það — þá hef ég það .líka. Ágætt — ég ráðlegg honum meðal, sem verð- ur honum dýrt. vill líka <svo vel til. að þér eruð sá eini. sem haf ið ráð á því. Þér þuríið sól. Ekki bara ofurlítið eins og öðrúm er gefið — þér þurfið alla sólina. Rikidæmi yðar er ó- hemjumikið og ég er á því að með því muni yð- ur takast að leiða sólina af braut sinni inní höll- ina til yðar. Er þér lok- ið yður einn inni með henni einhvern tima, ef þér verðið aiemn meo blessandi náðargiöfnm hennar, þá munuð þér koma þaðan út ekki ein- ungis stálhraustur held- ur líka ódauðlegur. Þetta er eina meðalið, sem ég get ráðlagt yður. því á yður hafa lagst öll heims ins veikindi. Sólin er aft- ur á móti heilsulind alls heimsins." v manni. sem átti ekki eft- ir nema skref i dauðann. Hann bara sþurði: ..Ekki gætuð - þér sagt mér. hvað sólin mundi verða dýr?‘‘ ..Sólin er öllum dvr- mæt. Kannski yrði hún einum ódýrari“ Þegar læknirinn hafði lokið máli sínu var hann leiddur út og tekinn af lífi. Ekkjunni var afhent ávísun fyrir hæfilega stórri fjárhæð, munaðar- leysingjunum nýlegar skólabækur, tvær ve1 með farnar reglustikur úr skrifstofu milljóna- mæringsins og penna- stokkshylki með áletrun- inni; Tem þér vizku, sonur! Á meðan var milljóna- mæringurimi að velta þv; fyrir sér hvernig hann ætti að fara að því að ná niður sólinni á sem ódýrastan máta. Hann lét byggja gríð- arstóran pall. Mörg hundruð verkfræðingar reistu risastóran krana Bvggingameistarar unnu við að teikna hús til að láta sólina í og .loka hana inni með milljónamær- inanum og kýlum hans. Milljónir verkamanna frá öllum löndum verald- ar negldu og smíðuðu. ekki vegna þess að þeir vildu ná niður sólinni heldur til að vinna fyrir konunum sínum og börn unum. (Framhald) Stanzið þjófinn! Ley niliigreglumaduv'nn er að eita innbrotsþjóf. V'i'.t þú h.jálpa honum að finna rétta sþora- slóð. svo að hann gcti klófest þorpararin? GULLKORN Lastaðu ekki matinn. þótt listina vanti. Ef þú fellir tár Jaegar sólin hverfur. þá hverfa J)ér stjörnurnar. Það, sem þú ert, sér þú ekki: það sem þú sér. er þinn eiginn skuggi. Þeir varpa skugganum l'ram fyrir sig, sem bera ljósker sín á bak- inu. Hv'ldin hæfir vinnunni, eins og augnálokin augúnum. Maðurinn er eins og barn; máttur hans er mátturinn til að vaxa. Upnþornaður árfarvegur fær engar þakkir fyrir fortíð sína. Það hræðir ekki stjörn- urnar. að líta út eins og -eldflugur. Það sem sýnist einfalt í dimmunni. er oft marg_ falt í birtunni. Farfuglar eftir R. Tagore í þýðingu Magnúsar Á. Árna- sonar. Hvað heitir sagan? Hver er höíundur sögunnar? Ég man hann eins og ég hefði séð hann í gær, þegar hann kom að krá- ardyrunum, en skipskist- an hans á ef’tir á hand- kerru. Þetta var stór, sterklegur og veðurbar- inn maður. Hárknútur- inn féll niður fyrir krag_ ann á lúða bláa i'rakk- anum hans. hendurnar, voru harðar. alsettar ör-1 um og með svartar. j sprungnar negtur. og ör- ið eftir sverðshöggið. yf- ir þvera kinnina, var blá- hvernig hann leit út yf- ir bláa íjörðipn og. blístr aði við sjálían sig á meðan hann sló svo út í gamla' sjómannasöng- inn. sem ég heyrði svo oft hjá honum seinna: Fimmtán menn upp á dauðs manns kistu hæ, hó, hæ og romm- flaska með. Þetta söng' hann með hárri og skjálfandi öld- ungsraust. Síðan barði hann að dyrum með prikstúf. og þeaar faðir minn kom til dyra, heimtaði hann glas af rommi með ruddalegri rödd. Hann drakk hægt og smjatfnði vandleaa á Jrví, og hélt áfram að líta í kringum sig. á klettana og á skiltið okkar. ,,Kæri herra“, sagði hann, ,,ég þekki meðal við sjúkdómi yðar. Það Milljónamæringurinn trúði lækninum. Því skyldi hann ekki trúa lö) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 27'. maí 1961 - Málverkasýning Eggerfs Framhald af 7. síðu. myndirnar ,.KerlingarfjölI“ (21), „Sumarnótt" (19), „Gýgj- arfoss“ (20) og ..Frá Ikateq á Austur-Grænlandi“ (26). Töfr- ar öræfanna anda í sannleika sagt móti manni frá þessum myndflötum og sumarnóttin í samnefndri mynd vakir yfir fjöllum og slær æfintýra- bjarma á landið allt um kring. Betur en flestum, ef ekki öll- , um öðrum íslenzkum málurum bygg ég Eggert hafa tekizt það vandaverk að mála straumfall jökulfljótsins, eins og bezt kemur fram í þrem síðast töldu myndunum, eigi sízt þeirri í miðið, þar sem fossinn steypist froðufellandi fram af bergbrúninni, svo að maður Jjykist nær því heyra í honum dyninn. Önnur Grænlands- mynd er þarna. „Eiríksfjörð- ur frá Brattahl.'ð“ (17), þar sem málarinn beitir vanda- samrl tækni á mjög snjallan hátt til þess að ná harðmótuðu granítfjallinu handan fjarðar. ,,Frá Reykjavíkurhöfn" (25) er ágætlega gerð mynd. VeJ sam- in og svipmikil sjávarmynd er ,.Jöku]djúpið“ (11), sem sýnir nokkra fiskibáta veltast í þungum sjó, eri Snæfellsjökull hjúpaður kólguskýjum í bak- sýn. Til þessa flokks má enn fremur telja hina fallegu mynd ,,Blóðbergstó“ (24), þó að hún sé að vísu nokkuð frábrugðin þeim, sem áður hafa verið taldar. Þá er loks að nefna hinn þriðja flokk mynda á þessari sýningu, nokkurs konar and- stæðu draugasagnamyndanna úr þjóðsögunum. Myndir þess- ar, „Páskamorgunn“ (42), Vor- þeyr“ (43), „Huld“ (41), „Ljós- blik“ (44) og fleiri, eru í raun og veru einstæðar í íslenzkri málaralist, fullar af Ijúflegum skáldskap og táknlegri sókn til Ijóss og fegurðar. Hér hefur Eggert fundið sér stíl og stefnu< sem hann .mun*eiga eftir að leggja aukna rækt við, ef að líkum lætur, svo' að vér ætt- um enn að mega vænta margs fallegs af hans hendi á þessum vettvangi. Sumar þessara mynda snerta landamæri hins óhlutkennda, einkanlega sú, sem ber heitið „Áhrif jökuls- ins“ (50), og eigi það að dæm- ast rétt að v'era, að hún skuli teljast afstrakt, þá er hún líka nokkurn veginn örugglega bezta afstraktmynd, sem hér hefur verið gerð. Annars á Eggert þarna einnig eina mynd í hefðbundnum afstraktstll, þríhyrningasamsetning gerðan eftir öllum „konstarinnar regl- um“, hvorki betri né verri en megnið af því, sem afstrakt- málarar vorir eru að sýna oss öðru hverju. Að vísu hygg ég, að lítil alvara sé á bak við þetta hjá Eggert, hejdur muni það meira gert af rælni eða til þess að sýna, að honum væri vandalaust að mála i hin- um hefðbundna afstraktstíl, ef hann hirti um eða hefði ekk- ert markverðara að segja. En/ hann 'parf reyndar ekki á slíku að hálda. — Eggert Guðmundsson hefur ekki verið mjög bráð- þroska listamaður. Hann hefur verið nokkuð leng'i að finna sjálfan sig. Ég verð að játa, að lengi framan af þótti mér hann sjaldan komast í ná- munda við það, sem hann gerir nú b'ezt. En Eggert hefur cda tíð farið sinar eigin götur og hvorki látið glep:ast af tízku stefnum né letjast af tómlæti því, sem honum hefur verið sýnt. Og ei'tir þessa sýningu verður torvelt fyrir Jjá stall- bræður hans og ,,sérfræðinga“ ýmsa, sem hingað til hafa sett sig á háan hest gasnvart. hon- um. að halda uonteknum haetti og láta eins og hann væri ekki til, sem h’utgengur aði’i í m.yndlistarlífi þjóðarinnar. Héðan af verður Eggert trauð- lega synjað sætis í fremstu röð íslenzkra málara. Björn Franzson Samvismuhygginrjaa: Framh. af 4. síðu sem þá nemur kr. 18,950.000,00. Stjórn félaganna skipa: Er- lendur Einarsson, formaður Isleifur Högnason, Jakob Frí- mannsson, Karvel Ögmundsson og Kjartan Ólafsson frá Hafn- arfirði. Framkvæmdastjóri fé- laganna er Ásgeir Magnússon, en auk hans eru 'í framkvæmda- stjórn Björn Vilmundarson og Jón Rafn Guðmundsson. Saumanámskeift hefst á þriðjudaginn 30. maí að Mávahlíð 40. Brynliildur Ingvarsdóttir. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta í húseigninni nr. 18 við Eskihlíð, hér í bænum, eign dánarbús Sigurðar Jóns Ólafsspnar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. júní 1961, klukkan 3 s'iðdegis. Borgarfógetinn j Reykjavík. óheimilt er að geyma fullar eða tómar benz- íntunnur í bæiarlandi Hafnarfjarðar án leyf- is slökkviliðsstjóra. SLÖKKVILIÐSSTIÓRINN í HAFNARFIRÐI. Skrifstefur vorar verða opnar til kl. 5 eftir liádegi í dag. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.