Þjóðviljinn - 15.09.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.09.1961, Blaðsíða 11
L Budd Schulberg: rrn liil o o rp m (The harder they fall) sjálfan mig í anda auglýsa þetta á íþróttasíðunni. Farið og sjáið risann ú'r Andesfjöllum, fjallið Molina, manninn með ofþrosk- aða skjaÍdkirtOinn, gjöf Argen- tínu til læknavísindanna.“ „Höldum gleði hátt á loft,“ sagði Danni. Flaskan var tóm. Danni lyfti heríni úpþ,' svcí að barþjónninn gæti séð neýð háns. „John,“ sagði hann. Barþjónninn kom með nýja flösku og' setti hana fyrir fram- an Danría. Danni stakk hendinni í vasárirí’ o’g tók upp ströngul af peningaseðlum sem hann rétti barþjóniríum. ,,'Gerðu svo vel, John,“ sagði h’arirí. „Þegar þú lokar, þá taktu frá það sem ég skulda þér, ætlaðu sjálfum þér fimmkall, stingdu afganginum í vasa rhirín og ’ komdu mér í leigúbílé1 1 „Sj-áiísagt, herra McGeogíi,“ sagði John lotningarfullur. Hann var á svipinn eins og honum hefði vecið trúað fyrir ríkis- kassá - Bandáríkjarína, þegar hanrí reif horrí af dagblaði, hripaði fangamai;k. Danna á það, festi þ3ð við ströpgulinn með teygjubandi og stiliti kassann á „engin sala“T Nú ,voru aftur veðreiðatíðindi í útvarpinu og Danni hallaði sér eiíitið fram. „Annað hlaup á Jamaicayellinum. Keppnin hófst kJukkan , 10.30. Fyrsti heatur: Judifiious. Annar hestur: Roy frændi. iÞriðji.hestur: Bunny Boy. E1 Diablo varð númer fjögur. Tírríinn •.■ •' Meðan . þuluriru: hé!í áfram, stakk Danni hendinni í brjóst- vasann og reif annan seðil í tætl- ur. f; .......... " „Hver var það í þetta skipti?“ sagði ég:; ‘ ..Rov fræncfi>4ágá Danni. „En serrí sigurvegari.“ Hann hellti í glasið sitt úr nýju flöskunni. „Hérrar mínir, höldum gleði hátt á lríft.“ Frá hinum endanum á barnum kom rytjuiega klæddur náungi í áttina til okkar og göngulag haós var rykkjótt og einkennandi fyrir boxsjúklinginn. Gamallegt og afmyndað andlitið bar glögg merki starfsins: Augun voru strengd aftur, svo að hann minnti á :austurlandabúa, eyrun voru eirfs og blómkál, nefið flatt' og-|r ! forinlaust og munnurinn fullúr af af ; gervitönnum. Hann tók um hátsinn á Danna með báðum handleggjum og vaggaði hontfni ofsþlega fram og aftur. „Ga-ga- garíili vinur, sa-sælinú Danni,“ sagði hann. Það var eins o,g orðin sætu föst í gómnum og harín yrði að hrista höfuðið og rylfkja því tij .ng, frá til að losa þaú.“ .ÍSælinú, Jói,“ sagði Danni. „HVernig liður þér, Jói?“ ga-ga- sem hnykluðust við erfiðið að fá orðin fram. „John,“ hrópaði Danni til bar- þjónsins. „Við þurfum að fá glas handa Jóa Jackson.“ Danni sagði nafnið Jói Jack- son með viðeigandi áherzlum. Hann hafði unnið margar keppn- ir með Jóa Jackson. Danni lyfti glasinu og skál- aði við gamla boxarann sinn. „Höldum gleði hátt á loft,“ sagði hann. „Guð blessi þig, Jói.“ Við létum eins og við tækjum ekki eftir því að Jói hellti nið- ur, þegar hann bar glasð upp að vörunum með titrandi hendinni. Svo lagði hann glasið frá sér og hló. „Ga-gamli vi-vinur, þessi kom á þ-þurran st-stað,“ sagði hann. Hann fór aftur að hlæja, en svo hætti hann allt í einu og munnurinn skekktist til hliðar — það var Parkinsonar syndrómið hans Doxa — og hann byrjaði að segja: „Heyrðu, Danni, g-g-g- g-,g-g-g-g- “ En þetta orð stóð öldungis fast í gómnum, varð fyrir einhverri óyfirstíganlegri hindrun í illa útleiknum heilan- um. ,,Auðvitað.“ sagði Danni. „Duga þér nokkrir tíkallar? Þú getur aljtaf borgað mér þá aftur.“ „Ég b-b-b-, ég b-b-b-. Þú færð þá aftur á mánudag,“ sagði Jói. Jói umfaðmaði Danna aftur. „Þ-þ-þ-þakka þ-þér fyrir, g- gamli v-vinur,“ sagði hann og rölti að borðinu sínu hinum megin í salnum. „Hann hefur versnað,“ sagði Doxi. „Hann er orðinn ósvikinn ,gIottræfill,“ sagði ég. „Reglulegur hláturfugl.“ „Sástu keppnina hans við Callahan?“ sagði Danni. „Það var unun að horfa á hann! Það var hans stóra stund, so.nur sæll.“ „Þetta hlýtur. að vera ))ér býsna dýrt,“ sagði ég. „Fjandinn sjálfur,“ sagði Danni og yppti öxlum, „Þetta eru bara aurar,“ .. Uppi á skrifstöfu Nicks, bað frú Cane, einkaritari hans, mig um að fá mér sæti og bíða, því herra Latka væri á fundi. Frú Cane t^’nði jilltaf um fundi Nicks með svo mikilli lotningu, að ætla mætti að hann væri á ráðstefnu við borgarstjórann í New York um fjárhag bæjarins. Rödd hennar tók alltaf svolitla hneigju þegar hún nefndi nafn Nicks. Hún var lagleg og bústin og með glaðlegt andlit og sam- kvæmt ákveðnum fyrirmælum Nicks reyrði hún yndisþokka sinn í klæðskerasaumaðar dragt- ir. Hún hafði verið hjá Nick ár- um saman, ekki aðeins vegna trúfestu sinnar. heldur vegna þess að Gus Lennert var bróðir hennar og hún var gift A1 Kane, sem eitt sinn hafði boxað í þungavikt. þangað til Nick setti hann á launalista sinn sem rukkara á bannárunum. Nick gerði ráð fyrir að manneskja úr slikri fjölskyldu gæti hæglega rekið varúlfana á dyr, og Nick kærði sig ekki urn að sjá slíkt fólk á skrifstofu sinni. Að vísu umbar hann Slátrarann, en það var vegna þess að hann hafði frísprok sem hirðfifl, auk margra annarra skyldustarfa. Meðan ég beið fór ég inn í litlu skrifstofuna milli móttöku- skrifstofunnar og einkaherberg- is Nicks. ,.Fulltrúi“, stóð á hurð- inni. Það var skrifstofa slátr- arans. Fulltrúinn lá uppi í sófa og greiddi svart. briljantínkembt hárið með greiðu sem hann hafði alitaf í brjóstvasanum. Slátrarinn var hégómlegur Fyrirlestur og myndasýning frá Alaska á vagum SKÓGRÆKTARFÉLAGS ISLANDS og SKÓGRÆKTAR RÍKISINS. Tveir skógræktarmenn frá Alaska, R. R. Robinson, yí- irmaður landverndar í Alaska og James W. Scott full- trúi hans munu flytja erindi og sýna litkvikmynd al landi og þjóð í Alaska í 1. kennslustofu Háskólans föstudaginn 15. september kl. 20.30. Öllum heimill aðgangur. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn, frá 1. okt. Olíufélagið h.f„ Klapparstíg 27. — Sími 24380. úfvarpið Nokkrar athugasemdir við Berlínarvandamálið — athyglisvcrð grein í New Statcsman — ásóknin í Ruhrhéraöið arfur frá fyrri tíð — þýzkt vandamál um jafnvægi í byggð Iandsins — íslenzkir seiðskrattar. Við birtum í dag bréf frá Oddgeiri: „ÞAÐ þykir nú líklega að bera í bakkafullan lækinn að fara að skrifa um Berlínarmálið, þennan stórpólitíska ásteiting- arstein. En fyrir stuttu síðan rakst ég á grein í enska blaðinu New Statesman eftir John Mander og' hefur mér hugkvæmst að láta hann leggja til póstana í lauslegri þýðingu og auðkenni þá með tilvisunarmerkjum. „Líti maður í vesturþýzk blöð mætti ætla að Austur- Þjóðverjar væru kúgaðir, höfðu að efniviði í skýjaborg- ir sínar. — — Hið raunverulega frelsi var ólíkt staðbetra, sem sé frelsi verkamanna í auð- valdsþjóðfélagi til að selja vinnu s:na þeim sem hæst býður, og það var einmitt það sem meginhluti flóttamann- anna leitaðist við að gera. Ungu mennirnir á Marien- feld voru sem sé fullir af áhuga fyrir hærri upphæðum í launaumslögum en þeir voru vanir. Eða öllu helzt hver kaupgeta launanna væri, Oft létu þeir í ljós þakkl.æti fyr- gaiþli -VT-ViffUY,“ kágði Jói. Ée£3í.hann.ialaði,.síarð maður að stilla sig um að einblina ekki á vöðvana í hálsinum á honum, 3 3.15 L^sin dagskrá næstu viku. 18.20 Þióðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Tónleikar: Concertino nr. 1 í Gúlúr eftir Pergolesi. 20.15 Efst á baugi. 20.45 Einsöngur: Jan Kiepura sýrígúr: 21.00 Upplestur: Guðm. Jósafats- son fer með kvæði og stökur eftir Hjálmar Þorsteinsson f rá Hofi. f v *; 21.30 Útvarpssagan. , : 1 22.10 Kvöldsagan: Smyglárinn. 22J10 íslenzkir dægurlagasöngv- arar: Erla Þorsteinsdóttir syngur. 23.00 Dagskrárlok. tötraklæddir og vannærð- ir íría , skólagöngu, ókeypis ir . . [ heilsugæzlu og. , iðnnáms er þeir þöfðu,.,nojtjð í Austur- /Þýzkalan<ti1/V (fráleitt sögðu jjeir þ.Q bktðasnápunum frá þessu). Fullvíst má telja að þeir hefðu ekki notið jafn góðs undirbúnings í vestur- hlutanum. — „En þó kemst ég' ekki „áfram“ fyrir aust- an“. sögðu þeir. við mig. „í Ruhr bíða tækifærin.“ Það er .þetta. „fjárhagslega að- Greinarhöfundur minnist eitthvað á biðraðir og vörii- skort, t.d. á smjörskortinn margrómaða og segir svo: — „Allt um það var smjörneyzl- an í Austur-Þýzkalandi hærri á mann en í Vestur-Þýzka- landi samkvæmt hagskýrsl- jiin. Og vissulega líta flótta- mennirnir í Marienfeld ekki - —^ultarlega út. Þeir komu vel- flestir þokkalega fyrir og streymi“ . á miUi landshlut- anna úr austxi í ygstu.msem V!ftyoru sællegir í bragði. Ungt c fólk var fjölmennt, stóð í smáhópum reýkti og masaði. Ungar mæður biðu þolgóðar álengdar eftir heilsugæzlu . .“ — — „Mér flaug í hug að hin kynduga Marienfeld væri en^u líkari en um ráðrt- ingarstofu staðarins væri að ræða. ENDA var það svo að því er til 80% flóttamannanna tók. Látið var heita svo að Mar- ienfeld þýddi „frelsi“ þeim til handa og atvinnufrelsishetj- urnar frá blöðunum leiddu viðtölin vig flóttamennina og engum kommúnisma hefði verið til að dreifa. (Þótt iðn- væðingin að austanverðu sé- höfð í huga, þar sem iðnvæð- ingin að vestanverðu hefur orðið ennþá örari). Báðir deiluaðilar hafa hent „hversdagsleika“ þessa flótta— mannamáls á milli sín og: fært í aukana — — — Um 80% af þessum glað- sinna regnvædda flótta- mannahópi var eingöngu í atvinnuleit. Kannski voru 10% pólitískir flóttamenn og’ það var sjálfíallin bráS þeirra fréttasnápa er tilreiða þurftu pólitíska vitnisburði. í Austur-Berlín er fámennari hliðstæða við Marienfeld. Ég' spurði suma þá endurheimtu flóttamenn, hversvegna þeir hefðu snúið við til kommún- ismans á ný. . Flestir töldu þeir fram f járhagslegar á- stæður; bentu á að er fram í sækti myndi hið sósíalist- íska hagkerfi snúa straumn- um við. Kvartáð var Hka al- mennt yfir húsaleigu í Vest- ur-Þýzkalandi. en hún leikur á 200—300 D.M. á mánuði. en austanvert er henní haldið í skefjum og er þar 50 D.M. á mánuði. Þykir mönnum í verklýðsstétt að launapokinn endist illa þþá hít þót| gildur sé álitúm.’ ”*»•' •r ' Fiestir flóttamenn vissir, þetta áður en þeir héldu vestur. Þeir vissu ef þeim ,-,þl.ekk‘ist.ú í .yestrinu,. væ.rí. p'iríurs að leita og þáeg- arþ lendingu að fá. svo værf félagsmálaörygginu fyrir að; þakka ...“ e.r, aðaldriffjöður flóttamanna- straurnsins ,pg er kringum •}<}() menn.,ó dag . árum saman. Þetta fjárhagslega aðstreymi er ekki nýtilkomið og á ekk- IIÉR lýkur þá þessum köfluiré ert sk.vlt við kommúnismann. Það hefur átt sér stað frá því að iðnvæðingin í Ruhr hófst. Um aldarbil hefur íbúum A- Þýzkalands, að Berlín undan- tekinni, fækkað en Vestur- Þýzkalands íjölgað. Eftir því sgm næst verður komizt hefðu mannatilflutningar úr Austri í Vestur numið meðaltall flóttamannastraumsins þótí úr greininni, og held ég þeimi' til haga af því að mér finns# kveða þar við annan og hóg- látari tón'en frá seiðskröttun- um hérna heima. Hér kemurí líka nýtt fram um manna- ferðirnar sem vandlega hef- ur verið látið í þagnargiírfl liggja hér heima, en jafngott er að koma í ljós ef menri eiga yfirleitt að hugsa málið“* Föstudagur 15. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — ’(J JíJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.