Þjóðviljinn - 31.08.1961, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 31.08.1961, Qupperneq 2
s ItaíiSmitllitiiíHiiHiijiiiiiii E í I dair er fimmtudagur 31. ágúst. J — Paulinus. — 20. v. sumars. — ,---Tungl í Iiásuðri kl. 4.54. — ; Árdegisháflaiði kl. 9,00. — Síð- ,i tdegisiiáfkeði kl. 21,28. Næturvarzla vikuna 27. águst — 2. sept. er í kyfjabúiðhni Iðunn. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.K. er á sama stað klukkan 18 til 8, sími 1-50-30. fingið Flugfélag Islands h.f. Millilanda'flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 i dag. Væntanl. aftur tii Rvik- ur kl. 22.30 í kvöld. Fiugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. — Skýfaxi fer til Lundúna kl. 10 í fyrramálið. Innanlsndsf'.ug: í dag: er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafna.r. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju- bæjarkiausturs og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f. Á morgun er Snorri Sturluson væntanlegur frá NY ki. 6,30. Fer tii Luxemborgar kl. 8. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24. Heldur áfram til NY kl. 1.30. — Þorfinnur ka.rlsefni er væntan- legur frá NY kl. 9. Fer til Oslo. Káupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. — Eiríkur rauði er vænt- anlegur frá NY kl. 12. Fer til Luxemborgar kl. 13.30. Kemur til baka frá Luxemborg á laugar- dagsmorgun kl. 4. Heldur áfram til NY kl. 5.30. — Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 23. Fer til NY kl. 0.30 Laxá . lestar síld á Norðurlandshöfnum. Eimskipafélag lslands h.f. Brúarfoss kom til Dublin i gær fer þaðan til New York. — Detti- foss fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja og New York. — Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærkvöld til Akra.ness og Keflavíkur og þaðan vestur og norður um land til Rotterdam og Hamborgar. — Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Hull og Grimsby. — Gullfoss kemur a.ð bryggju ól. 10 f.h. í dag. — Lagarfoss fór frá Hull 28. þ.m. til Reykjavíkur. — Reykiafoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Reykjavíkur. — Sel- foss fór frá New York 25. þ.m. til Revkiavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 18. þ.m. frá, Ham- borg. Tungufoss fór frá Akureyri í dag til Húsavíkur og Siglufjarð- •,n: Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Kaupmannahöfn i kvöld til Gautaborgar og Kristi- ansand. — Esia er á Austfjörð- um á norðurleið. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Revkiav'kur. — Skjald- breið fer frá. Reykjavík á morgun vestur um le-nd til Akurevrar. — Herðubr‘'ið er á Austfjörðum á suðurleið. H.f. Jöklar Langjökull fór frá Þórshöfn í fyrrad. áleiðis til Gautaborgar, Naantali og Riga. — Vatnajökull fór frá Vestmannaeyjum i fyrrad. áleiðis til Grimsby, London og Rotterda.m. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Reykjavík. — Arnarfell er í Archangelsk. — Jökulfell lestar á Norðurlands- höfnum. — Dísarfell losar á Norð urlandshöfnum. —■ Litlafell losar á Skagafja.rðarhöfnum. — Helga- fell fór 26. þ,m. frá Seyðisfirði á- 'leiðis til Riga. Helsingfors, Hangö og A-jíjci. miJiamrafell fór 23. þ. m. frá Hafnarfirði áleiðis til Ba- Lumi. jrijjenis s Félaj;- frfmerkjasafnara: — Herbergi n félagsins að Amt- mannsstíg 2 verður í sumar op- ið féla.gsmönnum og almenn- ingi miðvikudaga klukkan 20—22. Ókeypis upplýsingar um. írímerki og frípreykjasöfnun. Hjópaband Síðastliðinn laugardpg 26. þ. m. voru gefin saman á hjónaband Stella Berglind Hálfdánardóttir, Heiðvangi við Sogaveg og Viðar Guðmundsson, múrari, Kambsvegi 22. Heimili þeirra er að Heið- vangi við Sogaveg. „Bræla“, er heitið á þessari mynd og er það stærsta. myndin á sýningurini. A sýningunni eru 29 olíumálverk og 12 vatnslitamyndir. (Ljósmynd Þjóðv.). Fyrrum sjómaður og núver- andi fiskmafsmaður sýnir í Iðnskcia Hafnarfjarðar Á laugardag var opnuð mól- vei'kasýning í Iðnskólanum í Hafnarfirði. Þar sýnir ungur maður, Jón Gunnarsson að nafni, 41 mynd, en hann hef- ur einu sinni áður sýnt verk sín opinberlega — í Morgun- blaðsglugganum. Fréttamaður Þjóðviljans leit inn til Jóns í fyrradag og spurðist fyrir urn liann sjálf- an og sýninguna. Jón yar í Handíða- og myndlistarskólanum 1947 — til 1949. Næstu C—7 ár mál- aði hann lítið. Hann var 4 ár á togurum frá Háfnarfirði, byggði síðan yfir sig og fjöl- skyldu sína og fyrir tveirn ár- um gat hann farið að gefa sig af alvöru að sínum áhugamál- um, sem sé að festa á léreft landslags og sjómannamyndir. — Ég sé samt ekkert eftir þeirn árum sem ég varð að eyða til að korna yíir mig húsi. segir Jón. Ég er nú fisk- matsmaður og nota allan frí- tíma min til að mála. Mynd- irnar á sýningunni eru allar unnar á síðustu tveim árum. Sjómannamyndirnar vinn ég frekar á veturna, en lands- lagsmyndirnar á sumrin. Það er nú svo með flesta yngri málarana að þeir verða að hafa fast starf til að geta lifað. Hér í Hafnarfirði búa 5 málarar, Sveinn Björnsson, Pétur Friðrik, Bjarni Jónsson, Jón Gunnarsson Eiríkur Smith og Sigurbjörn Kristinsson og þeir hafa all- ir fast starf og mála í frí- tíma sínum. Við Eiríkur Smith höfum alltaf verið miklir kunningjar; vorum saman í Handíða- og myndlistarskól- anum, ásamt Benedikt Gunn- arssyni, Sverri Haraldssyni og — Hafa nofckrir eldri mál- arar skoðað sýninguna? — Nei, það held ég ekki. Aftur á móti skoðuðu 200 manns sýninguna um helgina og seldust 9 myndir. Þú þorir að mála sjó- mannamyndir, þrátt fyrir Gunnlaug Seheving? Jón brosir og segir: — Ég hef nú aldrei séð hann, en það er ekki hægt að neita því að hann hefur haft áhrif á mig. En Jón þarf ekki að hlaupa til að skoða Gunnlaug Schev- ing, ef hann langar til að mála mynd af sjómanni eða fiski,. því sjálfur hefur hann verið fjögur ár til.sjós og dag- lega hefur hann þorskinn fyrir sjpnum sín.um, harðan og salt- aðan. Myndir Jóns koma á óvart, ekki fyrir það að þær séu sér- lega frumlegar, heldur sýna þær að listamaðurinn vinnur fyrst og fremst af alúð og smekkvísi. Það er ómaksins vert að aka suður í Hafnar- fjörð og lítá á niyndir Jóns. ® Hrekkvís út yfir gröf og dauða Einn af blaðamönnum Mogg- ans ritar í blað sitt í gær all- löng eftirmæli eftir hrafn, er hann hafði „hitt að máli“ uppi í Mosfellssveit um sl. helgi. Ekki greinir hann frá viðræð- um þeirra en segir hrafninn hafa gert sig heimakorninn á bænum þar sem þeir hittust og m.a. stolið beini frá hund- inum. Fór vel á með þeim félögum, hrafninum og blaða- manni Moggans. Eftir helgina birti Tíminn ófagra frétt af þessum sam;i hrafni, kallaði hann bæði þjófóttan og illgjarnan og sagði hann hafa goggað í börn héraðsmanna og far-ið með hinum mesta ófriði í hvivetna. Moggamaðurinn tók þegar upp þykkjuna fyrir sinn. fugl. þótt raunar ætti þarna ekfci í hlut s.iálfur sjálfetæðisfálkinn heldur aðeins frændi háns, en skylt er skeggið hökunni. Blaðamaðurinn brá við hart og hraðaði sér upp , í Mos- fellssveit til þess að rannsaka málið en hann kom of seint. Krummi var .dauður, ' hafði fallið a eigin verkum'og ver- ið ráðinn af . dögunj:: Úr því svo var kornið átti bíáðaniað- urinn ekki annars kost en rita ’ fagurleg eftirmæli krumma vinar ,síns, og þ^ð gerði hann. Bera stíll þeirra og samlík- ingar þess glögg merki, hve treginn hefur .órkað mjög á blaðamanninn og stýrt penna hans eins og þepar vera úr öðrum heími stvrir miðils- hendi. í eftirmælunum gefur m.a. að líta þessá gullvægu setningu: „Þegár frúin (þ.e. á bænurn, þar sem harin ólst upn) hélt á h’onum (hrafnin- um). bá spennti há’nri saman klærnar á fótunum, eins og djákni við bænagerö í kirkju- dyrum“. Það skyldi þó aldrei vera, að hrekkvísi krumnia hafi náð út yfir gröf og dauða og hann hafi sjálfur stýrt hendi Moggamannsins með'Mklónum, er hann ritar þessi orð? ® Farfuqlar ganga á Heklu um Kelgina Um næstu helgi ráðgera Farfuglar ferð á Heklu. Á laugardag verður ekið upp Rangárvelli að Nsefurho.lti og tjaldað þar. Um kvöldið verður Hraunteigur skoðað- ur. Á sunnudaginn :: .verður svo gengið á Heklu, ® Nýtt svæði til dragnótaveiða S j ávarútvegsmálaráðu- neytið ákvað í gær að heim- ila dragnótaveiðar á‘ svæði sem takmarkast að austan af línu, réttvísandi suðaustur úr Hafnarnesvita við Þorláks- höfn, en að vestan áf línu, réttvísandi suður úr Geits- hlíðarhorni. Þégar Eddý kom til hótelherbergisins fór hann áð hug- skipið sem hann var að leita að og Þórður tók þjpr.t-. leiða hvað hann ætti til bragðs að taka.- Útlitið var ekki anlega á móti honum. Þórður og Hans höfðu undanfarið gott og hann þyrfti að geta ráðfært sig við einhvérn. haft áhyggjur út af Eddy, þar sem þeim vár kúnnugt Skyndilega datt honum snjallræði í hug. Hann bað um um svikaeðli skötuhjúanna. - ; leigubifreið og ók síðan niður að höfn. Hann fann !■«■•■■■■■■■■■■■■•■■. MaauuMaiMMBfWa ■í) — ÞJÓSÐVILJINN — Fimmtudagur 3Í. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.