Þjóðviljinn - 27.05.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.05.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 27. ma'í 1961 ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið 1 dagr er lausardagnr 27.. maí. Luciauus. Tungl í liásuðri kl. 22.34. Ardegisháflæði kl. 3.13 Síödegisliáriæði ld. 15.34. Na'turvarzla vikuna mr* iy§g§ii»te Blysavarðstolan er opln aílaD 661- nrhringinn. — Læknavörður L.R 6r á eama stað kl. 18 tll 8. sim' l-BO-30 Eókasaín Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. trTVARPEE) 1 DAG: 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 16.00 Fréttir og tilkynningar. — Framhald laug- ardagslaganna. 18.30 Tómstunda- þáttur barna og unglinga. 18.55 Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Nörresundby. Selfoss fói' frá isáfirði í gær til Akureyrar, Siglufjarðar og iKeflav. Tröllafoss kom til Rvikur 25. þm. frá N. Y. T.ungufos|,jft5i riú, VpsímEiiiJUíeyj- "m 25 Þní tu .bóngar.' Rostock, (Jdynia, ^fantyl- •rmt'ö cSg Kotka. ‘‘ Tilkynningar, 19.20 Veðurfregnir. 20.00 L'éikrit’í Eihkálíf . mömmu, gamaiileikur eftir Victol- Ruiz Iriarte. Þýðandi: Sonjaí Diego. — LeikstjórL: Baldvin Halldórsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrár’.ok. Brúarfoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar og Rvík- UA- Dettifoss fór frá N. Y. í gær til Rvík- ur. Fjallfoss fór frá Gdynia 21. þm. væntanlegur til Rvíkur í nótt. Goðafoss kom til Rv.íkur 22. þ.m. frá Dalvík. Gullfoss fer frá Rvík kl. 20 í kvöld til Leith og K- hafnar. Lagarfoss er d Hafnarf. fer þaðan til Keflavíkur, Vest- mannaeyja og þaðan til Hull, Grimsby, Hamborgar og Noregs. Hvassafell . er í On- ega, Arnarfell er í Archangelsk. Jökul- fell er á Hull. Disar- fell er í Mantyluoto. Litlafel]1 er í o'íufl. í Faxaflóa. Helgafell er á Siglufirði. Hamra- fell er í Hamborg. Cloudmáster leigu- flugvél Flugfélags Is- lands fer til Oslóar, K-hafnar og Ham- borgar klukkan 10 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 18.00 á morgun. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8 í fyrramálið. — Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Húsavikur, Isafjarðar. Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja 2 ferðir. — Á morgun er áætlað :að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Fagurhólsmýr- ar, Hornafj. og Ve'stmannaeyja. Snorri Sturluson er væntanl. frá Ham- borg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg klukkan 22.00. Fer til N. Y. kl. 23.30. Laxá lestar á Akureyri. Kvcnnadeild Slysavarnafélagsins : Reykjavík heldur fund í Slysa- varnafélagshúsinu við Grandagarð n.k. mánudag 29. maí klukkan 20.30. Fundarefni: Sumarstarfið, kvikmyndasýning. Hekla fer frá Kristi- * ansand í kvöld til Færeyja og Reykja- víkur. Esja er á i^usffjörðum á norðurleið. Herj- jólf\ir fer frá Hornafirði í dag til, Vestpiannaeyja og Reykjavíkur. Þyrill er I Reykjavík. Skjaldbreið er á Breiðafirði á vesturleið. Herðubreið fer frá Reykjavík síð- degis í dag vestur um land í hringferð. Langjöku’,1 er í Keflavík. Vatnajökull lestar á Austurlands- höfnum. Barnaheimilið Vorboðinn: Tekið verður á móti umsóknum um dvöl fyrir börn á barrtaheim- ilinu Rauðhólum í dag frá kl. 2—6 e.h. í skrifstofu verkakvennafélagsins Framsókn- ar, Hverfisgötu 8-10. Tekin verða börn á aldrinum 4, 5 og 6 ára. Lárétt: 1 hætta 6 ekla 8 torfa 9 frumefni 10 á lit 11 plokka 13 skóli 14 aðgætin 17 áhaldið. Lóðrctt: 1 á fætur 2 sk.st. 3 klúmsa 4 eins 5 fær 6 háa 7 tæki 12 ota 13 hlut 15 upphr. 16 sk.st. Opinber erindi. N. k. sunnudagskvöld klukkan 9 e.h. flytur Gretar Fells fyrirlest- ur í Guðspekifélagshúsinu Ing- ólfsstræti 22 ,og . nqfnist hann: — .,(E.í gui5 til“? Tj-.-ítljópÍíft.,^ ujid- an og, eftir. ,A.Uir volkomnir. Laugarneskirkja: ■. j ■ Messa klukkan 2. Aðalsafnaðar- fundur að guðsþjónustu lokinni. Séra Garðar Svavarsson. Dömkirkjan: Messa klukkan 11. Séra Öskar J. Þorláksson. Hallgríniskirkja: Messa klukkan 11. Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Messa i Hátíðasal Sjómannaskól- ans klukkan 2. Séra Jón Þor- varðsson. Fclag Eskfirðinga og Reyðfirðinga fer í lönd félagsins á Heiðmörk í dag klukkan 14. Þeir sem vilja lána bíla og aðrir þátttakendur láti vita í síma 17734, 11735, 10872. — Stjómln. Gengisskráning Sölugengi 1 sterlingspund 108.42 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadadollar 38.58 100 danskar krónur 551.00 100 norskar krónur 532.30 100 sænskar kr. 737.60 100 finnsk mörk 11.88 100 N. fr. franki 776.60 100 belgískir frankar 76.25 100 svissneskir frankar 881.30 100 Gyllini 1.060.35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 vestur-þýzk mörk 959.70 1000 Lírur 61.39 100 austurríslcir sch. 146.35 100 pesetar 63.50 \Ii—úngarsp.jöld Kvenfélags Há- teigssóknar eru afgreidd hjá eft- irtöldum konum: Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813. Áslaugu Sveinsdóttur, Barmáhlíð 28 (12177). Gróu Guð- jónsd'óttiii^'Staii'garhoÍti 8; (16139). tíuðbjöfgu 'Eirkis,"1 Bárniahlíð 45 (Í4382), GuðrúnU Karlsdóttur, Stigahlíð 4 (32249), Sigríði Benó- nýsdóttur, Barmahlíð 7 (17659). Kar!manmD stndalcr með innleggssóla. Hentugir sumarskór — úti og inni Verð kr. 325.00 SVABTIR KAKLMANNASKÓE — margar gerðir. Verð frá kr. 326.30. '1K ■ ’ilííí ÍRO skódeilcl, Skólavörðustíg 12. Sími 12723. Trúlofanir Giftingár Afmœli Margery Allingham: Voía fellur frá= 36. DAGUR hafði skotrað augunum á myndina til að aðgæta, hvort hún hefði nokkuð skemmzt, hallaði hann sér áfram. ,,Ertu nokkuð lasin, Claire? Þú hefur verið taugaóstyrk og eitthvað miður þín síðan mál- verkasýningin var'*. Honum til undrunar sneri hún sér að honum með tals- verðum þjósti. „Það er ekki satt. Mér líður ágætlega. Að minnnsta kosti stendur það ekki í neinu sam- handi við málverkasýninguna. FJýttu þér. Þú verður' að ná í hálfellefu lestina í Liverpool stræti. „Jæja þá“. Ilerra Potter var orðinn jafnþungþúinn og dap- Ur og áður. „Mér þykir leitt að þurfa endilega að fara í dag“, sagði hann. „Mér hefði þótt gaman að geta gert nokk- ur þrykk í viðbót. Frú Lafcadio þætti vænt um að fá eitt, það er ég Viss um. Það er annars ljótanið að þurfa að standa í þessari kennslu", hélt hann áfram. „Það er nógu slæmt að kenna fóiki sem hefur áhuga á að læra, en þessir drengir hafa hreint engan áhuga. Það gerir manni mjög erfitt fyrir“. Frú Potter svaraði engu heldur dreypti á kaffinu úr kaffiglösunum sem þau höfðu haft með sér frá Belgíu og hún virtist alls ekki vera að hugsa um hann. Iíerra Potter skotraði augun- um .aftur á litógrafíuna sína. ..Hún færi mjög vel þarna á veggnum“, sagði hann. „Birt- an er góð1 og hún fengi að njóta sín. Ég er að hugsa um að ramma hana inn og hengja hana upp, ef þér er sama, g'óða mín“. „Ég vil ekki sjá hana þar. William. Ég er búin að hafa mikið fyrir þessu herbergi. Hér tek ég á móti nemendum mínum og það skiptir mig miklu máli að herbergið sé einmitt svona“. Frú Potter fann að henni létti við að vera svona einörð. Auk þess var útlit stofunnar gamijlt deilumál þeirra á milli og hún hafði alltaf hrósað sér af því að hafa ekki látið per- sónuleika eiginmannsins skyggja á eigin persónuleika. Henni datt aldrei í hug að það væri ekki af rpiklu að státa. Yfirleitt lét Potter undan baráttulaust, en í dag hafði sigurgleðin gert hann óvenju djarfan. „En góða mín,‘‘ sagði hann mildum rómi. ,,Það er til fólk sem hefur gaman af myndun- um mínum. Það er hugsanlegt að einhver kæmi auga á mynd- ina og' vildi kaupa afþrykk. Hertoginn af Caith keypti einu sinni mynd. manstu það ékki. Ilonum þótti hún falleg“, „William, hættu þessu. Ég þoli þetta ekki“. Það var móðursýkihreimur í rödd frú Potter og það var svo ólíkt henni að maður hennar steinþagnaði og starði á hana opnum munni. Þau snæddu það sem eftir var þegjandi og síðaii rölti Potter aftur inn í skúrinn sinn með hina dýrmætu mynd sína, jafnniðurdreginn og dap- ur í bragði og hann átti að sér. Ivortér fyrir tíu lagði hann af stað í skólann og þegar kon- an hans horfði á eftir honum, ósnyrtilegum og' álappalegum. með myndabögglana . undir handleggnum, vissi hún að hún sæi hann ekki aftur fyrr en klukkan sjö um kvðldið, Hún veifaði honum til málamynda. Hefði hún gert sér Ijóst að hún myndi aldrei sjá hann framar, er liæpið að kveðja hennar hefði verið nokkru inni- legri. Frá sjónarmiði eiginkonu hans var herra Potter öldung- is ómögujegur maður. Boðsmiðarnir og tauþrykkin og minniháttar húsverk höfðu ofanaf fyrir írú Potter til kl. eitt, en þá fór hún vfir til Freds Rennie til að fá túpu af "hvítu. Neðri hluti gamla vagna- skýlisins þar sem hinir leyni- legu litir Lafcadios voru enn útbúnir, minnti næstum á vinnustofu gullgerðarmanns. Fred Rennie var enginn efna- fræðingur og hann vann á kynlegan, frumstæðan hátt eins og meistari hans hafði gért. Inni var ólýsanlegt drasl og líkurnar fyrir því að einhver stæli uppgötvununum voru hreint engar. Rennie gat einn áttað sig á hillunum þar sem ö’Iu ægði saman. eitri, mat og dýrmætum, hreinum lit. Raðir af gömlum sultukrukkum inni- héldu dýrmætar blöndur og þefurinn inni var mjög megn. Fred Rennie var að vinna og hann leit upp og brosti til hennar. þegar hún kom inn. Rennie var ekki um frú Pott- er gefið. Honum fannst hún hnýsin og smámunasöm og hann grunaði hana um að vera að reyna að kaupa af sér máln- ingu undir kosnaðarverði. enda hafði hann nokkuð fyrir sér i því. Gamansemi hans var býsna frumslæð og frú Potter féll ekki. við hann, vegna þess að hann bar . enga virðingu fyrir henni og hætti til að með- höndla hana sem jafningja. Hann þurfti að flytja til ýmsa húsmuni áður en hann komst að stóru pressunni í hinum enda herbergisins þar sem hann geymdi hvítuna og sneri bakinu að, þokaði frú Potter sér að borðinu sem hann hafði verið að vinna við og horfði á það sem þar ægð saman, ekki vegna bess að hún hefði sérstakan áhug'a :á þvi, heldur vegna þess að það var ávani hjá henni að hnýs- .ast í það sem annað fólk var að gera. Þetta var alveg vél- ræn hreyfing og hugur henn- ar var víðs fjarri. niðursokk- inn í hið óhugnanlega leynd- armál, svo að henni varð hverft við þegar Fred Rennie rétti að henni stóran brúnan pappírspoka fullan af hvítu dufti. Hún sá í skælbrosandi andlitið á honum bakvið hann. „Fáðu þér í nefið,“ sagði hann. Henní líkaði ekki hvað hann var kumpánlegur. svo að hún talaði hvössum rómi. „Ilvað er þetta?“ „Arsenik,“ sagði Fred Renn- ie og' hló hrossahlátri. Hann var fremur óheflaður náungi. Hann fékk henni hvítuna, stóð sig vel í hinu venjulega þrefi þeirra um verðið, og þegar hún fór burt, var hann ánægður með að hafa veitt henni nokkra ráðningu fyrir hnýsnina. Frú Potter hafði ekki mikinn t’ma til að fá sér hádegismat. Verzlunin í Kirkiustræti sem seldi pennateikningarnar henn- ar. hringdi um leið og hún kom inn úr dyrunum og næsta klukkutíma hafði hún nóg að gera við að pakka inn, verð- leggja og senda frá sér mynd- ir. Þegar hún kom inn aftur og tók með sér pakkann með við-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.