Þjóðviljinn - 26.07.1961, Side 3

Þjóðviljinn - 26.07.1961, Side 3
Miðvikudagur 26. júlí 1961 ÞJÓÐVILJINN — (S Matthías með skaps- mimalumbru Matthías Johannesscn lieitir einn af ri'stjórum Morgun- b’.aðsirs. Hann er dagfars- lega prúCur piltur, en ofstæk- iEfuliur ef því er að skipta. Matthías hefur vakið athygli á sér fyrir nokkur viðtöl við frægt fó’.k, enda tekisl dável : á stundum. Hann er sérfræð- I ingur Moggans í viðtölum viS I Rússa. Hann talaði m.a. Við I Mikojan og Fúrtsévu. Þess j vegna var hann sendur að tala við Gagarín. En þar ' brást honum bogalistin og árangurinn birtist í hreinum geðbilunarskrifum í ðlogg- anum i gær. Fyrir utan iila uppsett viðtal tekur Matthías undir sig ali- an Vettvang Morgunblaðsins og hér eru nokkur sýnishorn af munr.siifnuði mannsins: ,.Og við getum enn spurt vegna sæluferðar Gágaríns: Til livers cr að karpa um þessa h'uti við fólk, sem hefur- fengið blekkinguna í vöggugjöf og eitur þrá- kelkninnnr í tannfé? Muhdi eklri vera betra að láta það lönd og leið og bíða þess að það brenni upp í sínu hysteríi?“ En1 af hverju stafar þessi skapsmunalumbra? Af hverju cr ritstjórinn svona reiður? Það er af því, að hann ætl- aði með spurninguni að gera lítið úr Gagarín en viðureign- in fór þannig, að ritstjórinn varð sér til athlægis og náði sér ckki á strik eftir það. Meðal annars spurði ðlatt- hías: „ Hvort kunnirðu betur við þig i örmum Gínu LoIIo- brigidu eða í geimskipinu?“ Gagarín svaraði forviða en eldsnöggt; „Hvernig dettur blaðamanninum í hug að bera þetta tvennt saman?!“ Viðstaddir brostu og ritstjór- inn roðnaði. Þjóðviljirn vill ráðleggja Matthíasi að láta þessar ó- farir ckkert á sig fí. Reyna bara að standa sig betur næst, þegar Rússi kemur. Reiðin er versti ráðgjafinn og skapsmunalumbran borgar sig aldrei. Undaniarnaý \ikur hefur (Tlvalizt hér skofckur vinnuflokk- ur ’■ vegum Æíkulýð ráðs og unn'ð að lagfœrlngum að Núi»i í Ðýrafirði. \ Skotarnir erji 22, piltar og -.túlkur á aldrinum 18—26 ára,_ en með þe:m ;slörfuðu 7 ís- lendingar auk séra Ó)afs? Skú’asonar o^g fararstjóra Skotanna. Ehs og áður segir iinnu þau þessar þrjár vikur að Núpi og máluðu skólahúsið og heimavistiná að utan og inuan. og prestssetrið og kirkj- una að vkan. Þá hreinsuðu þau og máluðu Rund'augina, setm upp skcgræktargirðingu auk annnrra. Flokku-rinn fcr í ferða’.ög um nágrenrrð m.a. fj' írafjarðar cg Haukadals o voru notaðar tií að iðka knatt- snvrnu synda í sjónum og einu isinni fcru þau á dans’.eik- Ein kvöldvaka var haldin og skemmtu Skotarmr þar með söng og léku á sekkjapípu. Um 2C0 manns úr nágrenni Núps og frá Þingeyri komu á kvöld- vökuna. Hvern dag var farð á fæt- ur klukkan 7 og unnið til 3.30. Að morgninum og á kvöldin var helgistund og borðbæn var lesin við hverja máltíð. Skotarnir komu til bæjarins í fyrradag eftir 16 tíma akst- vir að vestan og héðan halda þau til Skotlards á morgun. I dag munu þau ferðast um ná- grenni Reykiávíkur og fara austur að Gultfossi og Geysi. Þelta er annar vinnuflokkur- inn sem kemur hingað á vegum Æskulýðsráðs í sumar. Sá fyrrj vann eð endurbótum á kirkjunni að Görðum á Álfta- nesi. cirgir Frá Hvalbak norður á Héraðsflóa Seyð’.sfirði mánudag. — Und- farna daga hefur mjög mikið síldarmagn verið hér útifyrir, enda veiðin gengið ágætlega. Veður hefur verið stillt og smástraumur en þokusamt. —- Yfirleitt hafa , skipin fengið fullfermi á nokkrum klukku- stundum en verða að bíða sól- arhringum saman eftir losun hér eystra eða fara með afl- ann til Siglufjarðar; Sildin er komin nær landi. Hefur vaðið innan við Seley og er á ölht svæðinu frá Hvalbak norður á Héraðsflóa. Franskur listmátari, Ctaude Blin, liefur bætzt í lióp þeirra listamanna, sem sýna verk sín á Mokkakaffi. Hsnn kom hingað til lands í júníbyrjun og mun verða hér fram miðjan ágústmánuð. Þetta er, fýrsta íslandsferð hans en vonandi ekki sú síðasta, seg- tómstundirnar I ir hann, því litirnir á íslandi evu óviðjafnanlegir og hvergi heíur hcnum faltið eins vet að má’a. nema á Spáni. Hann hef- ur málað fjöldan allan af vatns- litamyndum og' þegar selt sum- ar þeirra, en kveðst vilja fara með sem flestar heim til Frakk- lands. Biin hefur ferðazt mjög víða og fer jafnan einu sinni til tvisvar á ári í utanlandsferð, til að viða að sér efni í nýjar myndir. Hann segist ekki vera landslagsmálari, og kveðst ekki sjá fjöllin, himininn, sólina, grasið eða uppblásnu melana, heldur aðeins litina og það séu þeir sem hann festir á pappír- inn — en margur íslendingurinn hafi saknað sólarinnar á mynd- .unum. Myndirnar á Mokkakaffi eru 16, frá Reykjavík, Þingvöllum, Mývatni, Krísuvík, Borgarnesi og fleiri stöðum qg kosta frá 1500—2000 krónur. Féll af hestbaki fékk heilahristing Um klukkan 10.15 í gær- morgun varð það slys inn við Elliðaár, að maður, sem þar var í útreiðatúr datt af hesl- baki og fékk heilahristing. Norskur bátur á linu veiðum við Island Vélbáturinn Rosvik frá Ála- sundi í Noregi er nú kominn til línuveiða hér við land. Báturinn er nýkominn að heiman og hafði viðkomu hér í Reykjavikurhöfn á dögun- um. Fréttamaður blaðsins hafði tal af skipverjum á Rosvik og spurði þá frétta. Báturinn er 72 brúttólestir að stærð og fiskar í ís, með löndun í heimahöfn fyrir augum. Verð það sem skip- verjar fá við heimkomuna fyrir fiskinn er eftirfarandi: • Fyrir keilu: 90 aurar norskir pr. kg'. en það er í ísl. krónum 4,80. • Fyrir löngu: kr. 1,25 norsk- ar pr. kg., í ísl. krónum 6,66. • Fyrir lúðu: kr. 4—6 norsk- ar pr. kg., í ísl. krónum 21,32—31,98. Ef þorskur veiðist salta skipverjar hann, en hæsta verð á óvcrkuðum þorski upp úr skipi (þorskur veiddur á Islandsmiðum) var þegar þeir fóru að heiman kr. 2,50 norskar, eða í íslenzkum krórium 13,32 pr. kg. Skipið hefur leyíi til að fiska í ís í 10 daga, en ekki lengur. Franskur kvikmyndatökumað- r ur ætlar að gera mynd um Island Nk. laugardag kemur hingað til lands ungur fransk- •ur kvikmyndatökumaður, Alain Borveau að nafni, sem atlar að gera mynd um ísland. heitið „Ég elska Island't Víðlr II frá Garði afla hæsti síldveiðibáturinn Vegna rúmleysis í blaðinu í Ingjaldur/Orri, Grafarnesi gær var eklci unnt að birta alla Jón Finnsson, Garði skrána um síldxeiðialla bát- anna fyrir Norður- og Aust- landi í lok síðustu viku, en hér fer á eftir síðari hluti skýrslunnan Upplýsingar þessar og þær sem á eflir fara hefur Þjóðvilj- inn fengið í bréfi frá Frakk- landi. Alain Borveau er 28 ára gamall. Hann hefur ferðazt mikið og skrifað og haldið fyrirlestra um ferðalög sín. Hann ferðaðist ma. um Island árið 1956. Það má því segja að hann sé gamall Islandsvinur enda hefur hann valið mjmd- innj sem liann ætlar að taka Myndin er tekin á vegum franska kvikmyndafélagsins — „Bella Fi’ms" og verður vænt- anlega sýnd í sjónvarpi og kvikmyndáhúsum á meginland- inu, Japan og Bandaríkjunum. Söguþráðurinn í myndinni er á þá leið, að ungur franskur stúdent fer til Islands til að hitta unga íslenzka stúlku, sem hann hefur skrifazt á við Framhald á 11, síðu. Helguvík. Keflavík Hilmir, Keflavik Hjálmar, Neskaupstað Hoffelt, Búðakauptúni Hólmanes, Eskiíirði Hrafn Sveinbjs. Grindav. Hrafn Sveinbjs. II Grind. Hrefna. Akureyri Hrngsjá, Siglufirði Hringver, Vestm.eyjum Hrönn ll. Sandgerði Huginn, Vestm.eyjum Hugrún, Bolungavík Húni, Höfðakaupstað Hvanney, Hornafirði Ilöfrungur, Akranesi Höfrungur II. Akranesi Ingiber Ólafsson, Keflav, 1727 7447 1933 4988 6981 4516 7128 1710 4557 8122 4096 2064 6620 5951 5195 7.336 B338 Jón Garðar, Garði Jón Guðm,, Keflavik Jón Gunnlaugss, Sandgerði Jón Jónsson, ólafsvík Jónas Jónasson, Njarðvík Júlíus Björnss., Dalvík Jökull, Ólafsvík Katrín. Re.vðarfirði Keilir, Akranesi Kristbjörg, Vestmeyjum 2398 6291 6367 4148 5906 4721 1241 2002 3870 5351 3205 8944 Kristján Hálfdáns, Bolungv 1579 Leifur Eir kss., Rvik 5218 Ljósafell, Búðakauptúni 2118 Maáni Grindav.'k 1812 Máni, Höfðakaupstað 2090 Manni, Keflavík 4791 Marz, Vestmannaeyjum 1500 Mímir. ísafirði 3374 Mummi, Garði 4161 Muninn, Sandgerði 2645 Nonni, Keflavík 911 Ófeigur II. Vestm.eyjum 5197 Ófeigur III. Vestm.eyjum 2969 4683 2815 Ólafltr Bekkur, Ólafsfirði Olafur Magnússon, Keflav. 4687 G'.afur Magnúss Akureyri 11733 Ólafur Tryggvas., Hornaf. 3259 Páll- Pálsson, Hnífsdal 4532 Pétur Jónsson, Húsavik 8242 Pétur Sigurðss., Rvík 8242 Rán, Hnífsdal 4553 Reykjanes, Hafnarfirði 1070 Reykjaröst, Keflavík 2024 Reynir, Vestmannaeyjum 3483 Reynir, Akranesi 5427 Rifsnes, Reykjavík 3222 Runólfur, Grafarnesi 4000 SeJey, Eskifirði 5030 Sigrún. Akranesi 3815 Sigurbjörg, Búðakauptúni 1943 Sigurður, Akranesi 5107 Sigúrður, Siglufirði 7508 Sig. Bjarnason, Akureyri 6369 Sigurfari, Vestm.eyjum 4003 Sigurfari. Akranesi 5617 Sigurfari, Patreksfirði 4208 Sigurfari, Hornafirði 1578 Sigurvon, Akranesi 6584 Sindri, Vestmannaeyjum 980 Skarðsvík, Hellissandi 2922 Skipaskagi, Akranesi 1894 Smári, Húsavík 6730 Snæfell, Akureyri 9772 Snæfugl, Reyðarfirði 5310 Stapafetl, Ólafsvík 9237 Stefán Árnas, Búðakaupt. 3608 Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.