Þjóðviljinn - 27.05.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.05.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 27. ma'i 1961 — ÞJÖÐVILJINN (5 Portúgalir myrða innfœdda í saman SovéÉst|ómiii krefst þess Sam- einuðu þjóHirnar stöóvi fjöldamoróin Moskva 26/5 — Sovétríkin hafa beint mjög* eindregn- um tilmælum til Sameinuðu þjóöanna um að gera þeg- ar í staö nauösynlegar ráð- Stafanir til þess að hindra aö nýlendustjórn Portúgals í Portúgala. Angóla haldi áfram fjölda- útrýmingum á innfæddu fólki í Angóla. Balletimeistari — leikhússijóri Tass-fréttastofan segir, að eftir ýmsa fréttaritara sína um Sovétstjórnin hafi lagt til að hina hroðalegustu glæpi sem nú þegar verði sett á laggirnar portúgðlsku nýlenduyfirvöldin alþjóðleg nefnd með fulltrúum fremja á blökkufólki í Angóla. frá Afríkuríkjum til að rann- Portúgalir reyna að loka ný- saka ástandið 'i nýlendum lendunni til að engar fréttir ; berist þáðan. Blcðin flytja á- Fjölmörg mikilsvirt blcð í reiðanlegar fréttir um að Vestur-Evrópu hafa undanfar-. Portúgalir stundi skipulagðar ið birt samhljóða frásagnir útrýmingar á blökkufólki, 0o | hafi tugþúsundir innfæddra ~~ verið myrtir, bæði karlar og konur og börn. Framhald af 3. síðu einkaferð. Hann kvaðst þurfa að tala við ballettmeistara Kruuse í leiðinni, en hann átti að setja Sígaunabaróninn upp. Bethke hótaði þá að fara og koma ekki aftur ef þetta yrði ekki greitt og var þá fallizt á það i bili, en það gengi síðar upp í greiðslu á samningum á dönsum í óper- ettunni. Er hafizt var handa um upp- setningu Sígaunabarónsins fór Bethke fram á greiðslu fyrir kennslu á jeikhreyfingum söngvaranna og kórsins. Samið var um það, en þá hafði hann með greiðslu flugfarsins fengið 800 krónum meir en honum bar samkvæmt samningi. Hann fékk þá upphæð þar sem hann hótaði að hætta annars. Síðar hótar hann því að hætta að æfa ballettinn ef hanri fái ekki yfir- færslu fyrir 2500 sænskum kr. af kaupi. Landsbankinn gaf leyfið og bjai-gaði brotthlauþi. Næst skýrir þjóðleikhús- stjóri frá ýmsum árekstrum á æfingum milíi Bethke og leik- stjórans Sonia Wallenius og er þjóðleikhússtjóra fannst mælir- inn fullur rak hann Bethke frá starfi samkvæmt 28. gr. reglu- gerðar Þjóðleikhússins, sem er þannig: ,,Þjóðleikhússtjóri get- ur á hvaða tíma leikárs sem er vikið frá starfi með styttri fyrirvara en um getur í 14. gr. hverjum þeim leikara eða öðr- um starfsmanni Þióðleikhússins er hann hefur ráðið, og sekur gerist um brot á reglugerð þessari. Sé um ítrekað brot að ræða eða stórfellt, má víkja honum fyrirvaralaust.“ Síðan endar Guðlaugur greinargerð sína á þessa leið: ,,Ég hefi haft marga tugi er- lendra listamevna hér í þjón- ustu Þjóðleikhússins á undan- fömum 12 árum, sem ég hef verið þjóðleikhússtjði'i, aldrei fyrr hefi ég átt í nokkrum erf- iðleikum með einn einasta. Sam starfið hefur alltaf verið fram- úrskarandi gott og snurðulaust þar til nu við Bethke. Það er ekki nóg að maðurinn sé góður listamaður. Bethke hefur sýnt með dönsunum sem hann hefur samið og æft í ,,Sígaunabarón- inn“ að hann er listamaður, dansarnir sýna listræna sköp- unargetu hans. Ballettmeistari sem Bethke hefur áður unnið hjá, varaði mig við honum, en of seint. Ekki vegna kunnáttu- ieysis heldur. vegna skapgalla 1 brezkum anda hans. Það er ekki nóg að vera Home, ntanríkisráðherra góður listamaður. Skapgallar Bretlands, er nú staddur í iÉ Bethke eru svo miklir að óger- .Portúgal. Hann hefur átt þar legt er að hafa samstarf við viðræður við æðstu valdamenn hann, enda hleypur hann hér landsins. í gser lýsti hann yfir fró verki sínu ófullgerðu út af þvf brezka stjórnim liefði skoðanamun á smávægilegum mikla samúð með Portúgals- ag ]jga að því að við hér heima getum farið að „nota atriðum. Slíkan starfsmann get- stjórn vegna þeirra atburða ur Þjóðleikhúsið ekki haft í sem nn gerðust í Angóla. Það sinni þjónustu, enda þarf það yrði að reyna að finna lausn þess ekki.“ á vandamálinu, og þar gætu Bretar hjálpað til því að ný- lendupóltík Breta og Portúgala væri byggð á sama grunni. Sjónarmið Veit Bcthke. Veit Bethke skýrði frétta- mönnum svo frá að hann myndi leita réttar síns í þessu máli. Hann liti á uppsögnina sem al- varlegan hlut, þar sem haim Harðir bardagar í Angóla geysa stöðugt harðir bardagar. Eir.u fréttirn- ar sem berast jafnóðum eru frá portúgölsku fréttastofunni Lusitania. Portúgalir auka stöðugt vonna- og hergagna- flutriinga sína til nýlendunnar og sömuleiðis liðsflutninga. í fréttunum kemur fram að upp- reismrmenn hafa gert harðar árásir á her Portúgala. I sjóinn og sólskinið“, en sumarið er löngu komið suður í álfu. Myndin er af ítalskri þokkadís að baða sig í Miðjarðarhafú 40—50 sinniim öflugri eld- flaugar en þeir hafa nú Til að senda mannað geimíar til tunglsins — Tunglíerð Kennedys misjaínlega tekið New York 26/5 — Stórblöð- ] svipað in í Bandaríkjunum taka mis- janflega If/ðikap Kennedys forreta mn að senda mann til tunglsins eftir tíu ár. Mörg blöðin fara hinum háðulegustu fréttum fréttastofunnar kemur orðum um ræðu forsetans. einnig fram, að Portúgalir Blaðið Chicago Tribune seg- framkvæma' fjöldaaftökur og jr að það sé löngum háttur fjöldamorð í stöðugt ríkari otjórnmálaleiðtoga, þsgar þeir mæli. Allir, sem grunaðir eru eru í vandræðum, að sTá hugs- um stuðning við þiéðfrelsis- unum fólksins á dreif, leiða hreyfinguna, eru sviftir frelsi hug þess frá höfuðvandamál- inu og fá það til að hugsa um drepnir. Guðlaugur Kósirkranz yrði í fyrsta lagi að vernda listamannsheiður sinn og í öðru lagi að fá umsamið kaup greitt, en hann væri ráðinn til 1. júlí sem ballettmeistari, en brottvikningin væri einkum vegna uppíærslunnar á Sígauna- baróninum, sem hann kvaðst hafa samið um sérstaklega. Bethke skýrði frá því að hann hefð'i átt mikinn þátt í uppfærslu Sígaunabarónsins. Þjóðleikhússtjóri hefði boðið sér heim á laugardaginn 20. maí og þá beðið sig, samkvæmt á- bendingu sænsku söngkonunnar, að taka við leikstjórn vegna annmarka leikstjórans sænska. Þetta var síðan staðfest daginn eftir með þeim skilmálum að Bethke 'eignaði sér ekki heiður- inn af uppfærsiunni. Hann sam- þykkti það íúslega. Bethke kvaðst aldrei hafa forðazt að ræða við þjóðleikhússtjóra á æf- ingum og það væri fyrirsláttur, því hann hefði ailtaf verið í húsinu. Bethke skellli ekki skuldinni á sænska leikstjórann, kvað það alvanalegt að deilur heildarútgjöldura Bandarikjamanna fyrir heilt ár. Tveir af helztu geimvísinda- mönnum Bandaríkjanna, Welb og Drplen, sögðu í gær að bandarískir vísindamenn t-ækjit undir þá stefnu JKennedys, að leggja bæri allt. kapp á að vera á undan Sovétmönnum að senda mannað geimfar tiL tunglsins. Þeir eögðu að vísit að Bandaríkjamenn ættu langt í, land með þetta, en það yrðí eitthvað nýstárlegt og fu'rðu- j reynt, Báðir sögðu þessir vís- legt. Kennedy sé nú í vand- indamenn, að Sovétríkin ættu kæmu upp milli ráðandi manna1 ræðum og nú reyni hann að jnú miklu öflugri eldflaugar en í leikhúsum erlendis, en slíku niála fagra mynd af ferð 'til jBandaríkjamenn, en samt væri sem hér um ræðir hefði hann tunglsins. Með því mcti dragi: vafamál hvort þeir ættu enn. aldrei kynnzt áður og þetta væri llann athygli fólksins frá hin- nægiiega sterkar eldflaugar tií um hrýnu vandamálum og fái að kenna óákveðni þjóðleikhús- stjór.a í öllu því er viki að sljórn leikhússins. Veit Bethke hefur fengið Sig- urð Baldursson hrl. til að annast mál sitt. Hvað viðkemur páskaleyfinu skýrði Bethke frá því að hann hefði gert ráð fyrir því að dvelja lengur en umsamið hefði verið og þess vegna farið fram á það að Katrín Guðjónsdóttir sæi um kennslu fyrir sig, þann tirna er hann væri umfram frí- ið, cg gekk, þjóðleikhússtjóri að þvi. Einnig hefði hann beðið ballettmeyjar að mæta á i'rum- sýningu, þar sem hann vildi ekki _að þær drægjust inn í þetta mál, en ballettmeyjarnar stóðu allar með Bethke og hót- uðu því að mæta ekki á frum- sýningu, ef þjóðleikhússtjóri tæki ekki aftur brottvikninguna. Það bendir allt til þess að hér verði um mikil málaferli að ræða, sem ekki er gott að sjá fyrir endann ó. það til að hugsa um ævintýri framtíðarinnar. Og þetta hef- ur sennilega verið tilgangur- inn með ræðu forsetans, segir blaðið að lokum. New York Herald Tribune segir að boðskapur forsetans hafi ekki falið í sér neina hvatningu til þjóðþingsins um nýtt átak, né heldur hafi hann gefið þjóðinni tilefni til að standa betur saman. Ferð til tunglsins sé ekkert tákmark til þess að efla einingu þjóðar- innar. Bandaríkjamenn þurfa eld- flaugar sem eru 40-—50 sinn- um stærri en þær sem þeir hafa nú yfir að ráða, til þess að geta kcmið mönnuðu geim- fari til tunglsins, segir í opin- berri tilkynningu geim'rann- sóknastofnunnar Bandaríkj- anna í dag. Kostnaður Banda- ríkjanna við að komast svo langt í geimferðatækni mun nema samtals 40 milljörðum á næstu tíu árum, en það er að senda mannað geimfar til tunglsins. LeiSréftíng 1 grein Jóhanns Kú’.d um Fiskimál í blaðinu í gær varð prentvilla í fyrstu má’sgrein, Þar stendur: ...,,200 mílur í vestur frá íslandsslrönd“. Þetia á að vera: .,200 m-ílur í vestur frá I)landssíröinl“. Þjóðviljinn héinir þeim tilmælum til kaupenda sinna, að þeir láti af- greiðsluna tafarlaust vita ef blaðið kemur ekki reglulega. Ennfremur ef blaðið kemur seir.it. AÍgEeiðslan er opin alla. virka daga kl. 9—6 nema laugardaga kl. 9—12. — Sími 17500.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.