Þjóðviljinn - 15.09.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.09.1961, Blaðsíða 2
 J: H I dafr er föstudagur 15. sept. Nikomedes. Tungl í hásuðri kl. 16.32. ÁrdeKisháflæði ki. 8.09. Síðdegisháílæði kl. 20.30. Næturvarzia vikuna 10.—16. sept. er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18 til 8, sími 1-50-30. Síminn á skrifstofu Afmælis- happdrættis l’jóðviljans er 22396. ■ ; Loftleiðir h.f.: ; í dag er Leifur Eiríksson væntan- | legur frá N. Y. kl. 6.30. Fer til ; Lúxemborgar kl. 8. Kemur til • baka frá Lúxemborg kl. 24. He’d- j ur áfram til N. Y. ki. 1.30. iErík- 1 ur rauði er væntanlegur frá N. j Y. kl. 7.30. Fer til Lúxemborgar ; og Stafangurs kl. 9. Þorfinnur ; karlsefni er væntanlegur frá N.Y. ! kl. 9. Fer til Oslóar. KJhafnar ! og Hamborgar kl. 10.30. ■ S Fiugfélag lslands h.f.: ; Gulifaxi fer til Glasgow og K- ; hafnar kl. 8 í dag. Vænta-niegur ; aftur til Rvikur ki. 22.39 i kvöld. ; Flugvélin fer til Glasgow og K- ! hafnar kl. 8 í fyrramálið. Ský- • faxi fer til London kl. 10 í dag. 2 Væntan'egur aftur til Reykjavik- ; ur kl. 23.30 í kvöld. Flugvélin fer • til Oslóar, K-hafnar og Hamborg- ; ar lcl. 10 i fyrramálið. Innanlands- • flug: 1 dag er áætlað að fljúga ! til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, ; Faaui-hólsmýrar, Hornafj., lsa- 5 fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og ■ Vestmannaeyja 2 ferðir. Á morgun ; er áætlað atð fljúga til Akureyrar í 2 ferðir, Egilssta.ða, Húsavikur. • Isafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands og Vestmannaeyja 2 ferðir. I skipin [ HAFSKIP: ; Laxá er í Stettin. ; Jöklar h.f.: ; Langjökull fór frá Kotka í gær • áleiðis til Aarhus. Vatnajökull er ! í Reykjavík. L ■ j Skipadeild S.I.S.: ; Hvassafe’.l er í Stettin. Arnarfell ; er í Archangelsk. Jökulfell er í ■ N.Y. Dísarfell er í Riga. Litlafell ; er i Rvík. Helgafell fer í dag frá ; Aabo áleiðis til Kotka. Hamra- • fell fór 8. þ.m. frá Batumi áleið- ! is til Islands. ■ ■ ; Skipaútgerð ríkisins: ; Hekla fór frá Rvík síðdegis í gær ; á leið til Noregs. Esja fer á morg- • un frá Reykjavik austur um la.nd ! til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer ! frá Hornafirði í dag til Vest- : mannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. ; Skja'dbreið fór frá Reykjavík í ; gær vestur um land til Akureyr- ; ar. Herðubreið er á Austfjörðum ! á suðurleið. ! EIMSKIP: ! Brúarfoss fór frá Dublin 12. þ.m. I til Rv'kur og N.Y. Dettifoss fer ; frá N.Y. í dag til Rvíkur. Fjall- ■ foss kom til Rotterdam 13. þ. m. j fer þaðan til Hamborgar. Goða- j foss fór frá Hafnarfirði í gær til j Akraness og Rvikur. Gul'foss : kom til Rvíkur í gær frá K-höfn i og Leith. Lagarfoss fór frá Stykk- • ishólmi i gær til Bildudals, ísa*- ; fjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, j Húsavíkur og Austfjarða og það- ! an til Finnlands. Reykjafoss fór Í frá Rvík 13. þ.m. til Siglufjarðar. ; Selfoss fer frá Rotterda.m í dag Í til Hamborgar og ,Reykjavíkur. ; Tröllafoss fór frá Eskifirði í gær ■ til Irlands. Tungufoss kom til j Gautaborgar í gær fer þaðan til ; Rv'kur. ■ | HJÓNABAND: ; I dag 'vébða :géfin sámkrt' í hjðna- j band í Neskirkju af séra. Jóni j Thor.^renseþi- urjgfrú Björg Bjarna- i (lóttir, Guðjónsdóftir' stórkaup- ; manns, Hávallagötu 29, og Krist- i Ján Þörðársort. 1 vélstjóri, Guð- i mundssonar, > afgreiðslumanns, ; Hofsvallagötu 15. a a : Kvenfélag Óháða safnaðarins. i Áríðandi félagsfundur á mánu- 5 dagskvöld. Prestur safnaðarins 5 talar á fundinum. Sameiginleg ■ kaffidrykkja. j AFMÆLI j 75 ára eru í dag tv:burasystkinin ; Guðmundina Árnadóttir og Jón ; Árnason fyrnv. skipstjóri. Guð- ; mundína er nú til heimi'is að • Hrafnistu, Dvalarheimili aldraðra ! sjómanna, en Jón að Nesvegi 50, { Reykjavik. , flugið Einar ekki af baki dottiim: Norræn fegurðarsainkeppni í Reykjavík í næstu viku Einar Jónsson, sem í áratug hefur staðið fyrir fegurðar- samkeppni meðal íslenzkra stúlkna, hefur nú haít for- göngu um að efnt verði til norrænnar fegurðarsamkeppni hér í Reykjavík. Keppni þessi verður háð í næstu viku, n.k. íimmtudag, föstudag og laug- ardag. 0 I fyrsta skipti á íslandi Þjóðviljinn snei'i sér í gær til Einars vegna þessarai' feg- urðarsamkeppni og fékk hjá honum eftirfarandi upplýsing- ar. Það var í júnímánuði s.l. meðan Evrópu-keppnin svo- nefnda stóð yfir í Beyruth að ákveðið var að efna til sér- stakrar norrænnar fegurðar- samkeppni, sem haldin yrði í fyrsta skipti á íslandi. Þeir, sem staðið hafa fyrir fegurð- arsamkeppninni á hinum Norðurlöndunum, munu senda hingað stúlkur, sem allar hafa tekið þátt í alþjóðakeppni, ein írá Danmörku, Finnlandi, Nor- egi og Svíþjóð. Koma þær hingað til Reykjavíkur til móts við íslenzka þátttakand- ann, fegurðardrottningu ís- lands 1961, Maríu Guðmunds- dóttur. £ Dómnefndin ræður úrslitum Hér munu allar stúlkurnar keppa um titilinn „Ungfrú Norðurlönd“ 1961 („Miss Nord- en“). Sú, sem hreppir hann, fær auk þess að verðlaunum ferð til Mallorca á vegum ferðaskrifstofunnar Sunnu, en allar fá þær að sjálfsögðu fría ferð til íslands og dvöl hér, auk ýmissa annarra gjafa. Keppnin verður haldin í Austurbæjarbíói n.k. fimmtu- dagskvöld 21. þ.m. Kynningar- og krýningarhátíð, verða haldnar að Hótel Borg föstu- d.ags- og laugardagskvöld 22. og 23. þ.m. Hingað koma er- lendu þátttakendurnir með flugvél Loítleiða miðvikudag- inn 20. þ.m. frá Kaupmanna- höfn. f sjálfri keppninni í Austur- bæjarbíói munu stúlkurnar bæði koma fram í kjólum og baðfotum. í sambandi við keþpnina verður tízkusýning og margt annað til skemmt- unar. Dómnefndin verður skipuð einum fulltrúa frá hverju Norðurlandanna, en formaðu.r hennar verður Jón Eiríksson læknir. Sá háttur verður hafð- ur á, að dómnefndin ræður ein úrslitum, en áhorfendum mun þó gefast kostur á að láta álit sitt í ljós, en til þess mun atkvæðaseðill fylgja hverjum aðgöngumiða. Eigi mega dómendur ljá samlanda sinum atkvæði, en það er gei't til tryggingar því, að réttur dómur fáist. £ Upphaf árlegrar keppni Vafalaust er að keppni þessi mun vekja mikla athygli, sagði Einar Jónsson ennfrem- ur, jafnvel víðar en á Norð- urlöndunum, og verður hún því að skoðast sem góð land- kynningarstarfsemi. Eins og frá var greint í upp- hafi er þetta fyrsta Norður- landakeppnin um kvenlega fegurð og yndisþokka, og má telja víst, að hún verði upphaf þess, að árlega verði keppt um titilinn „Ungfrú Norðurlönd" og mun hún verða haldin til skiptis í einhverju hinna fimm landa, sagði Einar að lokum. 1 viðtali við Pál Bergþórsson veðurfræðing hér á síðunni í gær var sagt frá því að farið væri að nota gervitungl til að fylgj- ast með ferðum fellibylja. Myndin hér að ofan er tekin úr gervitunglinu Tiros III og er af fcllibylnum Bctsy scm hefur verlð að cyðast hcr úti í hafi. Fellibylurinn er á miðrl mynd- inni sem tekin var þegar hann var yfir Karolínufylki í Banda- ríkjunum. María Guðmundsdóttir. l 'u»Ss ^ 17 ára frá Danmörku Til viðbótar þessum upplýs- ingum frá Einari Jónssyni ma geta þess að dönsk blöð haía skýrt frá því að danski þátt- takandinn í norrænu fegu.rð- arsamkeppninni verði Birgitte Heiberg, 17 ára gömui. Um aðra þátttakendur er ekki kunnugt. • Próíessorsemb- ætti auglýst Embætti prófessors í við- skiptafræðum við Háskóla ís- lands hefur vérið augiýst laust til umsóknar. • Kennarastaða við háskólann í Amsierdam Prófessorinn í norrænum fræðum við háskóiann í Amsterdam óskar eftir vís- indalegum aðstoðarmanni frá 1. jan. n.k., er geti kennt dönsku og norsku auk :s- lenzku. Nánari uppiýsingar gefur háskólaritari næstu daga kl. 10—12 f.h. (Frétt frá' Háskðía íslands) ® Úrval kemur senn út ií '/ 1‘XYZ »i vi?..:»ís r:: ■ U-fí* J' 1 i J ' jo ciíumjifo'i' hiifii i'. "3í! Sksc Hilmar A. KristjátissóiV E ■••• hefur sem kunnugt' ér'',k’éýpt tímaritið Úrvai og‘mun-'það ' koma út innan skamm:s:"Þ'að'::-|:-: : verður um 200 síður.' þar' 'aí 60 síður auglýsirigá‘í;: Ri{- ; stjóri er Sigvaldi Hjáimars- j sbn fyrrum blaðamaðúr við : Alþýðublaðið. ÚrvaT á' að * koma út mánaðarlegá. : : :.íi; V0PNI Regnklæðin sem fyrr 'á.'^amla" hagstæða verðinu, fyrir haúsi- rigningarnar. Einnig svnntur og' ermar í TivífunV óg guiuni lit í sláturhúsin. mjög ódvrt. - 3.".' tcnujíio Gúnimífatagerðin Vopci , . Aðalstræti 16. ■ -þlod ni—j Handriðalisfcsr úr plasti fyrirliggjandi. Stærð: 40x8mm. Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Vcrðið mjög hagstætt. vínnuhÉimíílið reykjalundi. ,S, . ^JS uoiiya ; :nugoi:j(|ir) .j'niJCíiq|uí'J J i'i' •) l'í Ul !■ >*(' ■> T'g' í SíT ! .ninj.sgoi' ....“Á'ðalSkrífsíofúr"Réykjaliihdi: sírni um 'Brúítrland;• 'K-i Skrifstofán í Reykjávík, BfEfordtíorgarstíg 'ÖJ' s{mí:iÍ2VáÖ. E .tiuiói't munití: -------—:------------ •> 81 við Laugaveg til solu. Fasteignasalan Hallveigarstíg 10. KRISTjAN GUÐLAUGSSON, hrl. Símar 13'4Ö0 og 10082. O ’VÍl Uöö 3ja herberoja risíbíiS J ..:r.-:nísi. mzi *qs '(0■’ 77eCjijíi i isrj ■ftoA s iL'laáa- .aaigSR 'áo uic 'JÍtJÖbiífMJliil tðu -örióuiórí íuhíxí ( 'ÍV Í.J-XI O J.;;i 2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 15. septembei' 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.