Þjóðviljinn - 15.09.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.09.1961, Blaðsíða 1
Sigurjón Ólafsson mynd- höggvari opnaði í gær sýn- •ingu á 16 höggmyndum í bogasal Þjóðminjasaí'nsins. Sýningin vcrður opin frá kl. 2 til 10 dag hvern og stendur fram á miðvikudag í naestu viku. Nánar verður sagt frá sýningunni í sunnudagsblað- inu. Fréttaritari Þjóðviljans á Seyðisfiröi, Gísli Sigurösson, tók þess- ar myndir er Ólafur Magnússon EA kom til Seyðisfjarðar eftir síðustu síldveiðiferðina á sumrinu. Skipið kom mcð um 1100 tunnur síldar og var þá komið með meiri afla en Víöir II, eða um 21.800 tunnur. Skipstjórinn, sem er hér á myndinni, heitir Hörður Björnsson og er frá Dalvík. iieiin spaaK d í heimsókn til Moskvu Marghraktar falsanir eru endur teknar í skýrslu stjórnarinnar Eina úrræði ríkisstjórnarinnar til aS reyna að kæta gjaldeyrisstöðuna er að auka íátækt almennings í „greinargcrð" þeirri um efnahagsmál sem ríkisstjórnin hefur sent frá sér er enn klifað á þeim marghröktu ósannindum að á árinu 1960 hafi gjaldeyristaðan batnað um 240 milljónir króna og gjaldeyrisforðinn í árslolt hafi verið 112 milljónir króna og hafi þar verið um mikla umbót að ræða. Tshombe segir í yfirlýsingunni að. Sameinuðu bióðirnar hafi íromið afbrot í Katanaa sem sé yrrríi en, jvið sem skeði í Búda-. pest. og biður um skióta siðferði- "o'í hérn'að,T-wa aðstoð til að berjast gegn SÞ. ‘A'?: j-* Einbsittur baráttuhugur Á ágætum fundi í Sósíalista- félagi Reykjavíkur, sem haldinn var að Tjarnargötu 20 í gær- | kvöld, kom skýrt fram einbeitt- ur baráttuhugur reykvískra sósialista vardawdi hih mikiu! verkefui sem nú biða verkalýðs- hreyfingarinnar og allra frjáls- huga íslendinga. Formaður félagsins. Brynjólf- ur Bjarnason, flntti rökfasta og áhrifamikla framsöguræðu um aðalefni fundarins, ÁRÁS RÍK- ISSTJÓRNARINNAR Á LÍFS- KJÖRIN OG ANDSVAR AL- ÞÝÐUNNAR, og urðu um það miklar umræður. — Auk þess voru rædd fú’agsmál og var kigð þung áherzla á að reyk- viskir sósíalistar vinni vel fyr- ir hið vinsæla afmælishapp- drætti Þjóðviljans. Þessi staðhæfing stjórnarvald- anna hefur margsinnis verið hrakin. m. a. í ýtarlegri grein sem Ingi R. Helgason birtí í blaðinu 6. sept. s.l. Og nú gerast þau tíðindi að um leið og ríkis- stjórnin kaldhamrar staðhæfingu sína í nýrri greinargerð játar hún l'ölsun sína með óljósu orðalagi. Rik.isstjórnin segir: ..Hér ber og að hai'a það hug- fast. að bati gialdeyrisstöðunnar stafaði ekki eingöngu af bættum I greiðslujöfnuði, heldur einnig af teimur öðrum 'ástæðum. 1 fyrsta lagi af aukinni notkun grciðslu- frests af háli'u inltíiytjenda, og I í öðru lagi aí því að óvcnju miklar birgöir útflutningsafurða voru í landinu í ársbyrjun 1960. ★ Stutt lán innflytjenda eru semsé ekki reiknuð með í hinni „bættu gjaldeyrisstöðu1 en þau námu árið 1960 hvorki meira né minna en 215 milljónum króna. Þá er ,.batinn“ korninn niður í 25 milljónir. ★ Minnkandi innflutningsbirgð- ir eru ekki heldur með í hinni „bættu gjaldeyrisstöðu“, en þær rýrnuðu á árinu 1960 urn 205 mffljónir króna. Þá er „batinn“ kominn niður í 180 milljóna króna halla! ★ Og enn skortir það í játningu ríkisstjórnarinnar að hún hefur vanrækt að reikna með aukningu á erlendum lánum, en þau jukust um 331 milljón á árinu 1960. Er þó ,,batinn“ kominn ofan í 511 milljóna króna versnandi gjald- eyrisstöðu! •3 Vill bæta gjaldcyris- stöðuna mcð fátækt Þetta eina dæmi sem hér hefur veriö rakið gefur góða mynd af greinargerðinni allri; þar er beitt fölsunum og hreinum ósannind- um undir yfirskyni fræðilegra vinnubragða. Eini „batinn“ sem orðið hefur að því er gjaldeyrisstöðuna varð- ar er sá að síðan viðreisnin hófst hefur sífellt dregið úr innflutn- ingi á erlendum nauðsynjum; j vaxandi fálækt veldur því að al- Framhald á 9. síðu. Verður Manderes tekinaflífi? " ISTANBUL 14/9 — Tyrkneski yfirvöld hafa tilkynnt, að á- stæða sé til að vænta dauða- dóma á morgun þegar dómur íellur í málaferlunum gegn 601) stjórnmálamönnum og herfor- ingjum. sem mest glæpVtverk: unnu á valdatímum einræðis- klíku Menderes. fyrrum forsæt- isráðherra. Dómskjölin eru samtals 1600 síður. Blaðafulltrúi stjórnarinnar í | Istanbul, Chaglar, segir að dauðadómunum verði fullnægfc ! innan sólarhrings frá því þeir verða kveðnir upp. BRtEL 14 9 — Paul Henri Spaak, utanríkisráðherra Belgíu, hefur verið boðið að heimsækja Sovét- ríkin. Það var Krústjoff forsætis- ráðherra, sem sendi Spaak heim- boðið. Spaak mun leggja af stað 19. þ. m. ' Stjórnmálafréttaritarar í Briiss- el segjast vera undrandi á boði Krústjoffs til Spaak, en boðið vekur -athygli almennings, vegna þess að Spaak var framkvæmda- stjóri Atlanzhafsbandalagsins þar til fyrir fáum mánuðum. Síðustu vikurnar hefur Spaak látið í ljós aðra skoðun í alþjóða- málum en ráðanienn vesturveld- anna. í ræðu sl. mánudag sagði Spaak m. a. að heimsástandið hefði breytzt, og þessvegna væri æskilegt að hefja viðræður og reyna að ná samningum um af- vopnun eða a. m. k. eftirliti með afvopnun á vissum svæðum eða beltum í reynsluskyni. Þetta ætti að gera án þess að blanda sér í innanlandsmál nokkurs ríkis. Þessi skoðun Spaaks, sem er yf- irlýing um stuðning við Rapacki- ; stefnuna, sem utanríkisráðherra Póllands er upphafsmaður að, þykir sýna að utanríkisráðherra Belgíu hefur skipt um skoðun eftir að hann lét af störfum í þágu NATO. Fréttaritarar í Briissel segja að Spaak líki illa hversu vesturveld- in halda fast í gamlar kenningar í sumum málum. Hann hefur einnig sagt að vesturveldin geri stóra skyssu með því að vilja ekki ræða tillögur andstæðing- anna. Fullyrt er í Brússel að Spaak hafi spurt NATO-ríkin um álit þeirra á Moskuför sinni. og að þau hafi fyrst gefið samþykki sitt eftir að utanríkisráðherrar vest- urveldanna komu saman á fund i ' Washington nú í vikunni. Franskir fasistar i herliði Tshomhe ELISABETHVILLE og Salisbury 14 9 — Moise Tshombc, sem á dögunum skipaði sjálfan sig for- seta í Katanga-fylki í Kongó, hef- ur nú lýst yfir því að hann fyrir- skipi algjöra styrjöld gegn her- liði Samcinuðu þjóðanna í Kat- ariga. Hin afturhaldssama ríkis- stjórn undir forsæti Roy Welen- sky í Rhodcsía-sambandinu tók að sér að flytja crindi Tshombes, os las Welensky sjálfur upp yfir- Ivsi.ne'nna í útvarpi, og bauð Tshombe og hans áhangendum hæ'.i í Rhodesíu sem pólitískum flóttamönmim. Margir fáílnir Fréttir frá Katanga eru óljósar, enda sambandið milli héraðsins og annarra hluta landsins rofið. öruggar heimildir frá Leopoid- vill herma þó að bardagar haldi áfram millí liðs SÞ og Katanga- hermanna undir forystu evr- ópskra herforingja. Margir hafa fallið í bardögun- um undanfarin dægur. Katanga- herinn hefur misst 150 menn ým- | ist l'allna eða særða. Einn hefur i Framhald á 5. síðu. j EKKI UGGI NÉ ULLARLAGÐUR ÓUNNINN ÚT ÚR LANDINU - Sjá opnu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.