Þjóðviljinn - 15.09.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.09.1961, Blaðsíða 9
V' ■J"* "* Iþróttasíðan var óður búin að skýra frá lokaúrslitum í 1. dcild en hér koma úrslit í 2. deild: B ridill Kéflavík 6 14: 9 Þróttur Reynir 10: 9 5:11 Isfirðingar u.nnu Keflvíkinga 2. deild A riðill Stig Mörk ísafjöröur 8 14: 4 í úrslitaleik 7:3 og leika þeir Víkingur 4 6:7 því í 1. deild á næsta ári. Breiðablik 0 6:15 Björgvin Schram formaður KSÍ ávarpar 2. flokk Þróttar, sem sigraði í 2. flokki eftir harða keppni við hið ágæta lið Vestmannaeyinganna. Landsmót yngri flokkanna Nú er landsmótum yngri flokkanna lokið og þar sem við vitum að margir knattspyrnu- unnendur hafa ekki haft tíma tii að fylgjast með mótunum þá kemur hér yfirlit um hvern flokk og riðil fj’rir sig. 2. flokkur Landsmót 3. flokks íslandsmeistari Valur: A riðill Stig Mörk Valur 8 15: 3 Fram 6 12: 4 í A 4 10:10 ÍBÍ 2 5:13 ÍBH 0 4:16 B riðill KR Valur ÍBK Breiðablik Stig Mörk 6 18: 3 3 8: 5 3 6: 7 0 1:18 KR sigraði Fram í úrslita- leik 2:0. íslandsmeistari Þróttur: A riðill Stig Mörk Þróttur 8 16: 7 Fram 6 10: 3 í. A. 4 9: 6 í. B. H. 2 9:20 Vj'Ringur 0 4:10 B riðill Landsmót 5. flokks KR ÍBK ÍBV Þróttur Víkingur Stig Mörk 9 25: 2 7 18: 4 6 13: 7 6 12:10 2 4:27 B riðill Stig Mörk ÍBV 5 13: 8 ÍBK : >■ 4 8:3 Valur 3 5: 5 KR 0 3:15 "Til úrslita léku Þróttur og Vþstmannaeyingar og lauk le'ikntínt:með jaíntefli 1:1. Léku þeir jjýv-íj atftur til’ • úrslita og sígraúi •aJÍ'.r.Þrpttur með 3:1. Hljóta því Þróttarar 11 stig og Vestmannaei'ir.gar 6 stig. Umfél. Njarðv. 0 4:32 Valur sigraði KR í úrslita- leik 3:2. íslandsmeistari Víkingur: A riðill Stig Mörk Fram 7 13: 3 Valur 6 13:10 ÍA 5 11: 5 IBH 0 0:20 B riðill Landsmót 4. flokks Víkingur ÍBK Þróttur KR Stig Mörk 6 7:0 4 2:3 2 1 :4 0 0:3 íslandsmeistari KR: A riöill Stig Mörk Fram 8 13: 0 ÍA 6 14: 3 Þróttur 3 4:11 ÍBH 2 5: 9 Víkingur 1 1:14 1 A riðli urðu 3 lið jöfn, Fram, Valur og ÍA með 4 stig og urðu þau því að leika upp aftur og sigraði þá Fram Val 4:0 og gerði jafntefli við ÍA og Valur sigraði ÍA 3:2. Léku því til úrslita Fram og Víkingur og sigraöi Víkingur 1:0. Ítrö lcndsli£ Myndin hér að ofan er af tveim hópum íþróttamanna, er héldu utan með Flugfélagi Islands í gær. Til vinstri er knattspyrnu-landsliðið oliltar og far- arStjörh'Áciv tíl hægri cr knattspymuflokkur frá íþróttafélaginu Faxa, sem samanstendur af starfs- fólki Flugfélags Islands. Faxi keppir í Osló við SAS menn cg verður sá leikur á laugardag eins og landsleikurinn við Englendinga. Þetta er þriðja kcppnisförin sem leikmenn Faxa fara til útlanda. (Ljósm. Svl'iSæm.) ritstjóri Frímann Helgason Það félag, sem hlýtur flest samanlögð stig að loknum mót- unum í haust, hlýtur til verð- launa Reykjavíkurstyttuna og sæmdarheitið bezta knatt- spyrnufélagið í Reykjavík. Nú er þremur mótum lokið, Reykjavíkurmóti, landsmóti og KRingar sjöfaldir meistarar Eftir Reykjavíkurmótin, lands- mótin, miðsumarsmótin, 1. og 2. deild hafa meistaratitlarnir unnizt til félaganna sem hér segir: KR 7 meistara Valur 4 meistara Þróttur 3 meistara Fram 3 meistara Víkingur 2 meistara ísafjörður 1 meistara Einu móti er ekki lokið, en það er Miðsumarmót 5. fl. B, en þar leika til úrslita Fram og Víkingur og virðist ætla að verða djúpt á því að úrslit fá- ist þar því liðin hafa tvíveg- is skilið jöfn í úrslitaleiknum fyrst 0:0 og síðan 3:3. Skýrsls sljórn- armnsr Framhald af 1. síðu. menningur vérðuis óð, -spara við sig neyzluvörur.. .Fýj slík „vúð- reisn“ að halda afram kemur ef- laust að því að ríkisstjórnin geti sýnt fram á batiiandi gjaldeyris- afkomu án sviksamlegra útreikn- inga. En slík afturhaldsstefna er ekki í samræmi við nauðsyn þjóðarinnar. Nej'zla íslendinga af nauðsynjum var sízt of mikil og raunar minni en margra ná- grannaþjóða. Raunveruleg við- reisn var ekki í því fólgin að skerða takmaVks(ða neyzlu • aÞ mennings, heidúr hinu að ta-k- marka sukk og óhóf og auka framleiðsluna svo að hún gæti staðið undir vaxandi neyzlu og bættum lífskjörum almennings. Erfiða gjaldeyrisstöðu er hægt að bæta með því að leggja kapp á að auka gjaldeyristekjurnar — eða draga úr neyzlu almennings og skerða þannig lífskjörin. Rík- isstjórnin hefur hafnað fyrri leið- inni og raunar takmarkað fram- leiðsluna aftur og aftur — en valið síðari leiðina, hina nei- i kvæðu afturhaldsstefnu. miðsumarmóti og standa stigln þannig á milli félaganna: Fram 106 st. KR 101 st. Valur 90 st. i Þróttur ' 46 St. Víkingur 41 st. Um síðustu helgi fóru fram nokkrir leikir í haustmótum. Úrslit urðu: 2. fl. A: KR—Víkingur 8:1 Fram—Valur 3:1 2. fl. B: Fram—Valur 1:1 3. fl. A: Valur—Fram 1:0 KR—Víkingur, gaf. 3. fl. B: Valur—Fram 2:0 4. fl. A Fram—Valur 1:0 KR—Víkingur 2:0 4. fl. B: Valur—Fram 1:0 5. fl. A: Víkingur—KR 1:0 Fram—Valur 3:0 5. fl. B: Víkingur—KR 1:0 Fram—Valur 1:0 5. fl. C: KR—Víkingur 1:1 Einnig fóru fram tveir leikir sem var frestað um lielgina þar á undan. I 1. flokki vann KR Þrótt 8:2 og í 2. flokki vann Þróítur KR 3:0. H Víkingur og FH leika á Er handknattleiksmót Is- lands í kvennaflokki var háð I sumar kærðu Vikingsstúlkurn- ar leikinn á móti FH. Dómstóll HKRR tók málið til meðferðar og hefur í.ú verið ákveðið að þessi iið skuli leika aftur og ferþessi leikur fram á laugard. kl. 3 á íþróttasvæði Ármanns. Fsðlusfiillðngur Framhald af 3. síðu. skólann í Npw York. og Curtis tónlistarskólann í Filadefíu. Var Rabin nemandi hans yfir 10 ár. .13. ára, gamajl -kom Rabin fyfs’t frám ‘ s’ém ’ efnleiWari með hljómsveit og ári siðar hélt hann fyrstu einleikshljómleika s:na í Carnegie Hall . í New York. Naut hann þar stuðnings og meðmæia tveggja frægra hljómsveitarstjóra, Dimitri Mitropoulos og George Szell, er’ töldu að þarna væri á ferðinni efni í mikinn fiðlusnilling. Hef ur sú spá beirra óneitanlega rætzt, því nú er Michael Rabin orðinn fullþroskaður og sjálf- stæður listamaður, er nýtvrr frægðar víða um heim. Fösfudagur 15. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.