Þjóðviljinn - 27.05.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.05.1961, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 27. maí 1961 Gófcsr árgangur t\ fjáröflun HreunprýðL ■*»' ;íí' rívéá m 1 ð;Ml<hhfl S-^rl Hirr yf^ji'flj^raágur Wyíéaor^níwííloa^iWÍ^Ife^rtfc prýði í Hafnarfirði var 9. þiA'. ‘Kaffisala var-’- ír SjálfStcDBjðí ishúsinu og Alþýðuhúsinu og 'kom þangað fjölmenni. Merkja- sala gekk mjög vel. Einnig fékk deildin ágcða af kvöldsýningu Bæjarbiós þennan dag. Getf: má þess, sem dæmi um þá velvild sem deildin nýtur meðal bæjarbúa, að skipshöfnin á vb. Arsæli Sigurðssyni, sem var þá staddur á hafi úti, sendi deildinr-i kveð.iu sma símleiðis og tilkynnti að hún gæfi 1200 krcnur i tilefni dagsins. Margir sem ekki gátu komið til kaffi- drykk.iuri’av sendu deildinni peningagjafir. Félagskonur í Hraunprýði hafa beðið blaðið um að flytja öllum bæjarbúum, svo og ut- anbæjarmö-num. er á einn eða annan hátt studdu deildina við f.járöflun hennar þe-'nan dag, sínar beztu þakkir með ósk um gleðilegt sumar og farsæld 'í hvívetna. Hm miðjan dag j gær varð árekstiir rétt við gatnamót Lauga- vegar e.g Snorrabrautar. Vörubíll ók utan í jeppa og við það kom gat á benzíngeymi vörubílsins. Benzínið flóði um götuna og vegfarendur, einkum börn, þustu að. Til allrar hamingju var enginn með eld nærri og eftir nokkurn týma kom bíll frá slökk\iliðinu og vatni var sprautað á göluna til að lireinsa hana. (Ljósm. Þjcðviljinn). Veðurutlitið 1 gærkvö'd var veðurspáin þe.ssi fyrir Reykjavík og ná- grenni: Vaxandi sunnan og suðvestan átt, allhvasst og rigning árdegis í dag, en geng- ur í allhvassa vestanátt með skúrum síðdegis. handi verkamanna og fólk er furðu lostið og hneykslað á þeirri framldomu atvinnurek- enda að Iáta mánuffi eftir irán- uð líða án þess að þeir komi fram með nokkuð gagntilboð. NAUfiUNGARUPPBOÐ verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík o.fl. þriðjudaginn 6. júní n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreið- ar: R. 3609, R. 4246, R. 4852, R. 6607, R. 6688, R. 7112 R. 7809, R. 8189, R. 8788, R. 9094, R. 107^7, R. 10888, R. 11091, R. 11149, R. 11469, R. 11817, B. 351, G. 2292 og vörubifreið óskrásett (Reo Studebaker 1958). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. ___% I tt§navá.ÍÉ4Sý5iju\ T961. L r & «3 iíí tH «2 íB 1 SatnlyT^n t uBj£er$&rlögiun;. .tilkl'npist, gðalskoðun " bif'réiða’ í Húniávatnssýslu fer fram sem hér segir: Laugarbakka, þriðjudaginn 6. júní. Hvammstanga, miðvikudaginn 7. júní Blönduósi, fimmtudaginn 8. júní föstudaginn 9. júní og mánudaginn 12. júní Höfðakaupstað, þriðjudaginn 13. jún'í Skoðunin fer fram ofangreinda daga kl. 10—12 og 13—17,30, nema á Höfðakaupstað, þar kl. 13— 17,30. Við skoðun skal sýna kvittun fyrir greiðslu bif- reiðaskatts áfallins 1961. Einnig skulu sýnd skil- ríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bi.freið sé í gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Athuga ber að þeir er hafa útvarpstæki í bifreiðum sínum, skulu hafa gbéitt ' á'friotagjöld áður en skoðun fer fram. Vanrseki einliver ” að færa bif- reið til skoðunar á ^áður auglýstmn tíma, verður hann látinn sæta ábýrgð samkværnt umferðarlögum nr. 26/1958 og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Sýslumaðurinn JÓN ISBERG. í Húnavatnssýslu, 23. maí 1961. Frá brrnaskólum Kópavogs Börn íædd 1954 komi til innritunar í skól- ana, þriðjudaginn 30. maí klukkan 2 til 4 eftir hádegi. Skólastjórar. BifreiSaeigendur Það lækkar reksturskostnað bifreiðarinnar að láta okkur sóla hjólbarðana. Margra ára reynsla í starfi tryggir yður góða þjónustu. GÚMBAEDINN iBrautarholti 8 ■— Sími 17984. Sýning EGGERTS í Iðnskólanum opin frá kl. 1 til 10 e.L Síðasta helgi. Smurt brauð og snittur Afgreitt með stuttum fyrirvara. MIÐGARÐUR, Þórsgötu 1. Látið okkur mynda barnið Laugavegi 2. Sími 1-19-RO Heimasími 34-890. TRJÁPLÖNTUE TÚNÞÖKUR — vélskornar. BLÓMPLÖNTUR I Miklatorg. í — gróðrastöðin við j Símar 22822 og 19775. Þórður sjóari Klukkutíma síðar sat Þórður í klefa hjá yfirmann- inum á flugvélamóðurskipinu og sagði honum allt af :étta. Dyrnar opnuðust og inn kom Olga. Hún liafði imrið tekin um borð í þyrilvængjuna. Olga vildi ekk- ert segja um kafbátinn, eða hversvegna hún reyndi að komast undan. Yfirmaðurinn ýppti öxlum: ,,Eg get ekki pint hana til sagna og mun því setja hana í land í næstu höfn“. Þórður fór aftur um borð 'I Bruinvis, sem nú var foúið að taka skipakvína í eftirdrag. Nú var hægt að halda ferðinni áfram —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.